Morgunblaðið - 02.08.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 02.08.1961, Síða 4
4 Rauðamöl MORCU1SBLAÐ1D MiðviEu’dagur 2. ágúst lð61 Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Rauðamöl Seljum rauðamöl og vikur gjall til uppfyllinga í grunna, í vegi plön o.fl. Sími 50997. íbúð Óska eftir 2ja—5ja herb. í- búð til leigu strax eða síð- ai. Uppl. í síma 14407. Bátur 20 feta trilla til sölu, bátur og vél í góðu lag,, tækifær- isverð ef samið er strax. — Uppl. í síma 14407. VETRABMABUR óskast í Húnavatnssýslu má vera fjölskyldumaður. Tilb. merkt „Vetramaður — 5134“ leggist inn á af gr. Mbl. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. — Tvennt í heimili. Uppl. í síma 19841 eða 37582. Barnavagn til sölu. Bröttukinn 24 — Hafnarfirði. Notað mótatimbur óskast. Uppl. í sima 33478 eftir kl. 6. í dag er miðvikudagurinn 2. ágúst. 213. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:31. Síðdegisflæði kl. 22:55. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. júlí til 5. ágúst er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 30. júlí til 5. ágúst er Olafur Einars- son, sími 50952. Næturlæknir f Hafnarfirði 22.—29. júlí er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður 1 sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Ókeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 08:00. Kemur til baka kl. 24:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Staf^ngurs og Osló kl. 08:00. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 23:55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramál ið. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2) , Egilsstaða, Hellu, Homafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja (2). — Á morgun: Til Akureyrar (3) , Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2) og Þórshafnar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla kem- ur til Kaupmh. árd. i dag. — Esja kem ur til Akureyrar. — Herjólfur fer frá Rvik kl. 21 1 kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er á Austfjörðum. — Skjald- breið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. — Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fer frá N.Y. 4. þ.m. til Rvíkur. — Dettifoss er á leið til Rotterdam. — Fjallfoss fór frá Hamborg 31. f.m. til Antwerpen. — Goðafoss fór frá Calais í gær til Amsterdam. — Gullfoss er á leið til Rvíkur. — Lagarfoss er á leið til Gautaborgar. — Reykjafoss fór 31. f.m. frá Rvík til Siglufjarðar og Raufarhafn ar. — Selfoss fór frá Dublin í gær til N.Y. — Tröllafoss er í Leningrad. — Tungufoss er á leið til Gautaborgar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Archangel frá Rúðu borg. — Askja er væntanleg til Rvikur í kvöld. H.f. Jöklar: — Langjökull kom til Ventspils í gær. — Vatnajökull er á leið til Hamborgar. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Stettin. — Arnarfell er á leið til Rouen. — Jökulfell lestar á Norð- urlandshöfnum. — Dísarfell er í Aabo. — Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell er 1 Rvík. — Hamrafell er í Ai Læknar fiarveiandi Bergsveinn Ólafsson óákv. tíma. — Staðg.: Augnl. Pétur Traustason, heim ilisl. Þórður Þórðarson. Bjarni Bjarnason óákv. Staðg.: Al- freð Gíslason. Bjarni Jónsson frá 24. júlí í mánuð. Staðg.: Bjöm I>. Þórðarson, heimilis- læknisstörfum, viðtalst. 2—3. Björn Gunnlaugsson til 8. ágúst. — Staðg.: Jón Hannesson, Austurbæjar- apóteki. Björgvin Finnsson 17. júlí til 14. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir i Kópavogi til 1. okt. (Staðg. Ragnar Arinbjarnar, viðtalstími kl. 2—4, laug ardaga kl. 1—2 í Kópavogsapóteki, sími 10327). Erlingur Þorsteinsson til 1. sept. — Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson). Friðrik Einarsson til 21. ágúst. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðjón Guðnason fjarv. 28. júlí til 10. október. — Staðg.: Jón Hannesson. Guðjón Klemensson í Njarðvíkum frá 17. júlí til 7. ágúst. (Kjartan Ölafs son). % Guðmundur Björnsson 3. júli — ó- ákveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Björn Guðbrandsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tlma (Magnús Þorsteinsson). Gunnar Benjamínsson 17. júlí til ágústloka. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal 2—3 vikur frá 10. júlí. Staög.: Jón Hannesson. Hannes Þórarinsson óákv. tíma. — Staðg.: Olafur Jónsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Hjalti Þórarinsson til 10. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Jón K. Jóhannsson til 18. ágúst. — Staðg.: Björn Sigurðsson. Jón Þorsteinsson til 15. ágúst. (Ölafur Jónsson). Karl. Sig. Jónasson til 8. ágúst (Ölafur Helgason). Kristín Jónsdóttir ágústmánuð (Ölafur Jónsson). Kristján Jóhannesson, 3 vikur frá 28. júlí. (Ölafur Einarsson). Karl Jónsson til 2. sept. (Jón Hjalta. lín Gunlaugsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí I 2 mánuði (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsenstræti 6 kl. 11—12. Stofa: 22695 heima: 10327). Ólafur Tryggvason til 14. ágúst. (Hall dór Arinbjarnar). Ragnar Karlsson til 8. ágúst. Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Sigurður Samúelsson til 3. ágúst. Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri P. Snorrason til 20. ágúst (Ölaf- ur Jónsson). Stefán Björnsson 14. júlí til ágúst- loka. Staðg.: Jón Hannesson, Háteigs- vegi 1. Sveinn Pétursson, til 10. ágúst. — Staðg. Kristján Sveinsson. Tómas A. Jónasson frá 24. júlí 1 3—4 vikur. Staftg.: Magnús Þorsteins- son. Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Victor Gestsson fjarv. til 19. ágúst: Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason til 15. ágúst. (Stefán Bogason út júlí, Ami Bjöms- son 2.—15. ágúst). Ef þú ætlar að kveða niður villur og lesti veraldarinnar, skaltu fá mæð- urnar í lið með þér. — C. Simmons. Enginn er eins miskunnarlaus og særð kona. — B. Björnson. Þeim, sem deyja fyrir málefni mis- tekst ekki. — Byron. Einkennilegt er, að þeir skuli alltaf tala mest, sem hafa minnst að segja. — Prior. I velur að þessu sinni Tóm- as Guðmundsson. Um val i sitt á ljóðinu segir hann: Það má vel vera, a3 hægt ] sé að finna einhverja viðhlít- andi reglu fyrir því, hvaða I skilyrði góð kvæði þurfi að i uppfylla. Slík regla mundi ] samt ekki segja mönnum veru ( Iega til um það, hver kvæði j væru hentust þeim sjálfum til i sálufélags — hvað þá öðrum. Jafnvel ágætustu kvæði eru ( t.d. ekki alltaf jafngóð, og fer j það m.a. eftir því, hvemig á| þeim — eða lesandanum ■ liggur. Sjálfur hef ég mikla' hneigð til að þykja þau kvæði ( bezt, sem maður veitir ekkij verulega athygli fyrr en þaai. koma til manns innan frá, upp úr hugskotinu, og eru byrjuð, ( þegar minnst varir, að syngja | þar. Svo er þessa stundina um t örstutt kvæði, sem ég hef' lengi haft mætur á og túlkar í ( skáldlegum einfaldleik mikla | mannlega reynslu, sem er í | senn algild og persówuleg. Kvæði þetta sem heitir ( HEPPNI, er eftir enska skáld-1 ið Wilfred Gibson, en Magnús ( Ásgeirsson hefur þýtt. NI í ú, sæfari, fé HEPP Hvað flytur þú mitt á land? Fílabeinsdyngjur og gull eins og sand? — Sem aleigu út í mitt langferðalíf ég lagði með spánnýjan vasahníf. Siglt hef ég árin fimmtíu full til fílabeinsstranda og eyja með gull. Og önnur eins heppni eftir allt þetta líf: Ég á ennþá minn gamla vasahníf! Hótelhrærivél óskast. Uppl. í síma 38535 frá kl. 5—7 í dag og á morgur T»1 sölu Vespa, mótorhjól model ’55 Uppl. í síma 22131. íbúð óskast Hver vill leigja ungum barnlausum hjónum 2ja— 3ja herb. íbúð 1. sept eða 1. okt. Reglusemi. — Sími 10513. Aukastarf Ungur, reglusamur maður óskar eftir hreinlegri vinnu eftir kl. 5 á kvöidin. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt — „Áhugasamur — 5129“ ^cop,n8M r. JÚMBÖ í EGYPTALANDI 1) Og svo var Mikkí troðið gegn- um gatið á veggnum. — Er nú nógu rúmt þarna inni? kallaði prófessor Fornvís áhyggjufullur. — Ja, sei- sei-já! kallaði Mikkí til baka. — Ég gæti alveg staðið upprétt — ef ég væri enn minni en ég er. 2) — Ég vildi, að hún kæmi nú fljótt aftur, sagði Júmbó og and- varpaði áhyggjufullur. — Rólegur nú — vertu bara rólegur, vinur minn .... við verðum að gefa henni tíma til að átta sig á hlutunum þarna inni. 3) Skyndilega spruttu svltaperlup fram á enni Júmbós. —, He-herra pr-prófessor, stamaði hann, skelf- ingu lostinn, — bandið hreyfist ekki lengur! — Það getur ekki verið satt!! Hvað höfum við eiginlega gert? Prófessorinn var engu minna skelfd- ur en Júmbó. Teiknari J. Mora í Xr Xr * GEISLI GEIMFARI Xr Xr * Trégirðingar Set upp trégirðingar í á- kvæðisvinnu. Útvega allt efni. Sími 37103 Eldtraustur peningaskápur óskast. Upp lýsingar gefur Bjarni Páls- scn skólastjóri, Selfossi. Ábyggilegur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. er smiður, allt kemur til greina. Uppl. í síma 10588 eftir 6 e.h. — Hafðu ekki áhyggjur af mér, doktor. — Ég fell ekki fyrir snotru andliti! — Þér betri menn.... — Rrrrr. Það er verið að spyrja eftir Geisla höfuðsmanni! — Hver er það? — Einhver, sem heitir Prillwitz!!,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.