Morgunblaðið - 06.07.1961, Side 12

Morgunblaðið - 06.07.1961, Side 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. júlí 1961 Veiðimenn Stangaveiði við Seleyri, Borgarfirði (innri hlutinn) er til leigu. — Veiðileyfi fást í hótelinu í Borgar- nesi. Jarovinr.a - húsgrunnar - lóðir Höfum til leigu vélskóflu og krana. Ennfremur hin- ar afkastamiklu Caterpillar jarðýtur með vökva- þrýstitönn. Almenna byggingafélagið hf. Síml 17490 Nýleg hæð til sðlu Við Goðheima er til sölu nýleg fullgerð hæð ca. 153 ferm., 6 herb., eldhús, bað, skáli o. fl. Sér inngangur, 2 geymslur í kjallara og eignarhluti í þvottahúsi þar. Mjög auðvelt að fá sér þvottahús á hæðinni. Bíl- skúrsréttur. Tvennar svalir. Sér kynding. ARNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 Hárgreiðslustofa Hárgreiðslustofa í fullum gangi á góðum stað til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 13602. Skjalaskápur úr tekk, eik, mahogny Sendum gegn póst- kröfu hvert á land sem er. S>kúía.son & ^ ónsson s. <fi. Laugavegi 62 — Sími 36503 BALARC Rafsuðutækin 175 og 150 Amp. sjóða 4 m/m þráð Eru það létt að hægt er að bera þau í annarri hendi. Nauðsynleg járnsmíða- bíla- og raftækjaverkstæð- um og öðrum þeim, sem þurfa að framkvæma létta rafsuðu. Raftækjaverzlun íslan’ds hf. Skólavörðustíg 3 — Símar 17975/76 Sjötugur í gær Jóhannes Laxdai hreppstjóri JÓHANNES Helgason Laxdal bóndi og hreppstjóri í Tungu á Svalbarðsströnd í Eyjafirði varð sjötugur í gær. Jóhannes er fædd ur í Tungu, sonur Helga Jóns- sonar Laxdal og Guðnýjar Gríms dóttur konu hans. Jóhannes stundaði nám í Gagnfræðaskól- anum á Akureyri en hóf búsikap í Tungu árið 1920 og býr þar enn við rausn og myndars’kap. Jóhannes hefir verið virkur þátt takandi í félagsmálum sveitar sinnar og gengt mörgum trúnað- arstörfum. Má nefna formennsku hans í búnaðarfélagi sveitarinn- ar, Framfarafél. Svalbarðsstrand ar og lestrarfélagi. Þá var hann og lengi formaður í ungmenna- félaginu í sveitinni. Þá hefir hann verið sýslunefndarmaður og formaður skólanefndar auk hreppstjórastarfanna sem hann hefir gengt frá því 1931 og gegn- ir enn af röggsemi. Kvæntur er Jóbannes Helgu Níelsdóttur frá Hallandi. Jóhannes Laxdal er fjörmaður mikill og einstakur atorkumað- ur. Hvar sem hann fer. sópar að honum og hann er Íífsfjörið dæmigert. Jóhannes er einarður Plasfbátur Til sölu er norskur plastbátur, lengd 11’9“, breidd 4’0”, dýpt 9‘ — Þyngd ca. 75 kg. — Verð kr. 12.500.— Til sýnis á, Sólvallagötu 80. Bernh. Petersen Sími 13598 Akranes Nýtt einbýlishús á Akranesi er til sölu! 5 herb., eld- hús og bað. — 40 ferm. bílskúr og fullstandsett lóð. Tilboð óskast. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. RfKHARÐUR JÓNSSON Brekkubraut 7. — Sími 425. Ford Ranch Wagon Vil selja Ford Rancli Wagon model 1955 í góðu standi. Gunnar Petersen Sími 11570 og 32543 Deigl agningarvel óskast til kaups. Ca. 100 1. hrærivél kemuv einnig til greina. — Upplýsingar í símum 33450 og 37450. Atvinna Iðnfyrirtæki óskar eftir ungum áhugasömum reglu- manni til starfa við ýmiss skrifstofustörf. — Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m., merkt: „Framtíð — 1681“. Skrifstoíuhúsnœði 3—4 samliggjandi skrifstofuherbergi í Aðalstræti götumegin, til leigu strax. Uppl. í síma 24080 á venjulegum skrifstofutíma. málfylgjumaður er hann flytur skoðanir sínar, en hann er dreng i<r góður og hallar ekki vísvit- andi réttu máli. Jóhannea er mikill gleðimaður og hrókur alls fagnaðar. Bkki er að efa að margir mun-u samgleðj- ast honum á þessum tímamótum' ævi hans og flytja honum ám- aðaróskir. Fáir munu trúa því að þessi glettni unglingor hafi lagt 70 ár aó baki. Megi sveitungar hans ög al'íir Eyfirðingar njóia sem lengst æsbu hans og lífs- fjörs. Með þeim óskum árna ég heimili hans og honum sjálfum allra heilla á þesum degi. v. Prestur kominn á Strandir GJÖGRI, Ströndum, 4. júlí — Aðfaranótt sl. laugardags kom sr. Maignús Runólfsson með flóabátnumí Guðrúnu. Er sr. Magnús skipaður prestur í Ár- nesi í Trékyl'lisvík frá 1. júlí. Sl. sunnudag hélt hann barna- guðsþjónustu í Ámeskirkju og var þar fjöldi barna saman. kominn. Hér haifa ekki verið barnaguðsþjónustur síðan 1953— 1955, þegar sr. Björn Jónsson var hér. Sr. Magnús ætlar að vera hér fram á haustið, og lengur ef hann kann vel við sig. Væri mikils virði fyrir böm in og foreldna þeirra ef þessi góði æskulýðsleiðtogi settist hér að. Ungmennafélagsferð Ungmennafélagið Leifur heppni hér í hrepp fór í ferðaiag fyrir vi'ku og var ferðinni Keitið að Laugum í Reykjadal og á Hóls- fjöllin, og víðar. Fararstjóri var Torfi Guóbrandsson, skólastjóri, sem er formaður Ungmenna- félagsins. Er þetta í fyrsta sinn sem félagið fer í ferðalag og er þátttaka mikiL — Regina. I 159.“alvarlega ámmningin44 HONGKONG, 4. júlí (Reuter) — Fréttastofa Nýja-Kína l sagði frá því í dag, að banda-J rísk herflugvél hefði flogið 1 inn yfir umráðasvæði komm- únistastjórnarinnar í Kína, eyjuna Yunghsing í Kwant- ung héraði. Hefðu liðið 14 mínútur, áður en flugvélin hafði sig á brott. Fréttastof- an skýrði urn leið frá því, að í tilefni af atburðinum hefði kínverska utanríkisráðuneytið gefið út 159 — hundrað fimmtugustu og níundu — „alvarlegu áminninguna“ til bandarísku stj órnarinnar. •ÚALFI.UTNINGSSTOIA Einar B. Gúðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið. Simi 17752 rwiMhiM S/k HPINGUNUM. EGGERT CLAESSEN og GtJSTAV A. SVEINSSON hæs tar é ttarlögm cuíi .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.