Morgunblaðið - 02.08.1961, Page 14

Morgunblaðið - 02.08.1961, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvilíudagur 2. ágúst 1961 Heykðgglavinnsla í Gunnarsholti Stutf heimsókn til Páls Sveinssonar UÐIN eru 30 ár frá þvi bafizt var h< mda um komræktartilraunir b ér á landi og má telja víst að 3 ð línumar í þessium málum skír- ist nú endanlega hvað viðvíkur vali á heppilegu komi, með til- Siti til veðurfars hér. Ekki skyldi öað koma neinum á óvart að Bunnarsholt muni eiga eftir að koma mjög við sögu stórfelldr- ar konræktar eiins og það er vist að á hinum víðáttumikiu Bangársöndum munu miklir itooriniakrar verða er fram líða stuindir. Þeir sem fylgzit hafa með komræktartilraunum í landi Gunnarsholts, og kynnzt hafa sandgræðslunni þar, munu sann færðir um þetta. Á undanförnum árum hefur stórum iandsvæðum á Rangársöndum verið hreyft í gróðurlendi: Grasbelti og kom- akra. Nýtt landnám hófst í hæðar- drögunium fyrir ofan Gunnars- holt er byrjað var að nota litla flugvél til að dreifa yfir auðn- ina fræi og áburði. Á þessu vori er komið samfellt beitiland. Sá árangur er náðst 'hefur er undna- verður og hlýtur að vekja hvem einasta rnann til umhugsunar hrvort ekki megi hefja stóirfelida sókn gegn hinum miklu sand- auðnium á landi hér. Blaðamenn frá M'bl. voru fyrir nokkru á ferð aiustur í sveitum og var þá skotizt heim í Gunn- arsholt og hittu þeir Pál Sveins- eon sandgræðslustjóra hressan og glaðan að vanda. Páll siagði að vel hefði viðrað á komið í vor og menn aitha fn asamir á sviði komræktunar í hinu víð- áttumikla landi Gunnarsholfs. Það sem telja mætti frásagna verðast sagði Páll, er að 1 vor var stærra land tekið til kom- Tengdamamma á ísafirði og Bolungarvík ÍBAFIRÐI, 27. júlí — Góðir gest- ir gista ísafjörð um þessar mund ir, þar sem er Tengdamömmu- flobkurinn. Hann sýndi Tauga- stríð tengdamömmu fyrir fullu húsi í gærkvöldi (í Alþýðuhús- inu). Leiknum var mjög vel tek- ið og leikendur kallaðir fram í ileikslok hvað eftir annað. Fyrir- ihugaðar eru >.vær sýningar á leiknum á ísafirði í viðbót, en síðan mun flokkurinn sýna á Suð wreyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldu ttel og Patreksfirði, en þaðan Dutn flokkurinn fara um Dali og Snæfellsnes. AKS. BOLUNGARVÍK, 27. júlí. — Hér sýndi Tengdamömmuflokkurinn í Félagsheimilinu á þriðjudags- kvöld fyrir fullu húsi. Sýnt var Taugastríð tengdamömmu við á- gætar undirtektir áhorfenda. Leikendur léku mjög vel og mátti ekki á milli sjá, hver þeirra bezt ur var. Leikstjóri var Jón Sigur- bjömsson. Á eftir þakkaði Frið- rik Sigurbjömsson leikurum fyr ir skemmtunina, og ávarpaði síð- an Gunnar Robertsson Hansen, sem átti sextugsafmæli, og hafði kosið að dveljast í Bolungarvík með vinum sínum. Friðrik af- henfi Gunnari bókagjöf frá hreppsbúum, og síðan sungu allir viðstaddir „Island ögrum skorið“ Gunnari til heiðurs. — Að lokum: Við úti á landsbyggðinni fögnum hverjum leikflokki, sem að garði ber. Meira af svo góðu! — Fréttaritari ræktunar en rnokkurt amnað ár og var alis sáð í 100 hektara lands og því var lokið 10. maí. Þó komið hafi frostnætufr hefur komið ekki orðið fyrir skemmd um af því. Stærsta kornræktar- stykkið er á svonefndum Geita- sandi. Þar hafa verið gerðar komræktartilraunir ailar götur frá 1048. Stærsta bornræktar- stykkið sem tekið var í vor er á svonefudum Geitasandi, 55 hektara stoák. Þar var sáð 5 mis- miunandi komtegundum, sem þó aillar eru þeikikax hér á landi. Ofan í sandinn var og settur alhliða áburður. Ég er mjög á- nægður með þessa sikák. Þið sfculuð sjálfir fara út á Geita- Páll Sveinsson sand til þess að sjá þetta með eigin augum. Það er eims og sand urinn haldi betur á sér hita, því bændur austan Fjalls tala yfir- leitt um kailt vor og hæga gras- sprettu af þeim sökum. En þegar blaðamennirnir fóru meðfnam kornakrinum nýja á Geitasandi, síðar þennan dag vakti það undr um þeirra hve komið virðist þeg ar vera búið að ná mifelum þroska. Þegar farið var að ræða við Pál í Gumnarsbolti um framtíðar mögiuleika komræktar í iandi Gunnarsholts, sagði hann að öll skilyrði væru þar til stórfelldra átafca í þessum efnum. Það kom fram að búið er, að tilhlut- an landbúnaðarráðherra Ingólfe Jónssonar, að gera merkar áætl- anir í þessu máli. Sagði Páll Sveinsson að langt væri komið undirbúningi á því að hefja fram leiðslu á svomefndu heykögglum í Gumnarsholti. Heykögglafram- leiðsla hefur verið að ryðja sér til rúmis í mörgum löndum nú á síðari árum. Framleiðislan er í því fólgin að heyinu og kraft- fóðri er blandað saman og síð- an er það vél sem býr þessa fóðurköggla til, en þeir þykja afbraigðsgóðir þar eð 1 þeim er sameinuð heyggjöf og kraft- fóðurgjöf. Hin nýju akurlönd í Gummarsholti eru liður i þessari framleiðslu. Ég er þeirrar skoðunnar, sagði Páll, að vænlegast til ár- angurs á sviði stórfelldrar korn ræktunar í þágu landbúnaðarins, sé að húm sé rekim á einium og sama stað. Bændur eru fáliðaðir í dag. Þeir munu nú allmennt efcfci hafia hug á að gefia sig að svo umfangsmikilli kornrækt að nægja muni til karaftfóðurgjaf- ar á búum þeirra. En hér á Ramgárvöllum, hér í landi Gunn- arsholts, mætti stunda stóraikur- yrkju á söndunum. En ekiki má gleyma því er rætt er um stór Hert á reglum BONN, 28. júlí (NTB-Reuter) — í dag var gefin út í aðal- stöðvum bandaríska hersins tilkynning um, að frá og með 1. ágúst yrði hert á reglum þeim, sem gilt hefðu um leyfi hermanna. Er tilgangurinn sá, að ætíð sé sem fjölmennast lið til taks, ef á reynir. Breyt- ing í þ \i átt hefur verið á- formuð um nokkurt skeið og á því ekki eingöngu rætur að rekja til hins versnandi á- stands heimsmálanna nú upp á síðkastið. f hinum nýju regl- um felst það m.a., að þeir her- menn, sem ekki hafa fengið sérstakt leyfi, skuli koma til búða sinna í síðasta lagi á mið nætti alla virka daga og klukk an 1 að nóttu á sunnudögum og öðrum helgidögum. Rotaryklúbbur Akruness býður öldruðu fdlki í skemmtiiör Akranesi, 27. júlí. KLUKKAN eitt e.h. í dag fór gamla fólkið í skemmtiferð í boði Rotary-félags Akraness, á tveim ur langferðabílum. Ekið var eins Og leið liggur sunnan Akrafjalls vestur yfir meðfram Eiðisvatni upp hjá Leirá Og inn að Drag- hálsi í Svínadal. Síðan yfir Þóru- staðaháls og inn að Saurbæjar- kirkju. Þar var hin nýja Hall- grímskirkja skoðuð. Séra Sigur- jón Guðjónsson, prófastur, sagði brot úr byggðasögu kirkjunnar Og frá nokkrum prestum, sem starfað hefðu í Saurbæ. Magnús Jónsson, organleikari á Akranesi lék á orgelið tvö sálmalög og gestirnir sungu með. Þá var far- ið að Ferstiklu og setzt að borð- haldi, í boði bæjarstjórnar Akra- ness. Síðan var farið alla leið inn að brúnni yfir Botnsá, og þar gæddi gamla fólkið sér á appel- sínum og eplum, sem Rotaryfé-- lagarnir báru þeim. Síðan var ekin beinasta leið heim og þang- að komig tol. hálf átta. Fararstjór- ar voru Ingólfur Jónsson Og Ól- afur Frímann Sigurðsson og voru þeir sífræðandi fólkið um bæi og örnefni, þar sem farið var um og brandararnir fuku í milli. Konur farastjóranna voru si- fellt að útbýta sælgæti. Fólkið var í sjöunda himni vfir ferða- laginu. — Oddur. Gunnarsholt á Rangárvöllum feldar rækitunarframkvæmdir, að bændur á Skógarsandi hafa um nokkurt árabil átt samein- lega 230 h-ektara töðuvöll, sem þeir sáðu til á sandimum, og nú gefiur þeim árlega mikla og góða töðu. Þetta er lofsvert, en um leið er þetta sjaldgæft bænda- fyrirtæki, á svið ræktunar. Áður en við hættum að ræða um kornræktinia í Gunniarsholti, sagði Páll oktour frá því, að í vaxandi mæli væru allbreið skjólbelti gróðursett á komökr unum og væri slíkt nauðsynlegt, og myndi verða akurlend- inu til skjóllis, sem ekki mun af veita. Það er ekki hægt að hugsa sér komrækt nema trjá- gróður myndi skjól..... Nú bairsit talið að áburðardreif- ingunni, — úr lofti. Á því sviði má vinna stórvirki við endur- ræfetun gróðurlendis, og flugvél- um má og beita til þess tað endurheimita eitthvað af því landi sem blésið hefiur upp með frædreifum úr lofti. Þetta starf er ekki lengur á nieinu tilrauna- stigi, sögðum við. Nei það er það ekki, svanaði Páll og auð- velt myndi að sjá nofekrum flug vélum fyrir nægu verfcefni á þessu sviði á komandi árum, ef landmenn vilja verja til þess peningium. Það er örugg vissa mín, sagði Páll Sveinisson, að mieð flugvéium væri hægt áð græða pp allit Suðurland, — upp að jökulrótum. Og þegar hér var komið, fór- um við með Páli i dálitla. ferð á þá staði sem við höfum kom- ið þegar byrjað var að dreifa fræi og áburði yfir, — er þau svæði voru örfoka land. Við skutum því að honum að ein- hvertíma ætti hann að „smala“ f járveitingarnefndarmönnum sam an og bjóða þeim í siumarleyfis reisu austur til sín, og lofa þeim Stjórnarskrá S.-Ródesí u samþykkt SALISBURY, S.-Ródesíu, — 27. júlí. — Nú eru kunn endanleg úr slit í þjóðaratkvæðagreiðslunni um hina nýju stjórnarskrá Suð ur-Ródesíu. — Alls greiddu 41.949 atkvæði með stjórnarskrárupp- kastinu, en 21.946 atkvæði féllu gegn því. — Um 80 þúsund hvítir menn höfðu atkvæðisrétt í kosn ingum þessum — en aðeins 4 þúsund blökkumenn. Úrslitin eru talin mikill sigur fyrir stjórn sir Edgars White- heads. — Samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá fá blökkumenn auk in réttindi á ýmsum sviðum, m. a. fá þeir nú 15 þingmenn í full- trúadeild hins nýja þings — en alls verða þingmenn 65. — Hin- um þjóðernissinnuðustu meðal blökkumanna þykir hér þó hvergi nóg að gert, og ríkir raun ar nokkuð almenn óánægja með hina nýju stjórnarskrá — enda eru blökkumenn mörgum sinn- um fleiri í landinu en hvítir. að sjá hvað áunnizt Ibefur á þessu sviði, og gera þeim grein fyrir möguleikum Gunnarsholits í þágu landbúnaðarhéraðanna í austursveitum. í þessari tferð ókum við fram. hjá mörgum holdakúm og gengu káMar undir mörgum þeirra. Páll sagði okkur að þeir væru 60 talsins eða þar um bil. Þar er mikið talað um þessi höldanaiut, sögðum við. — Já um þau er rætt og ritað, oft aí furðulega lítiUi þekkingu jafn- vel fullum fjandskap, finnst manni, sagði PáU. En um það ræðum við ef til vill eíðar ef tækifæri giefast til, bætti hann við. Við honfðum á eftir rauð- um ikáMi sem hljóp við fót til móður sinnar er var kippkorn frá. Þykir yikkur hann ekki vera faillegur þessi? spurði Páll. Þar skall hurð •••• HURÐ SKALL nærri hælum við kvikmyndauppfcöku í Rómaborg fyrir nokkru. — Verið var að mynda atriði, þar sem franska leikkonan Genevieve Grad var hlekkjuð niðri í gröf einni — og var slöngum sleppt lausum í gröf- ina hjá henni. — Nú fór svo, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir, að ein slangan réðst raunverulega á leikkonuna. En það vildi henni til lífs, að einn af meðleikurum hennar Jacques Sernas, var snar í snúningum, stökk hiklaust nið ur í gröfina til hinnar skelfdu leikkonu með brugðnum brandi — og vann á slöng- unni. Leikkpnan var þegar flutt í sjúkrahús — en það var þó fremur slæmt taugaáfall en mikil sár, sem hrjáði hana eftir þennan óhugnanlega at- burð. — Á myndinni sést, er hinn snarráði leikari stekkur niður í gröfina, starfssystur sinni til bjargar . . . F ékk stein í rúðuna UM KL. 20.20 þegar Moskwits bifreið var að koma eftir Vestur- landsvegi til Reykjavíkur, mætti hún Packard bíl, við brúna á Leir vogsá. Kastaðist steinn undan honum og í framrúðuna á Mosk- witz bifreiðinni og braut hana. Packard bíllinn var model 1947, dökkbrúnn að neðan og með hvít •um toppi og náði ljósi liturinn í boga niður á kistulokið að aftan. Er bifreiðastjóri hans beðinn um að hafa samband við rannsókn- arlögregluna. IGNASALAS • REYKJAVj K •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.