Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 23
Föstudagur 18. ágúst 1961 MORGVTSBL AÐIÐ 23 Þjóðverji drukknar í Mý- vatni Kvikmyndir Ósv. Knud- sen til sýningar út á land LITKVIKMYNDIR Ósaldar Kundsen, frá Islandi og Græn- landi, er sýndar voru hér í Reykjavík i vor við geysimikla aðsókn verða nú sendar til sýn- ingar norður og austur um land. Myndirnar, sem eru 5 að tölu, nefnast: Vorið er komið, Séra Friðrik Friðriksson, I>órbergur Þórðarson, Refurinn gerir gren í urð. Frá Eystribyggð á Græn- landi. Ráðgert er að fyrsta sýning verði á Hólmavík á laugardags- kvöld. Siðan Blöndósi og Skaga- strönd á sunnudag. Sauðárkróki mánudag og Hafsósi þriðjudag. Líkur eru til, að farið verið ella leið til Hornafjarðar til sýn- inga, þvi víða að hafa komið fyr- irspurnir um þessar myndir. Mönnum var þegar safnað saman, og fóru fjórtán menn á fimm bátum þar af þrír þýzkir skátar, til leitar að hinum týnda manni. í gærkvöldi bar leitin þó eng- an árangur. Fatnað.r, myndavél ar og annað, sem í bátum hafði verið, fannst er slætt var. Snemma í morgun var aftur hafin leit, og fannst þá lík Þjóð- verjans á tíunda tímanum, skammt frá eynni. Var það flufct til Reykjahlíðarkirkju. Þetta er haft eftir frásögn Kristjáns Þórhallssonar frá Vog- um í Mývatnssveit, en hann var einn þeirra, sem tók þátt í leit- ini og sá, seir. slæddi upp líkið. Þess má að lokum geta, að síðdegis í dag fór þýzki konsúlL- inn á Akur. yri, Kurt Sonnen- feld austur í Mývatssveit, og mun hann sjá um flutning líks- ins til Akureyrar. — St. E. Sig. Biöskák í 12. umferð fóru svo leikar, að Filip vann Gragger, Johannessen vann Barendrecht, Perez vann Szabo og Ghitescu vann Ljung- quist. Jafntefli varð hjá Niemele og Blom, en aðrar skákir fóru í bið. Skák Friðriks gegn Bobotzov stendur betur fyrir Friðrik, og L'hlman hefur betri stöðu gega Ciric. Tvony „íungl“ WASHINGTON, 17. ágúst. — Reuter — í dag var skotið á loft frá Canaveral-höfða í Florida 12 kg gervihnetti, sem sérstaklega hefur það hlutverk að kanna röntgen- og gammageisla í há- loftunum. Gervihnötturinn heit- ir „Blue Scout“ og er hinn fyrsti af þrem, sem sendir verða á loft í þessu augnamiði. Er með til- raunum þessum verið að athuga hvort mögulegt væri að komast að því hvort gerðar eru tilraunir með vetnissprengingar í háloft- unum. Gervitunglið á að komast allt að 200 þús. km út í hiiaingeim- inn. • Fullkomnustu rai >isóknar- tæki í gær sendu Bandaríkja- ' menn á braut umhverfis jörðu gervihnött, sem búinn er hinum flóknustu og nákvæmustu rann- sóknartækjum, sem Bandaríkja- menn hafa til þessa sent á braut. Er tilgangur þeirrar tilraunar að afla nákvæmra upplýsinga um geislun umhverfis jörðu með til- liti til ferða manna úti í geim- inn. Tilraunin tókst mjög vel. Gervihnötturinn hefur farið eiaia hringferð á 31 klst. — þraut hans er sporbaugur og mesta fjarlægð frá jörðu 80 þús. km. Frá gervihnettinum berast stöð- ugt boð, en við þeim taka nóu stöðvar í Ameríku og Afríku. Magnús Thorlacius næstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Suui r-1875. Yfirmenn á blaðamannafundi í gær. Kanadiska flota- Upplýsingar vant- Akureyri, 17. ágúst j SEINNI hluta dags í gær fóru þrír menn á báti út á Mý- vatn frá Reynihlíðarhótelinu. Þeir voru Peter Hellenthal, sextugur iðjuhöldur frá Bad- Godesberg í Vestur-Þýzka- landi, og sonur hans, Hanno, 17 ára, ásamt einum Mývetn- ingi. Þegar þeir höfðu verið nokkra stund á vatninu, hvolfdi bátnum skyndilega. Hanno og Mývetningurinn björguðust á sundi til lands. Leit var þegar hafin að Peter Hellanthal, og fannst lík hans á tíunda timanum í morgun. Feðgarnir voru í hóp Þjóð- verja, sem hafa verið hér á skemmtiferðalagi. — St.E.Sig. ar um 3 svefnpoka MIÐVIKUDAGINN 2. ágúst duttu þrír svefnpokar ofan af burðargrind Skoda-fólksbifreið- ar, sem var á ferð suður í Kópa- vogi. Maður, sem var 1 annarri bifreið, tók eftir þessu, ók Skoda bíllinn uppi um 600 m frá staðn- um, þar sem pokarnir duttu á göt una og sagði bílstjóranum frá þessu. Hann sneri þegar við, en þegar hann kom á staðinn, voru pokarnir hörfnir, svo að einhver hefur verið handfljótur að hirða þá. Þeir, sem gætu veitt ein- hverjar upplýsingar um málið, eru vinsamlega beðnir að til- kynna þær rannsóknarlögregl- unni. Fegrunarfélag Reykjavíkur mun svo sem að undanförnu, veita eigendum fegursta garðsins 1961 sérstök verðlaun, en eigend- ur annarra garða sem viðurkenn ingu hafa hlotið munu fá viður- kenningarskjöl skrautrituð. (Frá Fegrunarfélagi Reykjavíkur). Nánari tildrög voru, sem hér segir: Mennirnir fóru á bátnum frá hótelinu I Reynihlíð. Fylgd- armaður Þjóðverjanna var Arn- þór Björnsson, hótelstjóri 1 Reynihlíð, og stýrði hann bátn- um. Báturinn var litiH vatna- bátur, byggðu. fyrir mikinn gang og búinn 25 hestafla utan- borðvél. Mun báturinn hafa g'etað náð allt að 25 mílna hraða. Er þeir félagar höfðu skammt farið á vatninu í nokkurri suð- austanöldu skall skyndilega þung alda á bátnum og hvolfdi honum. Mennimir komust allir á sund, og hugðust þeir í fyrstu rétta bátinn við, en það tókst ekki sökum öldugangs. Héldu þeir þá á sundj til lítillar eyjar, Varpteiga, sem var þar skammt frá. í fyrstu syntu allir menn- irnir en fljótlega dró af Peter Hellenthal. Reyndu þá yngri mennirnir að hjálpa honum og tókst það, allt upp udir lands- steina, en þá misstu þeir ger- samlega af honum. Yngri menn- irnir náðu landi í eyjunni, en höfðu þá afklæðzt öllum ytri fötum. Er þeir náðu landi, hófu þeir að kalla og veifa til næsta Dæjar, sem er Syðri-Neslönd. Barn var þar úti að leik og heyrði hrópin. Fór það ti'l Jðns Sigtryggssonar bónda, sem var að heyskap nokkuð frá bænum og gerði honurn aðvart. Brá Jón skjótt við, hljóp til bæjar og sótti sjónauka. Sá hann 1 fyrstu bátinn á hvolfi á vatninu, en síðan mennina í eynni. Setti hann þá fram vélbát sinn og fór mönnunum til hjálpar. Flutti hann þá til gistihússins í Reyni- hlið. Voru þeir þá báðir nokkuð þrekaðir. deildin kom í gær r í gærmorgun komu til Reykja vikur fjórar kanadiskar freigát- ur i opinbera heimsókn. Blaða- menn hittu yfirmenn skipanna að máli um borð í HMCS Outre- imont í gær. Aðalræðismaður Kanada á íslandi, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson kynnti skipherr- ana fyrir blaðamönnunum og einnig kanadiska sendifulltrúann í Oslo, Mr. Beaudry. Skipin fengu hagstætt veður á leiðinni til landsins, sagði Jen- aon, yfirmaður flotadeldarinnar, en hann hafði orð fyrir yfirmönn um. Flotadeildin lagði upp frá iheimahöfn 7. þ. m. og býst við að verða þar aftur 4. september. Á heimleið verður siglt yfir heimskautsbauginn til þess að gefa skipverjum tækifæri til þess að fá „heiðursskjal hins frostbólgna nefs“ til sanninda- merkis um að þeir hafi siglt yfir fcauginn. Verður það hátíðleg at- ihöfn. Neptúnus sjávargoð mun afhenda skjölin og menn verða skírðir með ísvatni. Einnig verður farið á stað þann, sem Bismarck sökkti Hood á stríðs árunum. Jenson skipherra skýrði frá því, að hann hefði farið af — 300 fegundir Framh. af bls. 24. eru hlaðin úr hraunhellum úr Grindavík. í norðvesturhorni garðsins hafði frúin útbúið lækjar- sprænu, sem rann vætlandi niður í litla tjörn þar fyrir neðan. Blóm og runnar um- hringdu tjörnina, gljáviður í norðri og álmur í vestri. Og milli gangstéttarinnar og húss ins drjúptu útsprungnar rósir höfði og regndropar glitruðu á hverju blaði. Grindverkið kringum garð- inn var allt fóðrað gegnsæu plasti og nafnspjald var við hverja jurt. t ★ ' María Jónsdóttir sagði, að það hefði ekkert komið sér afskaplega á óvart, þegar þeim var tilkynnt að garðurinn hefði verið valinn sá feg ursti á þessu sumri. Hann hefði tvisvar áður fengið við- urkenningu, í fyrra og á 10 ára afmæli Fegrunarfélagsins. Að vísu væri það ánægjulegt að fá slíka viðurkenningar, en það væri ekkert á móti þeirri ánægju sem hún hefði af því að vinna í garðinum. I ★ I Frétt um garða þá, sem hlutu viðurkenningu Fegrunarfélags ins, er birt á öðrum stað í blaðinu. Hood í Hvalfirði, tveim vikum áður en skipinu var sökkt. Skipherrarnir sögðu að þeir og skipshafnirnar hyggju gott til heimsóknarinnar, og vonuðust til þess að fá gott tækifæri til þess að kynnast landi og þjóð. Þeir fögnuðu því, að Forseti fs- lands færi nú í heimsókn til Kanada og vonuðu, að það yrði til þess að efla kynni og sam- stöðu landanna. Skipin verða til sýnis fyrir almenning á morgun og sunnu- dag milli kl. 2 og 4. Börn undir 12 ára aldri verða að vera í fylgd með fullornum. Fegursti garöurinn í Langagerði 90 Þá er það álit nefndarinnar, að fegurstu garðar annarra sókna í Reykjavik séu þessir: Dómkirkjusókn: Túngötu 24. Hallgrímssókn: Freyjugötu 43. Háteigssókn: Flókagötu 69. Langholtssókn: Langholtsv. 152 Laugarnessókn Miðtún 15. Nessókn: Oddagötu 1. Loks telur dómnefndin ástæðu til að veita garði Brezka sendi- ráðsins í Reykjavik viðurkenn- ingu, en jafnfegursta garða við eina og sömu götu telur hún En dómnefndin telur ástæðu til þess að veita öðrum görðum verðskuldaða viðurkeningu og er það álit hennar, að telja beri garðinn í Langagerði 90 í Bústaðasókn fegursta garð Reykjavíkur sumarið 1961. Margir aðrir fá viðurkenningu DÓMNEFND Fegrunarfélags Reykjavíkur, sem metur hvaða skrúðgarða beri að telja fegursta i Reykjavík sumarið 1961, hefur lokið störfum, en dómnefndina skipuðu að þessu sinni 3 konur, þær Guðrún Helgadóttir skóla- stjóri, Aðalheiður Knudsen og Kristín Steffensen. f álitsgerð sinni lýsir dómnefnd in ánægju yfir því, að garðar þeir, sem hlotið hafa verðlaun og viðurkenningu undanfarin ár, haldi enn sínum brag og séu til fyrirmyndar. Nefnir dómnefndin sérstaklega í því sambandi garð ana að Kvisthaga 23, Miklubraut 7 og Otrateig 3, sem séu bæjar- prýði. vera við Kleifarveg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.