Morgunblaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. agúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 0000000000 0 00»00&0tt00000 AsUisi/nrh/ Skrifar um KVIKJVIYNDIR Bæjarbíó:, BAKA HKINGJA . . . Eftir að hin opinberu vændis- hús voru bönnuð víða um heim, voru góð ráð dýr fyrir þá sem lifðu á þessum ósóma. En eins og jafnan keraur krókur á móti bragði. Nýtt fyrirbrigði á þessu sviði lét brátt til sín taka, — hinar svokölluð „Call Girls“. Kaldrifjað og fégráðugt fólk, kon ur eða karlar, réðu til sín ungar stúlkur undir því yfirskini að þær ættu að starfa sem „selskaps dömur“, eða læra að verða sýn- ingarstúlkur o. s. frv. En þegar á reyndi var hér um nýjan hátt vændis að ræða. Stúlkurnar voru vel haldnar um húsnæði, klæðn- að og annað, sem með þurfti til að gera „viðskiptavinunum“ til hæfis og þær höfðu síma til þess að „viðskiptavinirnir" gætu mælt sér mót við þær. Þessi fyrirtæki hafa blómgast mjög víða á seinni árum. — Um þetta efni fjallar ofangreind mynd, með Evu Bar- tok í aðalhlutverkinu. — Made- leine (Eva Bartok) er ung og gáfuð stúlka, sem stundar nám við háskólann í Berlín. En hún er auralítil og þráir glys og glaum lífsins. Henni er vísað úr skóla vegna hegðunar sinnar og faðir hennar rekur hana á dyr. Hún leitar sér atvinnu og lendir við það í klóm samvizkulausrar kvensniftar, sem rekur síma- vændi. Verður Madeleine brátt hennar eftirsóttasta stúlka. En af tilviljun kynnist hún ungum verkfræðingi og takast með þeim ástir. Verður það til þess að Made leine fær andstyggð á þessu líf- erni sínu og vill umfram allt losna úr klóm frú Clavius, en svo heitir konan sem rekur þetta fyrirtæki. En það er hægra sagt en gjört. Þó fer svo að lokum, fyrir atbeina skólasystur Made- leine Og leynilögreglumanns og annarra góðra manna, að tekst að hafa hendur í hári frú Clavius og hyski hennar og frelsa þar með Madeleine og aðrar stúlkur, sem hafa lent í sömu ógæfunni. — En þá kemur til reikningskilanna milli verkfræðingsins og Made- leine. En hvernig þeim málum lýkur verður hér ekki rakið. i' Mynd þessi er vel gerð, efnis- mikil og áhrifarík, bæði sem MIOLD GRASFRÆ TIJNÞÖKUR "ÉLSKORNAR Simar 22822 og 19775. Kúlulegur og keflalegur í all- ar tegundir bíla, vinnuvéla, bátavéla og tækja. Kúlulegasalan h.f. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. iriM! : h/f ; Sími 24400. harmleikur á sinn hátt og þung þjóðfélagsádeila. Eva Bartok er glæsileg og leikur hennar af- bragðsgóður og aðrir leikend-ur fara einnig prýðilega með hlut- verk sín. Haf narf jarðarbíó: PETERSEN NÝLIÐI Þetta er dönsk mynd, komin nokkuð til ára sinna, en þó all- skemmtileg, enda fara þarna með hlutverk margir góðkunnir leik- arar Dana svo sem Lily Broberg, sem leikur aðalhlutverkið, Greta Petersen, Gunnar Lauring, Bust- er Larsen, Rasmus Christiansen, Ove Sprogöe, Dirk Passer og Ib Schönberg, svo að þeir helztu séu nefndir. Greta Petersen er hjartagóð stúlka og þá klæðist hún ein- kennisbúningi Petersens nýliða, til þess að firra hann refsingu, því að hann hefur drukkið sig fullan og getur ekki mætt í her- deild sinni. Verður þetta orsök margra broslegra atburða, en Greta stendur sig eins og hetja hverju sem tautar, enda hlýtur hún ríkuleg laun að lokftm. Sem sé engin afburðamynd, en dáskemmtileg. Feioizt með BJtsýn til ánnarra landa Njótið töfra Ítalíu í septembersól. Glæsileg ferð til fegurstu staða Ítalíu og Suður-Frakklands hefst 8. september. Munið hinar vinsælu hópferðir Útsýn- ar. Ferðafélagið IJtsýn LTSALA Hvítar jersey gamonsíur, stærðir 2—4. Verð 65 kr. Barnaföt — Verð frá 48 kr. Barnaúlpur, stærðir 3—7. — Verð 195 kr. Telpnasíðbuxur, stærðir 6—12. Verð 100 kr. Drengjagallabuxur, stærðir 4—7. Verð 85 kr. Drengjablússur, stærðir 12—14—16 Verð 245 kr. Nælon undirpils — Verð 65 kr. Kvensloppar — Verð 125 kr. Kvenblússur — Verð frá 50 kr. Kvenpeysur — Verð frá 98 kr. Herraskyrtur — Verð frá 107 kr. Herrafrakkar — Verð 495 kr. Kvenkápur. Nýir litir. — Verð 695 kr. Herracrepesokkar, barnaleistar, sport- sokkar o. m. fl. Allt með 40—50% afslætti. Aðeins 2 dagar eftir á útsölunni. VÖRtHLSIÐ Snorrabraut 38 Diesel vörubilar Nýinnfluttir Meroedes-Benz vörubíiar. Bílarnir eru í mjög góðu ásigkomulagi og á nýjum dekkjum. Mikið úrval vörubifreiða. Höfum bifreiðar við allra hæfi á 21 SÖLUNHI Skipholti 21 — Sími 12915. Bilaeigendur Opnum í dag bílasölu á Bræðraborgarstíg 29. Innkeyrsla á bílastæði frá Túngötu. Komið og reynið viðskiptin. Illýja bilasalan Sími 22439 og 23889. Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bílum, nýjum og nýlegum. Höfum til sölu eldri bíla — 4ra manna og sendiferða- bíla. Nýja bíiasalan Sími 22439 ög 23889. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Fiat 2100, árg. 1960, sem nýr, til sýnis og sölu í dag. Biiasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Bílasala Guðmundar Bergþórugöv’ 3. Simar 19032 og 36870. Mercedes-Benz 180, árg 1959, stórglæsilegur, til sýnis og sölu í dag. Bílasala Cuimundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. 7/7 sölu bátar af flestum stærðum með fullkomnum fiskveiðitæikj- um og nýjum vélum. — Greiðsluskilmálar oft hag- stæðir. Skrifstofan opin 9—12 og 2—6 alla daga. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA* VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. Ford '5 9 taxi í góðu lagi. Verð kr. 100 þús. Til sýnis og sölu í dag. Chevroiet ’49 í góðu lagi. — Góðir greiðsluskilmálar. Nash Kambler ’58. Moskwitch ’55, fæst með mán aðagreiðslum. Opel Caravan ’55. Chevrolet ’60, Impala. Skipti æskileg á nýjum 4ra—5 manna bíl. Opel Kapitan ’58, nýkominn til landsins. Skipti möguleg á eldri bíl. Opel Kapitan ’57. Skipti æski leg á yngri bíl. Mikið af bílum til sýnis og sölu daglega. Camla bílasalan rauðarA Skúlagötu 55. Sími 15812. Sími: 11144 7/7 sýnis og sölu i dag við Vitatorg. Volkswagen ’58 ,59 ’60. Landrover ’52. Chevrolet ’57, góðir greiðsluskilmálar. Standard 49. Útb. 15 þús. Chevrolet ’53, 4ra dyra Station. Margskonar skipti á ódýrari bíl möguleg. Opei Kapitan ’57. I mjög góðu standi. Mercedes-Benz 220 ’55. Góður einkabíll. Pacard ’50. Mikið úrval af 4ra 5 og 6 manna bílum. — Ennfremur sendi, c,í^tion og vörubílum. Oft möguleikar á skipt- um. S/'/»/: 1114 4 við Vitatorg. 7.7 sölu sófasett með hörpudiskala-gi. Kr. 2000,- svefnsófi kr. 1200,- tvö stofuborð, eitt skrifborð, rafmagnsbónvél, ryksuga og Master Mixer hxærivél. Uppl. eftir kl. 5 á Laufásvegi 45, Sími 18638. K [ kmctt minni.. að auglýslng t stærsia og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest -- Jöoröual?Iat»il)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.