Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 28. júní 1961 Heit sumarnótt Spermandi ný, bandarísk saka málakvikmynd. ! ! ffcr SUMMER NIGHT' STAMHHC 1ESUE NIELSEN CCEIEEN MlltEB Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Bönnuð irnan 16 ára. Sý 1 kl. 5, 7 og 9. IAUGARASSBIO Sími 32075. j Ókunnur gestur (En fremmed banKer pá) Hið umdeilda danska lista- verk Johans Jakopsen, sem hlaut 3 Bodil verðlaun. Aðalhlutverk- Birgitte Federspiel Preben Lercforff Rye Sýnd kl. 9. Böni uð börnum innan 16 ára. Dr. Jekyll and Mr. Hyde með Spencei Traey og Ingrid Bergman og Lana Turner -'nd kl. 5 og 7. Bónnuð börnum inr.an 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Félagslíf Ferðafélag tslands ráðgerir tvær sumarleyfisferð- ir 1. júlí fjórtán daga ferð um Norður- og Austurland. Hin ferð in er fimm daga ferð um Snæ- fellsnes og Dalasýslu. Sex 1% dags ferðir um helg- ina: Þórsmörk Landmannalaug- ar, Kjalvegur, Hagavatn, Þjórs- árdalur, Húsafeilsskógur. Upplýsingar í skrifstofu félags ins, Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. Sundfólk í Reykjavík Munið sundæfingarnar í sund- laugunum kl. 8.30 í kvöld! Sundráð Reykjavíkur. FJÁRKÚGUN (Chantage) Símj lijtoa. \Hœttuleg njósnatör ! Hörkuspennandi bandarísk { ) stríðsmynd í litum, er fjallarj jum spennandi njósnaför íj jgegnum víglínu Japana. Tony Curtis Mary Murphy ! Endursýnd kl. 5, 7 og 9. j Bönnuð innan 16 ára. SB • .# I * * ! tjornub<o Sími 18936 Eddy Duehin Hin öglej -nlega mynd í lit- um og CinemaScope með Tyrone Power og Kim Novak Sýnd kl. 9. Þeir héldu vestur Geysispennandi litmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. kÓPAVOGSBÍÚ Sími 19185. Hann, hun og hlébarðinn í CARV GRANT KATHERINE HEPDURN TopardenI í Sprenghlægileg amerísk gam- ; 'anmvnd. sem sýnd var hér ! anmynd, s j fyrir mörgum árum. j Sýnd kl. 9. j j Ævintýri í Japan j j 13. VIKA. j j Sýnd kl. 7. j Miðasala frá kl. 5. | Strætisvagn úr Lækjargötu kl | ! 8.30 til baka kl. 11.00. ! ajUtaf 50 Útth Aí^/jr (lálul' Xlui'Jc fj^/ír n?ssi. nwy NTLSt Vvitufci'crtu. HÚTEL BORG NÝR LAX framreiddur allan daginn Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7.30. Sími 11440. °nra9ej MAQALI N0EL RAYMOflD PELLE6RIM LÉO QENN Jscenes. GUY LEFRANC FORB. FOR B0CH 1 f Hörkuspennandi frönsk saka- J málamynd. Aðalhlutverk: Raymond P-llegrin Magali Noel Leo Genn Bönnuð innan 16 ára. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (g) ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ I Sígaunabaröninn óperetta eftir Johann Strauss Sýningar fimmtudag og föstu- dag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgcngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Opið í lcvöld Hýjasli rétturinn Steikið sjálf Sími 19636 TRÚLÖFU NARHRINGAR afgreiddir samdægure HALLCCR SKÓLAVÓRÐUSTÍG Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík í kvöld miðvikudag kl. 8 e. h. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. — Jóhann PáLsson talar. — Ein- söngur Garðar Loftsson. Auk þeirra taka fleiri gestir þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Á samkomunni í kvöld kl. 8.30 í Betaníu að Laufásvegi 13 talar Sigurður Pálsson kennari. — Allir hjartanlega velkomnir. LOFTUR h>. L J ÖSM YND ASTO FAN Pantið tima í síma 1-47-72. Ný þýzk kvikmynd sem vakið hefir all.eimsathygli: Hryðjuverk Nazista (Nurnberg Processen) í ! í í ! í í j í í Hafnarfjarðarbíó! Sími 50249. j Trú von og tötrar j (Tro haab og Trolddom) j Áhrifamikil ný, þýzk kvik- mynd um hryðjuverk nazista í síðustu himsstyrjöld. — Myndin er sett saman úr fjölda mynda, sem til þessa hafa verið geymdar í leyni- skjalasöfnu'* ýmissa landa, og hafa aldrei verið sýndar opmberlega áður. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd k1. 5 7 og 9. Ný dönsk mynd tekin í Fær-. eyjum og að nokkru leyti hérj á landi. j „Ég hafði mikla ánægju af j að sjá þessa ágætu mynd og j mæli því eindregið með! henni“. Sig Grímsson, Mbl. Sýnd kl. 9. Þau hiftust í Las Vegas Dan Dailey Cycl Charis.se Sýnd kl. 7. Sími 1-15-44 Kát og kœrulaus („The I don’t Girl“) Bráðskemmtileg amerísk mús ik- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: David Wayne píanósnillingurinn Oscar Levant og uíitzi Gaynor sem hlaut heimsfrægð ;yrir leik sinn í m/ndinn: „South Pacific“. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími'50184. Jörðin mín Stórmynd í litum og Cinema- Scope. Rock Hudson Jean Siminsons Sýnd kl. 9. 11. vika. Nœturlít (Europa di notte) The Platters Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. í ! i 21 SALAN Skipholti 21 — Sími 12915 Höfum kaupantia að Volks- wagen ’60 eða '61. — Stað- greiðsla 21 SALAN Skipholti 21. — Símj 12915. Stórt trésmíÓaverkstæði til leigu eða sölu. Nýtt hús og góðar vélar. Hentugt til húsgagnaframleiðslu. — Tilboð sendist cifgr. Mbl. fyrir 5. júlí merkt: „Af sérstökum ástæðum— 1379“. Tii sölu Verzlun sem selur kven- og barnafatnað á bezta stað í bænum er til sölu. Stór lager, en vel seljan- legur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Góður staður — 1234“. HEFI OPNAI> Hlálflutningsskrifstofu að Laugavegi 24, 4. hæð. HELGI V. JÓNSSON héraðsdómslögmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.