Morgunblaðið - 02.08.1961, Page 7

Morgunblaðið - 02.08.1961, Page 7
Miðvik'udagur 2. ágúst 1961 MORGUISBLAÐIÐ 7 f BIFRQBASALAM Frakkastíg 6 j Símar 18966, 19092 og 19168 Salan er örugg hjá okkur Komíð og skoðið bílana Sími 32290. A T H U G I Ð að borið saman ‘3 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — JÍJoröwublaíiiö Auglýsing Hér með er auglýst eftir tilboðum í prentun Bæjartals á íslandi. Tilboðin óskast send fyrir 10. ágúst 1961 til Sveins G. Björnssonar, deildarstjóra, Póststofunni í Reykja vík, sem gefur allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 31. júlí 1961. Póst- og símamálastjórnin Ford Taunus 1959 Hefi verið beðinn að selja Ford Taunus fólksbifreið árgerð 1959. Bifreiðin -er í 1. flokks lagi og lítur mjög vel út. Ekin 30 þús. km. Til sýnis í dag við skrifstofuna Tjarnargötu 30. INGI INGIMUNDARSON, HDL., Tjarnargötu 30 — Sími 24753. cS4lmenna ■S&r/: 1114 4 við Vitatorg Til sýnis og sölu í dag Mercedes Benz 220 ’55, góður bíll. Skipti hugsanleg Willys jeppi ’55. Lágt verð gegn staðgreiðslu. Ford ’50 2ja dyra Hudson ’48 Moskwitch ’59 Austin ’36. Lágt verð Ford ’47. Fæst útborgunar- iaust Chevrolet ’51. Fæst með góð- um kjörum. Chevrolet ’55, góður bíll. Höfum mikið úrval af bifreið um. Oft mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Almenna bílasalan VIÐ VITATORG Verið ung á ný Er yðar húð, þreytt, grá, óhrein eða hrukkótt, svo reynið eina af mínum árangursríku meðhöldunum, — og þér munið verða ánægð með árangurinn. Sérstak- lega árangursríkar meðhandlanir mót óhreinni húð. Tandsnyrting og tauganudd. Einnig fyrir karlmenn. Snyrtistofan IWÍ . Sími 12770 — Laugavegi 133, 3. hæð. Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Verzlunarmannafélags Reykjavíkur opin frá kl. 1—5 e.h. frá 2. til 15. ágúst n.k. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Til sölu Vönduð Zja herb. íbúðarhæð um 70 ferm í Miðbænum. Góð 2ja herb. risíbúð við Eski hlíð. Lítið einbýlishús á eignarlóð við Rauðarárstíg. 4ra herb. íbúðarhæð við Þórs- götu. 4ra herb. jarðhæð ca 100 ferm. m.m. við Kleppsveg. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð 12'’ ferm. með sér inng. og sér hita við Selvogsgrunn. 4ra herb. íbúðaiiæð m.m. við Álfheima. Hagkvæmt verð. 5 herb. íbúðarhæð með sér inng og sér hita við Drápu- hlíð. 2ja—4ra herb. íbúðarhæð í smíðum við Hátún. Sér hita veita. Ennfremur nokkrar húseignir í Reykjavík og Kópavogs- kaupstað o.m.fl. Alýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Vildi kynnast stúlku 35—40 ára. Tilb. skilist fyrir fimmtudagskv. merkt „Heimili — 5083“ 7/7 sölu Philco ísskápur 10% cf., Miele þvottavél með.suðu.af full- komnustu gerð, borðstofuhús- gögn úr teak, mjög glæsilegt og sófasett. Selst með 25—30% afslætti. Uppl. i síma 18994. Ford '55 í mjög góðu lagi. Til sýnis og sölu í dag. Skoda 440 ’56 Skoda 1200 ’55. Verð kr. 30 pús Wartburg ’57 Station, góðir grc-iðsluskilmálar. Fíat 500 ’54 Austin 8 ’46. Engin útb. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Miklar útb. Gamla bílasalan rauðarA Skúlagötu 55. Sími 15812. Volkswagen sendiferðabill '55 nýinnfluttur. Aðeins kr. 70 þús. Opel Caravan ’61 Ekinn 3 þús. Opel Kapitan ’58 og ’59. Skipti á ódýrari bíl Reno Dauphine ’55. Sérlega góður. Margvisleg skipti. Skoda ’56—’58. Góðii bílar Moskwitch ’55, góður bíll. Að eins kr. 20 þús. ★ Mikið úrval góðra dekkja 750x14 og 590x14. Bílahlutirnir eru á 21 SÖLUNNI Skipholti 21. Sími 12915. Peningamenn athugið Óska eftir 50—100 þús. kr. í 5 ár gegn öruggri fasteignatrygg ingu. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn og símanúm- er inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskv. merkt „Lán — 5132“ /wm$xm/ LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bíjar Sími 16398 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg •vr gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgótu 25 Smurt brauð. Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. — kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson íbúð óskast til leigu Vantar 3já—5 herb. íbúð (eða lítið einbýlishús) í Reykjavík eða nágrenni. Þrennt fullorðið Engin áfengisneysla. Uppl. eða tilb. sendist blaðinu fyrir föstudagskv. merkt „Leiga — 5133“ Opna fiskbúð í dag að Sogavegi 158. Reynið viðskiptin. Gissur Kristjánsson. BÍLL Vil selja gamlan bil milliliða- laust verð 7—8 þús. kr. Þeir sem hafa ahuga leggi nöfn sín til Mbl. fyrir laugard. merkt „35—5131“ STÚLKA með 1 árs barn óskar eftir vinnu helzt í nágr. Rvíkur. — Uppl. i Ráðningarstofu Rvík- urbæjar. Tjarnargötu 11. — Sími 18800. Hús - íbúðir Sala — Skipti 4ra herb. íbúð til sölu á hæð við Ásvallagötu. Verð 475 þús. Útb. 225 þús. Einbýlishús til sölu við Njáls- götu. Verð 450 þús. Útb. 150 —130 þús. Raðhús. Nýtt rað'hús við Otra- teig til sölu eða í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð. — Verð 600—650 þús. Útb. 300 þús. Baldvin Jónsson hrl. Simi 15545, Au iturstr. 12. Sem nýr Pedigree barnavagn og fullkomið karl- mannsreiðhjól til sölu, til sýn- is að Hringbraut 99 3ju hæð til h. Uppl. í sima 34615 í dag frá kl. 5—9. SKIPAr OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIP/ LEIGA VESTUR6ÖTU 5 Sími 13339 Kúlulegur og keflalegur i all- ar tegum bíla, vinnuvéla, bátavéla og tækja. Kúlulegasalan h.f. K A U P U M brotajárn og máima HATT VERD — sar.KTiiM Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. óskast tii leigu í Hlíðunum eða nágrenni. Rafmagr nauðsyn- legt. Vatn og upphitun æski- legt. Tilb. merkt „Hlíðar — 132“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. TJÖLD Svefnpokar Prímusar Bakpokar Spritttöflur Tjaldbotnar Tjaldhœlar Sólskýli VERÐANDI hf. Tryggvagötu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.