Morgunblaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 4
4
M ORGVISBL 4 fílÐ
Miðvikudagur 9. ágúst 1961
M£MOfífie Tf/£S£ KUtCS, CAPTAIU ROSERS !
A'O MISS SOLAR SYSTEM CONTESTAMT MAY BE
ALLOWEP TO RECEIVE ALALE VISITORS, INCLUPIMG
RELATIVES ! 7HEY COULP BE UNSCRUPULOUS
INT6RPLANETARY slavetrapers in pisguise,
•Vbu SEE' A'O CONTESTANTALAY BE /NTERVIEWEP
WITHOUT AfY APPROVAL- ! A'O CONTESTANTALAY
WEAR A SOWN UNLESS -T AUTHORIZE IT.‘ .
K A'O CONTESTANT... ARE YOU GETTlNG /
TT^ ALL-TH/S. CAPTAIN ?? -
Al, * AJV U; J Ul»l» * . v> - •
OUÓhutM hy N.tional Newsp.pet Synditat*. loc.,
o/ Americo
— Ertu frá'þér? Heldurðu,
að ég fari að giftast þér og
skilja þig einan eftir á skrif-
stofunni allan daginn með
nýjum einkaritara? (tarantel-
press).
f vínstofunni kom upp hávær
þræta um það hvorir hefðu fund-
ið upp útvarpið — Bandaríkja-
menn eða Rússar.
— Bandaríkjamenn, hrópuðu
sumir.
— Rússar, kölluðu aðrir.
En þa greip xnaður nokkup
fram í samræðurnar:
— Það voru hvorki Rússar né
Bandaríkjamenn, sagði hann, þa3
var Adam, sem fann upp útvarp*
ið. —
— Adam? hljóðuðu spurning-
arnar, hvernig þá?
— Jú, hann missti úr sér eitt
rifbein og án tafar varð til hátal-
ari.
Ráðskona
Barngóð og ábyggileg
kona óskast til að sjá um
heimili í kaupstað á Suð-
urnesjum. Uppl. í dag og
á morgun frá kl. 10—12 og
5—7 í síma 1-42-75.
Smurt brauð
Snittur, brauðtertur. Af-
greiðum með htlum fyrir-
vara.
Smurbrauðstofa
Vesturbaejar
Hjarðarhaga 47 Sími 16311
Permanent litanir
geislapermanent, gufu-
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og háriýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 16A
Rauðamöl
Seljum mjög góða rauða-
möl. Ennfremur vikurgjall,
gróft og fínt. Sími 50447.
og 50519.
Vil kaupa
eitt herbergi í fjölbýlis-
húsi. Tilboð merkt: —
„Kjallari — 5499“ sendist
blaðinu.
Sumarbústaður
óekast til kaups. Verðtil-
boð óskast. Tilboð merkt:
„Sumarbústaður — 5087“
sendist Mbl.
Stúlka óskast
Matráðskonu vantar til
vinnuflokks norður í landi
Hátt kaup. Uppl. í dag í
sima 37162.
Mótatimbur
Notað mótatimbur til sölu.
Sími 13259.
JUMBO I EGYPTALANDI
Teiknari J. Mora
Til sölu
Fordson sendiferðabíli, ár
gerð ’47. Uppl. í síma
14109 til kl. 6.
búð óskast
2ja—4ra herb. íbúð óskast
strax eða 1. sept. Uppl. í
síma 35736.
Trukk-hús
Hús ög samstæða ’42 til
sölu. Sími 50673.
Yfirbyggður vörubíll
naeð 20 manna húsi til sölu
nú þegar. Uppl. i síma
13324.
Loftleiðir h.f.: «—> Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30.
Fer til Glasg. og Amsterdam kl. OC:00.
Kemur til baka kl. 24:00 og heldur
áfram til N.Y. kl. 01:30. — Leifur Ei-
ríksson er væntanlegur frá N.Y. kl.
06:30. Fer til Stafangurs og Ösló kl.
08:00.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Archangel. — Askja fór 1
gærkvöldi frá Rvík til Vopnafjarðar.
! Skipaútgerð ríkisins: — Hekla ep
væntanleg til Rvíkur árd. í dag. —
! Esja fer frá Rvík kl. 19 í kvöld aust-
i ur um land í hringferð. — Herjólfur
fer frá Rvík kl. 21 1 kvöld til Vest-
mannaeyja og Hornafjarðar. — Þyrill
er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er
á Vestfjörðum á suðurleið. — Herðu-
breið fer frá Rvík á morgun vestur
um land 1 hringferð.
H.f. Jöklar: — Langjökull er í Vent-
spils. — Vatnajökull er í Grimsby.
Hafskip h.f.: — Laxá er í Leningrad.
Leiguflug Daníels Péturssonar: —
Til Þingeyrar í dag kl. 10 f.h., til Hell-
issand föstud. kl. 10 f.h.
Lærð hárgreiðsludama
óskast strax. Gc kaup.
Uppl. í síma 19857 milli kl.
5—8 e. h.
3—4 herbergja íbúð
óskast fyrir 1 okt. 4 full-
orðnir í heimili. UppL í
sírna 35117.
lúsbyggjendur
Loftpressa til leigu, tek að
mér að brjóta mnanhúss og
laga aftur. Uppl. í síma
10463.
1) Júmbó, sem ekkert skildi í öll-
um þessum táknum, fór að horfa í
kringum sig eftir einhverju skemmti-
legra. Skyndilega stanzaði hann við
dálitla krús. Hann stakk hendinni
niður í hana — og æpti upp! Mikkí
sneri sér óttaslegin að honum, þegar
hann öskrajSi: — Hjálp! Það er ein-
hver að bíta mig!
2) Hann hrökk til baka og setti
allt á annan endann í kringum sig —
og þegar krúsin valt um koll á gólf-
inu, stukku nokkrar mýs út úr henni
og skutust í nýjan felustað. En það
kom meira úr krúsinni — heilmikilj
af ryki og öðru rusli....
3) ....þar á meðal eitthvað, sem
var undið upp eins og pappírsblað.
— Nei, sjáðu nú bara! varð Mikkí að
orði. — Það var svei mér heppilegt,
að þú skyldir velta krúsinni um koll
— sjáðu þessa pappírsrúllu!
>(-.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað
vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág.
Listasafn íslands er opið daglega frá
kl. 13,30—16.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Og að ástaraugum
undir Ijósum baugum
leiddu mína mynd.
Láttn líka í draumi
ljóma mér og glaumi
hennar ljósu lind.
Benedikt Gröndal: Draumsæla.
í dag er miðvikudagurinn 9. ágúst.
221. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:15.
Síðdegisflæði kl. 17:38.
Slysavarðstofan er opm allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 5.—12. ágúst er
í Laugavegsapóteki. 7. ágúst í Reykja
víkurapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga Irá ki.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Éf HAAIIll
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2. opið dag’ega frá kL 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Þjóðminjasafnið er opið daglega frá
kl. 1:30—4 e.h.
Arbæjarsafn er opið daglega kl.
2—6 e.h. nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
daglega kl. 1:30 til 3:30.
Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús-
inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu-
daga til föstudags kl. 1—7 e.h.
Ameriska bókasafnið, Laugavegi 13,
er opið kl. 9—12 og 13—18. lokað laug-
ardaga og sunnudaga.
ílifinlil
Félag frímerkjasafnara: — Herbergi
félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í
sumar opið félagsmönnum og almenn
ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis
upplýsingar um frímerki og frímerkja
söfnun.
° Gengið •
4. ágúst 1961.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,20 120,50
1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06
1 Kanadadollar 41,66 41,77
100 Danskar krónur ~~ 621,80 623,40
100 Norskar krónur ’ 600,96 602,50
100 Sænskar krónur .... 832,55 834,70
100 Finnsk mörk 13,39 13,42
100 Franskir frankar - 876,24 878,48
100 Belgiskir frankar 86,28 86,50
100 Svissneskir frank. 994,15 996,70
1.194,94 1.198,00
100 Tékkneskar kr 596.40 598.00
100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30
1000 Llrur 69,20 69,38
100 Austurr. sch 166,46 166,88
100 Pesetar 71,60 71,80
Söfnin
Ef yfirsjónir hins bezta mans
væru skráðar á enni hans, mundi
hann toga hattinn niður fyrir augu.
— Asa Gray.
Það er mannlegt að skjátlast, en guð
dómlegt að fyrirgefa. — Spánskt.
Þú skalt hugsa um yfirsjónir þínar
fyrri hluta næturinnar, á meðan þú
vakir og yfirsjónir náungans seinni
hluta hennar, á meðan þú sefur.
— Kínverskt.
Stígðu fram úr straumum
stjörnublám og draumum
sáðu, sæla kvöld!
Þar sem svanninn sefur,
svefnlnn unað gefur,
timans eyðir öld.
Leifturdropa líða
láttu í tjaldið fríða,
sem að svefninn á,
svo þeim eigi undir
indælastar stundir
mærust meyjar brá.
— Festið yður þessar reglur í
minni, Geisli höfuðsmaður! Enginn
þáttakandi í sólkerfiskeppninni má
taka á móti karlmönrmm í heimsókn,
ekki einu sinni ættingjum! Þeir
gætu verið dulbúnir og samvizku-
lausir þrælasalar frá öðrum stjörn-
um, skiljið þér! Ekki má hafa við-
tal við neinn keppanda án míns
leyfis! Enginn keppenda má klæð-
ast kjól nema með mínu samþykkí!
Enginn keppandi..,. Hafið þér náð
þessu öllu höfuðsmaður?
— Hérna.... Gjörið svo vel að
halda áfram, ungfrú Priliwitz!