Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBL4Ð1Ð Fðstudagur 18. ágúst 1961 Á gamla verðinu Gyptex — plötur V2.“ Stærð: Samsetningarborðar Naglar — Fyllir Hannes Þorsteinsson & co Laugavegi 15 — Sími 2-44-55 Til sölu er 5 herb. stór og glæsileg fokheld íbúð við Stóra- gerði. Ibúðin er á 1. hæð í villubyggingu, sem er 2 hæðir og kjallari. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild I lögum nr 10 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt II. ársfjórðung 1961, svo og söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil NtJ ÞEGAR til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1961 Sigurjón Sigurðsson Ms. Gullfoss fer frá Reykjavík á morgun 19. .ágúst kl. 15 til Leith og Kaupmannahafnar. — Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 13,30. H.f. Eimskipáfélag íslands I CARDACLUCCAR I Fylgist með tímanum — notið hina þekktu CARDA-HVERFIGLUGGA J Höfum þegar framleitt yfir 4000 glugga I Timhurverzlunin VÖLUNDUR H.f. ( Klapparstíg 1 — Sími 18430 Ulilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll'jli Dugleg af- greiðslustúlka óskast strax eða 1. sept. — Gott kaup. Nonna og Bubba Keílavík. HAFIÐ HUGFAST AÐ AKA EKKI HRATT AÐ UMFERÐARLJ ÓSUM, SVO ÞÉR ÞURFIÐ EKKI AÐ HEMLA SNÖGGLEGA Treystið ekki þeim sem á eftir yður ekur Bilið milli bifreiða gæti verið bilið milli lífs og dauða Gætið þess að bifreið yðar sé í jafngóðu lagi og trygging frá Vátryggingaféiagið hf. Símar: 11730 & 15872 - Klapparstíg 26 - Rvík Ein algengasta orsök slysa er aftaná-ákeyrsla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.