Morgunblaðið - 15.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐtÐ Laugardagur 15. júlí 1961 Daglegar SjóstangaveiðilerSii Sjóstangaveiðin hl Sími 16676 Karlmannsreiðhjól Sem nýtt karlmannsreið- hjól til sölu; ódýrt. Upp- lýsingar í síma 35377. Strákahjól Vel með farið strákahjól, ódýrt. — Sími 24641. Búslóð auglýsir Svefnsófar eins og tveggja manna. Búslóð hf. Sími 18520 á horni Skip- holts og Nóatúns. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Keflavík Tvö til þrjú herbergi og eldhús með húsgögnum til leigu á Suðurgötu 52. Reykjavík — Akureyri 3—4 sæti laus í fólksbifreið nk. mánudagsmorgun til Akureyrar. Uppl. í síma 22507. Til leigu er 4ra herb. nýtízku íbúð við Rauðalæk, frá 1. okt. nk. ■— Tiiboð merkt: „Rauðilækur" sendist afgr. Mbl. fyrir 25 þ. m. Hafnarfjörður Góð barnakerra með skermi til sölu. Verð kr. 800,--Nönnustíg 3. Keflavík Kona með 2 börn óskar eftir lítilli íbúð. Barna- gæzla æskileg. Uppl. í síma 1956. Ódýr bíll til sölu á Rauðalæk 7. Keflvíkingar Geymsluskúr til sölu. Var áður notaður sem íbúð. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 2058, Keflavík. Skellinaðra til sölu, VSV, nýuppgerð, nýsprautuð. Uppl. í síma 2071, Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. Bílskúr óskast til leigu. Uppl í ~íma 33924 og 34111 í kvöld. TJ sölu er glæsileg 150 ferm. hæð fokheld. — Tilboð merkt: „Efri hæð — 5039“ sendist afgr. blaðsins fyrir 20 þ. m. f dag er Iaugardagurinn 15. Júlf. 1 195. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 7:59. Síðdegisflæði kl. 20:51. Næturvörður vikuna 15.—22. júlí er í I.yfjabúðinni Iðunni. Slysavarðstofan er opin ailan sóiar- hringinn. — .Læknavörður L.R. (fyrir vitjanirl er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturlæknir i Hafnarfirðl 15.—22. júlí r Garðar Ólafsson, simi 50126. Holtsapðtek og Garðsapðtek eru opin aila virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudaginn 18. júlí kl. 8 frá' Borgartúni 7. Uppl. í síma 14442, 15232 og 15530. Minningarspjöld og Heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: — Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstræti 12. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48, Holtsapóteki, Langholts- vegi 84. Verzl. Alfabrekku, Suðurlands braut. Hjá yfirhjúkrunarkonu Lands- spítalans frk. Sigríði Bachmann. Kvenfélag Neskirkju: — Sumarferð félagsins verður farin mánudaginn 17. júlí. Lagt verður af stað frá Nes- kirkju kl. 8:30 f.h. Ekið i Þjórsárdal, borðað að Hótel Valhöll um kvöldið. Þátttaka tilkynnist í síðastalagi laug- ardaginn 15. júlí i símum 15688, 12162, 14710 og 13275. Messur á morgun Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Óskar J. Þorléksson. Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrimskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Einarsson. Bústaðaprestakall: — Messa í Laug- arneskirkju kl. 11 f.h. — Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 10:30 f.h. — Séra Kristin Stefáns- son. Útskálaprestakall: — Mssa að Hvals- nesi kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Grindavík: Messa kl. 2 e.h. Sókn- arprestur. Mosfellsprestakall: — Messa að Lágafelli kl. 2 e.h. Séra Bjarni Sig- urðsson. Gengið um bæinn ÞESSA dagana „lýsir gull- regnið upp garðana“ með hin- um fagurgulu, hangandi blóm klösum sínum — hér í Reykja vík. Austurbæingar sjá blómg að gullregn blasa við t.d. á Miklubraut og Snorrabraut. Eldri og stærri eru þau samt hjá Vesturbæingum. Hafa margir undanfarin sumur dáð stóra gullregnið á horni Garða strætis og Túngötu. Það borg- ar sig að leggja lykkju á leið sína til að sjá það. Gullregnin hans Egils Hallgrímssonar á Bárugötunni leyna meira á sér, byrgð inni í húsagarði, en reynast þegar að er gáð einhver vöxtulegustu og elztu sinnar tegundar í Reykjavík. Þau eru tekin að skyggja mjög á gluggana svo e.t.v. verffur að fella eitthvað af þeim áður en á löngu líður. Miðbæingar ættu að gera sér ferð upp í Hellusund, sem nú er eitt mikið blómahaf. Þaðan er stutt yfir í blóma- brekkuna fögru við Laufás- veg, framan við brezka sendi- ráðið. Hún blasir við af göt- unni og er sannarlega verð að sjá og skoða. Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrlmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dagrega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Bæjarhókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13. er opið kl. 9—12 ng 13—18, lokað laug- ardaga og sunudr'ga. Gullregnið á horni Túngótu og Garðasttræis (Ljósm.: Sv. Þorm.) Sýreraur blómgast mikiff í sumar og búa augljóslega að góða sumrinu í fyrra. Víða sjást langir hengiklasar hlyn- blómanna; trésis með „sóleyj- arblöðin“. — Margar f jölærar jurtir eru komnar í blóma, en einkum setja þó hin rauð- f jólubláu eða hvítu blóm næt- urfjólunnar svip á garðana. Nú er hennar tími og ilmiur- inn er dásamlegur, einkum á kvöldin. — Bjarki. Teiknari J. Mora JUMBO I EGYPTALANDI Copyrifht P. I, 6. Bo* Copenhogen :*4+4**J Hr. Leó gladdist óneitan- lega yfir því, hve óðfús Júmbó var að rétta hjálpar- hönd í þessu máli. — Og mundu það svo, vinur minn, sagði hann, — að guð hjálp- ar þeim, sem hjálpar sér sjálfur. Mikkí var ekki heldur sein á sér að segja já, þegar Júmbó hafði skýrt þetta allt út fyrir henni. Þó ekki væri nú annað en fá tækifæri til þess að ferðest til heitu land anna .... — Þetta tekur ekki nema nokkra daga .... við förum með flugvél fram og til baka! Jæja — bless, Mikkí, ég ætla nú að skoppa af .... .... Júmbó lauk ekki setn ingunni, því að hann skopp- aði einmitt eins og bolti á hálum veginum. Þegar mað- ur gætir ekki að sér, er stund um hætta á, að maður falli um sjálfan sig. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hofíman — Ég hélt við mundum aldrei komast hingað niður! — Lofaðu mér aðeins að ná and- anum, Craig .... áður en við höld- um að varðrídinum og sækjum Scotty! — Eldurinn er slokknaður, Jakok, Og hún er farin!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.