Morgunblaðið - 28.06.1961, Side 6

Morgunblaðið - 28.06.1961, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. júní 1961 Asdíztækin fæia ekki síldina f FRÉTTASKEYTI til Morgun- blaðsins frá Sigilufirði s. 1. sunnu dag, segir fréttaritarinn það fleetra álit á Sigliufirði að asdic- tæki síldarbátanna fældu síldina þainnig, að hún dýpki á sér og jkfnvel hverfi alveg af þeim svæðum þar sem veiðisikipin eru hverju sinni. Máli sínu til stuðn iings vitnar hann í viðtöl við tvo menn, annan reyndan síldar m/ann e hinn verkstjóra. Skip- stjórinn tekur svo djúpt í árina að segja „að bylgjurnar hrein- lega drepi átuna og því sé síldin •vo horuð á haustin". Já, margt dettur mönnum í hiug, þótt ekki sé meira sagt, eÆ þá rétt er hermt eftir þessum mönnum. Ég hefi að vísu áður heyrt þessu eða svipuðu fleygt fram áður þó ekki álitinu um átuna, og stafar það oftast af ófcunnugleika eða brostnum von um manna um auðfenginn síldar afla eða vonbrigðum vegna síid arleysins undanfarinna ára. Ein hverju verður um að kenna, og því þá ekki þessum undra-asdic- tækjum, því þau þekkja þessir menn minnst til. Ég er eindregið þeirrar skoð- unar að það séu ekki asdictækin sem fæli síldina, heldur eingöngu mótorhljóð og skrúfudynikir skip anna, eins og réttilega er álit >ór ods Guðmundssonar, sem frétta ritarinn hefur einnig rætt við á Siglufirði. Þar sem enn bunea að vera síldveiðimenn, sem ekki hafa gert sér grein fyrir byggingu og starfssemi asdictækjanna, halda að þau fæli síld og drepi átu, þá vil ég leitast við að leiðrétta þennan misskilning með nokkr- um orðum. Sendigeislar asdictæikjarma eru örstuttar ultra-hljóðbylgju send- ingar (púls-sending), sem fara með um 1500 mtr./sek. hraða i Sjó. Hver sending, senditíminn, er aðenis um 1 til 3/1000 úr sekúndu, — fer eftir því hvaða tegundar tækið er eða hvemig það er stillt. Asdictæki með 2/1000 sek. senditíma og 20 send- ingum á mínútu, hefur því eftir 1 sólarhrings stöðuga notkun sent samtals í um 1 mínútu, all- an hinn tímann er það í viðtöku- stillingu. (Asdic er ekiki neðan- sjávar ljóskastari). Sendití ðn in (by Igj ulengdin ), sem asdictækin senda er skammit ofan við heyranlega tíðni, eða í sviðinu 20 til 50 kílorið/sek., en hæsta heyranleg tíðni er um 16 fcrð/sek. Af þessu má sjá, að senditím- inn er svo stuttur að ekiki kernur til greina að hann fæli síldina, miðað við stöðugt mótor og sfcrúfu'hljóð, og senditíðnin er engin dauða-tíðni því hún er rétt ofan við heyranlega tíðni manns eyrans. Hér má minna á hagnýta notk un skrúfuvatnstruflana (þegar notaðir voru tveir nótabátar), ’en það var þegar skipinu var siglt að opi hálf-snuirpaðrar nótarinn ar og þar bakkað, til þess eins að fæla síldina frá opinu og þann ig reka hana inn í nótina. Þ-essi aðferð gafst oft ágætlega, og það eru einmitt svipaðar tmflanir sem fæla núna síldina niður á óveiðanlegt dýpi. Við höfum nú búið við síldar- tregðu norðanlands síðan 1945. 9 fyrstu árin, eða frá 1945—1954 vom engin asdictæki í skipunum, en 1954 vom fyrstu tækin sett í síldveiðiskíp, og asdicbúnum skipum hefur síðan fjölgað á hverju ári og á s. 1. sumri var ekkert síldveiðiskip án asdic. En það þarf þjálfun og skilning til að hagnýta þessi taeki sem bezt, og komið hefur fyrir að reyndir síldveiðiskipstjórar hafi gefist upp og hætt að nota tækið vegna misheppnaðra veiðitilrauna með asdic. Síðla sumars 1953 eg vorið 1954 hófust hérlendis í fyrsta sinn kerf is bundnar síldarrann- sóknir og síldarleit með því að asdictæki og aðstaða til síidar og ’hafrannsókna var sett í varðskip ið ÆGIR. Fyrir þann tíma var til tölulega lítið vitað um síldar- göngur o. fl. og enginn saman- burður fyrir hendi á ástándi sjáv arins, átuskilyrðum og síldar- magni borið saman við sí'ldarár- in fyrir 1945. Sí|San 1954 hafa þessar rannsóknir m. a. sýnt að síldin heldur sig stundum utan við eða í jaðri rauðáturíkra svæða en ekki þar sem átan er rnest. Bleki er að furða þótt þessi síld sé mögur að hausti, sem virð- ist vanta einhver fleiri og e. t. v. ókiunn skilyrði önnur tiJl fæðu- öflunar. Vegna tilkomu asdictækjanna stundum við enn síldveiðar norð anlands er álit margra, þ. á m. flestra hinna reyndari og afla- sælustu sí'ldarmanna, — og eng- um þeirra dytti í hug að hætta Frh. á bls. 23 Dr phil. Lis Jacobsen FYRIR nokkrum dögum harst hingað til lands sú fregn, að dr. phil. Lis Jacoobsen hefði látizt 18. þ.m. Bar andlát henn- ar að óvænt og snögglega, enda þótt hún væri 79 ára gömul. Með henni er horfin ein merk- asta kona Dana á þessari öld. En með verkum sínum hefur hún skapað sér þann sess, að hennar mun lengi verða minnzt. Hún var dóttir Marcusar Rub- ins, er síðast var þjóðbanka- stjóri, og ólst upp í Kaupmanna höfn, en einkenni þeirrar borg- ar hafði hún til að bera í rík- um mæli. Glaðværð og skarp- skyggni, hvortveggja rótfest í þeirri grónu menningu, er ein- kennir þá fögru borg. Tilfinn- ingarík og stórbrotin var hún í lund, en rökræn í hugsun. Sam- bland lyndiseinkunna hennar gerði hana oft og tíðum mjög umdeilda, en hjá því verður vart komizt, er óvenjulega mik- ilhæfur persónuleiki á hlut að máli. Þetta undarlega sambland birtist í lífsverki hennar út á við annars vegar og í hinu, hversu hjónaband hennar var farsælt og hversu mikilhæf móð ir hún reyndist dætrum sínum. Eiginmaður hennar, dr. phil. Jens Peter Jacobsen andaðist fyrir aldur fram og stóð hún þá ein eftir með dætumar tvær á unga aldri. Var henni þessi missir mikill harmur og þar við bættist missir annarrar dóttur- innar fyrir ekki allmörgum ár- um, en við hana hafði hún tengt miklar vonir. En hún var ekki sú manneskja að láta persónu- legt mótlæti buga sig. Þróttur hennar magnaðist út á við og hún beindi öllum kröftum sín- um að áhugamálum sínum. Að menntun var hún málfræð ingur og lauk doktorsprófi 1910, en 1907 hafði hún hlotið verð- launapening Hafnarháskóla úr gulli. Faðir hennar var hag- fræðingur og sagnfræðingur; virðist það að nokkru hafa mót- að afstöðu hennar til fræðistarf- anna. Doktorsritgerð hennar fjallar um sögu danska ríkis- málsins á miðöldum. Þar við bætist, að eiginmaður hennar var einnig sagnfræðingur, sem sennilega hefur orðið til að gera viðhorf hennar enn ákveðnara. Það er mikið og þarft verk, sem eftir hana liggur. Fyrir forgöngu hennar var Det danske sprog- og litteraturselskab stofn að 1912. Starf þess hefur leitt af sér útgáfu hinnar miklu dönsku orðabókar, förnbréfa- safns og hinna gömlu laga auk * Ginntu þeir sjómenn í^dauðann? í einu dagblaðiniu var á sunnudaginn sagt frá Indíafar inu, sem Bergur Lárusson frá Klaustri er nú að leita að aust ur á Sólheimasandi og ryfjað upp ýmislegt í sambandi við þetta strand og strand íleiri skipa, þar aiustur frá. Þar seg- ir m. a. að sögusagnir hermi að bændur -þar eystra hafi ekki vílað það fyrir sér að hirða það, sem sjórinn færði til iands — með hvaða hætti sem það annars kom. Og síðan stendur orðrétt eftirfarandi 'klausa: „Sumir sögðu að karl- arnir hefðu gert það „að gamni sínu“ að leiða hest með lukit fram og aftur um sand- ana og villt þannig fyrir skip unum úti fyrir. Skipin sigldu upp á sandinn — en skips- góssið lenti í höndum bænda — af s'kipsbrotemönnum sagði fátt.“ Þetta finnst a. m. k. þeim fyrir austan skrýtin latína. Þeir segjast aldrei hafa heyrt því haldið fram að karlamir hafi reynt að villa skipin með ljósum, til að vaílda sjóslys- um. í enskum rómönum sé gripið til slíkra æsifrásagna Og eitthvað hefur heyrzt um að Danir beri það á Jóta að hafa gert slíkt fyrr á öldum, en hér hefur enginn gerzt svo djarfur, fullyrða Austanmenn. Að vísiu er getið um í annál um að misjafnar heimtir hafi orðið á sitrandgóssi og ymprað á að stöku maður gerzt fingra langur í góssið. En það er nokfcur miunur á að stinga und FERDIIM AIMO W margs annars. — Verk, sem eru hin mikilvægustu. Hún var meðútgefandi að hinu stóra verki um danskar rúna- minjar. Hún skrifaði merkar greinar um menn, sem hún hafði kynnzt, og lýsti lífirtu eins og það var í Kaupmannahöfn um aldamótin. Eitthvert síðasta verk, sem hún stuðlaði að að koma í kring, var stofnun Udgiverselskab for Danmarks nyeste historie árið 1959. Fyrir Norðurlöndin öll hefur forganga hennar um útgáfu Kulturhistorisk Leksikon for nordisk middelalder haft óhemju þýðingu; verk það hefði senni- lega aldrei orðið til, hefði henn- ar ekkj notið við. Þessi lauslega upptalning sýn- ir, hversu mikið starf hennar hefur verið og mikilvægt. En til þess að koma öllu þessu í kring hefur hún aldrei haft augun af málefninu sjálfu og takmarkinu, sem þurfti að ná. Hæfileiki hennar til að finna leiðir til fjáröflunar var ótrú- legur og til að knýja opinbera aðila til átaka á því sviði. Hún var sístarfandi til að sjá út leiðir til að bæta kjör fræði- manna. 1 rökræðum í mæltu og rituðu máli við andstæðinga sína hef- ur hún efalaust sært margan, en oftast, hygg ég, óviljandi, því fyrir henni var málefnið allt, sem mennirnir urðu að vikja fyrir án nokkurs tillits. Um langan starfsaldur sinn hafði Lis kynni af mörgum Is- lendingum og ég hygg, að hún hafi með mörgum hætti stutt marga þeirra. 1 enda lífsdægurs síns gekk hún ótrauð til bardaga fyrir málstað íslendinga og skorti þar hvorki djörf högg né vopnfimi mikla. Þar áttu enn við orð eins ritstjóra Politikens endur fyrir löngu, er hann mælti eitt- hvað á þessa leið, að er Lis stingur niður penna, þá skelfur allt umhverfið. Eru þessar á- deilugreinar hennar þær síðustu, er komu frá hendi hennar og bera vott um, hversu mikinn þrótt hún hafði að bera til hins hinnzta og hversu síung hún var í anda. Það er eitt af ævintýrum lífs- ins að hafa kynnzt þessarri mik- ilhæfu og stórbrotnu konu. Magnús Már Lárusson. an einhverju af góssinu, sem komið var upp í fjörumar, eða ginna sjómenn í dauðann, til að geta rænt þá. Nokkrir Sfeaftfellingar hafa beðið mig um að gera athugasemd við þessa furðulegu staðhæfingu, sem þeir segja algerlega byggða á sandi. ^Mikni^hug^fyrir JóniSigitirðss^n^ Mikið og margt eir búið að segja um Jón Sigurðsson, „ástmög þjóðarinnar", ,,sóma íslandis sverð og skjöld“. Á- hugi almennings fyrir honum og því sem honium viðkemur virðist samt e'kki hafa dofnað nei'tt við það. Sýning sú, sem kornið var upp á Þjóðminja- safninu í tilefni af því að 150 ár eru liðin frá fæðingu hans^ befur verið svo vel sótt, að hún hefur verið framlengd. Um síðustu helgi sóttu sýn- inguna um 1000 manns. End'a er þarna ýmislegt að sjó, sem almennimgur hefur alla jafna eklkl aðgang að, eins og t. d. handrit Hallgríms Péturssonar af passíusá'lmunum, sem var i eigu Jóns. Sýningin er fram- lengd fram á næstu helgi, en þá dreifast munir Jóns í hin ýmsu söfn, landsbókasafnið, þ j óðsk j alasafnið, þj óðmin j a- safnið, niður i Alþingishús og víðar, og eftir það getur orðið langt þangað til jo.fn greiður aðgangur verður að þekn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.