Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.08.1961, Blaðsíða 19
FimmtudagUr 17. ágúst 1961 MORCVNBLAÐIÐ 19 A Sósíalrealismi þýzka böðuls, nú fyrir skemmstu, voru líka svo innilegar, að Tím- inn hefur enn ekki sagt eitt styggðaryrði um glæpi þá, sem kommúnistar nú fremja, er þeir fangelsa með gaddavír, skrið- drekum og vélbyssum heila þjóð, rjúfa samninga og hóta kjarn- Orkustyrjöld, ef nokkur tilraun sé gerð til að stemma stigu við ofbeldi þeirra. Óhætt er að fullyrða, að ekkert blað annað í víðri veröld, sem minnsta áhuga hefur á að láta telja sig lýðræðissinnað, mundi dögum saman leiða hjá sér að fordæma ofbeldið. Það er því að vonum að Rússar hrósa Tíman- um ákaft. Aðaláhugamál Þórarins Þórar- inssonar er líka að þóknast kommúnistum í einu og öllu. Þannig hallmælir hann til dæm- is dag hvern þeirri stefnu, sem Framsóknarflokkurinn varð fyrst ur til að marka, að við íslending- ar ættum eins og allar aðrar frjálsar þjóðir að hagnýta okk- ur tæknifæri til stóruppbyggingar með samstarfi við erlenda aðila og notkun erlends fjármagns. Kommúnistar hafa krafizt þess af honum, og auðvitað bregður hann skjótt við til að þóknast þeim. En sumum Framsóknar- mönnum blöskrar Það er opinbert leyndarmál, að Þórarinn Þórarinsson keppir að því að verða ntanríkisráð- herra i samstjórn kommúnista og Framsóknarmanna. Ferðir hans austur fyrir járntjald eru líka famar til undirbúnings und- ir það hlutverk. Það þýðir ekki annað en þekkja vel starfsað- ferðir bandamanna, og ekki er það omalegt fyrir þennan rit- stjóra að hafa það nú svart á hvítu, hve geysiþýðingarmikið — Rússneskt tlmarit Frh. af bls. 20. þá fásinmu, að við gætum verið einangraðir og óhultir í styrjald- arátökum. Hrósa Framsókn Síðar í þessari sömu grein er mikið lof borið á Framsóknar- ílokkinn. Þar segir m. a.: i „Sambandsþing ungra Fram- sóknarmanna, sem haldið var í apríl 1961 samþykkti ályktun, íþar sem segir að dvöl bamda- irisks hers á fslandi sé mikil hætta fyrir öryggi þjóðarinnar. Sam- (bandsþingið krafðist þess, að hinn ameríski her yrði þegar í stað fluttur burtu frá íslandi.“ Síðar fagnar blaðið yfir mið- Stjórnarályktun Framsóknar- flokksins og skrifum Tímans og segir orðrétt: „Tíminn, málgagn Framsókn- arflokksins krefst þess, að aftur verði horfið til þess ástands, sem var 1949—50, þegar ísland var meðlimur í NATO, en hafði eng- an amerískan her. Þessi ályktun hinnar ráð- andi deildar annars stærsta stjórnmálaflokks íslands er alvarlegt áfall fyrir þá, sem hlynntir eru dvöl ameríska hersins“. Samvistirnar við Ulbricht Það leynir sér þanriig ekki, að Bússar telja Framsóknarflokkinn og Tímanin beztu bandamenn sína á íslandi, enda er Þjóðvilj- ans aðeins lauslega getið í grein- inni. Ritstjóri Tímans, Þórarinn Þórarinsson, hefur heldur ekki dregið af sér við að sýna Rúss- lum og kommúnistum almennt blíðuhót. Varla kemur fyrir, að í blaði hans sjáist styggðaryrði í garð kommúnista, og ef það Ihendir, þá eru margir næstu dagar notaðir til að skamma auðvaldið. Fer ekkert á milli mála, að þá er greiður samgang- ur á milli rússneska sendiráðsins og ritstjómarskrifstofu Tímans. Samvistir Þórarins Þórarins- sonar og Ulbrichts, hins austur- — Dr. Banda Framh. af bls. 1. fund með fréttamönnum, er til- kynnt hafði verið um úrslit kosn inganna. Þar sagði hann m. a., að hann hefði alls ekki hatur á Ihvítum mönnum — „en ég hata kúgun,“ sagði hann og bætti við i— Ef Evrópumenn samþykkja ekki að Afríkumenn fái að ráða ejálfir málum sínum, er Njassa- land ekki staður fyrir þá. Dr. Banda ítrekaði þá ákvörð- un sína, að slíta tengsl Njassa- lands við Mið Afríkusambandið [(Suður- og Norður-Rhodesíu) — kvaðst ekki undir nokkrum fcringumstæðum reiðubúinn að viðhalda þeim tengslum. Hafnarbíó: VITLAUSI BARÓNINN Þetta er þýzk gamanmynd tek- in í litum. Segir þar frá veilauð- ugum þýzbum baron, sem er mesti galgopi, þó orðinn sé rosk- inn, enda er hann af möngum talinn ærið ruglaðuæ í kollinuim. Baroninn hefur um langt skeið verið foringi í hernum, en er nú að hætta hermennskunni. Ætt- ingjar hans hafa myndað sam- særi um að fó hann úrskurðaðan geðveikan svo að þeir geti svipt hann sjálfræði og fjárráðum. En baroninn snýr kyrfilega á þetta fólk með hinum kostulegustu hrelluim. Lvkur sögunni með þvi Rússar telja fsland vera hernað- arlega. Þeim mun meiri virðing verður honum sýnd. Líklega fær hann villuna hans Einars Olgeirs sonar til afnota næst, þegar hann bregður sér til Moskvu. Hitt má svo segja, að sé ánægju legt að fjöldi Framsóknarmanna gerir sér nú gleggri grein fyrir því, hvert stefnt er. Á fundi Samtaka um vestræna samvinnu, felldu flokksbræður Þórarins hann úr aðalstjónn þess félags, og ungir menn í Framsóknar- flokknum hafa nú tekið höndum saman við aðra lýðræðissinna við stofnun félags ungra áhuga- marnna um samstöðu vestrænna þjóða. Það er því ekki alveg víst, að draumar Þórarins Þórarins- sonar nái að rætast. Færeymgum veitt sakaruppgjöf HINN 1. þ. m. veitti forseti fs- lg.nds, samkvæmt tillögu dóms- málaráðherra, þrem færeyskum skipstjórum, sem dæmdir voru hinn 12. júní s. 1. fyrir að hafa gerzt sekir um brot gegn fisk- veðilöggjöfinni, uppgjöf saka. Hinir færeysku skipstjórar höfðu hlotið sektardóm fyrir að vera að handfæraveiðum nálægt Kolbeinsey hinn 9. júní s. 1.. inn- an fiskveiðilögsögu fslands, en með samkomulagi um aðstöðu Færeyinga til handfæraveiða við ísland, sem staðfest var hinn 1. ágúst var heimilað að Færeying- ar mættu stunda handfæraveið- ar við Kolbeinsey inn að 4 míl- um frá eynni. að hann kvænist ástmey sinni, sem hann vegna frændríkis hafði orðið að skilja við fyrir tveim- ur áratugum, og jafnframt eign- ast hann son og unga og fallega tengdadóttur — allt á sama degi. Og allir fagna þessum gleðilegu málalokum nema ættingjar bar- onsins. Hinn gamli og góði þýzki leik- ari, Hans Albers, leikur baron- inn af mjög skemmtilegri kímni, ástmey hans leikur Wanda Rothi, soninn leikur Harald Joehnne og hin unga og fríða leikkona Mari- on Michael fer með hlutverk tengdadótturinnar. Myndin er bráðfjörug Oig býsna vel gerð. __ Adoulo íugnoð í Stnnleyville Stanleyville, Kongó, 16. ágúst. — (Reuter/NTB) — HINN nýi forsætisráðherra Kongó, Cyrille Adoula, kom flugleiðis til Stanleyville — höfuðvígis stuðningsmanna hins látna Lumumba — í dag og var þar ákaft fagnað af þúsundum manna, er safn azt höfðu saman á flugvell- inum til þess að taka á móti honum. Adoule er kominn til borgar- innar til þess að reyna að telja Antoine Gizenga — sjálfskipað- an eftirmann Lumumba og forsætisróðherra Stanleyville- efnaþeirra stjómarinnar — á að taka að sér embætti aðstoðarforsætis- ráðherra, sem Adoula hefur ætlað honum í ráðuneyti sínu. í för með Adoula var innan- ríkisráðherra hinnar nýju stjórn ar, Christopher Gbenye, sem stendur Gizenga mjög nærri. Áður en Adoula hélt til fund- ar við Gizenga heimsótti hann ekkju Patrice Lumumba og lagði blómsveig við stórt mál- verk af hinum látna. Er þeir Adoula og Gbenye eru komnir aftur til Leopold- ville ætla þeir sér að boða til fundar allra helztu héraðsstjóra í Kongó og verður Tshombe meðal annarra boðið til þess fundar. Latham Brereton Jenson, CD, RCN, skipherra á HMCS Fort Erie og yfir- ma'ð'ur kanadísku flota- deildarinnar sem kemur hingað í heimsókn. — Krúsjeff Framhald af bls. 1. Um leið og Mikoyan afhenti orðsendingu Krúsjeffs sagði hann Ikeda forsætisráðherra, að með- an Japanir hefðu erlendar her- bækistöðvar í landi sínu, gætu þeir alls ekki verið öruggir um sinn hag, ef til styrjaldar kæmi. Hann bætti þvi við, að umfram allt yrði að forðast styrjöld, — en Rússar myndu ekki hika við að beita valdi, ef Bandaríkja- menn gerðu það. Drengur fót- brotnar á Selfossi Á SJÖTTA tímanum í gærdag varð það óhapp á Selfossi, að 16 ára piltur, Ingvar Jónsson, fótbrotnaði er hann var að fara ofan af bílpalli. Mun fótur hans hafa snúizt illa er hann fór ofan af bílnum. — Ingvar var fluttur á slysavarðstofuna í Reykjavík þar sem gert var að sárum hans. F ékk vír í skrúf una KLUKKAN að ganga tíu á sunnu dagsmorgun bað vélbáturinn Morgunstjaman frá Hafnarfirði Slysavarnafélag íslands um að- stoð. Báturinn var á dragnóta- veiðum eina til tvær sjómílur suðaustur af Akranesbauju og hafði fengið vír í skrúfuna. Bát- urirm lá við festar, og var engin hætta talin á ferðum. Auðbjörg frá Reykjavík kom Morgunstjörn unni til aðstoðar og dró hana nokkurn spöl, en hjálparlaust xnun hún hafa komizt til hafnar. Pósthús Reykjavíkur- kyi nningariimar PÓSTHÚS Reykjavíkurkynning arinnar verður opnað í Mela- skólanum (Kringluxini) kl. 9 f. h. 18. ágúst. í pósthúsinu verða til sölu sér- stök umslög fyrir fyrstadagsbréf myndskreytt með merkí sýning- arinnar. Enníremur ^mekkleg bréfmerki í 2 litum. Eins og kunnugt er koma út 18. ágúst ný frímerki í tilefni 175 ára afmælis Reykjavíkurkaup- staðar og verður hægt að fá þau stimpluð með fyrstadags stimpli á pósthúsi Reykjavíkurkymning- arinnar. Ennfremur hefur verið útbúinm sérstakur sýningarstimp ill, sem þeir er þess óska geta fengið á bréf þau sem póst- stimpluð eru á þessu pósthúsi. Athygli skal vakin á því að umslög sýningarinnafr og bréf- merki verða aðeins til sölu I pósthúsi Reykjavíkurkynningar- ÞRÁTT fyrir allmiklar deilur, hefir nú verið ákveðið af Bridge- sambandi Evrópu, að tekið verði upp nýtt kerfi við útreikning á stigum á Evrópumótinu, sem fram fer í Englandi í næsta mán- uði. Þetta nýja kerfi miðar að því, að gera greinarmun á þeim leikjum, sem vinnast með litlum mun frá þeim, sem vinnast með miklum mun. Áður var þ'að þann- ig, að fyrir unninn leik fékk sig urvegarinn 2 stig, en yrði jafn- tefli þá skiptu keppendur þess- um stigum. Til vinnings þurfti að hafa 6 punkta yfir eða meira og skipti það ekki máli með hve miklu leikurinn vannst, sigur- sveitin fékk aðeins 2 vinnings- stig. Nú hefir verið reynt að bæta úr þessu með því að veita 6 stig fyrir hvern leik og skiptast þau þannig: Ef munurinn er frá 0 til 3 punktar þá skiptast stigin 3 : 3. Ef munurinn er 4 tíl 10, þá fær sú sveit, sem yfir er 4 stig, en hin 2. Verði munurinn milli 11 og 20 punktar fær sú sveit, sem yfir er, 5 stig, en hin 1. Vinni sveit með 21 punkt eða meira, þá fær hún öll sex vinningsstig- in. Franska liðið í opna flokknum á Evrópumótinu verður þannig skipað: L. Malabat, C. Deruy, J. Herschmann, J. Stetten, R. Bacherich, P. Ghestem. Þeir Bacherich og Ghestem voru valdir af franska bridge- sambandinu, en hinir sigruðu 1 mikilli undirbúningskeppni. Keppni þessa fundu Frakkar upp fyrir nokkrum árum. Er hún mjög erfið og flókin og spilar hvert par um 700 spil. Hafa margar þjóðir tekið upp þetta fyrirkomulag t. d. Englendingar. Þeir Herchmann og Stetten spila nú í fyrsta sinn á Evrópu- mótí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.