Morgunblaðið - 02.08.1961, Page 5

Morgunblaðið - 02.08.1961, Page 5
Miðvikudagur 2. ágúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 MNN 06 » = ML£FM= Nancy Salinger, eiginkona blaðafulltrúa Kennedys for- seta, fékk nýverið mjög fínan kjól og skó í sama lit. Þeita ætlaði hún að nota í veizlu hjá bróður forset ans, Robert Kennedy, dómsmálaráð herra. Hin nýju föt urðu henni þó ckki til mikillar á naegju, því að tíu mínútum eft ir að hún kom til veizlunnar, datt hún í sundlaug hússins. Það einkennilega við þessa sundlaug er, að síðan dóms- málaráðherrann tók við em- bætti fyrir fáum mánuðum, hafa sjö gestir hans dottið í hana .... ■--★---- Eins og kunnugt er, eru allt af tveir rússneskir hermenn í Vestur-Berlín, — það eru þeir, sem eru á verði við rúss neska styrjaldarminnismerkið ekki langt frá Brandenborgar- hliðinu. Af þeim enu teknar margar myndir og eru banda- riskir ferðamenn þar fremsiir í flokki. Vegna þessa eru her- mennirnir valdir mjög gaum- gæfilega. Það eru hæstu og fal legustu hermenn Rauða hers- ins, sem sendir eru inn á vest ursvæðið og það eru alltaf 100 prósent Rússar, ekki menn frá Turkmeniu, Uzbekistan eða öðrum sovétlýðveldum. ■--★----- Otto Skorzeny, fyrrv. SS- foringi, sem nú er 53 ára gam all, hefur aftur fcngið nafn sitt í fréttir venga Eichmann H! réttarhald- anna og hef- ur það valdið honum tals- verðum ó- þægindum. Hann býr nú á Spáni, og var fyrir skömmu kjör inn fulltrúi járn- og stáliðnaðar Austur- ríkis þar í landi. Vegna fortíð ar sinnar sem nazisti má Skorzeny ekki koma inn í Austurríki, verða því forstjór ar stálverksmiðunnar að fara til Spánar, þegar þeir eiga við skipti við hann. ---★----- f kvikmynd, sem á að gera í Bandarikjunum um Hitler, á 25 ára gömul austurrísk leik kona, Maria Emo að nafni að leika konu hans Evu Braun. ------------★----- Hinn 30 ára gamli Nicolas, sonur Sir Antony Edens, hef- ur Iengi verið stöðugur fylgdar maður hinnar 24 ára gömlu prinsessu, Alexöndru af Kent. Eftir að faðir hans var gerður jarl af Avon, er álitið að mögu leikarnir á því að þau fái að eigast hafi aukizt verulega við brezku hirðina. -----★----- Gert er ráð fyrir að ævi- saga Churchills verði sú stærsta í veraldarsögunni. Þó að hún eigi ekki að koma út fyrr en 25 árum eftir dauða hans hefur undirbúning urinn nú þeg ar staðið yfir eitt ár. Ævi- sagan verður í fimm bind- um með við- bótarbindi, sem inniheld- ur ýmis skjól útgáfuna hefur syni Churchills Randolph, sem í mörg ár lief ur verið álitinn nokkurskonar „enfant terrible" eða hræði- legt barn, af brezku blöðun- um. Þóknunin fyrir ævisöguna mun verða sú mesta, er um getur fyrir slík verk og Ran- dolph Churchill, sem hefur lengi reynt að skapa sér nafn, en án árangurs, nýtur nú for réttinda af því að bera nafn föður síns . Vinnan við verið falin 55 ára er í dag Einar Sigurðs- son, skipstjóri á Aðalbjörgu RE 5 til heimilis að Langholtsvegi 9. 1 Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Málmey, Svíþjóð, ungfrú Bryndís Óskarsdóttir, Laugateigi 25, Rvík og Bjarni Steingríms- son, Barmahlíð 35, Rvík. 22. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor lákssyni ungfrú Sigrún Runólfs dóttir, Nóatúni 28 og Leifur Guð mundsson, vélstjóri, Bræðraborg arstíg 3. Heimili þeirra er að Þingholtsstræti 30. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Bára Einars- dóttir, Hofsvallagötu 17 og Sigur- hans Þorbjörnsson, vélstjóri. ’ÁHEIT og GJAFIR Strandarkirkja, a£h. Mbl.: — Mí> 100 lcr ; frá U 100; GM 100; OS gamait áhcit 50; Heiða 600; NN 300; JJ 100; 3MSG 50; NN 700; SK 50; RS 100; Asta 60; Finnbogi Eyjólfsson 500; frá Reyni 800; H. Hans 50; G. Brd. 200; MS 80: *>K Hafnarfirði 25; EK 100; GB 35; GHP 50; SE gamalt áheit 50; Sigríður Guðmundsdóttir 500; AÞ 100; Ragna 100; FG og GB 500; frá ferðalöngum 25; ÍJN 1000; AP 150; SH 200; GK 25; afh. Arel. 100; frá Jónu 50; HP 50; þakklát 10; R 100; G og P 50. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. — Erá Erl. 100 kr. Fjölskyldan á Sauðárkróki, afh. Mbl. — NN kr. 200; GS 100; NS 100; HV S00; HS 200; ÞN 200. Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: — N £00 kr.; frá ónefndum 100; Hulda og Thao dór 200; FG 100; SM 100; >N 100; i bréfi 200; NN 1000. .^..asuaKnSnBWiiSHM!,,,,^ — Hver á nú að reikna heima- dæmin fyrir mig í kvöld? Tveir bræður voru þekktir fyr ir að vera nokkuð drykkfelldir. Annar þeirra var einnig þekktur fyrir að fara snemma á fætur og stunda vinnu sína, þrátt fyrir allt. iHn bróðirinn var eitt sinn spurður, hvernig á þessu stæði. — Það skal ég segja þér, svar aði hann, það er þorstinn, sem rekur hann á fætur. Læknir nokkur í París kom heim til sín morgun einn eftir að hafa barizt í einvígi og sagði dapur við þjón sinn: — Eg drap hann, Jón. — Það á læknirinn ekki að taka nærri sér, fannst þjóninum, hann hefur jú svo mörg líf á samvizkunni. — Já, það er rétt, Jón, sagði læknirinn og kinkaði kolli, en það er eitthvað einkennilegt að gera það með sverði. Þessi mynd var tekin við krýningu fegurðardrottningar innar á Langasandi á laugar- daginn. Ilún er í miðjunni, Sigrún Ragnarsdóttir (nr. 5) t.v. og ungfrú Brazilía (nr. 2) * . M *«>«« «r. i <4i fe'S, Sumarbústaður til leigu. Uppl. í síma 11 Hveragerði. Húsasmíðameistarar Ungiur maður, cfnilegur, óskar að komast að sem nemi í húsasmíði. UppL í síma 37595. Tapast hefur kvengullúr á leiðinni um Digranesveg. iinnandi jin- samlegast hringi í síma 34129. Fundarlaun. NSU skellinaðra til sölu strax. Selst mjög ó- dýrt. Uppl. í síma 36131. Sumarbústaður Óska að fá leigðan sumar- bústað í hálfan mánuð. — Uppl. í síma 32973. Forstofuherbergi til leigu að Grundarstíg 11 1. hæð. Getur verið fyrir 2. Fæði selt á sama stað. Trillubátur 3 tonn með 16 ha. Albinvél til sölu Bátur og vél í 1. fl. standi. Uppl. í síma 1?.617 og 10093 Góður Ford ’37 hálfkassabíll með nýjum palli til söu. Uppl. í síma 34708. Miðaldra bjón óska eftir húsvarðastöðu eða hliðstæðu starfi Vin samlegast sendið tilb. til Mbl. merkt „Reglusöm — 5030“ fyrir föstudag. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstota s 1 Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 3ja eða 4ra herbergja íbuð óskast á leigu frá og með 1. október eða nálægt þeim tíma. Tilboð merkt: „Þrennt í heimili — 5136“ sendist vinsaml. afgreiðslu Mbl. fyrir næstu helgi. Skrifstofustúlka Stúlka vön skrifstofustörfum óskast. Verzlunarskóla — eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt meðmælum ef til eru óskast sendar afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merktar: „201 — 133“. Atvinna Höfum atvinnu fyrir góðar matráðskonur og stúlkur á aldrinum 18—dn ára við ýmiss störf. Vinnumidlunin Laugavegi 58 — Sími 23627. Atvinna Dugleg stúlka, vön saumi og verkstjórn óskast. Góð og föst atvinna. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir laugardag merkt: „Framtíð — 5140“. Lokad vegna sumarleyfa frá 2. til 14. ágúst. PALL jöh. þorleifsson urnbods & heildverzlun h.f. LOKA0 til 21. ágúst vegna sumarleyfa. SOLIDO, umboðs- og heildverzlun BARNAFATAGERJÍIN S.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.