Morgunblaðið - 24.08.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.08.1961, Qupperneq 9
Fimmtudagur 24. ágúst 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 Þing Norræna verzlunarmanna- sambandsins PlNG Norræna verzlunarmanna- sambandsins var að þessu sinni haldið í bænum Visby á Gotlandi í Svíþjóð dagana 8.—10. ágúst sl. Eins og kunnugt er eiga öll sam- tök verzlunarfólks á Norður- löndum aðild að sambandinu, en Landssamband íslenzkra verzlun armanna gerðist aðili 1. janúar 1960. Á þinginu voru rædd öll helztu hagsmunamál verzlunarfólks, svo sem launa- og kjaramál, fræðslu xnál, tryggingamál og skipulags- mál. Þá var einnig rædd aðstaða landsambandanna í hinum ein- stöku löndum og afstaða þeirra til annarra launþegasamtaka í viðkomandi löndum. í verziunarmannasamtökunum á Norðurlöndum eru nú um 250 þúsund félagar. Formaður Nor- ræna verzlunarmannasambands- ins var endurkjörinn Algot Jöns- son frá Svíþjóð. Fulltrúar LÍV á þinginu voru Sverrir Her- mannsson og Björn Þórhallsson. ,(Frá LÍV) LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjar'iargötu 4. — Sími 14855. E. O.G. T. triðja ársþing ÍUT verður sett að Jaðri föstudags- kvöldið 25. ágúst kl. 8.30. Ferð verður frá GóðtempliarahúsinU kl. 8.00. íslenzkir Ungtemplarar. Samkosnut Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. — Mr. Glenn Hunt talar. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 8.30 Söng- og hljómleikasamkoma, 0em lúðra- sveitin stendur að. Thorvald Frpytland tekur þátt. Lúðrasveit, strengjasveit, einsöngur og tví- söngur. Veitingar. — Allir vel- komnir. Félagslíi Öræfaslóðir Laugardag 26. ágúst: 9 daga ferð um miðhálendið, Land- mannalaugar, Jökulhe.mar, — Laugafell, í Skagafjörð. Síðasta sumarleyfisferðin. — Uppl. í síma 11515 og 36565. Guðm. Jónasson. Ferðafélag tslands ráðgerir fjórar 1% dags ferðir og eina sunnudagsferð um næstu fcelgi: Þórsmörk, Landmanna- laugar, Kjalvegur og Kerlingar- fjöll, Hítardalur. — Á sunnudag Þjórsárdalsferð. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins. Sími 19533 og 11798. Er kaupandí að 3ja herb. nýtízku íbúð í Miðbænum, eða innan Hring brautar. Góð útborgun. — Tilboð, merkt. „Strax — 5403“ sendist afgr. Mbl. LOFTUR LJOSM YNDASTO FAN Pantið tima í síma 1-47-72. Volkswagen óskast Vel með farinn og lítið ekinn, ekki eldri en 1958. Staðgreiðsla. — Tilboð er greini ekinn km. fjölda og lit, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag, merkt: „Volkswagen — 5115“. Hiótið að Jaðri *>(--* um næstu helgi Laugardagur kl. 4. Tjaldbúðir reistar 5. Mótið sett Iþróttir 9. Skemmtikvöld inni að Jaðri. Sunnudagur kl. 2,30 Guðsþjónusta 4. Skemmtiatriði m. a. verður fyrsta íslenzka geimfaranum skotið upp frá Jaðri 9. Kvöldvaka og DANS. J a ð a rsdrottningin verður kjörin á mótinu. — Ný fimm manna hljómsveit ungra manna leikur fyrir dansinum. Söngvari með hljómsveitinni. Ferðir að Jaðri báða dagana frá Góðtemplarahúsinu íslenzkir ungtemplarar PÓLLAND „Alpex“ harðar og linar þilplötur. Einnig ,,Schip“ — „Bipan“ — „Flax“ borð, svo og #uru og eikar krossvið. útvegum við frá Póllandi til afgreiðslu strax. Finnbogi Kjartansson Mýrargötu 2 — Sími 15544 6. herb. íbúð Höfum til sölu 6 herb. íbúð á 2. haeð við Bugðulæk. fbúðin selzt tilbúin undir tréverk. Sér hiti og sér þvottahús. Bílskúrsréttindi. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASALA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Símar 17994 og 22870 VANDIÐ VALID MEÐ FYRSTU FÆDUNA OG GEFIÐ BARNINU SCOTT'S BARNAMJÖL. rVÆR SJALFSTÆDAR TEGUNDIR í SAMA PAKKANUM, HVER MED SÉRSTÖKU BRAGÐl. HVER KJARNGÓÐ MÁLTÍÐ Heildsölubirgðir: Kr.Ó. Skagfjörð h.f. BIFREIÐADEILD BÍLVITIIMN efst á Vitastíg S í m i 23900 Höfum mikið úrval af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum Bíla-, báta- og verðbréfasalan BIFREIÐADEILD BÍLVITIIMN á horni Bergþórugötu og Vitastígs Hringið í BÍLVITANN og látið hann vísa ykkur á réttu bifreiðina S í m i 23900 MW Framkvæmum allskonar jarðvinnu með stórvirkum vinnuvélum. Seljum harpaðan sand, veggjamöl og loftamöl, úr nýrri námu í Vífilf— staðalandi, ennfremur steinsteypu í byggingar. — Fyrsta flokks efni. — Leitið upplýsinga í síma 22296 Goði hf. & sandur hf. Matsveinn og háseti Matsvein og háseta vantar á dragnótabát Upplýsingar í síma 50497. IWaður óskast Duglegur og reglusamur ungur maður getur fengið vinnu hjá okkur nú þegar við afgreiðslu- og lager- starf ásamt annarri verksmiðjuvinnu. Bílpróf áskil- ið. — Uppiýsingar í dag hjá verkstjóranum á Lauga- vegi 16 (Laugavegs Apótekshúsinu) 2. hæð. — Upp- lýsingar ekki veittar í síma. Efnagerð Reykjavíkur h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.