Morgunblaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 12
12 MOR'CTJNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 9. águst 1961 CTtgefandi: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johanqessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Árni Óla, sími 33045. Auglýsingar: A.rni Garðar Kristinsson. Ritstjóm: ^ðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. HLUTVERK STJÓRNARANDSTÖÐU F»eir, sem nokkuð fylgjast^ “■ með stjórnmálum er- lendis, hafa oft orð á því að íslenzk stjórnmálabarátta sé rislág og einkennist jafnvel af stráksskap og ábyrgðar- leysi. Líklega er nokkur sarmleikur í þessu fólginn, og hefur áður verið vikið að því hér í blaðinu að þetta muni ekki sízt stafa af því að stjórnmálaleg afskipti séu hér miklu meiri en í öðrum lýðræðisríkjum, á ýmsum sviðum þjóðlífsins, sem stjómmálamenn eiga að láta afskiptalaus. Því verður ekki með rök- um neitað að Viðreisnar- stjórnin hefur farið nýjar brautir. Hún hefur reynt að takmarka valdssvið sitt við eðlileg stjórnarstörf, og hún hefur líka reynt að horfast í augu við vandamálin og segja þjóðinni sannleikann hverju sinni. Aftur á móti er stjórnar- andstaðan á íslandi, um þess ar mundir, vanþroskaðri en líklega nokkru sinni áður. Að kommúnistum þarf ekki að eyða orðum, allir vita hver markmið þeirra eru. En stjórnarandstað«a Framsókn- arflokksins hefur í fáum orðum einkennzt af eftirfar- andi: Framsóknarflokkurinn hef ur ekki bent á nein úrræði önnur, sem líkleg væru til lausnar vandamála, en þau, sem Viðreisnarstjórnin hef- ur valið. Samt sem áður hef- ur flokkurinn snúizt gegn nær öllum aðgerðum hennar. Verra er þó hitt að fram- sóknarmenn hafa verið í full- komnu bandalagi við komm- únista við að reyna að eyði- leggja fjárhag landsins. Þeir hafa lýst því yfir í sam- bandi við svikasamningana, sem þeir gerðu við kommún- ista í tengslum við vinnu- deilurnar, að þeir hafi verið pólitískir og ríkisstjórnin hefði beðið lægra hlut í þeim átökum. Þeir segja að stjórn- in eigi af þeim sökum að biðjast lausnar og efna til nýrra kosninga. Umbúðalaust hljóða orð þeirra þannig: Stjórnarand- staðan má gera allt, sem í hennar valdi stendur, til þess að koma ríkisstjórn frá völdum, þar á meðal að eyði leggja fjárhag landsins, skerða traust þess og fyrir- byggja raunhæfar kjarabæt- ur. — Ef andstöðuflokkum tekst að koma slíku fram, á ríkisstjórnin að biðjast lausn ar og hrökklast frá völdum. HÆTTULEG ÞRÓUN jPf Viðreisnarstjórnin yrði við kröfum Framsóknar- flokksins, þá mundi hún gef- ast upp fyrir vandamálunum og lýsa því yfir að leiðin til þess að komast í valdastóla í framtíðinni væri nógu ó- ábyrg og þjóðhættuleg stjórn arandstaða og hverskyns nið urrifsbarátta. Þannig væri það í rauninni viðurkennt að stjórnarandstaða ætti að vera á þann veg, sem Fram- sóknarflokkurinn hefur geng ið. — Slík yfirlýsing væri að sjálfsögðu stórhættuleg. Þá væru litlar líkur til þess að hér gæti þróazt heilbrigt stjórnarfar, en einn af meg- inþáttum þess er einmitt á- byrg stjórnarandstaða. Viðreisnarstjórnin valdi þá leið, sem ábyrgir menn kröfðust af henni. Það var að segja að hopa hvergi held ur hlaða upp í þau skörð, sem skemmdarverkamenn höfðu rofið í varnargarðana og hefja uppbygginguna að nýju, þó að kjarabótum og hagsæld hefði verið frestað með gengislækkun verkfalla- stefnunnar. Á sínum tíma verður svo gengið til kosninga um stefnu þá, sem stjórnin hefur fylgt, og þá geta landsmenn kosið um hana af þekkingu á því hvernig hún hefur reynzt í framkvæmd. Ef þeir telja hana hafa reynzt illa, munu þeir hafna henni, ann- ars munu þeir efla hana. RÚSSAR ENN Á UNDAN |7nn hafa Rússar unnið stórafrek á sviði eld- flaugatækninnar. Þeim hefur nú tekizt að senda mannað geimfar marga hringi um- hverfis jörðu og náð því aft- ur til jarðar. Að þessu sinni var ekki sama leynd yfir athöfnum Rússa og oftast áður. Þannig fékk heimurinn að fylgjast með fregnum af tilrauninni áður en séð var hvort hún mundi endanlega heppnast. Að vísu var ekki hætt á það að bjóða hundruð'um blaða- manna að vera viðstaddir eins og Bandaríkjamenn gera, en samt sem áður verð- ur að viðurkenna að þetta er mikil framför frá því, sem áður var. Leiðigjamt er það aftur á Forsetafrúin JACQUELINE KENNEDY, for setafrú Bandaríkjanna, varð 32 ára fyrir skömmu. Á afmæl isdaginn barst henni óvenju- leg og harla litskrúðug gjöf (í bókstaflegri merkingu) frá Frakklandi. Það voru hvorki meira né minna en sex mál- mn, ímmpressionisma, iama o.fl. kúb- X- t Hinn franski Iistamað>ur, sem fékk þessa frumlegu hug- mynd, er ekki talinn við eina fjölina felldmr í málaralistinni — enda er haft eftir honum sjálfum: „Eg gera bara það, sem mér sýnist — mála, það, sem mér sjálfum bezt líkar, og á þann hátt sem mér dettur í hug hverju sinni“. — Cazassus er sem sagt ekkert upp á það kominn að vera að hengja sig í einhverja „isma“ — en getur þó greinilega stælt þá býsna vel, hvern sem er, ef honum býð'ar svo við að horfa. „Renaissance“-hefðarfrú (t. v.) — „Jackie“ í augum im- pressionistans (t. h.) 4 Cazassus vakti á sér heil- mikla athygli fyrir nokkru, er Þannig hefði „Jackle" sennl lega litið út í ,,túlkun“ forn- egypzks listamanns — að áliti Cazassus, fyrirsæta aiira aida „Jackie" Kenne- dy „ismar" málaralistarinnar verk af henni sjálfri, sem hér birtast litlar myndir af. -K ! | I f s I I i i 1 © @Frá sjónarhóli kúbistans. 4 Eins og sjá má, er þarna reynt að líkja eftir hinum ýmsu „skólum“ í málaralist — forsetafrúin sýnd eins og mál- arinn, René Cazassus, telur að listamenn á ýmsum öldum kynnu að hafa málað hana, ef þeir hefðu verið svo stálheppn ir að hafa slíka fyrirsætu. — Þarna getur að líta fom- egypzkan stíl, renaisance-stíl- § I I I i £ 1 frönskum ættum, vann sér þá S feikna-vinsældir í Frakklandi, jl og hafa henni borizt þaðan margar góðar gjafir — en væntanlega þykir henni þessi síðasta ekki sízt, m.a. vegna þess, að hún hefir mikinn á- huga á málaralist, og þykir lið tækur málari sjálf. I £)| i -X 4 f gjafabréfi sínu lætur Cazassus það á sér skilja — með fínleika Frakklands — að tilgangur sinn með hinum frumlegu málverkum sé m.a. að láta áþreifanlega í ljós þá skoðun sína, að Jacqueline Kennedy sé svo fögur kona og hafi til að bera svo töfrandi o persónuleika, að málarar á öll- X| um öldum hefðu áreiðanlega rJ fegnir viljað hafa hana að fyr (Q irmynd verka sinna . I I I i S móti að Rússar skuli nota öll afrek sín í pólitískum áróðurstilgangi. í þetta skipti notaði Krúsjeff geim- skotið til þess að vekja at- hygli á ræðu, sem hann kunngerði um það leyti, sem ákveðið mun ijafa verið að senda geimflaugina á loft. — Vísindi og stjórnmál eiga ekki að vera samtvinnuð á þann veg sem tíðkast í Rúss- landi. — Kommúnistar telja hinsvegar að vísindin eigi að þjóna stjórnmálunum. Ein- mitt þessvegna hafa þeir lagt ofurkapp á geimflauga- smíði, sem gott áróðurstæki. hann tók upp á því að mála 180 feta háa mynd af de Gaulle Frakklandsfqrseta — og hengja hana upp til sýnis utan á 18 hæða íbúðarhús. — Málarinn sagði í bréfi, sem fylgdi gjöfinni til „Jacqie“ Kennedy, að hann hefði fengið hugmyndina að „myndaser- íunni“, þegar forsetafrúin ók um Champs-Elysées, er hún var í heimsókn í París snemma í sumar, ásamt manni sínum, sem þá ræddi við Frakklandsforseta, áður en hann átti hinar frægu viðræð ur í Vínarborg við Krúsjeff, forsætisráðherra RáJðstjórnar- ríkjanna. „Jackie“, sem er af Blaðamaðuriim er ekki svo listfróður, að hann kunni að flokka myndina til vinstri und ir neinn „isma“, en textinn í einu erlendu blaði, sem birti hana, var aðeins: „Klassískur einfaldleiki". — Til hægri er svo loks nútíma-„útgáfa“ af forsetafrúnni. ©(W(?=!«(W<?^<W/?=‘<(W<S=^CW<í=^<W<?=<<W(í=‘<Q=<G=,«1=*0=<Q=s«/=*Q=*<G=>«J=*C?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.