Morgunblaðið - 24.08.1961, Page 8

Morgunblaðið - 24.08.1961, Page 8
8 MORCUNTtLAÐIÐ Fimmtudagur 24. ágúst 19& ÞEGAR Mbl. átti sl. sunnu- dag leið um Barðastrandar- sýslu, kom það m.a. við á hinu forna höfuðbóli og sýslumannssetri, Haga á Barðaströnd. Þar býr nú hinn aldni héraðshöfðingi og fyrrverandi alþingismaður Barðstrendinga, Hákon J. Kristórfersson, og frú Björg Jónsdóttir, kona hans. Hefur Hákon búið í Haga síðan 1907. Síðustu árin hefur son- ur hans, Bjarni Hákonarson, og kona hans, Kristín Inga Hákon í Haga og Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra. ræð- ast við í blómagarðinum í Haga. og _ myndarlegu félagsheimili, sem vígt var 12. og 13. ágúst sl. Ber það nafnið Birkimelur og er hin reisulegasta bygging. — Hófst vígsla þess laugardaginn 12. ágúst með guðsþjónustu, er sr. Grímur Grímsson, prestur í Sauðlauksdal, flutti. Um kvöld- ið var síðan vígsluhóf, er 150 manns sátu. Voru þar margar ræður fluttar og sungið undir stjórn frú Guðrúnar Jónsdóttur frá Sauðlauksdal. Sr. Grímur Grímsson stjórnaði þessu sam- kvæmi, en ræður fluttu Karl Sveinsson, oddviti Barðastrand- arhrepps, Hákon Kristófersson, hrepþstjóri, Guðrún Kristófers- dóttir, formaður kvenfélagsins Neista á Barðaströnd, Ari Krist- insson, sýslumaður, og Kristján Þórðarson, bóndi í Breiðalæk, sem er formaður framkvæmda- nefndar og eigendafélags húss- ins. — Hið nýja félagsheimili er ein Hjá Hákoni i Haga - Félagsheimiii og veitingaskáli á Barðaströnd Myndarlegt framtak Barðstrendingafélagsins hæð, steinsteypt og hið vand- aðasta. Er það 238 fermetrar að stærð. Samkomusalur er 60 fer- 70 þúsund krónur, en áætlað ef að heildarkostnaðurinn muni nema 1,4 millj. króna, þegat! það er fullgert. Eigendur félagsheimilisins eru Ungmennafélag Barðstrendinga, Kvenfélagið Neisti, Barðastrand- arhreppur og Félagsheimilasjóð- ur. — Með hinu nýja félags- heimili á Barðaströnd hafa íbú- um sveitarinnar skapazt stór- bætt skilyrði til félagslegs sam- starfs. Nýr veitingaskáli Við vegamót Vestfjarðavegar og Barðastrandarvegar, utar- lega í Vatnsfirði, var snemma i sumar reistur lítill veitinga- skáli. Er það Barðstrendingafé- lagið í Reykjavík, sem gekkst fyrir þessari þörfu framkvæmd. Þarna hafa í sumar verið seldar margskonar veitingar fyrir ferðafólk. Er þessi litli skáli snyrtilegur og þrifalegur og af- greiðsla þar greið og góð. Mun Barðstrendingafélagið hafa I hyggju að byggja síðar stærra hús á þessum stað. Umferð hef- ur verið þarna geysimikil í sum ar. Sagði forstöðumaður veit- ingaskálans Mbl., að þar hefði verið mjög mikið að gera. Mik- ill fjöldi fólks hefur farið hina nýju Vestfjarðaleið og er mjög gagnlegt að hafa fengið veit- ingaskála á þessum stað. — Á Barðstrendingafélagið þakkir skildar fyrir framtak sitt. En eins og kunnugt er byggði það einnig á sínum tíma hinn mynd- arlega veitingaskála í Bjarkar- lundi. Haraldsdóttir, búið þar með honum. Er nú sem fyrr rek- ið stórt og myndarlegt bú á hinu forna höfuðbóli. Þingmaður í tæp 20 ár Hákon í Haga var þingmaður Barðstrendinga árin 1912—1931. —- Hreppstjóri Barðastrandar- hrepps hefur hann verið frá 1905 og sýslunefndarmaður í j fjöldamörg ár. Hann er nú 84, ára gamall, en er hress og reif- ur og léttur í tali. Fylgist hann af miklum áhuga með því sem gerist á stjórnmálasviðinu. Er hann mjög vel að sér í allri stjórnmálasögu þjóðarinnar. Það var sólskin og blíða, þeg- ar við Ingólfur Jónsson, land- búnaðarráðherra, komum að Haga um hádegi sl. sunnudag. Heyskapurinn var langt kominn j og allar móttökur voru hinar ! höfðinglegustu. Þótt við stæðum Ibúðarhúsið í Haga á Barðaströnd. Bridge SPILIÐ, sem hér fer á eftir, er lærdómsríkt bæði um úrspil og vörn. Sagnhafi gerir skyssu í upphafi og varnarspilaramir finna réttu leiðina til að setja spilið niður. — Sagnir gengu þannig: N A s V 1 4* pass 1 ¥ pass 1 4 pass 1 gr. pass 3 ¥ pass pass pass 4 ¥ pass Spilin voru þessi: * G 8 6 4 ¥ Á D 6 ♦ 2 4» ÁKD 10 6 4 A 7 -----4 KD109 V G10 7 4 N 52 4 KG63 V Ay 5 4. 975 c > D 8 7 5 -----4> 43 4 3 ¥ K 9 8 3 2 ♦ Á 10 9 4 4> G 8 2 Vestur lét út tigul 3, Austur drap með drottningu og Suður með ás. Suður trompaði því næst tigul í borði, og lét síðan út hjartaás og -drottningu og þá kom í ljós hvernig hjartað skiptist, og Austur kastaði spaða 10. Nú var lágu laufi spilað úr borði og drepið heima með gosa, síðan var hjartakonungur tekinn og lágt hjarta látið út og Vestur drap með gosa. Aust- ur hafði kastað lágu laufi og lágum spaða. Vestur átti nú Birkimelur, hið nýja félagsheimili í Barðastrandarhreppi. aðeins við í rúman klukkutima, fórum við margs vísari um menn og málefni liðins tíma af fundi hins merka héraðshöfð- ingja. Hann fylgdi okkur niður gömlu traðirnar, sem liggja frá bænum út fyrir túngarðinn. — Ég óska ykkur og Sjálf- stæðisflokknum alls hins bezta, sagði Hákon í Haga. Félagsheimilið Birkimelur Síðan liggur leiðin suður um Barðaströnd. Eftir stuttan akst- ur frá Haga komum við að nýju spaðaás og 7, tigulkonung og -gosa og laufa 9 og 7. Hann reiknaði með, eftir afköstum félaga síns, að Suður ætti 2 lauf, eitt hjarta og annað hvort einn spaða og 2 tigla eða 2 spaða og einn tigul. Vestur sá einnig, að vörnin varð að taka slagina strax, því Suður átti marga frí-slagi á lauf. Vestur lét nú út tigulgosa og fékk þann slag, en engar frekari upp lýsingar um skiptingu hjá Suð- ur. Honum datt nú það snjall- ræði í hug að láta út spaða 7 og Austur drap með drottningu og Austur var ekki í vandræð- um með að finna út skipting- una, því hann sá alla spaðana nema einn og það var ásinn og hann var hjá Vestur. Hann lét því út tigul og spilið tapaðist. Suður gerði þá stóru skyssu í byrjun spils að drepa strax með tigulás og missa þannig valdið á spilinu. Ef hann gefur fyrsta tigulinn og trompar síðan í borði, ef honum er spilað aftur, þá vinnst spilið alltaf. metrar, veitingasalur um 30 fer- metrar. Rúmgott leiksvið er í húsinu, eldhús, snyrtiherbergi og búningsherbergi fyrir leik- ara. Ennfremur er í húsinu rúm gott herbergi fyrir heimilisiðnað og bókasafnsherbergi, sem rúm- ar um 5000 bindi af bókum. Sunnudaginn 13. ágúst var haldin bamaguðsþjónusta í fé- lagsheimilinu. Ennfremur fór þá fram knattspyrnukappleikur ■milli Barðstrendinga og Bíld- dælinga og sigruðu hinir síðar- nefndu. Dansað var bæði kvöld- in og var talið, að um 700 manns hafi samtals sótt vígslu- hátíðina. Heildarkostnaður 1,4 millj. kr. Yfirsmiður við bygginguna var Jóhann Pétursson frá Akur- eyri. Hafa framkvæmdir staðið yfir síðan árið 1957. Uppdrætti að húsinu gerði Gísli Halldórs- son, arkitekt í Reykjavík. — Kostnaður við félagsheimilis- bygginguna er nú 1 milljon og Andrés Davíðsson er forstöðu- maður veitingaskálans. Hefur hann í sumar haft þar tvær af- greiðslustúlkur í þjónustu sinni. Skálinn tekur um 30 manns i sæti. Var hann tekinn í notkun 16. júlí sl. Var húsið flutt vest- ur í flekum og tók um hálfan mánuð að reisa það og innrétta. Vann um 25 manns úr Barð- strendingafél. i sjálfboðavinnu áð því verki. Einnig hefur verið reistur þar lítill skúr á stöplum. Eru þar tvö íbúðarherbergi fyr- ir starfsfólkið. Athyglisvert er að lóðin um- hverfis hinn nýja veitingaskála á Hellu var lagfærð áður en húsið var tekið í notkun. Sagði Vikar Davíðsson, gjaldkeri Barð strendingafélagsins, blaðinu, að Magnús Ólafsson, fyrrv. vega- vinnuverkstjóri, ætti allan heið- ur af þeirri framkvæmd. Hinn nýi skáli er kallaður Vatnsfjarð- arskáli. Framh. á bls. 17. Vatnsfjarðarskáli Barðstrendingafélagsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.