Morgunblaðið - 25.07.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.07.1961, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 25. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 23 — Útsvör Framh. af bls. 24. millj. á 1130 atvinnufyrirtæki. Alls 24.849 gjaldendur með 248.104.500,00 kr. Hæstu gjaldendur eru sem hér eegir: Einstaklingar með útsvör yfir 100 þús. kr. Kr. Þorvaldur Guðmundsson veitingamaður 210.500.00 Þorsteinn S. Thorsteinsson lyfsali 195.700.00 Helga Marteinsdóttir veitingakona 177.800.00 Steindór H. Einarsson bifreiðastöðvareig. 166.500.00 Sturlaugur Jónsson stórkaupmaður 158.000.00 Jónas Hvannberg skókaupmaður 153.700.00 Friðrik A. Jónsson útvarpsvirki 128.700.00 Af 25— 35 þús. kr. greiðist — 35— 45 — — — — 45— 60 — — — — 60—100 — — — — 100 þús. og þar yfir eða aðrir einstaklingar, sem halda heimili og framfæra þar skylduómaga sína, fá dregið frá tekjum sinum kr. 10.000.00 og auk þess kr. 2.000.00 fyrir hvern ómaga á heimilinu. Heimild til fráviks um frádrátt samkv. 4. gr. 1. 36/1958 hefur ekki verið notuð. Frádráttur samkv. 7. mgr. 8. gr. 1. 46/1954 er þó ekki heimilaður, né sérstakar fyrn- ingaafskriftir, né færsla á tapi milli ára. Til tekná eru ekki taldir, fremur en til - skatts, ‘vextir af skattfrjálsri innstæðu né sá ejgnarauki, sem stafar af aukavinnu, sem einstaklingar leggja fr*m utan reglulegs vinnutíma við byggingu íbúða til eigin afnota. Frá hreinum tekjum, eins og þeim nú hefur verið lýst, eru dregin álögð út- svör 1960, ef þau hafa verið greidd að fullu til bæjarsjóðs skv. 3. gr. 1. 43/1960. 1. Einstaklingar 940 kr. af 2.840------ 4.940------ 8.390------ 18.390------ 25 þús. og 19% af afg. 35— — 21%----- 45— — 23%----- 60 — — 25%------ 100 — — 30%----- I Bernhard Petersen stórkaupmaður 127.800.00 Þóroddur E. Jónsson stórkaupmaður 118.900.00 Guðmundur Albertsson kaupmaður 117.600.00 Ármann Guðmundsson byggingameistari 109.900.00 Lárus G. Lúðviksson kaupm'aður 108.800.00 ÍJtsvör félaga kr. 500 þús. og hærra Kr. Samband íslenzkra samvinnufélaga 3.316.100.00 Olíufélagið hf. 2.112.000.00 Eimskipafél. íslands 1.958.000.00 Olíuverzlun íslands hf. 1.685.200.00 Olíufélagið Skeljungur hf. 1.188.900.00 Loftleiðir hf. 1.119.700.00 Flugfélag íslands 1.016.600.00 Slippfélagið hf. 840.900.00 Kassagerð Rvíkur 717.900.00 Eimkipafélag Reykjavíkur 680.700.00 Eggert Kristjánsson & Co. hf. 621.200.00 O. Johnson & Kaaber hf. 521.700.00 Sláturfélag Suðurlands hf. 502.400.00 Reglur um álagningu útsvara í Reykjavík Útsvörunum er jafnað niður samkv. ákvæðum laga nr. 43/ 1960, um bráðabirgðabreytingu á 1. nr. 66/1945, um útsvör. Hefur því eftirfarandi reglum verið fylgt um álagninguna. Reglurnar voru samþykktar á fundi niðurjöfnunarnefndar 16. júní 1961: Frá útsvari, eins og það reikn ast samkv. þessum stiga, er veitt ur fjölskyldufrádráttur, kr. 800 fyrir konu, en fyrir hvert barn innan 16 ára aldurs á framfæri gjaldanda samkv. þeim reglum, sem hér fara á eftir: Fyrir 1. barn kr. 1.000.00 Fyrir 2. barn kr. 1.100.00 Fyrir 3. barn kr. 1.200.00 og þannig áfram, að frádráttur- inn hækkar um kr. 100.00 fyrir hvert barn. Frekari frádráttur á útsvari er veittur þeim gjaldendum, sem á hefur fallið verulegur kostnaður vegna veikinda eða slysa, ennfremur ef starfsgéta þeirra er skert vegna örorku eða aldurs. Dauðsföll, eigna- tjón, mikil tekjurýrnun eða önnur óhöpp, sem skerða greiðslugetu gjaldenda veru- lega, hafa einnig áhrif á út- svörin til lækkunar. Uppeldis- og menningarkostnaður barna þeirra, sem eldri eru en 16 ára og gjaldendur annast greiðslu á, hefur sömu áhrif. 2. Félög Af 1000—75000 kr. greiðast kr. 200 af 1000 kr. og 20% af afg. Af 75000 kr. og þar yfir 15 .000 af 75000 kr. og 30% af afg, II. Eign Eign til útsvars er skuldlaus eign til skatts samkv. lögum nr. 46/1954, um tekjuskatt og eignarskatt, en reglur laga um afskriftir eigna ekki taldar bind andi, sbr. b-Iið 3. gr. 1. nr. 43/ I. Tekjur Tekjur til útsvars eru hrein- Br tekjur til skatts, samkv. lög- 1960. Af eignum greiðist útsvar samkv. eftirfarandi reglum: Af 40— 70 þús. kr. greiðast kr. 100 af 40 þús. og 5%« af afg. Af 70—100 þús. kr. greiðast kr. 250 af 70 þús. og 6%„ af afg. Af 100—150 þús. kr. greiðast kr. 430 af 100 þús. og 7%, af afg. Af 150—200 þús. kr. greiðast kr. 780 af 150 þús. og 8%„ af afg. Af 200—250 þús. kr. greiðast kr. 1.180 af 200 þús. og 9af afg. Af 250 þús kr. og yfir gr. kr. 1.630 af 250 þús. og Í0%„ af afg. um nr. 46/1954, um tekjuskatt og eignaskatt, sbr. lög nr. 36/ 1958, nr. 40/1959 og nr. 18/ 1960. Hefur því við ávörðun útsvara verið leyfður allur sá frádráttur, sem heimilaður er eftir þeim lögum, þar með tal- inn fæðis- og hlífðarfatakostnað ur sjómanna á fiskiskipum, ferðakostnaður þeirra skattgreið enda er fara langferðir vegna atvinnu sinnar, kostnaður við 6tofnun heimilis, kr. 20.000.00, námskostnaður hjá gjaldanda og 50% frádráttur af tekjum giftrar konu, sem hún aflar með vinnu sinni utan heimilis, enda er hjónum ávallt gert að greiða útsvör sem einum gjald- þegn. Þegar gift kona vinnur að atvinnurekstri með manni sín- um, er veittur frádráttur allt að kr. 15.000.00. Einstæð foreldri III. Lágmarksútsvör Útsvör er ákveðið í heilum hundruðum króna, og er þá 50 kr. eða lægri upphæð sleppt, en hærri upphæð hækkuð. Útsvari, sem eigi nær 600 kr., er sleppt. IV. Viðurlög Nú berst nefndinni framtal gjaldanda eftir að framtalsfrest- ur er liðinn, og bætir þá nefnd in allt að 25% við tekjur, eign- ir og umsetningu, áður en út- svarið er ákveðið. Leiðir þetta af 1. mgr. 3. gr. laga nr. 43/ 1960. I niðurjöfnunarnefnd eru nú: Guttormur Erlendsson formað- ur, Einar Ámundsson, hrl., Sig- urbjörn Þorbjörnsson, skrifststj., Haraldur Pétursson, afnv., og Zóphonías Jónsson, fulltrúi. — Slldin Framh. af bls. 24. Hér er blíðskaparveður og glampandi sólskin. — Einar. Löndunarbiðin minnkar. SEYÐISFIRÐI, 24. júlí — Hér hefur lítið verið saltað síðan á laugardag. Þó berzt næg síld, sem fer öll í bræðslu. í fyrradag var upp í 4ra sólar- hringa löndunarbið, en þetta er nú mikið að lagast, þar sem síld artökuskipin taka síld hér. Tunnuskipið er komið hingað frá Noregi og búizt við að síldar saltendur byrji eitthvað að salta upp á eigin ábyrgð á morgun. — Vig. Áframhaldandi blíða og veiði. VOPNAFIRÐI, 24. júlí — Hér er áframhaldandi veðurblíða og á- framhaldandi veiði. Hér 'bíða eft irtalin skip: Bergvik KE 750, Ein ar þveræingur 800, Höfrungur 850, Fram AK 1000, Ársæll Sig- urðsson 950, Aðalbjörg KÖ 600, Guðný ÍS 750, Jón Finnsson 850, Björg SU 800, Fjarðaklettur 1050, Guðfinnur KE 750. Munu líða 214 sólarhringur þangað til þetta verður allt komið í land. Söltun er hætt að mestu leyti, en svolít- ið saltað í krydd. — Sigurjón. Komnir upp fyrir undanfarin ár. LJALTEYRI, 24. júlí — Um mið nætti s.l. vorum við búnir að taka við 30 þús málum hér á Hjalteyri, en það eru fjölmörg ár síðan við höfum komizt upp fyrir 25 þús. Hér komu um helg- ina fyrir utan síldarflutninga- skipin: Akraborg með 638 mál, Stígandi OF 377, Gunnólfur 508, Halldór Jónsson 1111, Baldur 53, Rifsnes 1270, Baldvin Þorvalds- son 748, Svanur RE 6ö7, Pétur Jónsson 703, Eldborg 1224. Vænt anleg í kvöld eru: Akraborg, Bjarmi og Baldur. — íþróttir Framh. af bls. 22 komnir. Spil liðsins var gott allt frá vörn og framt til útherja. Upp -úr miðjum síðari hálfleik tók vörn KR að slaka á og sparka langt fram án tilgangs. Þá náðu Akureyringar nokkrum tökum á leiknum en þetta lagaðist aftur til hags fyrir KR. 70 ára Friðiik Geirmundsson SJÖTUGUR er í dag Friðrik Geirmundsson frá Látrum í Aðalvík, nú til heimilis að Húsa túni við Hafnarfjörð á mörk- um Garðahverfis. Þar lifir hann í blómaskrúði, sem hann sjálf- ur hefur ræktað í frístundum sinum. Á þessum merkisdegi í lífi hans hylla hanii börn hans og vinir. Við óskum honum inni lega til hamingju með daginn. Guð bless<' hann um ókomin ævi Innilegar þakkir til allra, sem heiðruðu okkur á 70 og 80 ára afmælunum 13. og 27. juní sl. Margrét og Eiríkur, Miklaholtshelli Öllum þeim ,sem sýndu mér hlýhug og vináttu á sextugs afmæli mínu, sendi ég innilegustu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Rannveig Bjarnadóttir, Stóru-Sandvík Hjartans þakkir til allra vina minria og ættingja nær og fjær, sem glöddu mig á níræðis afmælinu 13. júlí sL Guð blessi ykkur öll. Sigrún Sigurðardóttir frá Torfufelii Hjartkær unnusta mín KHISTÍN BJÖRG GUÐMUNDSDÖTTIR Holtsgötu 31 an'daðist 22. júlí í Landspítalanum. Fyrir hönd litlu dóttur okkar Helgu, stjúpmóður og systkina. Andrés Ásmundsson. Fósturmóðir mín INGIBJÖRG JÖHANNSDÓTTIR Skeggjagötu 19 verður jarðsungin fr,á Dómkirkjunni, miðvikudaginn 26. júlí kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Valgerður Ólafsdóttir Móðir okkar ÞÖRUNN KRISTJÁNSDÓTTIR Fífuhvammi andaðist 17. júlí. Útförin hefur farið fram. * Börnin Konan mín og móðir okkar GUÐBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR Hjarðarnesi andaðist í Landakotsspitala 18. þ.m. Jarðarförin ákveð- in frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. þ.m. kl. 3 e.h. Geir Sigu'rðsson og hörnin Konan mín ÞURtoUR ÁSA HARALDSDÓTTIR andaðist 23. þ.m. Guðjón Jónsson, Lindargötu 62 Eiginkona mín SIGRÍÐUR JÚLfANA MAGNÚSDÓTTIR Landakoti, Sandgerði lézt að morgni þess 24. þ.m. Árni Magnússon Elsku litli drengurinn okkar SIGURÐUR andaðist 16. þ.m. — Jarðarförin hefur farið fram. Þökk- um auðsýnda samúð. Svandís Einarsdóttir, Guðbjartur ivarlsson, og börnin Faðir okkar, BJÖRN BENEDIKTSSON trésmiður, Holtsgötu 15, Hafnarfirði andaðist laugardaginn 22. þ.m. á St. Josefsspítala. — Jarðarförin ákveðin fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. — Jarðarförinni verður útvarpað. Börnin Innilegar þakkir til allra er sýndu samúð og vináttu, við andlát og jarðarför konunnar minnar og móður okk- ar ÁSTRlÐAR ODDSDÓTTUR Þorsteinn Guðlaugsson, börn og tengdabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa EINARS ÞORFINNSSONAR Aðstandendur ár. 4 Vinur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.