Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 13
 FimmtudagUr 17. ágúst 1961 M ORGTJ 1S VL AÐIÐ 13 Iðnskólinn í Reykjavík Innritun íyrir skólaárið 1961—1962 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. t 21i6. ágúst kl. 10—12 og 14—19, nema laugardag- inn 26. ágúst kl. 10—12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðr- um haustprófum hefjast 1. sept. n.k. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.00 og námskeiðsgjöld kr. 100.00 fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla. Skólastjóri Saumastúlkur Stúlkur vanar poplinfrakkasaum óskast strax. — Heimavinna kemur til greina. Nafn og símanúmer leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „5250“. Starfsstúlka óskast Starfsstúlka óskast í eldhús Vífilsstaðahælis sem fyrst. — Upplýsingar gefur matrá,ðskonan í síma 50332 frá kl. 1 e.h. Skrifstofa ríkisspítalanna. Rennilásar úr næloni og málmi, í allskonar flíkur AÐALBÓL, Keildverzlun SCAIMBRIT útvegar fólki skóla og úrvalsheimili í Englandi. Á heimilunum er yfirleitt ungt fólk, sem gerir nem- endum kleift að æfa talmálið við beztu skilyrði ut- an skólatímanna. Fyrir þá, sem taka vilja námið alvarlega, eru haust- og vetrarmánuðirnir ákjósan- legastir. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Atvinnurekendur, útgerðarmenn Ungur reglusamur maður með verzlunarskólamennt- un, sem gengt hefur aðalbókara- og gjaldkerastörf- um óskar eftir atvinnu nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Hefur áhuga á útgerðarmálum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Atyinna — 5247“. 4,-5 herb. íbúðir í smíðum til sölu á fallegum stað við Álftamýri. Hver íbúð er með sér hitalögn og sér þvottaherb. á hæðinni, auk sameiginlegs þvottahúss í kjallara. Bílskúrsréttindi fylgja flestum íbúðunum . STEINN JÓNSSON.HDL., Iögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 Afgreiðsluborðin Sem notuð voru í Verzlunarsparisjóðnum Hafnar- stræti 1, eru til sölu. — Upplýsingar í Glugginn h.f., Hafnarstræti 1. Bátur — Dinamór til sölu 20 fet. bátur með 5—7 hestafla vél, hvort- tveggja í góðu lagi. fiinnig bíldínamór, 6 volta. Uppl. í sirna 14407. Volkswagen sendiferðabílar 1959 með hliðargluggum. Volkswagen ’57, ’55, ’54, allir nýkomnir til landsins. — Til sýnis og sölu í dag. Bílamiðstöðin VACN Amtmannsstíg C Sími 16289 og 23757. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 NortHLASALARw u Volkswagen '61 Volkswagen ’61, ekið um 5 þús. km. Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136 VERtl eúínborg Haustvörurnar eru nú þegar komnar. Kjólacfni, sérstaklega falleg. Kápu-, dragtar- og pilsefni í mjög mik'lu úrvali, — Hagstætt verð. Verzlunin Edinborg Til leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði föstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Sími 17184. $ A N D 8 t 'S $ U M UNDÍ R V 3 C N 5 RVÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sf. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 Áreiðanlegur Piltur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. tUUsUZUÍ, Laugavegi 82. Húsgagnaframleiðendur í undirbúningi er nýr pöntunarlisti frá okkur, sem koma út í haust og er fyrirhugað að hafa f jölbreytt úrval af húsgögnuirr. Þeir, sem áhuga hafa á því, að láta okkur selja framleiðslu sína, hafi samband við okkur strax í síma 17891. Póstverzlunin Hagkaup, Miklatorgi Afgreiðslumaður Maður á aldrinum 30—40 ára, sem vanur er verk- stjórn og afgreiðslustörfum, getur fengið atvinnu nú þegar í Coca-Cola verksmiðjunni, sem afgreiðslu- stjóri. — Verður að skrifa góða hönd og vanur smávegis reikningsfærslu. Alger reglusemi áskilin. Umsóknir áscunt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist fyrir 20. þ.m. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Auglýsing til fólks sem áhuga hefur fyrir gömlum dönsum í ráði er að stofna til gömludansaklúbbs um næstu mánaðamót. Áformað er að koma saman annan hvern laugardag í vetur og verða þá eingöngu leiknir gömlu dansarnir, sem stjórnað verður af góðum dansstjóra Með stofnun slíks klúbbs, gefst fólki kostur á að skemmta sér á mun ódýrari hátt en ella. Fólk sem áhuga hefur fyrir slíkum félags- skap, ætti að gefa sig fram hið fyrsta. Allar upplýsingar í síma 12350 daglega. Nokkrir áhugamenn Tilkynning Nr. 11 1961 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á benzíni og gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu; 1. Benzín, hver lítri ... Kr. 4.20 2. Gasolía hver lítri ... Kr. 1.50 Heimilt er að reikna 5 aura á lítra af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 16 aura á lítra af gasolíu í afgreiðslugjald frá sraásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2V2 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 16. ágúst 1961. — Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 15. ágúst 1961 V erðlagsstjórinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.