Morgunblaðið - 05.07.1961, Page 12

Morgunblaðið - 05.07.1961, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. júlí 1961 Húseign til sölu Til sölu nú þegar steinhús í Kleppsholti, 2ja og 3ja herb. íbúð í húsinu, sem seljast saman eða sín í hvoru lagi. Stór bílskúr og girt lóð. Upplýsingar geíur: INGI INGIMUNDARSON, hdl., Tjarnargötu 30, S. 24753 Lóðir í EVEosfellssveit Til sölu 6 ha. af- fallegu landi í Reykjahverfi í Mos- fellssveit. Selst allt í einu eða hluta þess. Lysthaf- endur leggi nöfn og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir hádegi föstudag, merkt: „Fagurt útsýni — 1690“. Kona með 2 börn óskar eftir ráðskonustörfum á góðu heimili í Reykja- vík eða í nágrenni. — Upplýsingar í Ráðningar- skrifstofu Reykjavíkurbæjar, Tjarnargötu 11. Stúlkur óskasf Smurbrauðsdama, eldhússtúlka og afgreiðslustúlka, Upplýsingar í síimum 16012 og 34939. Gólfteppi og mottur Enn eru fyrirliggjandi nokkur gólfteppi og mottur á gamla verðinu, ýmsar stærðir. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Kristján Siggeirsson hf. Eaugavegi 13 V erzl unarhúsnœði til leigu er verzlunarpláss ásamt góðu lagerplássi allt ca. 100 ferm. — Upplýsingar í síma 14010. N auðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á kjallaraíbúð að Holts- götu 12 í Hafnarfirði, sem er talin eign Dagbjarts Geirs Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu uppboðsþola, föstudaginn 7. júlí kl. 11 árd. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Okkur vantar liandprjónaða lopajakka. Aðeins fyrsta flokks vinna kemur til greina Enng rósaleppa í sauðskinnsskó Upplýsingar: Sími 38000 B. FV1. C. bátavélar Bátaeigendur Útvegum með stuttum fyrirvara B.M.C. bátavélar frá Englandi. Mjög hagstætt verð. Verð á 52ja hestafla vél með skrúfuútbúnaði, gírkassa, fest- ingum, stefnisröri og öllu tilheyrandi aðeins kr. 58.785.00. Hýbýladeild Hafnarstræti 5 GÍSLI JÓNSSON & Co. hf Ægisgötu 10 — Sími 11740

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.