Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 9
Miftvilúidagur 28. júní 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 EFTIRFARANDI er beimt fnarn- ihald greinar nr. 2, sem birtist í tolaðinu í gær. Þar var lítillega greinit frá því, hvaða „meðul“ helzt eru notuð á kúrstöðunum og hvemig sjúklingar eru þar meðhöndlaðir. — Hér á eftir verð lur lauslega sagt frá því, með hverjum 'hætti heilsuböð hófust í Bad Nauheim drepið á hið imerka rannsóknastarf, sem þar er unnið o. fl. • FRÁ SALTVINNSLU TIL is HEILSUBAÐA Bad Nauheim framúrskar- Bndi vinalegur bær, þegar við fyrstu sýn — fagurlega staðsett- ur og skjóllega, undir suðaustur- jaðri Taunus-hæðanna, sem breiða sig um mikið landflæmi, mjög skógi skrýdd. Þótt bærinn «4■*£ MlwwúiiftfViftiiWW—noirrf-in— Hugað uð heilsubrunnum gerða tilvilljun, að sú þróun hófst, fyrir nær því hálfri annarri öld, sem breytti saltvinnsluþorpinu Nauheim í heilsulindabæinn Bad Nauheim. — Saltvinnslan var æði volksöm, og verkamennimir þjáðust margir af slæmri gigt. Ýmsir þeirra böðuðu sig í hinu volga, saltmengaða lindavatni — og veittu því þá eftirtekt, að þeim batnaði brátt gigtin, eða dró a. m. k. mjög úr henni. Er þetta þótti sannreynt, var ráð- izt í það, árið 1835, að reisa hin fynstu baðhús fyrir almenning. — Tók nú brátt að fara orð af þessum „nýju“ heilsulindum, og gestastraumurinn jókst ár frá ári. — Saltvinnsluþorpið var orðið að dálitlum heilsubaðstað. Fyrir sér fyrir þessari framkvæmd, og hafði ‘hann á hendi stjórn stofn- unarinnar frá upphafi og allt til ársins 1956, er dr. Victor R. Ott frá Zúrioh var fenginn til að taka við stjórninni og stöðu próf. Webers við háskólann. Nafn Webers er löngu víðfrægt orðið — og enn gengur þessi „nestor“ þýzkra hj artaisérf ræðinga að störfum dag hvern, enda þótt hann sé nú orðinn 83 ára gamali. — Okkur félögunum gafst tæki- færi til að hitta þennan merka mann sem snöggvast. — Talið barst að vonum að möguleiikun- um til þess að koma upp heilsu- baðstað á íslandi og því, hvílík- ur fjársjóður jarðhiti gæti verið á fleiri sviðum. Sagði þá hinn ud Nuu liggi í þjóðbraut (t. d. aðeins skamman veg frá Frankfurt, en um þá borg liggur aðalstraumuæ erlendra ferðamanna inn í Þýzka land að vestan) og það hafi haft míkla þýðingu fyrir þróun hans, Ihefir samt tekizt furðuvel að varðveita þar þá náttúrlegu frið- sæld, sem talin er aðalsmerki hvers góðs heilsubaðstaðar. Nau- (heim er ekki heldur stór bær, aðeins með 13—14 þús. íbúa. Þarna snýst nú raunverulega el'lt um heilsulindirnar og þær stofnanir, sem þar hafa risið í sambandi við þær. En þótt hinar heitu og efnarífcu laugar hafi verið þarna fyrir hendi frá alda- óðli, var ekki tekið að nýta þær tii heilsubóta fyrr en komið var fram á 19. öld. — Ekki er þó 6vo að skilja, að lindavatnið hafi runnið til ónýtis úr iðruim jarðar ellt ti'l þess tíma. Það er vitað, eð þegar fyrir meira en tvö þús- und árum nýttu menn lindavatn ið til saltvinnslu — og enn þann dag í dag er nokkur saltvinnsla 6tunduð í Nauheim (venjulegt jnatarsalt og baðsölt) úr því vatni, sem ekki þarf að nota í 6'mbandi við böðin. Það var eiginlega fyrir hálf- Vi8 inngang hinnar frægu Verckhoff-stofnunar um það bil 100 árum urðu svo þau tímamót í sögu og þróun bæjarins, sem hann nú byggir frægð sína á. • MIKLAR VÍSINDA- RANNSÓKNIR Bad Nauheim er nú talinn ein'hver allra fremsti baðstaður í heimi, þeirra er fást sénstak- lega við ýmsa hjartasjúkdóma — og þar var einnig unnið brautryðjandastarfið á því sviði. — Fram yfir miðja síðustu öld var það ríkjandi skoðun meðal lækna, að böð vænx ekki aðeins gagnslaus gagnvart hjartasjúk- dómum, 'heldur beinlínis varhuga verð. — Það gerðist svo árið 1859, að kunnur læknir í Bad Nauheim, dr. Friedrich Wilhelm Beneke, kollvarpaði þessari kenn ingu í ritgerð, sem hann gaf út og byggð var á víðtækum rann- sóknum hans. Mættu hinar nýju kenningar Benekes mikil’li mót- spyrnu í fyrstu, en þær voru byggðar á traustum gruhni og urðu ekki vefengdar til lengdar — og brátt tóku aðrir baðstaðir, sem höíðu svipaða aðstöðu og Bad Nauheim, að beita aðferðum hans. Merki þessa ötula visinda- manns og brautryðjanda hefir verið haldið uppi í Nauheim til þessa dags, því að visindalegar rannsóknir í sambandi við böðin eru þar stundaðar _ af miklu kappi, og aðstaða til þeirra er mjög góð — raunar til fyrir- myndar öðrum baðstöðum, að því er mér virtist við skjóta yfir sýn. Þar ér t. d. merk og þekkt vísindastofnun á sviði hjarta- rannsókna, „Willliam G. Kerck- hoff HerzforsehungsinstitU't“, sem heyrir undir hið fræga Max- Planck-vísindafélag, ásamt til- heyrandi „prak'tískri" rannsóikn- arstofnun (Kardiologisehe Abtei- lung), sem reynir og fullkomnar nýjar lækningaaðferðir á sviði hjarta- og blóðrásarsjúkdóma, á grundvelli rannsókna Kerckhoff- stofnunarinnar. Þá er og starf- andi í sambandi við þessar stofn anir fuUkomið sjúkrahús, „Kerek hoff Klinik", þar sem sjúkling- ar fá þegar að njóta árangurs- ins af starfi vísindamannanna. — Forstöðumaður Kerpkhoff- stofnunarinnar, dr. med. Rudolf Thauer, sem jafnframt er pró- fessor við háskólann í Giessen, er mjög þekktur maður á sínu sviði. * w * Sköinmu fyrir heimsstyrjöldina fyrri vár komið á fót rannsókna stofnun á sviði baðlækninga í Bad Nauheim. Það var ungur og ötull sérfræðingur í hjartasjúk- dómum, próf. A. Weber við Gies sen-háskóla, sem einkum beitti kvæmdir hófust 1958. — Eins og stendur er mikið af starfi Bað- lækningastofnunarinnar unnið í fullko'mnasta heilsuhæli bæjar- ins, „Groedel Sanatorium". Dr. Victor Ott er einnig forstöðu- maður þess heilsuhælis. — Mörg fleiri heilsuhæli og rannsóknarstofna'nir eru í Bad Nauheim heldur en hér hafa verið nefnd. — Við íslendingarn ir skoðuðum allar fyrrgreindar stofnanir, sem hafa nána sam- vinnu, enda þótt 'hver um sig sé jafnframt sérhæfð á vissu sviði. Það er einikum eftirtektar- vert við fyrstu sýn, hve allt skipulag er gott og þaulhugsað. — Er það raunar engin ný 9aga um þýzka vísindamenn, að þeir sýni nákvæmni í störfum og hugsi rækilega áður en þeir fram kvæma hlutina — og gætu marg ir tekið þá sér tU fyrirmyndar ■að því leyti. • IIIÐ NAUÐSXNLEGASTA Prófessor Victor Ott flutti fyrirlestur fyrir okkur síðari dag irm, sem við dvöldumst í Nau- ■. ..... tJtsýn frá efstu hæð hins nýja stórhýsis Baðlækninga- stofnunarinnar í Nauheim. Allt er vafið í gróðri. aldni og reyndi vísindamaður m. a. þessi eftirtektarverðu orð fyrir okkur: — Það land, sem á sjó — og eld í iðrum jarðar, er vissulega auðugt. Prófessor Weber hóf baðlækn- heim. Ræddi hann á ljósan hátt um þýðingiu heUsubaða fyrir al- menna heilbrigði. Lagði hann megináherzlu á það, að enginn mætti ætla að unnt væri að iækna alla sjúkdóma með böð- „Grosse Sprudel“ (Stóra lindin) inni í miðju bað- húsahverfinu í Nauheim. I auglýsingabæklingum er þessi litli „geysir“ gjarna nefndur „vörumerki Bad Nauheim“. unnt að meðhöndla með áhrifa- ríkari hætti en böðum og öðrum þeirn aðferðum, sem tíðkast á kúrstöðunum. Fyrir því væri fengin óyggjandi reynsia. — Þegar byggja skal upp nýtt heilsubað, er það fyrir mestu, að staðurinn sé rétt valinn — að valið sé byggt á grundvelli ná- kvæmra vísindalegra rannsókna, sagði dr. Ott. Og um sjálft starf ið á baðstöðunum og lækninga mögulei'ka sagði hann m. a. eiitt- hvað á þessa leið: — Það, sem e. t. v. er nauðsynlegast af öllu, er rétt og öruigg sjúkdómsgrein ing áður en sjúklingur er látinn fara í heilsuböð — og svo hitt, að læknar fylgist mjög náið með 'hverjum sjúklingí meðan á „kúm um“ etendur. Mistök í þessum efnum geta orðið óbætanleg, en vonin um árangur er hins vegar mdkil, ef nákvæmni og fuill sam- vizkusemi er viðhöfð, svo sem sjá má af skýrslum, sem byggðar frægustu „hjartubuði” í heimi ingastofnunina í Bad Nauheim till vegs og virðingar, en síðan 1929 hefir hún verið ein af stofn- unum háskólans í Gieasen, og þá var einnig stofnaður sérstakur kennarastóil í baðlækningafræði við skólann. Nú hefir annar mað ur tekið við því forustuhlutverki, sem próf. Weber gegndi um ára- tugi af slíkri prýði, að bæði hann sjálfur og staðurinn hlutu mikla frægð fyrir. En varla mun merki hans falla, því að dr. Victor R. Ott, sem „erft“ hefir störf hans. er talinn mjög fær víisindamaöur og læknir og er nú eitt stærsta „nafnið" í heimi baðlækningafræðinnar. * * * Dr. Ott hefir nú yfirumsjón með öllum útbúnaði og skipulagi nýs stórhýsis, sem verið er að reisa yfir Biaðlækningastofnunina en þar verða ekki aðeins a'lls kyns böð, „inhalatorium“ o. s. frv., heldur og sjúkrastofur fyrir 50 sjúklinga, rannsóknarstofur, fyrirlestrasalir, sérstök deild til sjúkdómsgreininga o. fl. — þetta nýja stórhýsi, sem kosta mun fulQbúið rúmlega 7 milljónir marka, mun enn bæta mjög alla aðstöðu tiil lækninga og vísinda- legra rannsókna í Bad Nauheim. Það á að verða tilbúið til starfa næsta sumar, en byggingafram- v « .'«w Á kúrstöðunum er mikið gefið út af gamankortum eins og þessu, sem sýnir blóðrásartruflanir í skoplegu ljósi. um, en sá misskilningur væri all- útbreiddur. T. d. væri það ljóst, að þýðingarlaust væri fyrir berkla- og krabbasjúklinga að reyna heils'Uböð — og bæri meira að segja að vara mjög rækiilega við slíiku. Hi’tt væri svo aftur á móti jafnvíst, að viss.a sjúkdóma — og á vissu stigi — væri varla eru á ýtarlegum athugunum lækna og vísindamanna. Dr. Ott ræddi nokkuð um hverina á íslandi, einkum í Hveragerði, sem hann hefir kynnt sér sénstaklega. — Kvað hann efnasamsetningu þeirra að ýmsu leyti merkilega, ek’ki sízt Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.