Morgunblaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. ágúst 1961 Eiginkona mín STEFANlA JÓNSDÓTTIR lézt í Landsspítalanum 7. þessa mánaðar. Ingvar Árnason. Móðir okkar, tengdamóðir og amma HERDÍS JÖHANNESDÓTTIR Aðalstræti 22, ísafirði, lézt í St. Jósepsspítala að Landakoti 7. þ. m. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartkær faðir okkar INGIMAR JÓNSSON frá Mörk Rvk, Njálsgötu 52B, lézt sunnudaginn 6. ágúst að Landakotsspítala. Böm hins látna. Faðir okkar og tengdafaðir KRISTJÁN SIGURÐUR KRISTJÁNSSON Bragagötu 30, lézt í Landsspítalanum sunnudaginn 6 ágúst. Böm og tengdabörn. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma ANNA RUNÓLFSDÓTTIR Samtúni 10, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt sunnudagsins 6. ágúst. Börn, tengdasonur og barnabörn. Hjartkær sonur okkar- GÖSTAF GEIR andaðist 6. þessa mánaðar. Ágústa Jónasdóttir, Guðmundur Gíslason. Framnesvegi 24. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir GUÐMUNDUR BENEDIKTSSON andaðist 4. ágúst að heimili okkar Hyben Alle lí up Köbenhavn. Jónína Jónsdóttir, Margrét Landrup Jensen, Henning Landrup Jensen. Eiginmaður minn og faðir okkar BJÖRN BJARNASON málarameistari, verður jarðsettur frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði^ fimmtu daginn 10. ágúst Td. 2 e.h. Ragna Ágústsdóttir, Bjarni Björnsson, Soffía Björnsdóttir, Óli Kr. Björnsson, Aðalbjörg Björnsdóttir, Steingrímur Páll Björnsson. Eiginmaður minn og faðir * VILHELM JENSEN stórkaupmaður, er lézt 26. júlí verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. ágúst kl. 10,30 f.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Svava Jensen, I»órir Jensen. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för konu minnar og systur, JANE VALGERÐAR DANÍELSDÓTTUR frá Kolbeinsstöðum. Ólafur Eyjólfsson, Gísli Jóhanr esson. Beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR Hringbraut 64, Hafnarfirði. Sigurjón Jónsson, Guðrún Guðmundsdóttir, böm og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför VALDEMARS V. SNÆVARS fyrrum skólastjóra. Stefanía E. Snævarr, Laufey og Árni Snævarr, Laufey og Stefán Pétursson, Jóna og Stefán Snævarr, Valborg og Ármann Snævarr, Guðrún og Jón Jónsson. Síldarskýrslan Hér er listi yfir þau skip, sem feng- ið hafa 500 tunnur og meira: Aðalbjörg, Höfðkaaupstað 2692 Agúst Guðmundsson, Vogum 4787 Akraborg, Akureyri 8871 Akurey, Hornafirði 6040 Alftanes, Hafnarfirði 5236 Andri, Patreksfirði 1215 Anna, Siglufirði 9158 Arnfirðingur, Rvík 3708 Arnfirðingur II Rvík 7608 Arni Geir, Keflavík 12377 Árni Þorkelsson, Keflavík 6201 Arnkell, Hellissandi 4923 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 8534 Asgeir, Rvík 4818 Asgeir Torfason, Flateyri 1948 Askell, Grenivík 10214 Auðunn, Hafnarfirði 11128 Baldur, Dalvík 10665 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 8043 Bergur, Vestmannaeyjum 6834 Bergvík, Keflavík 12153 Bjarmi, Dalvík 9575 Bjarnarey, Vopnafirði 8508 Bjarni Jóhannesson, Akranesi 3506 Björg, Neskaupstað 2721 Björg, Eskifirði 8745 Björgvin, Keflavík 2862 Björgvin, Dalvík 9216 Björn Jónsson, Reykjavík 5609 Blíðfari, Grafarnesi 3022 Bragi, Breiðdalsvík 2998 Búðafell, Búðakauptúni 6818 Böðvar, Akranesi 7700 Dalaröst, Neskaupstað 7021 Dofri, Patreksfirði 10752 Draupnir, Suðureyri 2739 Einar Hálfdáns, Bolungarvík 11872 Einar Þveræingur, Ölafsfirði 2605 Einir; Eskifirði 6530 Eldborg, Hafnarfirði 11743 Eldey, Keflavík 9346 Erlingur III, Vestmeyjum 2646 Fagriklettur, Hafnarfirði 3783 Fákur, Hafnarfirði 3455 Faxaborg, Hafnarfirði 5145 Faxavík, Keflavík 3697 Fiskaskagi, Akranesi 3870 Fjarðaklettur, Hafnarfirði 7364 Fram Hafnarfirði 6172 Freyja, Garði 3175 Freyj, Suðureyri 1215 Friðbert Guðmundsson, Suðureyri 4741 Frigg, Vestmannaeyjum 2794 Fróðaklettur, Hafnarfirði 3327 Garðar, Rauðuvík 5254 Geir, Keflavík 5100 Gissur hvíti, Hornafirði 7102 Gjafar, Vestmannaeyjum 12616 Glófaxi, Neskaupstað 5367 Gnýfari, Grafarnesi 5531 Grundfirðingur II, Grafarnesi 5229 Guðbjörg, Sandgerði 7301 Guðbjörg, Isafirði 10461 Guðbjörg, Ölafsfirði 13211 Guðfinnur, Keflavík 5936 Guðm. á Sveinseyri, Sveinseyri 984 Guðmundur Þórðarson, Rvík 15062 Guðný, Isafirði 2620 Hjartans þakkir til vina minna og vandamanna sem minntust mín á 70 .á,ra aímæli mínu þann 17. júlí s.l. Stefán Stefánsson, ísafirði. Öllum þeim, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á 70 ára afmæli mínu 27. júlí s.l., sendi ég hjartans þakkir og kærar kveðjur. Bið guð að blessa ykkur öll. Sigurjóna Magnúsdóttir, Reynimel 50, Rvík. SteypuhrærivéSar hentugar fyrir pússningu taka einar börur af steypu. Fyrirliggjandi hjá - G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Grjótagötu 7 — Sími 24250. Aðvörun um tollgreiðslu Næstkomandi föstudag 11. ágúst 1961 eru síðustu forvöð að greiða með hinu fyrra gengi aðflutningsgjöld af skjölum, sem af- hent voru i lagi fyrir 4. ágúst s.l. Eftir þann dag verða aðflutningsg/öldin endurreiknuð með hinu nýja gengi. Þeir sem sett hafa tryggingu fyrir að- flutningsgjöldum fyrir 4. ágúst 1961, verða að hafa gert þau upp fyrir 5. október 1961. TOLLSTJÓRINN f REYKJAVÍK, 8. ágúst 1961. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — Guðrún Þorkelsaóttir, Eskifirði 1646* Gulltoppur, Vestmannaeyjum 1048 Gullvör, Seyðisfirði 8313 Gunnar, Reyðarfirði 7781 Gunnólfur, Ölafsfirði 994 Gunnvör, isafirði 5126 Gylfi, Rauðuvík 4588 Gylfi II, Akureyri 7208 Hafaldan, Neskaupstað 3585 Hafbjörg, Vestmannaeyjum 3559 Hafbjörg, Hafnarfirði 5227 Hafnarey, Breiðdalsvík 3346 Hafrún, Neskaupstað 6918 Hafþór, Rvík 3020 Hafþór, Neskaupstað 3931 Hafþór Guðjónss., Vestmannaeyj. 3276 Hagbarður, Húsavík 4250 Halldór Jónsson, Ölafsvík 11415 Hannes Hafstein, Dalvík 4318 Hannes Lóðs, Vestmannaeyjum 4279 Haraldur, Akranesi 14968 Hávarður, Suðureyri 3210 Héðinn, Hsúavík 10016 Heiðrún, Bolungarvík 14420 Heimaskagi, Akranesi 1935 Heimir, Keflavík 5526 Heimir, Stöðvarfirði 6509 Helga, Rvík 8135 Helga, Hsúavík 5418 Helgi Flóventsson, Húsavík 7697 Helgi Helgason, Vestmannaeyjum 11408 Helguvík, Keflavík 2367 Hilmir, Keflavík 10259 Hjálmar, Neskaupstað 3189 Hoffell, Búðakauptúni 7580 Hólmanes, Eskifirði 10044 Hrafn Sveinbjarnars., Grindavík 6480 Hrafn Sveinbj.s. II, Grindavík 9102 Hrefna, Akureyri 3045 Hringsjá, Siglufirði 6725 Hringver, Vestmannaeyjum 9841 Hrönn II Sandgerði 6101 Huginn, Vestmannaeyjum 3528 Hugrún, Bolungarvík 8623 Húni, Höfðakaupstað 7624 Hvanney, Hornafirði 7565 Höfrungur, Akranesi 10605 Höfrungur II, Akranesi 11543 Ingiber Ölafsson, Keflavík. 5019 Ingjaldur og Orri, Grafarnesi 3859 Jón Finnsson, Garði 7590 Jón Garðar, Garði 8675 Jón Guðmundsson, Keflavík 5380 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 8526 Jón Jónsson, Ölafsvík 6261 Jónas Jónasson, Njarðvík 2052 Júlíus Björnsson, Dalvík 3517 Jökull, Ölafsvik 7535 Kambaröst, Stöðvarfirði 1479 Katrín, Reyðarfirði 6635 Keilir, Akranesi 5650 Kristjbörg, Vestmannaeyjum 10543 Kristján Hálfdáns, Bolungarvík 2580 Leifur Eiríksson, Rvík 7762 Ljósafell, Búðarkauptúni 4333 Máni, Grindavík 2460 Máni, Höfðakaupstað 2414 Manni, Keflavík 7629 Marz, Vestmannaeyjum 245Ö Mímir, ísafirði 5556 Mummi, Garði 6560 Muninn, Sandgerði 4225 Nonni, Keflavík 2064 Öfeigur Il.Vestmannaeyjum 7610 Öfeigur III, Vestmannaeyjum 4443 Olafur Bekkur, Ölafsfirði 7649 Ölafur Magnússon, Keflavík 6040 Ölafur Magnússon, Akranesi 1569 Ölafur Magnússon, Akureyri 15777 Ölafur Tryggvason, Hornafirði 4941 Páll Pálsson, Hnífsdal 6184 Pétur Jónsson, Húsavík 10891 Pétur Sigurðsson, Rvík 12353 Rán, Hnífsdal 5419 Reykjanes, Hafnarfirði 2649 Reykjaröst, Keflavík 3589 Reynir, Vestmannaeyjum .' 857! Reynir, Akranesi r ’37 Rifsnes, Rvík 5758 Runólfur, Grafarnesi 6093 Seley, Eskifirði 7d Sigrún, Akranesi 5573 Sigurbjörg, Búðarkauptúni 318Í Sigurður, Akranesi 6963 Sigurður, Siglufirði 10062 Sigurður Bjarnason, Akureyri 10071 Sigurfari, Vestmannaeyjum 5003 Sigurfari, Akranesi 7333 Sigurfari, Patresfkirði 5424 Sigurfari, Harnafirði 2301 Sigurvon, Akranesi 8983 Sindri, Vestmannaeyjum 1643 Skarðsvík, Hellissandi 5221 Skipaskagi, Akranesi 3284 Smári, Húsavík 8263 Snæfell, Akureyr! 12781 Snæfugl, Reyðarfirði 7931 Stapafell, Ölafsvík 12441 Stefán Arnason, Búðarkauptúni 584S Stefán Ben, Neskaupstað 431T Stefán Þór, Húsavík 662S Steinunn, Olafsvik 8991 Steinunn gamla, Keflavik 3561 Stígandi, Vestmannaeyjum 5433 Stígandi, Ölafsfirði 2111 Straumnes, Isafirði 5453 Stuðlaberg, Seyðisfirði 8923 Súlan, Akureyri 6641 Sunnutindur, Djúpavogi 11673 Svanur, Rvík 3473 Svanur, Súðavík 1681 Sveinn Guðmundsson, Akranesi 3774 Sæborg, Patreksfirði 1523 Sæfari, Akranesi 4543 Sæfari, Sveinseyri 9211 Sæfaxi, Neskaupstað 5521 Sæfell, Ölafsvík 4583 Sæljós, Rvík 2361 Særún, Siglufirði 2489 Sæþór, Ölafsfirði 9364 Tálknfirðingur, Svelnseyri 6391 Tjaldur, Vestmannaeyjum '~S9 Tjaldur, Stykkishólmi 5921 Unnur, Vestmannaeyjum 3323 Valafell, Ölafsvík 8561 Vattarnes, Eskifirði 6739 Ver, Akranesi 2 31 Víðir II, Garði !" *47 Víðir, Eskifirði 1 31 Vilborg, Keflavík t 33 Vinur, Hnífsdal )1 Vísir, Keflavík 8 Vonin II, Keflavík 8 Vörður, Grenivík i3 Þorbjörn, Grindavík 3 I»orgrímur, I>ingeyri 4 39 Þórkatla, Grindavík 5637 Þorlákur, Bolungarvík 8756 orleifur Rögnvaldsson, Ölafsf. 3606 Þórsnes, Stykkishólmi 2176 Þráinn, Neskaupstað 7969

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.