Morgunblaðið - 18.08.1961, Side 12

Morgunblaðið - 18.08.1961, Side 12
! 12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. ágúst 1961' Ö L L starfsemi íþróttafélag- anna hvílir á því, að fyrir hendi séu hús og vellir til sefinga og keppni í hinum einstöku íþróttagreinum. Er því eðlilegt, að bygging nýrra íþróttamannvirkja sé öllum íþróttaiðkendum lif- andi áhugamál. Fyrir skömmu ræ-ddi blaða- maður Morgunblaðsins við Gísla Halldórsson, formann ÍBR, um framtíðarverkefni íþróttahreyf- ingarinnar, og fara upplýsingar hans og hugleiðingar hér á eftir. + NÝTT ÍÞRÓTTAHÚS. Eitt af höfuðáhugajnálum ís- Olympíuleikum. Stökkgryfjur eru 7 á vellinum, og er öll að- staða þar svo góð, að unnt er að ljúka á 1 degi íþróttamóti á Laug ardalsvellinum, sem taka mundi 2 daga á gamla íþróttavellinum. Hátalarakerfi vallarins er mjög fullkomið. Utan með honum er 80 cm djúp gróf, sem aetluð er fyrir starfsmenn íþróttamót- anna, svo að þeir sky.ggi ekki á fyrir áhorfendum. Einnig er gróf in mjög heppileg fyrir kvik- myndatökumenn. Innanhúss eru svo búningsherbergi og böð og fkhLeikasalur 10x20 m. að grunn- fleti, en síðar er ráðgert, að þar verði tekinn í notbun 10x60 mi stór salur með hlaupabraut. Eins og kunugt er, rúmar 1< áfangi vallarins 10.000 á'horfend ur í stæði og 1800 1 sæti, og er aðstaða jafngóð fyrir alla áhorf- endur til þess að sjá það, sem fram fer á vellinum. í framtíði- inni er ætlunin að stækka stúk- Oflug íþrdttastarfsemi lenzkra íþróttamanna nú er, að byggingu íþrótta- og sýninga- hússins við Suðurlandsbraut verði hraðað, eins og imnt er, svo að hægt verði að leggja hið úrelta íþróttahús við Hálogaland niður. Standa vonir til, að húsið verði fullgert eftir 4—5 ár, en að öllum líkindum verður að ein- hverju leyti haegt að taka það í notkun áður en byggingunni er fulllokið. Að grunnfleti verður húsið 3000 m2, en heildarstærð iþess verður 49000 m3. í iþróttahúsi þessu verður m. a. handknattleiksvöllur af stærstu gerð og sætisrúm fyrir 2000 áhorfendur, en hægt verður að bæta við sætum fyrir 12— 1300 áhorfendur, ef íþróttasýn- ingar fara fram á leiksviði. I>á verður í þessum sal aðstaða fyr- ir alls konar íþróttaæfingar, svo sem körfuknattleik, handknatt- leik, knattspyrnu, tennis, badmin ton og að einhverj.u leyti fyrir frjálsar íþróttir. Ennfremur verður þarna ýmis konar sýn- inga- og félagsmálastarfsemi. ♦ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ. í sambandi við íþrótta- og sýn- ingahúsið er svo ætlunin, að ÍBR og ÍSÍ komi upp bækistöð, ásamt sérráðum sínum og sérsambönd- um, fyrir skrifstofuhúsnæði og gistibúsnæði fyrir íþróttaflokka, sem hingað koma til keppni. Á vetrum er gert ráð fyrir, að þessi bygging verði notuð fyrir tómstunda- og félagsstarfsemi. Veiður hún 260 m2 að grunnfleti á 3 hæðum og reist við hlið íþrótta- og sýningahússins. verður hægt að halda alþjóða- mót í framtíðinni. Áhorfenda- svæði verða þar fyrir 2000 áhorf endur, en undir þeim búnings- klefar og böð. Með tilkomu þess- arar nýju sundlaugar mun öll sundkeppni færast yfir á sum- armánuðina, eins og tíðkast í ná- grannalöndunum. Er gert ráð fyrir, að byggingu laugarinnar muni ljúika á næstu 2—3 árum. Þarna verður líka góð aðstaða fyrir sóldýrkendur, og ætti hún að geta gegnt svipuðu hlutverki og baðstrandir erlendis. En mest er um vert, að öll aðstaða sund- manna okkar gjörbreytist. ♦ 50 M SUNDLAUG 1 LAUGARDAL. Að undanförnu hefur verið unnið að byggingu útisundlaug- ar í Laugardal. Er hún ætluð bæði fyrir almenningsnotkun og sem alhliða keppnislaug. Lengd hennar verður 50 m, seim mun gera það að verkum, að hér + SUNDLAUG VESTUR- a BÆJAR. Nú í haust verður Sundlaug Vesturbæjar tekin í notkun, en framkvæmdir hófust -þar haust- ið 1957. Með tilkomu hennar hefur mikið hagsmunaimál sund- iðkenda í bænum fengið farsæl- an endi. + L AU G ARD ALS V ÖLLUR- INN — 30.000 ÁHORF- ENDUR. Sumarið 1957 var 1. áfangi hins mikla íþróttaleikvangs í Laugar- dal tekinn í notkun, en það var knattspyrnuvöllurinn. — Vígsla vallarins fór hins vegar fram ár- ið 1959 með alhliða íþróttamóti, þar sem æsku alls landsins var boðið til leiks. Stærð knattspyrnuvallarins er una og byggja yfir hana, svo að þar verði rúm fyrir 3.800 áhorf- endur í yfirbyggðum sætum, en þegar íþróttasvæðið verður full- byggt mun það rúma alls 30.000 áhorfendur. Verður það stækkað eftir því, sem þörf gerist og íbú- um bæjarins fjölgar. + MALARVÖLLUR — TENNISVELLIR. Síðar er reiknað með, að gerð- ur verði malarvöllur í Laugar* Félagsheimili Vals við Laufásveg. (Ljósm.: Gunnar Rúnar) A 70x105 m, og umhverfis hann er sexskipt 400 m löng hlaupa- braut, en það er sama stærð hlaupabrautar og notuð er á dalnum austan núverandl íþróttasvæðis, 70x105 m á stærð. Verður hann notaður til keppni vor og haust, en er einnig ætlað = HÉÐINN= I =HÉÐINN= I =H ÉÐI N N= I =H ÉÐI N N= I =H ÉÐI N N = Vélavsrzlun . Simi 24260 Véloverzlun . Simi 24260 Vélaverzlun . Siml 24260 Véloverzlun . Simi 24260 Vélaverzlun . Siml 24260

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.