Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. ágúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 iiiiii ur kJ\jtdcu,r ' s kjfieuLA í/sviu r\ i r* sfrcíluöý'uf Sigufþóf Jónsson & co I ICA /WaP\S L v'cv ÍI h . JárnsmiBir og vanir rafsuðumenn óskast nú þegar. KEILIR H.F., sími 34981 Vesturhœr — Melar 6 herbergja íbúð, neðri hæð og kjalluari, sem verið hefur í einbýli, er til sölu á Melunum. Auðvelt er að breyta eignarhlutanum í 2 íbúðir. Fallegur og sér- stakiega vel hirtur blómagarður fylgir eigninni. Semja ber við ÓLAFUR ÞORGRlMSSON, HRL. Austurstræti 14 er bezti hvíldarstóllinn á heimsmarkaðnum. Þad má stilla hann í þá stöðu, sem hverjum hentar bezt, en auk þess nota hann sem venjulegan rugan- ól. SKÚIASON & JÓN5SON Laugaveg 62 Sími 36 503 Flygill Flygill Til sölu er góður flygill. Gerð Hornung & Miller. — Staðgreiðsla ekki nauðsynleg. Tilboð er greini verð og greiðsluskil.mála sé skilað á afgr. Mbl,, merkt. „Kosta- kjör“. Nýkomnir karlmanaskór og karimanna- sandalar Margar gerðir. Lágt verð. Kvenskór með uppfylltujja hæl o. fl. Atvinnurekendur Miðaldra maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Er vanur verkstæðum og vél.um. Hef meirapróf. — Tilboð merkt: „Strax 5256“, sendist Mbl. fyrir 21. þ. m. Útgeröarmenn Ungur skipstjóri hefur hug á að vera með bát í haust í útilegu með línu. Tilboð send ist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „5270“. Tjarnarcafé Hljómsveit Aage Lorange leikur frá kl. 9—1. Borðpantanir í síma 13552. Tjarnarcafé. Bifreið->salan VITINN efst á Vitatorgi. Sírni 23900. Chevrolet ’60 Impala. Chevrolet ’59 Impala Chevrolet ’5S Taxi og Origin- al. Chevrolet ’56. Skipti á yngri. Góður bíll. Peningamilli- gjcf. Chevrolet ’55. Skipti á Taxa. Chevrolet ’54, góður bíll. Chevrolet ’49 og ’51. Lítil út- borgun. Chevrolet ’47, góður bíll. Op-' Capitan ’60. Skipti á eldri. M. G. sportbíll ’60. Volkswagen ’55, ’56, ’57, ’58 og ’60. Renault Dauphine, skipti á 6 manna ‘56—’58. Mikið úrval af flestum teg- undum og áigöngum bif- reiða. Hringið í Vitann, látið hann vísa ykkur á réttu bifreið- ina. Bíia-, báta-, og vcrðbréfasalan Vitinn á horni Vitastígs og Bergþórugötu Hópferðir Höfum ailar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan lngimarsson Simi 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Mercedec Benz 220 - S, 60 Tilboð óskast í bifreiðina er verður til sýnis við Leifsstyttu laugardaginn 19. ágúst frá kl. 2—5. Höfum framtíðarstarf handa ungum lagtækum manni, sem éihuga hefur fyrir viðgerðarstarfi við fíngerðar vélar og nokkra kunnáttu í ensku og norðurlandamáli. — Ákjósanlegt er að viðkomandi hafi einhverskonar tæknimenntun. Góðum manni verður greitt gott kaup. Eiginhandarumsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „5113“. Bí!ar frá Þýzkafandi Getum útvegað leyfishöfum notaða bíla af öllum árgerðum frá Þýzkalandi. — Þar sem maður á okk- ar vegum er á förum til Þýzkalands er nauðsynlegt að tala við okkur strax. Bílamistöðin VAGiM Amtmannsstíg 2 C — Símar 16289 og 23757 Allar fáanlegar snyrtivörur frá MAX FACTOR nýkomnar Creme puff Skrautdósir og fyllingar Hi-Fi make, 6 litir Pan stik, 6 litir Pan cake, 6 litir Haust púður, margir litir Andlitsvatn Andlitskrem Fljótandi hreinsunarkrem Facial bath — Satin Flow Augnaskuggar Rollon mascara Augnabrúnablýantar Augnabrúnalitur í túbum og kössum 2 tegundir af baðpúðri Hypnotique og Primitif Vp Hi-Fi varalitir, 15 litir Lækjargötu 2 — Hornið á Austurstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.