Morgunblaðið - 07.06.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.06.1961, Blaðsíða 15
MiðviEudagur 7. júní 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 Lltill sumarbústaður sem hefur verið í smíðum til sölu. 35 ferm. múrfúðað timb urhús í Vatnsendalandi í fal- legu umhverfi, húsið er full- búið að utan og innan með kolaeldavél og miðstöð út frá henni. Eldhúsinnréttingu vant ar og járn á hluta af þaki, land Vz ha. ógirt. Söluverð kr. 60 þús. Útb. 30 þús. Bíla - báta & verðbréfasala Bergþórugötu 23. Sími ‘,3900. ÓDÍRX Kven-gallabuxur seldar í dag og á morgun fyrir aðeins kr. 80.— Smásala — Laugavegi 81. 4ra herb. íbúðarhœð (efri hæð) í sem nýju húsi við Bólstaðahlíð til sölu. Tvöfalt gler í gluggum og harðviðarhurðir. Bílskúrs- réttindi. Skemmtilegt eldhús með borðkróki. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — símar 19090 — 14951 Almenna bílasalan við Vitatorg. Eftirtaldar bifreiðar eru til sýnis og sölu 1 dag ásamt fleir um: Skoda 1200 fólksbifreið ’55. Góður bíll -erð kr. 45 þús. Moskwitch ‘58. Verð kr. 46 bús. Fiat station ’55 i góðu standi Pobeta ‘56 skipti seskileg Opel Reckord ‘5f Höfum mikið úrval af 4ra 5 og 6 manna bifreiðum Ennfremur station sendi- og vörubifreiðum. Oft hagkvæmir greiðsluskil- málar. !I)IíL£&i<!&ILj&Sa J/wi: 11144 Við Vitatorg. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Consul ‘55 góðcr bíll. Consul ‘55 tækifærisverð. Opel Record ‘55 góður bíll. Landrover station ’58. Skipti á Volkswagen. Willys station, ’58 góður bíll. Willys jeppi ‘47, glæsilegur. Volkswagen ‘55, góður bíll. Volkswagen ‘58 með stillanleg um framsætabbökum. Volkswagen sendibíll með hliðargluggum. Ennfremur munið bílahluta umboðssölu okkar. Mrkið úrval af nýjum notuðum og fágætum bílahlutum á 21. SÖLUNNl Kjötafgteiðslumaður Vér viljum ráða strax mann til kjötafgreiðslu. Ná,nari upplýsingar gefur Starfsmannahald SlS. Volkswagen til solu og sýnis við Leifsstyttuna á Skólavörðuholti kL 10—12 og 5—7 í dag. Bíllinn er lítið keyrður og í mjög góðu ásigkomulagi. Hárgreiðslukona oskast hálfan eða allan daginn. Hárgreiðslustofan SÓLEY Sími 14853. Sunnlendingar Héraðsmót Skarphéðins verður haldið að Þjórsártúni sunnudaginn 11. júní og hefst kl. 2 e.h. Dragskrá: 1. Mótið sett af formanni sambandsins Sigurði Greipssyni. 2. Lúðrasveit Selfoss leikur, stjórnandi Asgeir Sigurðsson. 3. Ræða: Séra Eiríkur J. Eiríksson form. U.M.F.Í. 4. Frjálsíþróttakeppni. 5. Samkór Hrunamanna og Gnúpverja syngur. Stjórnendur: Sigurður Ágústsson og Stein- þór Gestsson. Undirleikari: Skúli Halklórsson. 6. Skjaldarglíman. 7. Verðlaunaafhending. 8. D a n s . Héraðssambandið Skarphéðinn. BREIÐFIRÐIIMGABtÐ Félagsvist er í kvóld kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30. Breiðfirðingabúð — Sími 17985 V Föstudagskvöldið kl. 9 í Slysavarnafélagshúsinu á Grandagarði. ¥ Nýir félagar velkomnir. STJÓRNIN. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld ★ DÍANA & STEFÁN og LÚDÓ-sextett leika og syngja Sími 16710. ALÞYÐUKÓRINN s.v.I.r. Tilkynning til Styrktarfélaga Alþýðukórsins. Vegna veikindaforfalla söngstjórans dr. Hallgríms Helgasonar verður fyrirhuguðum samsöng frestað til næstkomandi hausts. STJÓRNIN. - K.S.Í. - K.R.R í kvöld kl. 8,30 leika LAUGARDALSVÖLLUR Skofar gegn Urval Suð-vesturland Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir; Karl Bergmann og Ólafur Hannesson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 7,30: Verð stúka; kr. 35 — Stæði kr. 25 — Börn kr. 5.00. rfónattspyrnufélagið Valur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.