Morgunblaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐÍÐ Miðvikudagur 9. ágúst 1961 Ingólfur Árnason forstjóri — Minning HIN N 2. ágúst sl. andaðist í Landspítalanum Ingólfur Árna- son, forstjóri, Skeiðarvogi 20. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. ágúst klukkan 1,30. Ingólfur Árnasön var fæddur 22. september árið 1900. Hann var sonur hjónanna Árna Guð- mundssonar, bónda í Stórú- Skógum, og konu hans, Ragn- heiðar Pétursdóttur. Móður sína missti Ingólfur laust eftir fermingu og varð hann að bjargast á eigin spýt- ur eftir það, en hann kom sér allsstaðar vel, þar sem hann vann, og menn fundu fljótt hvern mann hann hafði að geyma. Hartn var góður verk- maður, trúr og reglusamur og maður, sem óhætt var að treysta í hvívetna. Árið 1946 kvæntist hann eft- irlifandi konu sinni, Jónínu K. Narfadóttur, og um sama leyti keypti hann þvottahúsið Laug hálft og litlu síðar allt, og rak hann það til dauðadags. Fyrir tæpum tveimur árum ■ Vélar tíl sölu Undirritaður hefur til sölu 2 Generalmotor-diesel vélar nr. 8-268 A með gír og tilheyrandi, Þyngd 6 tonn, snúningshraði 1250. Vélarnar eru lítið notaðar. Verð mjög hagstætt. Get útvegað niðursetningu í Noregi og sennilega komið í verð gömlum vélum úr bátum. IMjáll Gunnlaugsson Vesturgötu 52, Reykjavík — Sími 18888. 3ja herbergja íbúð Til sölu er skemmtileg 3ja herbergja íbúðarhæð við Ásgarð tilbúin undir tréverk. Hitaveita. Aðeins 2 íbúðir nota sömu forstofu og þvottahús. Stutt í allar verzlanir. Bískúrsréttur. Hagstætt verð og skilmálar, ef samið er strax. ÁRNI STEFANSSON, hrl. MálHutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. veiktist hann og fór þá á Heilsu verndarstöðina og lá þar mjög þungt haldinn, en hann kvart- aði aldrei, þrátt fyrir, að kval- irnar væru stundum svo mikl- ar, að hann mætti vart mæla. Síðar komst hann í Landspít- alann, þar sem hann fékk nokkra bót, komst á fætur og heim til sín. Við vinir hans bjuggumst nú við, að það versta væri yfirstigið, en framförin var lítil, og 28. júlí fór hann aftur í Landspítalann til frek- ari rannsóknar, en kraftarnir voru þrotnir og hann andaðist í svefni 2. ágúst. Með Ingólfi Arnasyni er geng- inn góður drengur og væri mikils virði að við ættum marga slíka. Ég kynntist Ingólfi um 1940, og tókst með okkur góð vin- átta, sem hélzt ætíð síðan. — Ingólfur var heilbrigður og heil steyptur, tryggur í lund og fljótur að rétta hjálparhönd, ef á þurfti að halda. Það sagði einu sinni maður við mig eitt- hvað á þessa leið: Það eru tveir menn, sem ég tek fram yfir alla aðra af þeim, sem ég hef kynnzt á lífsleiðinni, og hef ég þó kynnzt mörgum. Annar þess ara manna er Ingólfur Arna- son. — Gestrisinn var Ingólfur með afbrigðum, og var mjög gaman að koma. á heimili þeirra hjóna. Ræðinn var hann og skemmti- legur, orðheppinn og fundvís á hina skemmtilegu hlið hvers máls, en allt var það græsku- laust og þess gætt, að það særði engan. Hann las mikið og var víða heima, sagði vel frá og var minnugur. Það er sárt að sjá á bak góðum vini, en hugg- un er það harmi gegn að eiga góðar og ljúfar minningar um bjartar og glaðar samveru- stundir. Ég mun ætíð minnast hans sem eins bezta vinar, sem hægt er að eignast. Vertu sæll, kæri vinur, og hafðu þökk fyrir alla tryggð þína við mig og heimili mitt. Við söknum þín öll, en minnumst jafnframt hins göfuga og góða, er þú sáðir umhverfis þig. Konu þinni og syni sendum við okkar innileg- ustu samúðarkveðjur og biðjum Glæsileg hæð til sölu í tvíbýlishúsi við Stóragerði. Á hæðinni eru 6 her- bergi, eldhús með borðkrók, bað, skáli o. fl. í kjallara 1 gott íbúðarherbergi auk geymslu o. fl. Sér þvotta- hús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Er seld uppsteypt með járni á þaki eða lengra komin. Verðið er óvenjulega hagstætt, er samið er strax. Arni stefAnsson, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. ÍTALÍA í septembersól 1,—21. sept. kr. 17.800,— Glæsilegasta Ítalíuferð- in fyrr og síðar. — Dvalið á mörgum fegurstu stöðum Ítalíu. — Siglt með nýjasta hafskipi ítaia Leonardo Di Vinci 33 þús. smál. — Dvalið í Monte Carlo og Nizza áður en flogið heim. — Engar langar þreyt andi rútubílaferðir. — Dvalið lengi á mörgum stöðum. Guð að hugga þau í sorg sinni og vera þeim stoð og styrkur í framtíðinni. Jóhannes S. Sigurðsson. I. O. G. T. Kaffiveitingar verða á kvöldin og um helgar. Stúkur sem ætla að fara að fara að Jaðri eru beðn ar að hringja og láta vita meS nægum fyrirvara. Jaðar. Samkomu Kristniboðssambandið Samkoma í kvöld kl. 8.30 I Betaníu að Laufásvegi 13. — Konso fréttir. — Jóhannes Sig- urðsson talar. Allir velkomnir. Félagslíi Innanfélagsmót fer fram að Hörðuvöllum í Hafnarfirði í kvöld kl. 7. Keppt verður í spjótkasti, stangar- stökki, kringlukasti og 60 m hlaupi. Mótanefnd. W * úr UvjklruA ísIjUu Omunir' Slriíuöv’uf' r"jióf Jór\SSor\ Jk c.o lf. r1 n unnuferjir Með íslenzkum fararstjórum París — Rínarlönd — Sviss 18. ágúst — 17. sept. kr. 14.800,— Þið sjáið margt það fegursta í Evrópu. Fegurð og glæsileik Parísar/óorgar. — Dvalið í fegurstu héruðum Alpafj allalandsins. — Baðstrendur við vötnin. — Dýrðlegir dagar á uppskeru hátíð í Rínarlöndum. Ferðaskrifstofan )QQDDöOéJ Skotlandsferð á Edinborgarhátíð 26. ágúst — 2. sept. kx. 5.600,— Flogið til Glasgow. Ekið um Skot landsbyggðir til Edinborgar. Dval ið á Edinborgarhátíð í hinni fögru og sögufrægu höfuðborg Skotlands. Ferðast um skozku hálöndin. — Ódýrasta utanlandsferð árs- MALLORCA 8—22. sept. kr. 14.450,— Flogið báðar leiðir með viðkömu í London. Búið á hóteli í Palma. Ferðalög um hina fögru „Para- dísareyju" Miðjarðarhafsins. Með sama sniði og hinar vinsælu Páskaferðir SUNNU. Vel skipulögð. SUNNU- FERÐ veitir yður meira og fleira fyrir ferðapen- ingana. Vinnið gengis- tapið aftur með því að notfæra ykkur hagnað- inn af því að ferðast með SUNNU. Farið að dæmi þeirra, sem reynt hafa og fara ár eftir ár í SUNNU- FERÐIR til útlanda. Hverfisgötu 4 — Símí 16400. Bifreiðasalan Sími 11025. Volkswagen ’60 lítið ekinn. Volkswagen ’59. Opel Kapitan ’58, lítið ekinn. Skipti koma til greina á eldri bifreiðum. Ford ’56 í góðu standi. Chevrolet vörubifreið ’55 B. í góðu standi og fæst á góðu verði s.s. 85—90 þús. G.M.C. vörubifreið ’53 í góðu standi. Verð ’55—’60 þús. Jeppar í miklu úrvali Vörubifreiðir í miklu úrvali Ath. höfum úrval af öllum tegund- um bifreiða Bifreiðar til sýnis alla daga Bifreiðasalan. Sími 11025. A Happdrætti Háskóla Islands Á morgun verður dregið í 8. flokki. 1,150 vinningar að fjarhæð 2>060,000 kronur. í dag eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. 8. fl. 1 á 200.000 kr. 1 - 100.000 — 26 - 10.000 — 90 - 5.000 — 1.030 - 1.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 1.150 2000.00 kr. 100.000 — 260.000 — 450.000 — 1.030.000 — . 20.000 kr. 2.060.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.