Morgunblaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. Sgust 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 Síldverkunarstöð l í Ein bezta sfldverkunarstöð Siglufjarðar er til sölu, með húsum og tækjum. Upplýsingar í síma 16275 og í síma 7 Siglufirði. Atvinna Ungur maður óskast í bifreiðaverzlun til að sjá um pantanir og bréfaskriftir. Tilboð merkt; „Bifreiða- verzlun — 131“ sendist blaðinu fyri# 6. ágúst. Stúlkur öskast Tvær duglegar stúlkur óskast í verksmiðjuvinnu að Álafossi. Upplýsingar kl. 1—2 daglega á skrifstofu Álaíoss Þingholtsstræti 2. íbúðir í smíBum Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir til sölu í sambygg- ingu, sem er í smíðum við Álftamýri. Seljast tilbúnar undir tréverk. Sameign fullfrágengin undir málningu. Sanngjamt verð. Teikningar í skrifstofunni. Nánari uppl. gefur INGI INGIMUNDARSON, hdl., Tjarnargötu 30 Sími 24753 FÁFIMIR Allt fyrir yngstu kynslóðina. NÍKOMIÐ fjölbreytt úrval barnavagna. Þýzkir, enskir, hollenzkir. Úrval af barnakerrum með og án skerms. Barnabílsæti, Barnahlaupastóll, Barnarugga. Barnaleikgrindur, Barnaburðarrúm. FJÖLBBEYTT ÚRVAL LEIKFANGA. PÓSTSENDUM UM LANDIÐ ALLT. FÁFNIR Skólavörðustg 10 — Sími 12631. Pósthólf 766. Carðeigendur Sambýlishús Túnþökur með afborgunum Notið góða veðrið Notið sumarfríin Standsetjið lóðina meðan enn er sumar, greiðið í haust og í vetur. Gróðrarstöðin v/Miklatoig Símar: 19775 og 22-8-22 BÍLASélÁM, 'U I5-CH4 Renault Dauphine ’61, nýr og óskráður. Mercedes Benz ’59, 180, bæði benzín og diesel Opel Rekord ’59 bæði 2ja og 4ra dyra. ÍíBILASALAR k< TI5-0-TO Ingólfsstræti 11. Símar 23136 og 15014. Bílamiðstöðin V/VGN Antmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Volkswagen sendiferða ’57 Opel Kapitan ’56 Báðir þessii bilar eru ný- komnir til landsins. Volkswagen ’50—’60 Opel Caravan ’55—’60 Jeppar ’42—’55 Höfum mikið úrval af öllum gerðum og tegunoum bif- reiða til sýnis á staðnum. Margs konar skipti möguleg. Bílamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 'C Sími 16289 og 23757. Við seljum bílana Opel Caravan árg ’60 Hillmann Station árg ’55 Opel Olympia árg. ’58 Verð samkomulag. 8IFREIÐASALAM Borgartúni 1 Sími 18085 og 19615. Húsnæði óskast 4 herbergja íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 3 5 3 8 5. VATIMVERJA (Skrásett) SILICONE (Skrásett) Er alltaf til á lager og er afgreitt frá Lækjargötu 6B daglega kl. 10,00 til 12,00 og 14,00 til 16,00. ■ i m ■ / a ■ ■ ■ Lækjargotu 6B. Sum Verksm. lilSlLL 10555 (heima 35636). HVEITI SEM ALLAR OG ----- BRAUD GM—2 Iðgjaldahækkun Consul '58 Iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur skipti á Mereedes Ben. . ’55— ’50 Opel Rekord ’60, ’61 Reno Dauphine ’61 Opel Kapitan ’58 Skoda ’58 Höfum kaupendur flestra teg unda bifreiða. Bifreiðar við allra hæfi. 21 SALAN Skipholti 21 — Sími 12915. Bíiasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Sími 19032 og 36870. Mercedes Benz 180 (benz ín) árg 1959, ókeyrður hérlendis, stórglæsileg- ur, til sýnis og sölu í dag. hafa verið ákveðin kr. 47.00 á mánuði frá 1. ágúst 1961 að telja. Sjúkrasamlag Reykjavlkur Glæsileg húseign Á einum fallegasta stað í nágrenni Reykjavíkur er til sölu, sérstakt hús, með 2 íbúðum: Á fyrstu hæð er 3 herbergi, eldhús, skáli, bað og geymsla, á annari hæð er 4 herbergi, eldhús, skáli, bað, á þriðju hæð er gert ráð fyrir 5 svefnherbergjum og baði. Bílskúrsréttindi fylgja. Sér inngangur í hvora íbúð. Húsið er tilbúið undir tréverk, frá húsinu er gengið að utan og útidyrahurðir komnar í. Eignin selst í einu lagi. Upplýsingar gefur EGILL SIGURGEIRSSON, HRL. Austurstræti 3 — Sími 15958.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.