Morgunblaðið - 25.07.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.07.1961, Blaðsíða 3
MORGVNBLAÐIÐ 3 / Þriðjudagur 25. júlí 1961 Gagar:n fagnaff á Keffavíkurflugvelli. Börnin eru rússnesk. Sannur kommúnisti biður ekki til Guðs Gagarín á Keflavíkurvelli ÞEGAR JÚRÍ Gagarín með nafnbótina „geimfari Sovét- ríkjanna“ steig út úr flugvél sinni á Keflavíkurflugvelli s.l. sunnudag, var þar alknargt manna fyrir, meðal annarra Kristinn E. Andrésson sem oln bogaði sig til Gagaríns, heils- aði honum og sagði með sigur bros á vör: „Velkominn til ís- lands! Ég er mjög feginn því, að þú skyldir geta komið til íslands. Ég dáist að hinum mikla sigri þínum“. „Welcome to Iceland. I am very glad you came to Iceland. I admire your great victory . . .“ Gagarín fór hjá sér af öllum þessum ósköpum og gerði sig lítinn. Og svo var haldið inn í Flug vállarhótelið, en fólkið þyrpt- ist að geimfaranum, sem brosti í allar áttir og virtist hafa sér stakar mætur á börnum. Nokkru síðar var hald- inn blaðamannafundur uppi í svítunni, sem svo er kölluð, og þar sagði Gaga- rin m.a.: að geimför sín væri að þakka kommúnismanum og Sovétskipulaginu að ekkert hefði getað komið fyrir hann í geimför inni, því geimskipið hefði lent sjálfkrafa, ef eitthvað hefði á bjátað að geimferðin hefði ekki verið framkvæmanleg nema hann stjórnaði skip- inu og loks sagði þessi unga, en geðfellda Sovéthetja, að hann hefði ekki beðið íil Guðs fyrir geimferðina frægu: „Sannur kommúnisti bið ur ekki til Guðs“, sagði hann. ------ Flugvél Júrí Gagaríns kom á Keflavíkurflugvöll á áætluð (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) l um tíma eða skömmu eftir hálf fjögur. Eins og kunnugt er af fréttum, hafði geimfar- inn viðdvöl á Keflavíkurflug- velli á leið til Kúbu. Þangað hafði Castro boðið honum. Þegar flugvélin var stöðvuð fyrir framan Flugvallarhótel- ið beið þar allstór hópur manna eins og fyrr greinir og bar mest á þekktum komm- únistum, meðal þeirra voru alþingismennirnir Einar Ol- geirsson og Karl Guðjónsson, Ragnar ÓlafssOn hæstaréttar lögmaður og Kristinn E. And- résson og svo slangur af ung kommum. Auk þess vOru þarna fyrir starfsmenn úr rússneska sendiráðinu með Alexandröv sendiherra í broddi fylkingar. Sendiherrann gekk inn í flugvélina og skömmu seinna komu þeir út saman Gagarín og hann. Geimfaranum var fagnað af viðstöddum og klappaði hann sjálfur, um leið og hann gekk niður stigann, siðan var hann kynntur fyrir sendiráðsstarfsmönnum og nokkrum íslenzkum embættis mönnum, Agnari Koefod Han sen, flugmálastjóra, sem var mættur í einkennisbúningi sin um, flugvallarstjóranum á Keflavíkurflugvelli og lög- reglustjóranum þar. Gagarín brósti til beggja hliða, en þó virtist hann ekki laus við feimni, enda ungur maður og fremur ómannblendinn. Hon- um voru afhentir nokkrir blómvendir m.a. frá sendi- herrafrúnni og fegurðardrottn ingu íslands. Að móttökuathöfninni lok- inni gekk Gagarín inn í Flug- vallarhótelið og öll hersingin á eftir. Það var stoltur hópur, sem tók þátt í prósessíunni á Kefla víkurflugvelli þann dag. — Fréttamenn og blaðamenn voru á þönum til að missa ekki af neinu, þeim var vísað upp í svltuna og þar biðu þeir Gagaríns, sem ræddi stundar- korn við sendiráðsstarfsmenn og Sovétvini í næsta herbergi. Var okkur sagt að Eysteinn 1 Þorvaldsson, blaðamaður hjá Þjóðviljanum og fulltrúi Æsku Frh. á bls. 13. ♦----------------------------- Gagarín í fylgd meff fegurff- ardrottningunni. 'STAKSTEINAR Þjarma að Hannibal Alltaf öffru hverju er Þjóff- viljinn að hnýta óbeint í Haimi- bal Valdimarsson. Er þaff sér- staklega Einar Olgeirsson, sem stendur fyrir árásunum á form. Alþýðubandalagsins. Finnst homim sjálfsagt stundum sem fulllítið beri á sósíalistaflokkn- um sem þó ráffi stefnu og störf- um Alþýffubandalagsins. I rit- stjórnargrein Þjóffviljans á sunnudaginn er ráðizt lymsku- lega aff Hannibai Valdimarssyni; þar segir: „Mun vart um það deilt að með gerð hernámssamningsins vék ríkisstjórnin til hliðar ský- lausum áikvæðum stjórnarskrár landsins. Ábyrgðina á því stjórn- arskrárbroti bera flokkarnir aU- ir þrír. Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Al- þýffuflokkurinn“. Eins og menn vita var Hanni- bal Valdimarsson í Alþýðuflokkn um 1951, þegar varnarsamning- urinn var gerffur og hann greiddi atkvæði meff samningnum. Þess vegna finnst Eiirari Olgeirssyni þaff liggja vel viff í valdastreit- unni aff kvelja Hannibal á varn- arsamningnum, hann eigi ekki svo hægt um vik að svara fyrir sig i því efni. „Gæfa“ Framsóknarflokksins í Tímanum á sunnudaginn standa þessi orff. „Þetta sýnir gjörla hvers fé- Iaffsmálahreyfingar almennings eru megnugar þegar þær bera gæfu til aff vinna saman". Gæfa sú, sem Tíminn er aff tala um, eru hin pólitísku svik viff efnahagsjafirvægiff sem Framsóknarflokkurinn lét SÍS standa aff. Og því miður er ekki hægt aff álykta sem svo, aff þeim Framsóknarmönnum hafi ekki veriff Ijóst hvaff þeir gerffu, þeg- ar þeir tóku upp samstarfiff við kommúnista í verklýffsfélögun- um. Eysteimr Jónsson hefur lýst starfsemi þeirra á þennan veg, „Viff vitum af kenningum kommúnista til hvers verklýðs- félög eru aff þeirra skilningi. Þau eru til þess aff herða stétt- arbaráttuna, magna átökin, það verffa aff eiga sér staff langviimar deilur og árekstrar. Kjarabætur án tjóns og átaka eru einskis virffi aff dómi ósvikinna komm- únista, verri en ekkert, því að þeir fyrirlíta umbætur. Verkföll verkfallanna vegna, þaff er þeirra hugsun". Ekki hagsmunasamtök Eysteinn Jónsson heldur áfram aff lýsa kommúniskri forustu verklýffsfélaga, þeirri sem Tima menn dásama nú mest og telja mest um vert aff sé í nánum tengslum viff samvinnuhreyfing- una. Eysteinn segir: -- „Forusta kommúnista verffur verkalýffnum dýr, því aff þeir líta ekki á verklýffssamtökm sem hagsmunasamtök alþýffu i Iýðræffisþjófffélagi, heldur sem pólitískt tæki í baráttu sinni við aff liffa sundur þjófffélagið. Þó aff verkalýffurinn hafi haft gagn af kauphækkunumim sem er svo í hóf stillt aff ekki framkallar verðhækkanir á móti, þá hafa kommúnistar ekkert gagn af slík um kjarabótum, allra sízt, ef þeim er komið fram án verkfalla effa átaka“. Eysteinn lýsir því þannig yf- ir, aff kjarabætur verffi því aff- eins, aff kaupkröfum sé stillt i hóf, en kommúnistar vUji ekld slikar kauphækkanir, heldur þær sem eyffileggi efnahag landsins. En hækkanir sem SÍS tryggffi kommúnistum voru einmitt þesa efflis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.