Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ 17 Miðvik'udagur 28. júni 1961 Ódýrt \ Ódýrt Seljum í dag og næstu daga TÉKKNESKAR SPORTSKYRTUR í stærðum 6—14 ára fyrir aðeins kr. 95.— stk. (Smásala) — Laugavegi 81 Af sérstökum ástæðum er til sölu sem ný þvottavél Útborgun eftir samkomulagi. — Upplýsingar í síma 10059. Bílasalinn er 41 jótur að breyta bílum í peninga og peningum í bíla. — Sími 12-500 og 24088. Pottaplöntur í þúsunda ali, ódýrax. Gróðrarstöðin við Miklatorp Símar 22-8-22 og 1977!>. Útboð H eimasaumur nœrfatasaumur Tilboð óskast um smíði á eldhúsinnréttingu í Hafn- arhúsið. — Útboðsgögn má fá í skrifstofu vorri Tjarnargötu 12, 3. hæð, gegn 200 króna skila- tryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar Fasteignasola — athugið Hæstaréttarlögmaður, sem hefur ráð á húsnæði á bezta stað í bænum, óskar eftir samvinnu við góðan mann um fasteignasölu og gæti sú starfsemi þá haf- izt í sumar eða haust. Samstarfsmaðurinn þyrfti að geta verið sölumaður. — Þeir, sem hefðu hug á að sinna þessu, sendi nafn og símanúmer í lokuðu um- slagi í pósthólf 1167 merkt: „Fasteignasala", fyrir þ. 3. júlí n.k. Framleiðandi óskar að komast í samband við vanar saumakonur, sem gætu tekið heim allan venjulegan fatasaum. Einnig nærfata og peysusaum um lengri eða skemmri tíma. Tilboð merkt: „Heimasaumur —1376", sendist afgr. Mbl. Sokkahuxur frá Japan Vér erum stærstu sokkabuxna-framleiðendur í Japan á „Helenca" Crepe nælon sokkabuxum, allar stærðir og óskum eftir að komast í samband við duglegan innflytjenda (ekki umboðssala), sem vill taka að sér EINKA-innflutninginn fyrir Island á sokkabux- um. Verðið útilokar alla samkeppni frá Evrópu og Ameríku. Tilboð sendist strax til afgreiðslu Mbl. merkt: „Japan — 1378“. f^aÉ er leilmr eiaa ólá cjraóflötina meÉ % Harsh LaHmelall ARNI CESTSSON ! UUBOOS Oð HEILDVftiLUK Vatnsstíg 3 — Sími 17930. Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum NORLETT mótorsláttuvélin slær og fínsaxar grasið, og dreifir því aftur jafnt á flötinn. Rakstur því óþarfur. Slær alveg upp að húsveggjum og út í kanta. Hæðarstilling á öllum hjólum, sem ræður því hve nærri er slegið. Amerískur Briggs & Stratton benzínmótor. Vinnslubreidd 19 tommur. Létt og lipur í notk- un. Tvær gerðir verða fáanlegar: Gerð 601 Væntanlteg síðar í maí, Verð um Kr. 2650.00 Gerð 601 fyrirliggjandi Verð Kr. 2650.00 TOLEDO kjötsagir og alls konar kjötvinnslu- vélai. C. Helgason & Melsted hf. Hafnarstræti 19. Sími 11644. Volkswagen '58 Glæsilegur vagn til sýnis og sölu í dag. Bilamiðstöðin VAGKI Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 2, 5757. GRASFRÆ TLNÞÖKUR VÉLSKORNAR Símar 22822 og 19775. ! SÍ-SLÉTT P0PLIN i (N0-IR0N) MINERVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.