Morgunblaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.08.1961, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 1. ágúst 1961 MORGUNBL AÐ1Ð 17 I Skrifstofustarf Stúlka vön vélritun og öðrum algengum skrifstofu- störfum, ósk-ar eftir atvinnu. Tilboð sendist á af- greiðslu blaðsins fyrir 7. ágúst merkt: „XX — 5125“. Nr. 8/1961 T ilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera, sem hér segir: Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur, blikksmiðjur og pípu- lagningarmenn: Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar ...... Kr. 45,55 Kr. 69,85 Kr. 85,05 Aðstoðarmenn .... — 37,00 — 53,85 — 66,00 Verkamenn...... — 36,25 — 52,75 — 64,65 Verkstjórar.... — 50,10 — 76,80 — 93,55 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Skipasnu'ðas+öðvar: Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar ...... Kr. 45,50 Kr. 69,85 Kr. 85,10 Aðstoðarmenn .... — 35,90 — 52,30 — 64,10 Verkamenn ..... — 35,20 — 51,20 — 62,75 Verkstjórar.... — 50,05 — 76,80 — 93,60 Reykjavík, 29. júl 1961. Verðlagsstjórinn STARFANDI FOLK velur hinn RIT-LÉTTA Patket T-Ball Hyggin móðir! Hinn erfiði starfsdagur gefur henni engan tima til að bjástra við van- gjöfula kúlupenna. Þess vegna velur hún hinn frábæra Park. er T-Ball . . . hinn nýja kúlu- penna sem gefur strax, skrifar mjúklega á allan venjulegan skrifflöt, og hefir allt að fimm smnum meiri blekbyrgðir. POROWS-KÓLA EINKAI.EYFI PARKERS Blekiö streymir um Rúluna og matar nm- *r fjölmörgu blekholur . . . Þetta tryggir *ö blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Parker ’Xsfa^ kúlupenni A PRODUCT OF Ý THE PARKER PEN COMPANY Billardborð til sölu Borðin eru fjögur, lítið notuð og í fullri stserð. Greiðsla í verðbréfum eða bíl kemur til greina. Uppl í síma 50343. BLOM Afskorin blóni. Pottaplöntur á sérlega lágu verði. Simar ZZSZZ og 19775. \K 3V333 VAUT TIL LEIGU; VéIslcóflur Xvanabílar' Drattarbílar Vtutnlngauajnar þuNfiflVINNUI/á4RM/r s”"í34333 MOLD GRASFRÆ TIJIMÞÖKUR TrÉLSKORNAR í 9-B114 Símar 22822 og 19775. EHS VARAHIUTIR ÖBYGGI - ENDING Notið aðeins tord varahluti FORD- umboðið KR. KRISIJÍNSSON fl.F Suðurlandsbraut 2 “ Sími; 35*300 Duglegt olgreiðslufólk Viljum ráða duglegan pilt og nokkrar stúlkur til afgreiðslustarfa. Eingöngu áhugasamt fólk kemur til greina. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagötu 20. Nr. 9/1961. Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum; I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ................ Kr. 45,90 Eftirvinna ................ — 70,30 Næturvinna ................ — 85,55 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti vera ódýrari sem því nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagvinna .............. Kr. 42,55 Eftirvinna ................ — 65,30 Næturvinna ............... — 79,40 Reykjavík, 29. júl 1961. Verólagsstjórinii EVIHRUDE Utanborðsmótorar 3ja ha kr. 5.051,25 5V2 ha kr. 9.287,20 10 ha kr. 13.041,60 18 ha kr. 15.610,40 Nú eru síðustu forvöð að kaupa hina þekktu EVINRUDE utanborðs- mótora á þessu sumri. Notið yður okkar sérstöku síðsumarsgreiðsluskilmála Njótið sumarleyfisins með EVINRUDE utanborðsmótor ORKA H.F. Laugavegi 178

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.