Morgunblaðið - 24.08.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 24.08.1961, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmfudagur 24. agúst 1961 Miðstöðvarkatlar Höfum jafnan fyrirliggj- andi okkar velþekktu mið- stöðvarkatla, og þrvsti- kúta. Vélsm. Sig Einarss. Mjölnisholti 14. Sími 17962. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. íbúð óskast til leigu í Kópavogi. 1—2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 24704. Taða til sölu 10—15 tonn, 170 aura kg. Þórustaffir, Ölfusi. Glerísetningar húsaviff'gerffir. Setju.n í einfalt og tvöfalt gler. o. fl. Sími 37074. Bíll Vil kaupa lítinn sendiferða bfl. Fordson eða Austin. Fleiri gerðir koma til greina. Greiðsla jafnar mánaðar afborganir. Sími 37074. Lítið ódýrt herbergi óskast strax. Tilboð send- ist Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „300 kr. — 5293“. 3ja herbergja íbúð til leigu í 1 ár í Vogahverfi, fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „Góð umgengni — 5296“, sendist afgreiðsl- unni fyrir 26. þ. m. Húsgagnasmiðir óskast Húsgagnavinnustofa Þorsteins Sigurffssonar, Grettisgötu 13. Barnavagn með innkaupatösku, glaesi- leg ný gerð, til sölu fyrir tækifærisverð, kr. 3.500,- Sími 19816. Kona óskar eftir 1—2 stofum og eldhúsi eða eldunarplássi. Örugg greiðsla. Góð um- gengni. Algjört bindindi. Sími 34080 e. h. Lítil íbúð óskast helzt í Vesturbænum. — Sími 22150 og 19109. Guðrún Oddsdóttir. Ágæt stigin Singer-saumavél til sölu, ódýrt, Efstasundi 2. Halló! — Halló! Óska eftir að komast sem nemi á snyrtistcfu sem fyrst. Uppl. í síma 22500, milli kl. f. h. — 3 e. h. næstu daga. Fiat 1100 ’57 til sölu, mjög góður. — Sími 14633. I dag er fimmtudagurinn 24. ágúst. 236. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 4:39. Síðdegisflæði kl. 17:04. Slysavarðstofan er opln ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Holtsapótek og Garðsapótek erw opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Nætnrlæknir I Hafnarfirði til 26. ágúst er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Bazar Blindrafélagsins verður hald- inn 3. sept. n.k. Velunnarar! Vinsam- legast komið munum ykkar sem fyrst til Dvalarheimilis Blindrafélagsins að Hamrahlíð 19, Margrétar Jónsdóttur, Stórholti 22, Fríðu Elíasdóttur, Soga- veg 168, Fanneyjar Guðmundsdóttur, Bústaðabletti 23 og Helgu Jónsdóttur, Hólmgarði 35. 75 ára er í dag Siigurður Þórð- arson, Merkurgötu 5, Hafnarfirði. Hann dvelur í dag að Hverfis- götu 7. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur til baka kl. 24:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Osló, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. — Eiríkur rauði kemur frá N.Y. kl. 12:00. Fer til Luxemborgar kl. 13:30. Kemur til baka kl. 04:00 og fer til N.Y. kl. 05:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Ösló kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til sömu staða kl. 08:00 i fyrra- málið. — Skýfaxi fer til London kl. 10:00 1 fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag til Akureyrar (3), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2), og Þórshafnar. — A morgun til Akureyrar (3), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Pan american flugvél kom til Kefla- víkur 1 morgun frá N.Y. og hélt áfram til Glasg. og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer til N.Y. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til Rotterdam. — Detti- foss fór frá Rvík 22. þ.m. vestur og norður um land til Raufarhafnar. — Fjallfoss er 1 Reykjavík. — Goðafoss fór frá Rvík í nótt til Keflavíkur, Akraness, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Hjalteyrar og Austfjarða. — Gullfoss kemur til Kaupmh. í dag. — Lagarfoss er á leið til Antwerpen. — Reykjafoss fer frá Hamborg á morgun til Rvíkur. — Selfoss fer frá N.Y. á morgun til Reykjavíkur. — Tröllafoss er í Reykja- vík. — Tungufoss er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. — Esja er væntanleg til Reykjavíkur á morgun. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum 1 dag til Homafjarðar. Þyrill fór frá Akur- eyri 1 gærkvöldi á austurleið. — Skjald breið er í Rvík. — Herðubreið er fyrir Norðurlandi á vesturleið. Hafskip h.f.: — Laxá er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel. — Askja er væntanleg til Leningrad á morgun. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Hafn- Tapab peningaveski FYRIR viku siffan tapaðist peningaveski á leiðinni frá Höfðaborg aff Miklubraut eft- ir Lönguhlíð. I veskinu var örorkuskírteini ásamt pening um o. fl. Veskið er vel merkt, H.H. Bl. brennt í leffriff. Ef einhver hefur fundiff veskið, effa finnur þaff, þá er hann vinsamlegast beðinn aff skila því í ritstjómarskrifstofu blaðsins gegti fundarlaunum. arfirSl. — Vatnajökull lcstar á Vest- fjörðum. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell er væntanlegt til Hornafjarðar á morg- un. — Dísarfell er í Reykjavík. — Litlafell kemur til Rvíkur 1 dag. — Helgafell er á Norðfirði. — Hamrafell fór frá Hafnaríirði í gær til Batumi. ÁHEIT og CJAFIR Lamaða stúlkan: S og H. 200. Fjölskyldan á Sauðarkróki: — Á- heit 100. Áheit til Keldnakirkju 1961: B.B. Voðmúlastöðum kr. 200 H.S. Grett iagötu 17 200, HB listmálari 500, ST Reyknif kr. 5000, GS 100 GÖ Hólum 50, Hreppam Rv 1000, frá konu 25. — Kærar þakkir fyrir hönd kirkjunnar. Guðm. Skúlason. • Gengið • Kaup ■ Sala 1 Sterlingspund .- 120.3« 120.60 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 KanadadoUar ..- 41,66 41,77 100 Danskar krónur .— 621.80 623.40 MYND þessi sýnír þegar Ro- í< bert B. Moore, yfirmaffur varn J arliðsins (t.h.) heilsar Edomon | B. Taylor flotaforingja (vice • admiral), þegar hann kom í í heimsókn á Keflavíkurflug- völi fyrir skömmu. Taylor, sem er einn af undirmönnum Dennisons, flotaforingja (admi ral) hjá Atlantshafsbandalag- inu var hér í kynnisför. f gær- kvöldi hélt hann til Norfolk. Virginia, U.S.A., en þar er L bækistöð hans. Á myndinni I með flotaforingjunum er kona J Moores. I 100 Norskar krónur — 600,96 602,50 100 Sænskar krónur .... 832,55 834,70 100 Finnsk mörk ...... 13,39 13,42 100 Franskir frankar .... 873,96 876,20 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Gyllini ....... 1.194.30 1.197.36 100 Tékkneskar kr. ... 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Austurr. sch..... 166,46 166,88 JÚMBÓ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora Copyriflhi P.l' öT Box~6 Copenhogenl 1) Þegar jeppinn var aftur kominn ökufært ástand, kvaddi Júmbó likkí litlu, sem ekki fékk að fara reð — þetta gat nefnilega orðið vjög hættuleg ferð. — Góða ferð, úmbó .... ég er ekki í neinum vafa um, að þér tekst að handsama þjófinn! 2) — Hver sandaldan á eyðimörk- inni er annarri lík, herra prófessor, en ég þekki samt allar leiðir eins vel og mitt eigið skott! sagði hann Apaköttur litli við prófessorinn. 3) — Stórkostlegt! Heyrið þið bara, kallaði prófessor Fornvís, — þið eruð búnir að fá traustan leið- sögumann! Og nú voru sem sagt f jórir í jeppanum, í stað þriggja .... og eltingaleikurinn hófst. >f x- * GEISLI GEIMFARI Xr >f * — Myndin, sem er nærri maki myndarinnar af ungfrú Jörð er í heftinu, herra! Já! Þær eru furðulega líkar!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.