Morgunblaðið - 07.06.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 07.06.1961, Qupperneq 9
Miðvikudagur 7. júní 1961 MORGl’NBLAÐIÐ 9 I Stúlka óskast til skrifstofustarfa í skrifstofu borgarstjóra. Um- sækjendur verða að vera við því búnir að ganga undir samkeppnispróf. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf skal skilað í skrifstofuna eigi síðar en 9. þ.m. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavíb, 5. júní 1961. cgÚPQN^ *£«.u. s. PAT.orf* LÖKK — FYLLIR SPARSL — SLÍPI- MASSI — DULUX- VAXBÓN — DUCO- ÞYNNIR — VAXBÓN HURÐALAKK DUCO-ÞYNNIR — ÚTI Það borgar sig að hafa bifreiðina vel málaða. Verzlun FKIÐRIKS BERXELSEN Tryggvag. 10 Söluturn Til sölu er sölutum á góðum stað í bænum. Hagkvæmir skil málar. Uppl. gefur Haukur Davíðsson hdl. Ingólfsstræti 4. EGGERT CLAESiíEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmen.». Hofum til sölu Ford árg. ‘59 6 manna orginal Söluverð 180 þús. Ford í'aunus árg. ‘59. Keyrður 30 þús söluverð 170 þús. má greiðast með skuldabréfi að einhverju leyti. Fíat 1800 árg. ‘59 og ‘60. Chevrolet station árg. ‘53 — Söluverð 75 þús. Chevrolet sendiferða lj4 tonn árg. ‘53. Sæti fyrir 10 manns Söluverð 115 þús. Chevrolet sendiferða IV2 tonn árg. ‘55 söluverð 145 þús. Útb. 80 þús. Volkswagen árg ‘60 söluverð 130 þús. Ef þér ætlið að kaupa eða selja þá sparið tíma og fyrir höfn með því að koma strax til okkar. Bila - báta & verðbrátasala Bdrgþórugötu 23. Sími 23-900 Ódýrar utanferðir Nýjar leiðir SUMARLEYFISFERÐ 7. — 27. júlí: A-Fýzkaland — Tékkóslóvakia — Austurríki — Pólland Sérstaklega ódýr: kr. 10.650.— (allt innifalið). Flogið 7. júlí til Berlínar Berlín — 6 dagar við Eystrasalt — Potsdam — Dreden — Karlovy Vary — Prag — Wien — Flogið 27. júlí Berlin—Rvík Bratislava — Ostrava — Krakowell — Auschwitz — Berlín. Ferð á Eystrasaltsvikuna 7. — 18. júlí Flogið til Berlínar 7. júlí — 10 dagar á strönd Eystrasalt. —• Flogið heim frá Kaupmannahöfn. (Þátttakendur geta verið lengur á eigin kostnað). Vinnuferð til Júgóslavíu 7. — 27. júlí Flogið til og frá Berlín. Með lest Berlín — Belgrad — Berlín. Ferðin ætluð ungu fólki, sem vill vinna við vegagerð í Serbíu og Makedóníu, ásamt sjálfboðaliðum frá mörgum löndum. Ferð til Kína 20. ágúst — 13. septcmber Flogið til Helsinki. Helsinki — Moskva með lest. Flogið Moskva — Peking — Moskva. 17 dagar í Kína. Leitið nánari upplýsinga. Ferðaskrifstofan Landsyn Þórsgötu 1 — Sími 2-28-90. G Ó Ð 5—6 herb. íhúð með 3 barnaherbergjum auk svefnherbergis óskast til kaups. Þarf ekki að vera fullgerð. Sími 33979 helzt fyrir hádegi. KJöfbúð tíl sölu Skemmtiklúbbur Æskulýðsráðs í fullum gangi. Hún er í nýju hverfi, en seld vegna brottfara úr bænum. Tilboð sendist fyrir laugardag merkt: „Kjötbúð — 1593“. Vil taka á leigu 3—5 herbergja íbúð sem næst Miðbænum. ÓLAFUR E. EINARSSON Símar 10590 — 37223. LAUGAVEG 17, Laugav. 59-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.