Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.06.1961, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miffvikudagur 28. júni 1961 75 ára afmælis stór- stúkunnar minnzt Frá stórstúkuþingi 61. ÞING stórstúku íslands hófst í Reykjavík sl. laugardag kl. 3 að aflokinni guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni, en þar predikaði sr. Jakob Jónsson og sr. Kristinn StefánssOn þjónaði fyrir altari. Stórtemplar Benedikt Bjark- lind setti þingið Og bauð fulltrúa velkomna til starfa og eins bauð hann velkomna heiðursgesti þingsins' þá stórtemplara Noregs og ritara Hástúkunnar, sem báðir voru mættir í tilefni af 75 ára af- mæli Stórstúkunnar, sem var 24. júní sl. Fluttu þeir árnaðaróskir Og kveðjur og var mál þeirra sköruglegt og var koma þeirra á þingið til mikillar ánægju ísl. bindindismönnum. Stórtemplar gat um störf Reglunnar á sl. starfsári, lagði fram skýrslu em- bættismanna. Þá var skipað í nefndir þingsins Og loks minnzt iátinna félaga, en það gerði sr. Kristinn Stefánsson Og var sú stund bæði hátíðleg og tilkomu- mikil. Eflingarsjóður reglunnar Um kvöldið var svo sainsæti í 1 Góðtemplarahúsinu og var þar fjölmenni saman komið að minn- ast 75 ára afmælis stórstúkunn- ar. Ræður voru margar fluttar. Ólafur Þ. Kristjánsson, skóla- stjóri í Hafnarfirði mælti fyrir minni Reglunnar og Hallgrímur Björnsson kennari í Keflavík minni íslands. IOGT kórinn söng undir stjórn Ottós Guðjónssonar og við undirleik Hafliða Jónsson- ar. Var kórnum forkunnar vel tekið. Jón Kristinn frá Akureyri færði stórstúkunni að gjöf frá elztu stúku landsins, Ísafold-Fjall konunni nr. 1, sjóð sem á að vera eflingarsjóður Reglunnar Og hafði honum verið sett skipulags skrá og ákvæði um störf hans í framtíðinni. Eru miklar vonir bundnar við þessa sjóðstofnun. Stórtemplar þakkaði hina höfð- inglegu gjöf. Þetta samsæti var hið virðu- legasta. Þarna voru í fyrsta sinni sungin tvö minni, sem þeir höfðu ort Pétur Sigurðsson og Maríus Ólafsson. Á sunnudag fóru fulltrúar Og gestir til Þingvalla, en á mánu- dag stóðu yfir umræður um skýrslur embættismanna og eins skilaði nefndin áliti. Þinginu mun sennilega Ijúka á morgun. - Á.H. Norsk síldarflutninga- skip tekin á leigu AKUREYRI, 26. júní. Hjalteyrar- Og Krossanesssíldarverksmiðjurn ar hafa ákveðið að hafa sama hátt á í sumar og s.l. sumar með flutning á síld til verksmiðjanna af miðunum. Hafa þær leigt til flutninganna tvö norsk skip, og eru þau bæði komin til landsins. Talis kom til Hjalteyrar á föstu- dagskvöld. Það heldur sig í Reykj arfjarðarálnum. Um borð í því er íslendingur, trúnaðarmaður verksmiðjanna, Jón Sigurðsson, gamalþekktur togaraskipstjóri, sem var m.a. lengi með Hilmi o. fl. togara. Skip þetta lestar 5000 mál síldar. Aska kom á laugardag til Hjalt eyrar. Það skip ber um 3200 mál. Eins og sakir standa er það í flutningum á ströndinni, flytur tunnur og sement, en mun hefja síldarflutninga strax og ástæða þykir til. í fyrra var gerð tilraun af hálfu verksmiðjanna með slíka flutninga, og hlutu þær nokkurn styrk úr. ríkissjóði til þess. Sú tilraun gafst svo vel, að verk- smiðjrunar hafa nú lagt í þetta á eigin spýtur og hljóta engan Verkfallsmaðurinn Frh. af bls. 11 sé sagt frá, tuttugu klukku- stunda laun, þessa fagrn,anns voru auk fæðis kr. 4.263,00. Mér varð ekki annað að orði, þegar ég var búinh' að j afna mig, hvernig ætlaði þessi ungi rösk- leikamaður sér að vinna, svo að mér yrði það óhagkvæmara, að hann ynni verkið í tímavinnu en í ákvæðisvinnu? Það skal tekið fram, að málar- inn bauðst til að slá af nokkur hundruð krónur, en auðvitað gat ég ekki þegið slíkt af manni, sem neyðst hafði til að fara í verkfall til þess að knýja fram hærri laun. Er það að undra þótt' verka- Ðiaðurinn með sín 4,000,00 kr. á mánuði óski hærri iauna? Kristján Bjarnason, - Reynisvölium. stuðning frá hinu opinbera á þessu ári. Til Hjalteyrar hafa borizt 2 þús. mál til bræðslu og 220 tunn ur í salt. Lítið hefur borizt til Krossaness ,eitthvað um 600 mál og eitthvað í salt. — St. E. Sig. Fimdur norrænna samvinnu- trygginguféiaga NÚ um miðja vikuna koma for- ystumenn samvinnutryggingafé- laganna á Norðurlöndunum öll- um saman til fundahalds í Reykjavík: 20 frá Svíþjóð, 15 frá Danmörku, 13 frá Finnlandi og 9 frá Noregi, að meðtöldum eigin- konum sumra fundarmanna, en 10 íslenzkir fulltrúar sækja fund- inn af hálfu Samvinnutrygginga og Andvöku. Rædd verða ýms málefni, sem ýmist varða trygg- ingar almennt eða Samvinnu- tryggingar sérstaklega. Síðan eftir stríð, hafa íslend- ingar tekið þátt í fundahöldum af þessu tagi, en fundir hafa ver- ið á víxl á hinum Norðurlöndun- um á þriggja ára fresti síðan 1946. Stjórn samtakanna skipa jafnan einn fulltrúi frá hverju viðkomandi landa og er Ásgeir Magnússon, framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga, nú formað- ur stjórnarinnar. Er þetta í fyrsta skipti, að slíkur fundur er haldinn hérlendis. en hann er sá 7. í röðinni. Telja forgöngumenn þessa þáttar samvinnustarfsem- innar á Norðurlöndum, fund- ina, hina nytsömustu bæði til málefnalegra og persóriulegra kynna. Málflutninersskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON h æstaréttarlögmaður Laugavegi 10. — Sími: 14934 EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæs tar étt ar lögm en.j. Um 2500 manns í Norræna félaginu Gunnar Thoroddsen endukjorinn formaður Próf. A. Weber, „nestor“ þýzkra hjartasérfræðinga — 83 ára og gengur enn að störfum. — Heilsubrunnar Frh af bls. 9 brennisteinsimnihaldið í vatni og, leir, sem væri einfcum mikilvægt til læfcninga á „krónískum" gigt- arsjúkdó’mum — en þeir væru einmitt ein algengasta otrsök þesis, að fólk verður óvinmufært og jafnvel farlama þegar á bezta aldri. Væri það því ékki lítils virði að eiga biturt „vopn“ í baráttunni gegn slíikum óviina- fagnaði. — Það fór efcki milli máLa, að vísindamaðurinn taldi mifcla og margvíslega möguleika fyrir hendi hér til þess að koma upp mjög góðum heilsubaðstað, sem margir mumdu vilja sækja. • SKOTIZT TIL GIESSEN Síðdegis sama daginn og við komum tiil Nauheim fórum við til Giessen, í boði háskólans — en þangað er skammt að fara, eins og fyrr hefir verið sagt. — Gott samband hefir komizt á milli þessa háskóla (Justus Lie- big Universitat) og Háskóia ís- lands á undanförnum árum. Þar voru t. d. tveir íslenzkir stúd- entar við nám s. 1. vetur — og nú alveg nýlega flutti próf. Ein ar Ólafur Sveinsson fyrirlestur við háskólann. — f Giessen er starfandi íslandsvinafélag. Hefir formaður þests, séra Schubring, sem er deildarforseti við háskól- ann, komið til íslands oftar e<n einu sinni, sem og nokkrir ,,koil- legar“ hans — t. d. próf. Anfcel, nú settur rektor skólans. — Þess ir menn og aðrir prófessorar við háskólann tófcu á móti okfcur af AÐALFUNDUR Norræ '-a félags- ins var haldinn í Tjamarcafé mánudaginn 12. júní sl. Formað- ur félagsins, Gunnar Thorodd- sen, fjármálaráðherra, setti fund inn og stjómaði honum. Fram- kvæmdastjóri félagsins Magnús Gíslason, flutti skýrslu um starf- semina á liðnu ári. Að því loknu las gjaldkerinn, frú Arnheiður Jónsdóttir, upp reikninga félags- ins og voru þeir samþykktir óbreyttir. Fjárhagur félagsins er góður. Rösklega 14 þúsund krón- ur voru í sjóði um áramót. Því næst fór fram kosning formanns fyrir tvö næstu starfsár. Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðherra var endurkjörinn for- maður félagsins einróma. Þrír meðstjórnendur áttu að ganga úr stjórn félagsins að þessu sinni: Páll ísólfsson, Sveinn Ásgeirsson og Thorolf Smith. Þeir voru allir endurkjömir. Aðrir stjórnar- menn eru auk formanns, Arn- heiður Jónsdóttir, Sigurður Magnússon og Vilhjálmur Þ. Gíslason. Samkvæmt skýrslu fram- kvæmdastjóra hefur félagsstarf- ið verið fjölbreytt á sl. starfsári. Fulltrúafundur Norrænu félag- anna var haldinn í Reykjavík sl. Reynt að stöðva flugvél á Akureyri Á SUNNUD AGSKV ÖLDIÐ fór Douglasvél frá Flugfélagi íslands til Akureyrar. Engir farþegar voru með flugvélinni. í gær var Olíufélagið Skeljungur beðið um benzín á flugvélina. Forystu- menn Verkamannafélags Akur- eyrar munu þá hafa haft í hótun- um við Skeljung vegna beiðni að sunnan um að reyna að stöðva flugvélina. f gærkvöldi mun ekki hafa ver- ið búið að setja benzín á vélina, en hún hafði hins vegar nægilegt benzín til að fljúga til Egils- staða, þar sem flugfélagið á sjálft benzíngeymi. Það er þessi flug- vél, sem mun hefja innanlands- flugið í dag. sumar, en hann er haldinn hér fimmta hvert ár. Samtímis var nú haldið sambandsþing fulltrúa ráðs N. F. í fyrsta sinni. í full-. trúaráði félagsins eru, auk stjórn ar Norræna félagsins í Reykja- vík, einn fulltrúi frá hverri fé- lagsdeild. en deildirnar eru nú 22 talsins. Félagið hefur eins og að und- anförnu veitt fjölþætta fyrir- greiðslu í sambandi við ferðalög til Norðurlanda og námsdvalir þar um lengri eða skemmri tíma, og greitt var fyrir gagnkvæmu kynningarstarfi innan vébanda vinabæjahreyfingarinnar, — en flestir kaupstaðir Islands hafa nú tekið upp norræn vinabæja- tengsli fyrir milligöngu félagsins. Á árinu 1960 hefur félagið haft milligöngu um ókeypis eða ódýra skólavist á norrænum skólum, aðallega lýðháskólum og búnað- arskólum, fyrir 92 íslenzka nem- endur, 48 í Svíþjóð 34 í Dan- mörku, 7 í Noregi og 3 í Finn- landi. Þrír nemendur frá Norð- urlöndum fengu ókeypis skóla- vist hér í vetur fyrir atbeina Norræna félagsins. Þeir dvöldust á Laugarvatni. í sumar dvelja 37 íslenzkir unglingar á skólum á Norður- löndum fyrir milligöngu félags- ins, 22 í Danmörku og 15 í Sví- þjóð. Ovenjumargar umsóknir hafa borizt um ódýra vist á skól- um á Norðurlöndum næsta vet- ur. Um 30 íslenzkir kennarar munu dvelja í Danmörku sér að kostnaðarlausu um tveggja vikna skeið síðari hluta ágústmánaðar í sumar í boði Norræna félagsins í Danmörku. Rit félagsins, Norræn tíðindi, hefur komið út í tveimur heftum á ári sl. fimm ár. Auk þessa rit3 var félagsmönnum send gjafa- bókin „Nordkalotten“, það er myndskreytt rit um Lappland, nyrztu héruð Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Alls eru nú um 2500 manns ! Norræna félaginu og hefur félaga mönnum fjölgað um rösklega 200 á síðasta starfsári. Styrktarfélag- ar N. F. eru nú 110. Framlag þeirra hefur orðið félaginu mikil lyftistöng. mikilli alúð, og er greinilegt, að fslendingar eiga góða hauka í horni við þessa ágætu mennta- stofnun. í Giessen ákoðuðum við m. a. augnsjúkdómaspítala háskólans, og sýndi hinn nafnikunni augn- læknir dr. Walter Rauh okkur litskuggamyndir af augn-upp- skurðum, er virtust sem hrein- ustu lygasögur fyrir okfcur, fá- vísa leikmennina. — Einnig var ofcfcur tsýndur spáinnýr barna- spítali, sem okkur fannst svo fullkominn, að varla gæti verið um ma-rgt fremra að ræða á því sviði. Þar virtist hafa verið hugs að fyrir bókstaflega öllu. * * * Við héldum frá Bad Nauheian eftir eins og hálfs dags dvöll þar í bezta yfirlæti, og margt merki legt hafði borið fyrir augu og eyru, sem framangreint hrafl gefur aðeins óljósa hugmynd um. — Þegar við kvödduna þenn- an fagra bæ, var veður þung- búið og rigndi alhmikið öðru hverju. — Ég hefði þó mjög gjarna viijað dveljast þar tals- vert lengur, í von um að sólin léti bráðum sjá sig aftur, því að staðurinn er aðlaðandi, jafnvel í rigningu — en alveg sérstaklega fallegur, þegar sólin blessar yfir hann. Áhuginn á baðlæ'kninigum var nú orðinn svo mikill í hópnum, að við vorum farnir að ræða um stofnun hlutafélags til þess að umbreyta Hveragerði í „Bad Hveragerði" — nýtíaku kúrstað „a la“ Bad Nauheim. Haukur Eiríkssoir. Kristilegt æskulýðs- möt á Sauðárkóki LAUGARDAGINN 10. júní og sunnudaginn 11. júní var haldið kristilegt æskulýðsmót á Sauðár- króki. Þátttakendur voru úr Húnavatns- og Skagafjarðarsýsl- um. Mættir voru 7 prestar og 55 fermingarbörn. Mótið var sett af sr. Árna Sigurðssyni í Sauðár- krókskirkju, var síðan gefinn frjáls tími, fóru sumir í sund- laugina, aðrir háðu kappleiki á íþróttavellinum. ★ Þá hófst kvöldvaka í barna- skólanum undir stjórn sr. Þóris j Stephensen. í dagskrá mótsins var prentað ávarp frá biskupi íslands og las eitt fermingarbarnið það upp, Elínborg Bessadóttir frá Kýr- holti. Þá las upp sögu Kolbrún Arna Sigurðardóttir, Sauðárkróki, — skólabörn sýndu og leikþátt und- ir stjórn Eyþórs Stefánssonar. Leikendur voru Sigríður Gutt- ormsdóttir og Herdís Jakobsdótt- ir. Voru þá sýndar kvikmyndir, síðan voru kvöldbænir í kirkju, flutti þar hugleiðingu og bæn sr. Gunnar Gíslason í Glaumbæ. ★ Sunnudaginn 11. júní hófst mótið með morgunbænum' í kirkjunni, en þær flutti sr. Gísli Kolbeins á Melstað. Síðan flutti sr. Þórir Stephensen erindi um kirkjuna. Eftir hádegi var farið til Hóla. Var þar mættur sr. Sigurður Stefánsson, vígslubiskup á Möðru völlum í Hörgárdal. Messugjörð var í Hóladóm- kirkju, fyrir altari þjónuðu sr. Björn Björnsson, prófastur á Hólum og sr. Sigurður Stefáns- son vígslubisikup en sr. Pétur Þ, Ingjaldsson á Höskuldisstöðum prédikaði. Organisti var Eyþór Stefáns- son tómskáld frá Sauðárkróki, sem stjórnaði öllum söng á mót- inu með mikilli prýði. Að messugjörð lokinni bauð sr. Arni Sigurðsson vígslubiskup velkominn á mótið og flutti hin- um nýja skólastjóra Hólaskóla Gunnari Bjarnasyni árnaðarósk- ir klerka. Sr. Sigurður Stefáns- son flutti ávarp til æskulýðsins en dr. Bjöm Bjarnason prófastur flutti erind um Hóladómkirkju og gripi hennar. Sr. Ámi Sig- urðsison mæli lokaorð og sleit þessu móti. Heillaskeyti barst mótinu frá bskupi íslands, herra Sigurbirni Einarssyni. Undirbúningsnefnd mótsins skipuðu sr. Árni Sigurðsson Hofs ósi sr. Björm Bjömsson, Hólum og sr. Pétur Ingjalds""® Hösk- uldsstöðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.