Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 28. júní 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 19 Flugvélin benzín í INNANLANDSFLUG Flugfélags íslands hófst í gær. Flaug Dougl- asvél frá Akureyri, um Egilsstaði tH Keflavíkur og síðan var flog- ið sömu leið til baka. Var áætlað að flugvélin yrði á Akureyri síð- astliðna nótt. Mun hún væntan- lega halda áfram flugi í dag. Engin áætlun hefur verið gerð, heldur flogið þangað sem þörfm er mest. Flugvélin tekur benzín á Egilsstöðum og Sauðárkróki, þar sem félagið á benzíngeyma. Á Akureyri og á Hornafirði á það einnig benzíngeyma en þeir eru tómir. Fréttaritari Mbl. á Keflavíkur- flugvelli símaði í gær frásögn af því er Dakotaflugvélin kom tU flugvallarins . Gljáfaxi lenti hér kl. 5,45 í dag. Hafði Verkalýðs- og sjómanna- Brœla og tíðar nóta- bilanir SIGLUFIRÐI, 27. júní. í dag er veiði síldveiðiskipanna talin svipuð Og í gær. Öll fer síldin nú til bræðslu vegna þess hve mis- jöfn hún er og má heita að við Stöðulaus löndun sé við síldar- verksmdðj urnar. í gær og í dag hefur veðrið heldur óhagstætt veiðiveður. Þó hafa bátar búnir kraftblökk get að kastað. Nokkuð hefur síldin grynnkað á sér og eru flest skip in í svonefndu Misdýpi upp af Hornbanka. Vegna brælunnar hefur verið mikið um bilanir á nótum og er uríhið að nótaviðgerðum nótt og dag á flestum bryggjum í bæn- um. — Guðjón. Erindi um nátt- úruvernd NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ fs- lands og Hið íslenzka' náttúru- fræðifélag boða til fundar í há- tíðasal Háskólans fimmtudaginn 29. júní kl. 20,30. Þar mun hinn bandaríski nátt- úruverndarfrömuður Mr. Riohard H. Pough flytja erindi um nátt- úruvernd í Bandaríkjunum og sýna litskuggamyndir. Erindið verður flutt á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Heklu U M næstu helgi efna Farfuglar til gönguferðar á Heklu. Verð- ur lagt af stað á laugardaginn og ekið austur að Næfurholti ©g tjaldað þar. Um kvöldið verð ur gengið niður í Hraunteig. Á sunnudaginn verður svo ekið inn Hjalla og gengið þaðan á Heklu. Sumarleyfisferð í Arnarfell 15. júlí hefst 9 daga sumar- leyfisferð í Arnarfell. Verður ekið austan Þjórsár og komið á öðrum degi í Eyvindarkofaver. Þriðja daginn verður fólk og farangur ferjað yfir Þjórsá, því ráðgert er að dvelja í tjöldum á vesturbakka árinnar, og það- an verða farnar gönguferðir um nágrennið, t.d. Arnarfell, Hofs- jökul, Nauthaga og um Verin. Farfuglar leggja til fæði í ferðina og tjöld ef óskað er. Upplýsingar um ferðirnar eru veittar á skrifstofunni að Lind- argötu 50, á miðviku-, fimmtu- og föstudagskvöld kL 8,30—10, aími 15937. fékk ekki Keflavík félag Kefflavíkur bannað benzín- afgreiðslumönnum Esso og flug- þjónustumönnum flugmálastjórn arinncir að afgreiða flugvélina. Gat Gljáfaxi því ekki tekið neitt benzín hér. Svo mikið var þó á geymum flugvélarinnar að nægði til flugs austur á Egilsstaði. Með flugvélinni komu sex farþegar Hún fór fullskipuð austur og norður. Starfsmenn Flugfélags- ins aðstoðuðu flugfarþega. Engir verkfallsverðir komu og voru starfsmennirnir látnir afskipta- lausir við að aðstoða farþega. MORGUNBLAÐINU barst í gær svohljóðandi athugasemd frá skrifstofu Jupiters h.f.: „Út af staðlausri frásögn um löndun togarans „Júpiters" í — Skotar á togveiðum Frh. af bls. 20. en um borð í því starfar vís- indamaður, dr. Love með þremur aðstoðarmönnum. Dr. Love átti tal við ís- lenzka blaðamenn í gær, vegna þess að í frásögur þótti færandi að brezkt skip hefði verið að veiðum ihni á Faxa- flóa með fullkomnu leyfi. — Hann kvaðst vera þakklátur íslenzkum yfirvöldum fyrir að gefa leyfið. Skýrði hann frá því að hér hefðu ekki farið fram neinar veiðirann- sóknir, heldur væri aðeins fiskvinnslurannsóknir að ræða. Viðfangsefnið núna, sagði Mr. Love var það vandamál, hvort óheppilegt væri að frysta fiskinn strax og hann kemur upp úr sjónum. Sagði Dr. Love, að þetta vandamál hefði komið upp á verk- smiðjutogurunum. Það hefði ekki reynzt vel að taka fisk- inn alveg glænýjan og flaka hann og frysta. Sagði hann að þeir gerðu nú tilraunir með þetta á fiski af ýmsum miðum. Hefðu þeir þurft fimmtíu fiska úr Faxaflóan- um. Hann sagði að það hefði þó ætlað að ganga treglega að fá þessa fimmtíu fiska. í fyrsta halinu sem var um 10 mílur norðvestur af Rvík, fengu þeir engan afla. Þá fluttu þeir sig suður á Svið, en fengu þar aðeins nokkra steinbíta, sem þeir skiluðu sjónum aftur. Loks toguðu þeir í Garðsjó og fengu 55 þorska í vörpuna. Sá Red Cmsader sigla inn Dr. Love sýndi biaðamönn- um m. a. rannsóknarstofu sem harín hefur um borð í togar- anum og ræddi þar um ýms- ar vísindalegar aðferðir til að rannsaka gæði frysts fisks. Hann sagði að allmikið væri af brezkum og öðrum tog- urum í kringum Island núna. Hann var spurður um Red Crusader-málið. Taldi hann að blöðin hefðu gert of mik- ið úr því. Hafði hann verið í Aberdeen þegar togarinn sigldi inn og kvað það mjög of mælt að togaraskipstjóran- um hefði verið fagnað sem einhverri þjóðhetju. Menn hefðu þvert á móti talað almennt um það, að nauðsyn legt væri að gera sér raun- verulega grein fyrir því, hvort togarinn hefði ekki brotið landhelgisreglur Fær- eyja. — Akureyri Framhald af bls. 1. eyrar gengi þá tafalaust til samn inga við verkamenn á Akureyri. Þegar tillagan um aukaútsvar- ið kom fram í bæjarráði var hún samþykkt með öllum greiddum atkvæðum bæjarráðsmanna. Full trúi kommúnista hafði þó skrifað undir með fyrirvara. Á bæjarstjórnarfundinum í dag greiddu atkvæði með aukaút- svarsálagningunni fulltrúar Sjálf stæðisflokksins 4, aðalforvigis- maður Framsóknarflokksins í bæjarmálefnum, Jakob Frímans- son, forstjóri KEA, og fulltrúi A1 þýðuflokksins Bragi Sigurjóns- son. Á móti voru tveir fulltrúar kommúnista, tveir Framsóknar- menn og Gísli Jónsson fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er gerði grein fyrir atkvæði sínu á þá leið að hann vildi láta ákvörðun bíða. —St. E. Sig. „Þjóðviljanum" í gær skal þetta tekið fram. Togarinn „Júpiter" landaði í Grimsby 20. þ.m. árekstrarlaust að öllu leyti. Skipið var útbúið með salt og ís frá Reykjavík. Sala í Bretlandi ákveðin frá byrj un. Þessi aðferð var ekkert frá- brugðin ráðstöfunum annara skipa, sem oft hafa verið á salti og ís og selt erlendis. Að skipið hafi í þessari ferð íar ið til Hull til þess að smeygja sér frá verkfalli og mætt þar ó- þægindum, er hvorttveggja xil- búningur. — íþróttir Framh. af bls. 18. inu. Karl markvörður hafði næg- an tíma til að athafna sig. En í stað þess að slá yfir sló hann knöttinn inn í markið. • Liðin Hafnarfjarðarliðið skortir neist ann til sameiginlegs átaks. Fram- herjarnir ráða sjaldnast við ætl- unarverk sitt og missa knöttinn mjög oft af þeim sökum. Fram- verðirnir Sigurjón og Einar eru máttarstólpar liðsins ásamt Karli í markinu, sem er snöggur Og efni legur. Vörnin er heldur ekki nógu ákveðin og skapar oft mestu hættuna sjálf með kæruleysisleg- um leik við eigin mark — jafn- vel sendingum til mótherja. Framliðið var á löngum köfl- um jafn slappt og svo Oft áður. Þar skortir líka mikið á að hníf- urinn bíti sem skyldi. Ráðleysi og skipulagsleysi er Oft ráðandi í framlínunni og vörnin er held- ur engan veginn þétt. Það tókst að ná í þessi stig, en sókn að öðr- um getur orðið erfið ef ekki eykst samtakamátturinn. — A.St. — Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 10. ítölsku kvikmyndastjörnurn- ar yfirleitt stunda. Hún kýs heldur að eyða frístundum sínum til þess að lesa heim- speki, hlusta á sígilda hljóm- list eða dunda við pensla, liti og léreft, en hún þykir dágóður málari. — Og Ital- irnir eru í senn undrandi og fullir aðdáunar — þeir hafa ekki hingað til haft mikið að segja af „kynbombum", sem jafnframt hafa „eitt- hvað í kollinum“. — Asdiztækin Framh. af bls. 6. að nota þessi tæki við veiðarnar, því án þeirra fengist svo til eng- in síld. Það er eik’ki aðeins að asdictækin finni síld sem ekki veður, og stuðli þannig að veiði hennar, þau hafa einnig aiukið skilning okkar á því hversu lítdð við raunverulega vitum um lifn- aðarhætti þessa silfurs hafsins. Kristján Júlíusson, loftskeytam. Júpiter londoði í Bretlondi Hjartanlega þakka ég þeim, sem sýndu mér vinarhug með heimsóknum, heillaóskum og gjöfum á sextugs- afmæli mínu. Ingveldur Jónsdóttir Bjólu Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmælisdegi mínum 19. þ.m. Guðrún Jónsdóttir, Bræðraparti Lokað í dag frá kl. 1—4 e.h. vegna jarðarfarar frú Stefaníu Gísladóttur Bakari A. Bridde Lokað frá kl. 12—4 e.h. vegna jarðarfarar Verzlun Halla Þóraríns Hvtrfisgiitu 39 Lokað í dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar frú Steíaníu Gísladóttur, kaupkonu. Kjötbúðin Langholtsvegi 17 Systir mín GUÐRÚN ÁGtJSTA JÓNSDÓTTIR frá Hróarsholti andaðist 24. júní — Jarðarförin fer fram fimmtudaginn 29. júní kl. 2 e.h. frá Hafnarfjarðarkirkju. Arnfríður Jónsdóttir Móðir okkar .___- GUÐRÚN ÞÓRÐARDÓTTIR Sólmundarhöfða, Akranesi, andaðist á sjúkrahúsi Akraness 26. þ.m. Synir hinnar látnu Móðir mín SVANHILDUR G. JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. júní kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna. £dda Ófeigsdóttir Konan mín INGUNN ARNÓRSDÓTTIR húsfreyja í Eyvindartungu verður jarðsungin frá Miðdalskirkju, fimmtudaginn 29. júní kl. 2 e.h. — Húskveðja fer fram á heimili hinnar látnu kl. 1. Jón Teitsson Móðir okkar SESSELJA LOFTSDÓTTIR Lækjarbrekku sem lézt 18. þ.m. verður jarðsungin frá Stóra Núpi, laug- ardaginn 1. júlí. Húskveðja hefst frá heimili hennar kl. 1. Ferð frá Bifreiðastöð Islands kl. 9 f.h. Börnin Hugheilar þakkir sendi ég þeim er sýndu mér samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar GUÐRÚNAR ÞÓRARINSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Ólafur Árnason Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim, sem vott- uðu okkur viná,ttu og samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR HULDU ÁGÚSTSDÓTTUR Jóna G. Jónsdóttir, Ágúst H. Kristjánsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.