Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 17. ágúst 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 ALLT A SAMA STAO Atvinna Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast nú þegar á mótorverkstæði og bifreiðaverk- stæði okkar. — Upplýsingar gefur verkstjórinn, Árni Stefánsson. H.F. Egill Vilhjálmsson Sími 22240 (□ Q 0 Q Q n „Með piparmintubragði og virku Cuma- sina-silfri, eyðir tannblæði og kemur í v*eg fyrir tannskemmdir“. mu „Sérlega hressandi með Chlorophyll, hinni hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn- þefjan“. G E3 □ □ Q „Freyðir kröftuglega með piparmintu- bragði“. VEB Kosmetik-Werk Gera Deutsche Demokratische Republik. ^ — Hún kom, mjög snotur- ^ \ lega klædd, úl samlestursins, \ \ og við lásum sá-.an nokkur ( ^ atriði. Astríður og ofsi þessa ^ (leikrits hömruðu hljómlaust í/ /vitund mim: Raunveruleiki I stundarinnar yfirgnæfði all- ' 1 an leikarskap. Blóð mitt hróp \ \ aði: Hild Hilaa! Mig hafði ^ ( aldrei grunað, að í mér byggi ^ / slíkur máttur tilfinninga, — / ? ég hafði vissulega haldið, að ’ i sjálfsstjórn mín væri meiri. ' ^ Þegar við lukum við eina \ \ blaðsíðuna, hreyfðum við ^ ^ okkur bæði samtímis til að ^ / flett_ henni, — og þá snertust / } hendur okkar. Ég leit upp. J i Augu okkar mættust. Ljóð- ' \ lína eftir Dante þaut sem \ ( snöggvast um huga minn: I) ^ „A degi þeim við lásum l / ekki lengur . . .“ i 'S Og strax á eftir fékk ég suðu ’ ifyrir eyrun. Farvibri tilfinn- ) inganna skall á mér eins og \ i utanaðkomandi kraftur og ^ 1 fleygði mér tii Hildu. Líkami [ ---: __ ' T, ' \ hennar sveigðist aftur á bak ( eins og einhver forkunnar í íögu- Leda undan ástarlögum ) ? Júpíters í svanslíki, og hring- \ i iða. — Ur „Dagbók Zoffany’s“ ^ ,nýjustu Viku“. ^ ií LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarjiargötu 4. — Sími 14855. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTlG 2 Afgreiðslustarf Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast til sölu Glæsilegar íbúðir 4—5 herb. ca. 110 ferm. í fjölbýlishúsi við Háaleitis- braut til sölu. Teikningar liggja frammi til sýnis. Markaðurínn Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Frá Mafsveina- og veitingaþjánaskólanum Innritun í Matsveina- og veitingaþjónaskólann fer fram í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum mánu- daginn 21. ágúst og þriðjudaginn 22. ágúst kl. 2—4 s.d. — í skólanum verða starfræktar deildir fyrir matreiðslumenn og framreiðslumenn til sveinsprófs og deild fyrir fiskiskipamatsveina. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé 16 ára og hafi lokið Miðskóla- prófi eða sanni með inntökuprófi að hann hafi hlið- stæða menntun í íslenzku og reikningi — Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 17489 og 19675. Skólastjóri ÖDÝR ATVINNUTÆKI Steinasteypuvélar af nýrri gerð: Borðstærð: 6x1200 mm. Víbrator: 4 HÖ 6000 slög/mín. 600 kg. högg í tvær áttir. (Slær aðeins upp og niður) AFKÖST: Allt að 60 umferðir á klst. miðað við beztu skilyrði. 1 hverri umferð má steypa: 2 stk. Plötur 500x500 mm, — 2 stk. Plötur 300x500 mm, 3 stk. Holsteinn 200x200x400 mm, bílsk. 2—3 stk. Holsteinn 250x200x500 mm útv. st. Verð: Vélin með mötunartækjum, mótalaus kr. 43.000.00. Vél þessi hentar sérlega vel þar sem þörf er á því að flytja hana úr stað s.s. við útihúsa- byggingar í sveitum o. þ. h. Vélina er hægt að afgreiða með handhreyfðum mótum eða með olíudrifi. Sýnishorn verður á vinnustofunni um mán- aðamótin. Vinnustofa Ásgeirs Long h.f., Hafnarfirði ' Sími 50877 ODYRAR DOIVil) - OG HERRAPEYSUR GERIÐ GÓÐ KAIJP Verzl unin ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.