Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. ágúst 1961 Afmæiisútvarp Reykjavíkur Öldulengdir: Miðbylgjur: 217 m (1440 Kr/sec.). PM-útvarp á metrabylgjum: 96 Mr. (Kás 30). V I sýningardeild Ríkisútvarpsins í Keykjavíkur-kynningu er útvarps- stöð. Meðan sýningin stendur, verður útvarpað þaðan sérstakri dagskrá, sem heyrast á í Reykja- vík og nágrenni. Dagskráin hefur verið undirbúin á vegum Reykja- víkurkynningar. Dagskrárstjórar eru Thorolf Smith og Ævar JCvaran. Föstudagur 18. ágúst 20:00 Utvarp frá setningu Reykjavík- urkynningar. Guðsþjónusta í Neskirkju. Setningarathöfn á sýningarsvæð- inu. Að setningarathöfninni lok- inni verður sýningunni lýst. Þá verða tónleikar af hljómplötum. Laugardagur 19. ágúst. 20:00 Útvarp úr veizlusal' að Hótel Borg. — Ræður flytja forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og forseti bæjarstjómar, frú Auður Auðuns. — Einnig verður útvarpað tónlist. 21:00 Rætt við þrjá bæjarráðsmenn. Sigurður Magnússon ræðir við Björgvin Frederiksen, Guð- mund Vigfússon og Magn^s Ástmarsson. 21:00 Viðtalsþáttur um stjórn Reykja- víkur. Sigurður Magnússon ræð- ir við Gunnlaug Pétursson borg- arritara, Tómas Jónsson borgar- lögmann og Pál Líndal skrif- stofustjóra borgarstjóra. 21:40 Skemmtiþáttur 1 umsjá Svavars Gests. Útvarpað frá sviði á sýn ingarsvæðinu. 22:00 Dagskrárauki: Gömlu og nýju dansarnir. Útvarpað frá dans- stöðum á sýningarsvæðinu. Sunnudagur 20. ágúst. 20:00 Ræða: Bjarni Benediktsson, ráð herra, fyrrverandi borgarstjóri, minnist afmælis Reykjavíkur. 20:20 Reykjavík — höfuðstöð atvinnu- lífsins. Högni Torfason ræðir við forystumenn í sjávarútvegi, iðn- aði og verzlun. 21:15 Æskulýðsvaka í umsjá Braga Friðrikssonar. 22:00 Dagskrárauki: Létt tónlist af plötum. Mánudagur 21. ágúst. 20:00 Lögreglu- og dómsmál í Reykja- vík. Þór Vilhjálmsson lögfræð- ingur ræðir við embættismenn 1 Reykjavík. 20:30 Heilbrigðis- og félagsmál. Við- töl í umsjá Magnúsar Ósikars sonar lögfræðings. 21:00 Erindi: Reykjavík í augum er- lendra ferðamanna. Þórður Bjömsson bæjarfulltrúi. 21:20 Svipmyndir frá fyrstu árum Reykjavíkur. Þáttur í umsjá Ævars Kvaran. 21:40 — I>ar fornar súlur — Ljóða- kvöld. Kvæði orkt til Reykja- víkur. 22:00 Dagskrárauki: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Paul Pam- pichler Pálsson stjórnar. Útvarp að frá sviði. Þriðjudagur 22. ágúst. 20:00 Mannyirki og stofnanir Reykja- víkurbæjar. Þáttur um hita- veitu, rafveitu og fleiri stofn- anir. Umsjónarmaður: Sveinn Asgeirsson. 20:45 Kvöldvaka Reykvíkingafélagsins. Ævar Kvaran stjórnar. Flytjend ur: Séra Bjarni Jónsson, Helgi Hjörvar rithöfundur, Þórhallur Vilmundarson prófessor og Árni Öla rithöfundur. Auk þess ein-' söngur, píanóleikur og glunta- söngur. Útvarpað frá sviði. 22:00 Létt lög af plötum. 22:10 Dagskrárauki. Tvísöngvar: Ö- perusöngvararnir Guðmundur Jónsson ög Þorsteinn Hannes- son. Útvarpað frá sviði. Miðvikudagur 23. ágúst. 20:00 Erindi: Skáld og rithöfundar I Reykjavík. Vilhjálmur t>. Gísla- son útvarpsstjóri flytur. 20:20 Upplestur: Úr verkum eldri Reyk j avíkurhöf unda. 20:45 Ung Reykjavíkurskáld. Erindis Sigurður A. Magnússon flytur. 21.00 Upplestur: Úr verkum yngri Reykjavíkurhöfunda. 21:15 Erindi: Prentlistin 1 Reykjavífe. Gunnar Einarsson forstjóri flytur. 21:30 Reykjavíkurlög: Kristinn Halls-* son óperusöngvari syngur. — Útvarpið frá sviði. 22:00 Dagskrárauki: Reykvískir ein» söngvarar. Fimmtudagur 24. ágúst. * 20:00 Skipulagsmál Reykjavíkur. Jón« as Jónasson ræðir við Aðalstein Richter skipulagsstjóra. 20:15 Minjar frá fyrri tíð. Jónas Jón« asson ræðir við Lárus Sigur* björnsson safnvörð. 20:25 Rabbað við ritstjórn Reykja^ víkurblaðanna (Thorolf Smith). Lesið úr gömlum blöðum. 21:00 Tónleikar í Neskirkju. 21:30 Leiklistin 1 Reykjavík. Sveinn Framh. á bls. 21. Stúlkur - atvinna Tvær duglegar stúlkur óskast í verksmiðjuna að Ála- fossi. Hátt kaup — einnig ákvæðisvinna. — Upplýs- ingar á skrifstofu Álafoss kl. 1—2 daglega. Innilegt þakklæti færi ég öllum vinum og vandamönn- um fyrir heillaóskir og gjafir er mér bárust á sextugs afmælinu. Ég þakka rausnarlegt vinaheimboð í Vatns- dalinn og öllum þeim, er gerðu okkur þá stund ógleym- anlega. Ég þakka ykkur hinir nýju vinir mínir á Selfossi góðar gjafir og auðsýnda vináttu. Gæfan fylgi ykkur öllum. Skúli Jónsson og fjölskylda Nútíma kona vill nýtízku saumavél Afgreiðslumaður óskast Ábyggilegur og duglegur lager og afgreiðslumaður óskast að Álafossi. — Upplýsingar í Álafossi kl. 1—2 daglega. Sonur okkar og bróðir MAGNtJS TRYGGVASON Ifet af slysförum 15. þ.m. Dóróthea Halldórsdóttir, Tryggvi Magnússon Brynja Tryggvadóttir, Baldur Tryggvason Bróðir okkar JÓN KRISTINN GUNNARSSON verður jarðsunginn laugardaginn 19. ágúst. — Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hans, Gunnarshúsi, Eyr- arbakka kl. 1,30 e.h. Systkinin Jarðarför HELGU JÓHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR Vesturgötu 52 A fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 21. ágúst kl. 10,30. — Blóm afbeðin. — Athöfninni í kirkjunni verð- ur útvarpað. Aðstandendur Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við lát sonar , okkar LEIFS ÁSMUNDSSONAR Hanna Ingvarsdóttir, Ásmundur Ólason Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns VILHELMS JENSEN stórkaupmanns Fyrir mína hönd, barna hans, barnabarna og tengda- barna. Svava Jensen Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim, fjær og nær, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar GUÐBJARGAR GUÐNADÓTTUR frá Brekkum Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Björgvin Guðjónsson Þökkum öllum nær og fjær auðsýnda samúð og vin- áttu við fráfall og jarðarför eiginmanns og föður okkar ALFONS KRISTJÁNSSONAR Ólafsvík Ásthildur Guðmundsdóttir og börn með írjálsum armi, sem eykur notagildi hennar t Aldrei áður hefir verið svo ánægjulegt og auðvelt að sauma. Allan daglegan saumaskap gerið þér með Husqvarna Atomatic. Hún saumar beinan saum, teygjanlegan saum, „hnappagöt“ zig-zag, sjálfvirkt mynstur, rykkir, bætir, stoppar, varpar saum, blindfaldar, festir tölur o. fl o. fl. Husqvarna er auðveld í meðförum, fjölbreytt notagildi, sænsk framleiðsla. Kynnist vélinni og reynið hana og ef þér veljið Husqvarna hafið þér tekið ákvörðun, sem þér munuð aldrei iðrast. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Hnsqvama kostir • Hringskytta sem gefur fullkomið öryggi að tvinninn flækist ekki, skyttuna þarf aldrei að smyrja. • Vélin er steypt í heilu lagi, sem tryggir nákvæmni í notkun. • Innbyggður hraðastillir í vélína gerir mögulegt við mynstursaum og hnappagöt að sauma mjög hægt, spor fyrir spor. • Þér stjórnið vélinni með hraðastilli á góifinu, sem vinnur mjög mjúkt. • / Kennsla fylgir í kaupunum. Það er leikur að sauma á Husqvama flut&ma&o Einkaumboð : GUNNAR ÁSGEIRSSON HF Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.