Morgunblaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 11
Miðvik'udagur 2. ágúst 1961 MORGXJNBL 4 Ð1Ð 11 Jóhann Hjálmarsscn Málfar Jónasar Hallgrímssonar SUM skáld eru þannig gerð, að l>au vildu helst faðma allar jurt- ir heimsins í einu lagi fylla verk eln niði hverrar ár, eldgosum íjalla og tannagnístran allra kyn flokka. Þau eru eins og risa- etór hakkavél. .sem aldrei fær nóg. öðrum skáldum er það helgara feð staðnæmast gagnvart litlum ibletti, njóta sérkenna hans í ró og næði. Þannig var Jónas Hall- grímsson þegar hann kvað Efst á Arnarvatnshæðum. Þetta lát- lausa kvæði sem ber nafnið Réttarvatn, er skýrt dæmi um einfaldleik vandaðs ljóðs: Efst á Arnarvatnsliæðum oft hef eg fáki beitt; >ar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt. Dg undir nerðurásnum er ofurlítil té, og lækur líður þar niður um lágan Hvannamó. Á engum stað eg uni eins vel og þessum mér; ískaldur Eiríksjökull veit allt, sem talað er hér. Hve nærtækar hljóta þessar fábrotnu línur ekki að vera sér- (hverjum manni. Þegar orðin Ihafa allt að því kæft upphaflega meiningu ljóðsins, ofið um það iginningarhjúpi skrautsins, gætu þær orðið leiðarsteinn. Mér hef- ur stundum virzt megnið af háv- aðaljóðagerðinnj vera líkit blöðr um. Þær gegna sínu hlutverki dagstund eða svo, en springa síð an, verða aumasta slytti. Það hefur lengi legið í landi að sá væri mestur sem stærstan íúlann hefði, tæki nógu mikið upp í sig og spýtti yfir þingheim. Frækilegustu skáldin hafa því notað sem víðáttumest orð. í ber- Berksgangnum hefur þeim stund um sést yfir hvort þessi orð ættu eaman, hvort þau væru góðir fuil trúar sinna tíma. Þegar Jóna* Hallgrímsson réð- ist gegn rím - ' kveðskapnum bjó Ihonum einmitt þetta í huga. Leir Iburðarstagl ©g holtaþokuvæl sumra skáldanna keyrði úr hófi. iÞeir voru búnir að kveða sig í kútinn og þjóðin sat og raul- aði með. Gat ekki slíkt leitt til smekkleysis komandi kynsióða, herfilegustu spillingar skáldskap arins. Jú, það vissi Jónas. Og hann tók mið af því bezta í ljóð list íslands g annarra þjóða. Hann sat í erlendri menningar- borg með vítt útsýni yfir Evrópu. Og er það ekki tíðum fjarri heimahögum að þeir vitrast í björiustu ljósi. Jónas telst til þeirra skálda sem fara varlega með orðið, þeirra sem bera of grundvallaða virðingu fyrir oðinu til að henda því á glæ. Fá skáld eða engin hafa farið mildari höndum um islenzkt mál. Jónas tekur ekki munninn fullan af sjömílnaorð- unurn, hann notar einföld orð, gæðir þau nýjum hljóm og fyll- ingu. Hvaða íslendingur hrífst ekki af ljóðurn eins og Fífil- brekka gróin grund og Ein er upp til fjalla. Ha»» er vandfund inn. Suðursveit er þí fcetri en SeltjarnarnesiC var; taðan er töluvert meiri og tunglið rétt eins og þar. Þannig kveður Jónas um Suð- ursveit i smellnu kvæði. Hvert barn getur skilið skáldið. Al- gengustu orð tungunnar eru hér saman komin en þau verða ekki hversdagsleg vegna þess hve varfærnislega skáláið beitir þeim. Smekkvísi hans *r slík að hnökrar finnast trauðlega á ljóð um hans. Aillt felur saman eins og vangi að vanga, v*rður stór- kostlegt og heillandi islenzkum manni. Ljóðlist Jónasar hefur gert Islendinginn auðugri, kennt honum að hugsa og tjá sig á ís- l_-nzku máli og framar öllu standa vörð um lindir þess. Jafnvel þegar Jónasi er mikið niðri fyrir, honum er í mun að koma áríðandi boðskap til þjóðar innar, verður ha»» ekki stirð- kvæður: Veit enginn, .8 eyjan hvíta átt hefir daga J>», er fagnr frelsisröðull á fjöll og hálsa fagurleiftranði g.islum steypti? Veit þá enginn, að oss fyrir löngu aidir stofnuðu bölið kalda, frægðinni sviptu, framann heftu, svo föðurláð vort »r orðið að háði? Kjörgaroskaffi opnar Þjónusta við ferðamenn og skrifstofufólks KJÖRGARÐSKAFFI — nýr kaffi og matsölustaður tekur nú til starfa á efstu hæð Kjörgarðs, Laugaveg 57—59. Auk þess sem þar verða á boðstólum allar venjulegar veitingar, er ráðgert eð rekstur þessa fyrirtækis verði með nýstárlegu sniði og ferða- Hvalur 6. á veiðar AKRANESI, 31. júlí — Mb. Fram kom inn í dag og fékk alls 8 lest- ir. Asbjörn landaði á laugardag eftir sólarhringinn 5 lestum af fiski. Tveir dragnótabátar lönd- uðu á föstudagskvöld, höfðu feng ið 1,5 lestir á bát. Mb. Svanur er Ihættur lúðuveiðum. — Hvalur 6., hið nýja 450 lesta Ihvalveiðiskip, fer út á veiðar á imorgun í fyrsta sinni frá Hval- veiðistöðinni í Hvalfirði. — Oddur oTi skilti búda skilli vorumerki umhudir búkakápur sáldþrykk Simi 23908. / mönnum og öðrum, er þess óska, veitt ýmis þjónusta þeim til hag- ræðis. Meðal þess má geta, að „Kjör- garðskaffi" sér um útvegun her- með eða án bílstjóra; hesta með fylgdarmanni, veiðileyfa og sjó- stangaveiði. Þá geta þeir, er vilja, fengið útbúið nesti, bæði til bergja á opinberum gistihúsum hér í bænum fyrir ferðamenn, er- lenda og innlenda, svo og svefn- pokarými Og tjaldstæði. Einnig er þar séð um útvegun bifreiða, langra og skammra ferðalaga — t. d. af gömlu tegundinni, þar sem lögð verður áherzla á ís- lenzkan nestismat. Einnig verða veittar upplýsingar um staði og leiðir, og smekklegir minjagripir á boðstólum. Sökum aðstæðna verður „Kjör- garðskaffi" aðeins opið almenn- ingi frá kl. 8,30 að morgni til kl. 6 síðd., en þó geta félög og smærri hópar fengið að halda þar fundi eftir þann tíma. Þegar líður á sumarið, hyggst „Kjörgarðs- kaffi‘ senda venjulegar veitingar, svo sem kaffi og kökur, í skrif- stofur, samkvæmt beiðni, og verð ur sú þjóuusta veitt allan dag- inn. Natni listamannsins víkur hvergi fyrir eldmóði spá- mannsins. Þótt Jóna* segi þjóð- inni til syndanna, eins og setn- ingin Nú er hún Snorrabúð stekkur, í íslandskvæðinu vitnar um, þá er hann slíkur að fegurð- arkröfur ljóðlistarinnar bíða ekki tjón af. Stundum yrkir Jónas langar ■kviður, hljómmikla bragi. í Gunn arshólma lætur hann augun renna yfir heilt byggðarlag, lýs- ir umhverfinu af nákvæmni áður en sagan sem er uppistaða ljóðs- 'ins, er sögð Hann tekur meira að segja fram að klær arnanna sem hlakka yfir veiðinni hafi verið gular. Er þetta ekki smá- munasemi, leikur með orð. Nei hver dráttur ljóðsins stuðlar að því að sýna hvílíkt það land var sem Gunnar þurfti að flýja. Gerir annað óhugsandi fyrir kappann en snúa við. Jónas var það vand að skáld, að hann kunni að sauma í dúk Ijóðsins fjölbreyti- legar myndir án þess að þær slitn uðu úr samhengi hver við aðra. Slíkt er fáum lagið. Furðu mörgum skaldum hættir til að smjatta á orðum, sleikja af þelm rjómann. Þau halda stund- um að ljóðlistin sé afmælisterta þeirra. En það *r hún varla, held ur lífsháski. Þau eru sífelit í sjáv arháska gagnvart boðum henn- ar. Hverjum *r varlegast að stjórna skipi sínu af hagsýni. Þess eru líka góð dæmi, þó hin glotti við. Ef ég ætti að nefna þrjú íslenzk skáld sem gefa for- dæmi um örugga skipstjórn, mundi ég nefna Jónas Hallgríms son, Grím Thomsen og höfund Völuspár. Jónas fyrir hófsemi í notkun orðanna og skírleika. Grím fyrir festu og þunga. Höf- und Völuspár fyrir hugmynda- auðgi. Vegna þessa eru þremenn ingarnir í nánustum tengslum við nútímaljóðlistina af skáldum for- tíðar. Við hlið þess síðastnefnda vill svo inargt blikna. Hann sam einar öll þessi einkenni svo ræki- lega. Til hans sótti Jónas HaU- grímsson tæreika sinn og þangað mun sótt um aldir meðan islenzkt hjarta slær í brjóstum skáldanna. Rússar hittu ekki tuncfl- ið - segir Gagarín 1 Moskvu — (Reuter) RÚSSNESKI geimfarinn Júrí Gagarín skýrði frá því í bréfi, sem birtist sl. laugardag í tímaritinu „Þekking er máttur“, að rússnesku tunglflauginni „Lunik I“, sem skotið var á loft 2. janúar sl., hafi verið miðað á tunglið — en hefði ekki hitt það, vegna galla á rafeinda- tækjum flaugarinnar. Hef- ur þetta hvergi komið fram áður. Önnur tunglflaugin rúss neska, „Lunik II“, hitti beint í mark, sem kunn-J ugt er. Spáði Gagarín því, J að úr því að þetta hefðil tekizt, ættu menn brátt aðj geta skotizt til tunglsins. 1 Ferðasöngbók KOMIN er út Ferðasöngbókin, vasabók með 50—60 textum af vinsælum sönglögum, þar á meðal 8 af ferðasöngvum Sig- urðar Þórarinssonar. Sigurður Þorsteinsson hefur tekið bók- ina saman og kveðst hann hafa leitazt við að sníða hana við hæfi þeirra er ferðast um landið og vilja viðhalda hinni þjóðlegu venju, að sjmgja með- an röddin endist. Bókin er í lið- legu bandi og hæfileg í vasa. Reykholtshátíð um V erzl unarhelgina FRÁ ÞVÍ að Reykholtsskóli tók til starfa fyrir þrjátíu árum, hef- ur Reykholtshátíðin verið einn vinsælasti þátturinn í skemmtana lífi Borgfirðinga. Hún hefur á- vallt verið haldin um verzlunar- mannahelgina, og má því segja, að þessir dagar hafi fengið á sig einskonar hátíðablæ í augum Borgfirðinga og nemenda skól- ans, sem heimsækja staðinn þessa helgi. Hátíðin hefur legið niðri frá 1957, vegna viðgerðar • á hús- næði skólans. Nú er þeim að mestu lokið og er því hægt að vekja þessar samkomur á ný. Að þessu sinni er sérstök ástæða til að halda nefnda samkomu, þar sem Reykholtsskóli á 30 ára af- mæli á þessu ári. Af ýmsum á- stæðum verður ekki hægt að efna til reglulegrar afmælishátíðar, en þó verður gömlum og yngri ném endum skólans ásamt öðrum vin um hans, gefinn kostur á að dvelja í Reykholti um verzlunar mannahelgina og skemmta sér Það má ganga að því vísu, að margir vilji nota þetta tækifæri til að sjá gamla félaga og rifja upp gömul kynni. Að þessu sinni mun Reykhyltingafélagið ásamt Ungmennafélagi Reykdæla sjá um hátíðina, og verður reynt að taka á móti þeim, sem heimsækja staðinn eftir því sem tök eru á. Hagnaði verður varið til iþrótía- vallar í Reykholti. Dagskrá verður sem hér segir: Á laugardag verður safnazt saman í Reykholti og tjaldbúðir reistar og þurfa menn að hafa með sér viðlegu-útbúnað. Kl. 22 hefst dansleikur í Logalandi; hljómsveit Berta Möller leikur og syngur; og er þessi dansleikur ætl aður fyrir Reykhyltinga oa eesti þeirra. Kl. 24 verður skemmtiþátt ur, sem Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason annast. Sunnu- dagur 6. ágúst: Kl. 14. guðsþjón- usta, sr. Einar Guðnason predik- ar. Ávarp: Þórir Steinþórsson skólastjóri. Einsöngur: Guðmund ■ur Jónsson, óperusöngvari, undir leikari Fr. Weisshappel. Eftir- hermur: Ásmundur Guðmunds- son. Gamanvísur: Hjálmar Gísla- son. Almennur söngur: Stjórn- andi Björn Jakobsson. Ræða: Guðmundur Illugason. Skemmti- þáttur: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Handbolta- keppni og að lokum dans. Kynningu skemmtiatriða ann- ast Gunnar Eyjólfsson. Hljóm- sveit Berta Möller leikur milli atriða og ennfremur fyrir dansi að þeim loknum. Frá Reykjavík verða ferðir á hátíðina kl. 14 á laugardag og kl. 9 á sunnudag frá Bifreiðastöð ís- lands. Frá Magnúsi Gunnlaugs- syni, Akranesi, kl. 21 á laugar- dag og kl. 13 á sunnuöag. Frá Sæmundi og Yaldimar, Borgar- nesi kl. 21 á laugardag og kl. 13 á sunnudag. Ennfremur verða ferðir víðsvegar utan af landi, sem auglýstac eru á viðkomandi stöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.