Morgunblaðið - 26.07.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.07.1961, Blaðsíða 12
12 MORCVNBLAÐtÐ MviðviKudagur 26. júlí 1961 Ingibjörg Jo./annsdóttir Minning íNGIBJöRG Jóhannsdóttir var íædd á Minna-Knaranesi á Vatns leysuströnd 10. ágúst 1899, og vai elzt þriggja systkina. Síðustu árin gekk hún ekki heil til skóg- ar„ hún andaðist á heimili sínu að morgni dags þann 18. þ.m. Foreldrar hennar voru: Jó- hann Benediktsson trésmiður og Hólmfríður Þórarinsdóttir og bjuggu þau á Minna-Knararnesi. Tæplega 8 ára að aldri varð Ingi- björg að sjá á bak föður sínum, var það þungt áfall, heimilið var leyst upp en henni var kom- ið fyrir á góðu heimili hjá þeim hjónum Gunnari Stefánssyni og Útsvör í Vest- mannaeyjum VESTMANNAEYJUM, 19. júli. — Nýlega er búið að jafna nið- tir útsvörum hér. Var alls jafn- að niður kr. 13.470.000,00 á 1392 einstaklinga og 72 félög. Er þetta nokkuð hærri upphæð en í fyrra. Var notaður hinn lög- boðni útsvarsstigi, Reykjavíkur- stigi lækkaður um 31%, sem er heldur xneiri lækkun en í fyrra. Hæstu fimm félögin í hópi út- svarsgreiðenda eru Vinnslustöð- in h.f. 569 þús., Hraðfrystistöð- in 513 þús., Fiskiðjan 488 þús., Isfélag Vestmannaeyja h.f. 317 þús. og Skeljungur h.f. 215 þús. Af einstaklingum greiða hæst gjöld Ársæll Sveinsson útgerð- armaður 120 þús. Helgi Bene- cliktsson kaupmaður 110 þús., Aase Sigfússon lyfsali 62 þús., Björn Guðmundsson kaupmaður 49 þús. og Sigmundur Andrés- son bakari 34 þús. — Bj. Guðm. Sesselju Jónsdóttur í Hátúni og hjá þeim ólst hún upp. 1915 flutt ist Ingibjörg frá fósturforeldrum sínum, eftir það vann hún á ýms- um stöðum, einkum í Reykja- vík. Sumarið 1927 réðst hún sem kaupakona til Sigfúsar Jóhanns- sonar bónda á Torfustöðum í Svartárdal, þetta var hennar gæfuspor í lífinu. Þau gengu í hjónaband 3. marz 1928. Nokkru síðar fluttu þau til Sauðárkróks, þar sem þau komu sér upp snotru heimili, allt bar þar vott um snyrtimennsku og fágaða um- gengni. Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en tóku til fósturs Valgerði Ólafsdóttur, systurdóttir Sigfús- ar, hún er gift Guðbjarti Kjart- anssyni, bílstjóra í Reykjavík. Ingibjörg missti mann sinn 16. júlí 1952, og var það henni þung- ur harmur, eftir það undi hún ekki á Sauðárkróki, og flutti al- komin til Reykjavíkur. Mér er ljúft að minast þeirra stunda er ég gisti á heimili henn- ar, fyrir mörgum árum, sú gest- risni og hlýhugur mun geymast í minningunni. Að lokum sendi ég, háaldraðri móður hennar, fósturdóttur og systkinum, innilega samúðar- kveðju. Blessuð sé minning hennar. Á. S. Sveit Laufeyjar Þorgeirsdóttur sigraði í einvíginu um þátftökurétt á Evrópumótinu. Myndin er af sigursveitinni. Talið frá vinstri: Margrét Jensdóttir, Laufey Þorgeirsdóttir, Hugborg Hjart- ardóttir og Vigdís Guðjónsdóttir. PARÍS, 14. júlí. (NTB/Reuter). Mikið var um dýrðir hér í dag, en nú eru 172 ár liðin síðan Par- ísarbúar réðust á hið illræmda fangelsi, „Bastilluna“. Þúsundir glaðra Parísarbúa fögnuðu í dag de Gaulle forseta, ex hann ók í opnum bíl um Champs Elysees. — öfgamenn til hægri í París og í Alsír töldu daginn hins vegar bezt til þess fallinn að valda tjóni á eignum Oig meiðslum á fólki. Voru all- margar sprengjur sprengdar bæði hér í borg og á ýmsum stöð u mí Alsír. r SNOGH0J X I ■ ■ ■ I ■ I ■ FOLKEHSJSKOLE pr. Fredericia DANMARK Alm. lýðskóli með mála- og norrænudeild. Kennarar og nemendur frá öllum Norður- löndum. Poul Engberg. Bridge N Ý L E G A er lokið einvígi kvennasveita um þátttökurétt á Evrópumótinu, sem fram fer í Englandi í september n. k. — Sveitir Laufeyjar Þorgeirsdótt- ur og Eggrúnar Arnórsdóttur kepptu um þátttökuréttinn og bar sveit Laufeyjar sigur úr býtum. Hafði 11 stig yfir en púnktarnir voru 153:142. Ein- vígið var mjög spennandi frá upphafi og var í fyrstu ákveðið, að spiluð skyldu 120 spil, en að þeim loknum voru sveitirn- ar jafnar og ur-óu að spila 20 spil til viðbótar. Eftir fyrstu 40 spilin hafði sveit Eggrúnar 41 stig yfir, í næstu 40 spilum jafnaði sveit Laufeyjar metin, þannig að munurinn varð að- eins 4 stig, og í þar næstu 40 spilum vann sveit Laufeyjar eitt stig, en í síðustu 20 spilun- Jðn Jónsson - Kveðja um hafði sveit Laufeyjar 14 st. yfir og tryggði sér þar móð sig- urinn. Auk Laufeyjar eru í sveitinni: Margrét Jensdóttir, Vigdís Guðjónsdóttir, Hugborg Hjart- ardóttir. Enska kvennaliðið á Evrópu- mótinu verður þannig skipað: F. Godon, R. Marrkus, J. Durran, M. Hiron, J. Juan og D. Shanahan. Fyrirliði sveitar- innar verður Swinnerton-Dyer. Fyrirliði ensku karlasveitar- innar verður hinn kunni spil- ari L. Tarlo. Fréttir hafa borizt að þátttaka á Evrópumótinu verði mikil og hafa af þeim sökum komið enn ^inu sinni fram raddir um að skipta verði liðunum í riðla. —* Engin ákvörðun hefur þó enn verið tekin um það. Mikill viðbúnaður er í Tor- quay, en þar fer mótið fram. Verða að sjálfsögðu sýningar- tjöld og munu frægir enskir spilarar lýsa keppninni. * 'irby Skrifar um KVIKMYNDIR LEIGUFLUG Daníels Péturssonar Flogið til: BtJÐARDALS HÓLMAVlKUR GJÖGUR, mánudag^ ÞINGEYRAR, miðvikudaga HELLISSANDS, föstudaga STYKKISHÓLMS, þriðju- daga og laugardaga. SÍMI 1 4870 Nýlega er til moldar borinn gÖð- ur borgari þessa bæjar, Jón Jóns son Grettisgötu 36. Jón var fædd- ur 14. nóvember 1882. Föður sinn sá Jón aldrei. Sjórinn sá fyrir því. Jón ólst upp með móður sinni Þórunni Gunuarsdóttur, — mikilli sæmdar konu, — þar til hún giftist manni sínum Ólafi Helgasyni, sem andaður er fyrir Skömmu síðan. En móður sína missti hann um 1920. Jón var mikill ágætis maður, hreinlyndur og einarður mjög og stefnufastur, lét ekki hlut sinn fyrir neinum, hver sem í hlut átti. Hann var starfsmaður Reykjavíkurbæjar, sem verka formaður, frá því er hann kom til bæjarins eða síðan 1941. Jón sál. var kvæntur mjög mik- illi ágætis konu Sigríði Andres- dóttur frá Norður-koti á Kjalar- nesi. Hann unni konu sinni mik- ið en misti hana fyrir 2 árum síðan. Þó að Jón nyti mikillar umönnunnar barna sinna og skyld menna, eftir lát konu sinnar, held ég að honum hafi fundist sól hafi sortnað, þó að kyrt- léti liggja. Svo mun og vera um marga er líkt er ástatt um. I ÁSTRÍÐUFJÖTRUM MYND þessi hefur til að bera flesta kosti franskra kvikmynda. Hún er efnisrík spennan mikil, leikstjórn og leikur með ágæt- um, og umhverfið og allur ytri búnaður myndarinnar fellur vel að efni hennar. — Myndin gerist í smábæ í Frakklandi. Þar ber að garði ítalskan mann Gino Carsone, sem hafði orðið manni að bana í áflogum í heimalandi sínu, en tókst að flýja úndan lögreglunni. Maður þessi fær at I vinnu í hinum franska bæ og en þó munu sorgirnar bætast. sezt þar að í litlu gistihúsi. Eig- Við eigum þá vissu og vonannal andi gistihússins, Caille að nafni, borg, að vinir í himninum mætast. Ég þekkti Jón vel og mat hann mikils og mat hreinlyndi hans. Jón var mjög vel kynntur og virtur af öllum sem til hans þekktu. Ég vil svo enda þessar línur með hinu alkunna erindi: Þó að fomu björgin brotni, bili himinn þorni upp mar, allar sortni sólirnar. Aldrei deyr þótt allt um þrotni, endurminning þess sem var. Axel R. Mag. Vetrartízkan mótuð PARÍS, 24. júlí — Stóru tízfku- húsin í París byrjuðu í dag að sýna vetrartízkuna og stendur sú sýning alla þessa viku. Pierre Cardin byrjaði að sýna pelsa. Steikjandi hiti var í París og leyndi það sér ekki, að sýningar stúlkunum leið ekki vel í loðfeld unum. Ein féll í öngvit og Ástvinum Jóns er kveðin að j þurfti að gera hálftíma hlé á sýningunni til þess að hvíla stúlk urnar. — Pelsfaldurinn er við hnéð, hávaxnar og grannar stúlk mikill harmur. En það er nú svo eins og annarsstaðar stend- ur: Þungt er að skilja og þung er j ur eru enn í tízku, segir tízku- vor sorg, ' sérfæðingur Reuters. er aldraður karl og kvenhollur í meira lagi. Hjá honum er tengdadóttir hans, Cora, sem er ekkja og sækist karl mjög eftir ástum hennar. Þau Cora og Gino fella brátt hugi saman og þegar karl verður þess áskynja fyll- ist hann óvild mikilli til Gino’s og afbrýðisemi. Hann kemst nú yfir blóð með mynd af Gino, þar sem lýst er eftir honum af ítölsku lögreglunni sem morð- ingja. Hefur Caille fengið þama biturt vopn í hendur enda beit- ir hann því vægðarlaust gegn Coru og elskhuga hennar. Hótar hann að framselja Gino í hendur lögreglunni ef Cora láti ekki að vilja hans. Gerast nú mikil átök milli Caille og elskendanna og ákveða þau að flýja á brott. En þá gerist örlagaríkur atburður í veitingahúsinu í fjarvist Gino’s, er verður lokaþátturinn í harm- sögu þessa ástríðumiklu fólks. Svo sem áður segir er mynd þessi ágætlega leikin, enda eru frábærir leikendur í aðalhlut- verkunum þremur. ítalski leik- arinn Raf Yallone fer með hlut- verk Gino’s. Munu margir minnast ágæts leiks hans í kvik myndunum „Uppreisn konunn- ar“ og ,Önnu“, sem Bæjarbíó sýndi fyrir nokkrum árum. Til gamans skal þess getið að hann hefur fleira til síns ágætis en leiklistina. Hann er sem sé dr. phil (með réttar-heimspeki sem sérgrein), ög var um eitt skeið íþróttaritstjóri og kvikmynda- og leikdómari við ítalskt stór- blað. Charles Vanel leikur Caille. Er Vanel einn af fremstu kvik- myndaleikurum Frakka í skap- gerðarhlutverkum og Magali Noél, sem leikur Coru er einnig í fremstu röð franskra kvik- myndaleikkvenna. Ræjarbíó: FEGURÐARDROTTNINGIN ÞETTA er dönsk mynd tekin i litum. Er þar tekið til meðferð- ar fyrirbæri, sem algengt er á síðari tímum: Fegurðardrottn- ingin, sem er dubbuð upp í fyrir sátu og síðan „filmstjörnu“ áður en bún veit af. Er ekki um það spurt. hvort „stjarnan" búi yfir nokkurri leikgáfu, heldur það eitt hvort hún sé góð verzl- unarvara" er gefi kvikmynda- framleiðendunum góðan arð. — Þetta vakir fyrir þeim, sem uppgötva ungu og fríðu af- greiðslustúlkuna Jonnu Möller. Og foreldrar hennar, heiðarlegt og gott alþýðufólk, fylltist stolti yfir ,,frama“ dóttur sinnar. En hún bregzt vonum kvikmynda- mannanna, vantar það sem við þarf, leikgáfuna og veit það sjálf. Hún kýs því þann kostinn sem betri er að halla sér aftur að unnusta sínum og fyrri atvinnu sinni. En ný „stjarna er fundin í hennar stað —, en hvernig henni reiðir af segir ekki myndin. Mynd þessi er fremur léleg og leikgáfa Vivi Bak sem leikur Jonnu, virðist vera af mjög skornum skammti. Hinsvegar eru aðrir leikarar margir prýði- legir svo sem Preben Neergaard, Lily Broberg.Buster Larsen og síðast en ekki síst hinn gamli skelmir Osvald Helmuth. SUNKIST SITRONUR fást nú aftur Lágt verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.