Morgunblaðið - 18.08.1961, Page 14

Morgunblaðið - 18.08.1961, Page 14
14 MORCVNBL4Ð1Ð Föstudagur 18. ágúst 1961 aaæææs g \ % wmmum/ : ~ ii" Umfangsmeira skipuiags- starf en nokkru sinni fyrr Framkvæmdir eru nú þeg- að er að grafa fyrir eystri Á síðustu árum hefur verið unnið mjög mikið að skipu- lagsmálum Reykjavíkur. Hafa stórir hlutar bæjarlands- ins vestan Elliðaáa verið skipu lagðir að undanförnu. Nú er svo komið, að- farið er að und- irbúa heildarskipulag á upp- landi Reykjavíkur og þarf þá að hafa nána sam.vinnu við bæi og hreppa í nágrenninu. Víðtækar rannsóknir þurfa að fara fram áður en hægt er að hefja hið eiginlega skipu- lagsstarf, þótt skipulagt sé í grófum dráttum í fyrstu. Er mest vinnan fólgin í ná- kvæmri kortlagningu og jarð- vegsrannsóknum. Heildarskipulagsmálin verða unnin beint á vegum bæjar- ins og hefur kunnur arkitekt, próf. Bredsdorff frá Kaup- mannahöfn verið fenginn til ráðuneytis um þau mál. Að lokinni heildarskipulagningu tekur svo við nákvæm skipu- lagning einstakra hverfa. Fössvogssvæðið er gott dæmi um þetta, en samkeppni um skipulag þess er nú nýlokið. Hefur hér verið farið inn á nýja braut í skipulagsmálum Reykjavíkur og er þess að vænta að hún gefi svo góða raun, að síðar verði fleiri svæði skipulögð með sama hætti. Samhliða þessu hefur að undanfömu verið unnið að endanlegri skipulagningu ým- issa hverfa á vegum skipulags bæjarins. Má þar fyrst nefna hverfið kringum Safaanýri og Álftamýri, sem er norðan Miklubrautar og austan Kringlumýrarbrautar. Hér á síðunni er birt mynd af því skipulagi og by.ggingafram- kvæmdir eru þegar hafnar á ar hafnar við félagsheimili Stórstúku íslands, sem á að rísa á hórni Barónsstígs og Eiríksgötu. Teikningin, sem hér er sýnd, er af suðurhlið hússins, er mun snúa að Eiríksgötu. Byrj- þessu svæði. l»á er búið að ganga frá svæðum við Ból- staðarhlíð og Hamrahlíð, sem bæði eru vestan Kringlumýr- arbrautar, en sitt hvoru meg- in Miklubrautar. Margt annað er í deiglunni. Þannig hafa farið fram víð- ■ J* * ' * * *■* » M’ plfiflg ♦ ♦: #. ..." ’•••' * * ♦ - * %■ ♦ ♦ ♦ Endanlega hefur verið gengið frá skipulagi hverfinu kringum Safa- mýri og Álftamýri og er þegar byrjað að byggja þar. Kringlumýrarbraut er til vinstri á myndinni og gengur hornrétt á Hiklu- braut, sem er neðst. álmunni (til hægri), en þar verða skrifstofur stór- stúkunnar, fundaherbergi og aðsetur unglingastarfs- ins. í vestari álmunni, sem er allmiklu stærri, verður m.a. stór fundarsalur — en hún verður byggð síðar, tækar rannsóknir í sambandi við hafnargerð og skipulagn- ingu nýrra hafnarhverfa. Benda líkur til að aðalhöfn Reykjavíkur í framtíðinni mun verða með allri strand- lengjunni frá Laugarnesi og inn í Elliðaárvog og Grafar- vog. Þá fer nú fram víðtæk end- urskoðun á skipulagi Mið- bæjarins með aðstoð próf. Bredsdorffs, sem áður er nefndur. Að henni lokinni ætti uppbygging Miðbæjarins að geta hafist að fullum krafti. Að framansögðu sézt að mjög mikil gróska er nú í skipulagsmálum höfuðborgar- innar, enda mun þau réða meira um það en flest annað, að í framtíðinni verði Reykja- vík fögur, hagkvæm og glæsileg borg. Likan af umferðarmiffstöð- inni, sem nú er veriff aff byggja í Aldamótagörðun- um. Þar verffur endastöff allra langferffabifreiffa, sem aka til og frá Reykjavík, og ferffamenn munu geta notiff þar margvíslegrar fyrirgreiffslu og þjónustu. — Lögsagnarum- dæmið Framhald af bls. 7. er nú bætt við. Reykvíkingar voru þó ekki neitt hrifnir af þessu, þeir óttuðust að ógurleg sveitarþyngsli myndi fylgja í kjölfar þessarar útþenslu. Verður nú um 60 ára hlé á að Reykjavík stækki, en 1894 voru sett lög um að jarðirnar Laugar- nes og Kleppur skyldi lagðar und ir lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur. Þá er Reykjavík aítur komin inn að Elliðaárvogi. Þrjátíu ár- um seinna voru sett lög um, að jarðirnar Breiðholt, Bústaðir og Eiði skyldi lagðar undir lögsagn- ardæmi og bæjarfélag Reykjar- víkur, og enn fremur rafmagns- stöðin hjá Elliðaánum, svo og Elliðaárnar með árhólmum öll- um og nægilegu landi austan ánna vegna hagnýtingar vatns- orkunnar og vegna laxveiðinnar. Og sex árum síðar voru svo jarð- imar Ártún og Árbær lagðar undir lögsagnarumdæmi Reykja- víkur. Nú var kominn skriður á að Reykjavík endurheimti þær jarð- ir, er byggðar höfðu verið í því landi, er höfuðbólinu hafði fylgt í öndverðu. En hér var ekki staðar numið. Næst voru jarðirnar Þormóðs- staðir og Skildinganes „ásamt öllum lóðum og löndum, sem seldar hafa verið frá þeim, svo og verzlunarstaðurinn Skildinga nes við Skerjafjörð" lagt undir lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. En hér við er bkki látið sitja. í einum áfanga er nú lagt undir lögsagnarumdæmi Reykjavíkur hálfu stærra land en komið var. Þá eru lagðar undir hana jarð- irnar Elliðavatn og Hólmur „ásamt lóðum og löndum, er úr þeim hafa verið seldar“, svo og eignarnámsland úr Vatnsenda í Heiðmörk. Ennfremur jarðirnar Grafarholt (að svo miklu leyti sem eignarnámsheimild nær til), Gufunes, Keldur, Eiði, Knúts- kot, Korpúlfsstaðir, Lambhagi, Engi, Reynisvatn og Hólmsheiði í Mosfellssveit, „ásamt öllum lóðum og löndum, sem seldar hafa verið úr þeim“. Með þess- ari breytingu nær land Reykja- víkur alla leið upp að Bláfjöll- um. Reykjavík er höfuðborg lands síns og hlutfallslega mannmörg höfuðborg. Og hún hefir risið og þróast á þeim stað, er fyrsti bær á íslandi var reistur. Ingólfur Arnarson trúði því, að heillir mundu fylgja þeim stað, er guð- irnir vísuðu sér á. Getur nokkur efast um að sú trú hafi verið rétt? Og getur þá nokkur efast um, að helgasti staðurinn í borg- inni sé einmitt þar sem bær hans stóð og að hann eigi enn eftir að verða merkasti staðurinn á ís- landi, eins og Reykjavík er merkasta landnámsjörðin? Á miðöldum mundi það ekki Hafa þótt trúlegt, þegar hag Reykjavíkur hnignaði stöðugt og hún komst seinast í eigu konungs, að hér mundi rísa upp höfuð- borg. Og ekki mundi mönnum hafa þótt það líklegt á þeim dög- um, er danska kaupmannavaldið réði hér lögum og lofum, að Reykjavík myndi nokkru sinni verða íslenzk menningarborg. Kvörn guðanna malar hægt, en hún malar örugglega. Land- nám Ingólfs á enn sín fyrirheit. Árni Óla, Sýnlngargestir VERIÐ VELKOMNIK I SYNINGASAL HATIÐASVÆÐISINS Tryggvi Þorfinsson Lúðvík Hjálmtýsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.