Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. águst 1961 MMWWI -J ' „Stórmikil breyt- ing til batnaðar44 1 NÝÚTKOMINNI skýrslu Seðlabankans fyrir árið 1960 er það staðfest, „að mjög skipti um til hins betra í þróun peninga- og gjaldeyrisihála, eftir að á- hrifa þeirra aðgerða í efna hagsmálum, sem fram- kvæmdar voru í febrúar 1960, fór að gæta“. Er þessi vitnisburður stjómar Seðlabankans í samræmi við það, sem margsinnis hefur áður verið bent á hér í blaðinu. f skýrslunni er gerð nokk- ur grein fyrir því jafnvægis- leysi, sem hér hefur verið rikjandi á sviði peninga- og gjaldeyrismála undanfarin ár. Eru síðan raktir helztu þætt- ir efnahagsaðgerða rikis- stjórnarinnar 1960, en þar segir: * „HAGSTÆÐARI EN AÐUR‘‘ „Þessar efnahagsaðgerðir settu að verulegu leyti svip sinn á efnahagsmál þjóðar- innar, eftir að þeirra tók að gæta á árinu 1960 ,og varð nú þróun gjaldeyris- og pen- ingamála með öðrum hætti en verið hefur undanfarin ár og yfirleitt mun hagstæðari en áður“. f þeim kafla skýrslunnar, sem gerir grein fyrir þróun peningamálanna á árinu og áhrifum vaxtahækkunarinnar á þá þróun, segir m. a.: A „.... STÓRMIKIL BREYTING TIL BATNAÐAR" „Ef athugaðir eru reikn- ingar viðskiptabankanna fjög urra og Verzlunarsparisjóðs- ins, þá hafa innlán hjá þess- um stofnunum aukizt um samtals 265 millj. kr., en út- lán þeirra aukizt um 254 millj. kr., og er útlánaaukn- ingin þannig 11 millj. kr. lægri. Árið 1959 nam útlána- aukning þessara stofnana 527 millj. kr., en innlánaaukning 228 millj. kr. Er hér stór- mikU breyting tU batnaðar". if ..... MJÖG SKIPTI UM TIL. HINS BETRA ..“ Um þróunina yfirleitt segir svo: „Af því, sem að framan er sagt, er ljóst, að mjög skipti um til hins betra í þróun pen inga- og gjaldeyrismála, eftir að áhrifa þeirra aðgerða í efnahagsmálum, sem fram- kvæmdar voru i febrúar 1960, fór að gæta“. f lok skýrslunnar er síðan vitnað til álits síðustu skýrslu bankastjórnarinnar um til- gang efnahagsráðstafananna 1960 og metinn sá árangur, sem með þeim hefur náðst: ★ „AÐ BÆTA OG TREYSTA GRUND- VÖLLINN“ ,4 síðustu ársskýrslu stjórnar Seðlabankans segir um þær aðgerðir, sem hún gerði í ferúarmánuði 1960, að þær séu „ætlaðar til þess að hægja á aukningunni um stundarsakir, svo að tóm gef- ist til að bæta og treysta grundvöllinn fyrir aukna framleiðslu og vaxandi at- hafnalíf í framtíðinni". Af því, sem fram kemur hér á undan, virðist mega vera Ijóst, að þessari ætlun hafi að nokkru verið náð. Gjaldeyrisaðstaðan hefur batn að verulega. Spariinnlánin hafa aukizt meira en undan- farin ár. Útlán viðskipta- banka og sparisjóða hafa í heild fullkomlega takmarkazt við eigið fé þeirra. Útstreym- ið úr Seðlabankanum vegna innlendra viðskipta hefur hætt, en innstreymi komið í staðinn". ; /* NA /S hnúfor [ SV 50 hnútar H Snjókoma f Otíim 7 Slrtirir K Þrumur mss, Kutíaskil ^ Hihsli/ H.Hm* 1 L Uu31 «... ■1 iotó ' ' k. KORTIÐ um hádegi á höfuð- Prestvík, 27 I Englandi, 31 í dag. — Djúp lægð er við suður París og suður í Bordaux er strönd landsins á hreyfingu 35 stiga hiti. norður, og mjög hlýtt loft sæk Norður undan er heldur tek ir norður Bretlandseyjar og ið að kólna. í Daneborg á NA Norðursjó og norður hafið Grænlandi er snjókoma og hiti milli Noregs og íslands. Hitinn við frostmark, og á Norður- í Færeyjum er 17 stig, 24 í stöð er komið fimm stiga frost. Erfið heyskap- artíð í Kjós VALDASTÖÐUM 24. ágúst. — Ekki er hægt annað að segja, en að hér hafi verið heldur erfið heyskapartíð, síðan sláttur hófst hér í sumar. Að vísu gerði hér þurrk síðast í júlí, og fyrst í ágúst. En síðan hefir aðeins kom ið einn og einn þurrkdagur. Er því allmikið úti af heyjum enn- þá en allmikið af því uppsætt. í>ann 22. þ. m. gerði hér suð- austan stórviðri, með mikilli úrkomu. Fauik þá hey sums staðar til allmikils tjóns. Og Youssef Ben Khedda Reiöubúnir til viðræðnu við Frokko Túnis, 29. ágúst. (Reuter—NTB). TALSMAÐUR alsírsku útlaga stjórnarinnar lýsti því yfir í dag, að breytingar sem orðið hefðu á stjórninni, hefðu ekki í för með sér neina breytingu á afstöðunni til Frakka — hin nýja stjórn væri sem hin fyrri, reiðubúin til samningavið- ræðna um lausn alsírmálsins sem tryggði alsírsku þjóðinni sjálfstæði og sj álfsákvörðun. Ennfremur væri hin nýja stjórn reiðubúin til þess að ræða innan þessa ramma sam- vinnu milli Frakklands og sjálfstæðs Alsírs. Fregnir um að bækistöðvar stjórnarinnar hefðu verið fluttar frá Túnis til Kairo sagði talsmaðurinn orðróm einan. Hinn nýi forsætisráð- herra Youssef Ben Khedda mundi koma tií Túnis þegar að lokið væri í Kairo undir- búningsfundinum að Belgrad ráðstefnunni. Loks sagði hann að stjórnarbreytingin hefði verið gerð til þess að efla hina vopnuðu baráttu fyrir sjálfstæði Alsír. Góður hagur athafnamanna er heildinni til framdráttar Fjölsótt héraðsmót sjálfstæðismanna um helgina SJÁLFSTÆÐISMENN héldu þrjú héraðsmót um s.l. helgi, tvö norðanlands, á Dalvík og Ólafsfirði, og hið þriðja á Kirkjubæjarklaustri. Á mót- unum héldu nokkrir forystu menn Sjálfstæðisflokksins ræður og á eftir fóru fram skemmtiatriði og dansleikir. Voru mótin ágætlega sótt og tókust að öllu leyti mjög vel. DALVÍK Á héraðsmótinu á Dalvík, sem haldið var á laugardagskvöldið, héldu ræður þeir Bjarni Bene- diktsson dómsmálaráðherra og Magnús Jónsson alþingismaður. Mótinu stjórnaði Egill Júlíusson. Bjarni Benediktsson sagði al- menning að vonum furða sig á hinum ólíku tölum, sem fram er haldið í deilum um efnahagsmál in. Einn fjármálaráðherra Fram sóknar sagði, þegar deilt var um, hvort hagur rikissjóðs væri góð ur eða slæmur: Það fer eftir því, hvaða tölur eru teknar. Eins er nú. 1800 tómtunnur til Seyðisfjarðar Seyðisfirði, 29. ágúst HINGAÐ kom í dag skip með 1800 tómtunnur. — Dofri kom hingað í dag með 650 tunnur til Haföldunnar, sem hann fékk 90 mílur NA af Glettninganesi. — Sveinn Það er vafalaust rétt, að kaupmáttur tímakaups hefur minnkað. En þetta segir ekki til um raunverulega lífsaf- komu al-mennings. Þá verður að meta áhrif fjölskyldu- bóta, elli- og örorkulauna, lækkun skatta og útsvara. Og ekki sízt, hversu mikil vinn% er og eftir hvaða töxtum borgað er. Sjálfir segja t. d. verkamenn í skattskýrslum sínum, að raunverulegar tekj ur þeirra hafi aldrei verið hærri en á árinu 1960. ★ Ólíku jafnað saman Því er neitað, að sparifjársöfn- un hafi aukizt. Sú fullyrðing er byggð á því, að bera saman allt árið 1959 1960 við en einungis mánuði ekki þá hvors árs, sem ólíkt efanhagskerfi • gilti. Ennfrem- ur með því að blanda saman sparisjóðsinn- stæðum og inn- stæðum á hlaupareikningum, þó að hinar síðari eigi ekkert skylt við raunverulegan sparnað held- ur segi einungis til um veltu. Ef hins vegar eru borin saman eigin leg sparifjárinnlög fyrir viðreisn arráðstafanirnar og eftir, verður ekki deilt um mikla aukningu þeirra. Þá er talað um árið 1961 sem mikið góðæri varðandi verð og afla. Rétt er, að það sýnist ætla að verða eitthvað skárra en 1960, sem var mjög erfitt að allra dómi, en t. d. lakara en 1959, sem mið- að var við, þegar útreikningar fyrir viðreinsarráðstafanirnar 1960 voru gerðir. ★ Ríkisstjórnin mun ekki flýja frá vandanum E. t. v. á almenningur erfitt með að átta sig á öllum þessum. ólíku tölum. En lítum á, hvernig flokkunum hefur tekizt að ráða við aðsteðjandi vanda. Á mesta aflaári, sem hér hefur orðið, 1958, gafst V-stjórnin upp, hljóp frá vandanum af því að hún kom sér ekki saman og réði ekki við neitt. Nú eru sömu menn bálreiðir yfir því, að núverandi stjórn skuli ekki fara eins að og flýja frá vandanum. Hún mun ekki gera það. Þvert á móti mun hún gera allt, sem í hennar valdi stendur til að leysa þann vanda, sem hún tók við sem arfi frá V-stjórninni Og stjórnarandstæðingar reyna nú að magna. Þeir, sem taka á sig ábyrgð en hlaupast frá henni í miðjum kliðum, eru ekki trausts verðir. ÍC Lagffur grundvöllur aff fjölþættari útflutnings- framleiffslu Magnús Jónsson vakti athygli á því, að skattskýrslur sýndu, að aldrei hefðu tekjur manna yfir- leitt verið meiri og jafnari en ár ið 1960. Hvar- vetna um landið væri framleiðsla fullum gangi hefir jörð blotnað mikið í þess* * ari síðustu skúr. Nokkrir hafa hafið seinni slátt, sem að sjálf- sögðu er latinn i votheysgeymsl- ur. — St. G. Tóbaki og reikni- vélum stolið f FYRRINÓTT var brotizt inn I Nesti í Fossvogi og þaðan stolið 300 pökkum af sígarettum, 15 pökkum af vindlum og tveimur litlum reiknivélum. Er hér um allmikil verðmæti að ræða. Frá skákmótinu í Haag Eirikaskeyti til Mbl. frá Haag, Hollandi, 29. ágúst. — í KVÖLD var tefld áttunda og síðasta umferðin í úrslitakeppn- inni á heimsmeistaramóti ungl- inga í skák. Leikar fóru þannig i A-fl., að Gullbrandsen, Noregi, vann Guð- mund Lárusson, Westerinen, Finnlandi vann Kinnmark, Sví- þjóð, Parma, Júgóslavíu, vann Nagy, Ungverjal. og Zuidena, Hollandi, vann Thomson frá Skotlandi. Biðskákir urðu hjá Pfleger, V.-Þýzkalandi og Cal- vao, Spáni, Gherorgiu, Rúmeníu og Kuindzi, Rússlandi. Ennfremur voru í kvöld tefld ar biðskákir úr sjöundu umferð og lauk þeim þanig að Guðm. Lárusson vann Nagy og Calvoa og Gulbrandsen gerðu jafntefli. Efstur er nú Gheorgiu með 6% v. og biðsk., næstir eru Parma með 61á v. og Zuidena með 514 v. og eftirspurn eft ir vinnuafli víð ast meiri en framboðið. Með efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar hefði grund- völlur verið lagður að fjölþætt- ari útflutningsframleiðslu Og væri engum efa bundið, að hægt væri að líta björtum augum til framtíðarinnar, ef þjóðinni auðn Framhald á bls. 13. — Niu manns Framhald af bls. 1. í linúbrautinni og komust hvorki áfram né aftur. Þegar voru sendar á vettvang öflugar sveitir lögreglumanna og björg- unarmanna. Hafði þeim kl. 9 i kvöld tekizt að bjarga fjörutíu manns, sem biðu aðstoðar en síðar hermdu óstaðfestar fregn- ir frá Ítalíu, að hinum fjörutíu hefði einnig verið bjargað. Flugvélin skemmdist ekkl meira en svo, að hún gat lent heilu og höldnu á flugvelli rétt hjá. Var um að ræða franska þotu af gerðinni F-84 Thunder- streak á venjulegu æfingaflugi. Hún skar línuna í sundur milli tindsins Aguille du Midi, sem er 3.842 m að hæð og Ponta Heilbronner, þar sem byrjar að halla niður á við Ítalíumegin. Línubraut þessi var mjög vin- sæl af ferðamönnum og þá ekki sízt unnendum skíðaíþróttarinn- ar ,en þeir komust með henni hátt upp í Alpafjöllin, þar sem skíðaland er méð afbrigðum * sumrin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.