Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 30. ágúst 1961 M O R Cins BL ÁÐIÐ 7 7/7 sölu 4ra herb. nýleg jarðhæð við Sigluvog. Sér hiti. Sér inng. Ræktuð og sér lóð. 4ra herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Kleppsveg. 1 herb. fylgir i risi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg, Sér inng. Verð 280 þús. Einbýlishús við Suðurlands- braut, 4 herb. og bílskúi . — Verð 22c þús. Iðnaðarhúsnæði 7x10 m með góðri upphitun. Einnig mjög heppilegt til vöru- geymslu. Hagstætt verð. 4ra herb. hæð og ris, sem innrétta má í 3 herb. í ný- -egu húsi í Kinnahverfi. — Allt sér. Útb. samkomulag. Höfum kaupenilur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Fastelgnasala Aka Jakobssocar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. Sími 14226. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Laugavegi 168. — Sími 24180. Bííavörubúðin FJÖÐHIN Vil kaupa Zja—3ja herb. íbiíð eða lítið einbýlishús. Vil láta 6 manna bíl upp í, módel ’57. Peningamilligj öf. Tiliboð send ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Austur- bær — 5951“. Félag austfirska kvenna Skemmtiferð að Skálholti og C ullfossi laugardaginn 2. sept. Uppl. í síma 33448 og 15035 miðvikudag og fimmtu- dag. Stjórnin. Ödfr lokk utanhúss og innan. SKJLTAGERÐIN málningarsalan. Iflýja bílasalan Símj 23889. Moskwitch ’57, -læsilegur bíll 4ra gíra, öll dekk ný. Opel Kapitan ’55. Góður bíll. Moskwitch ’57, ekinn 20 þús. km. Skipti á stærri nýlegri bíl. Skoda 1200 ’55. Skoda ’56, sendiferðabíll. Vauxhall ’47. Kýja bílasalan Bræðraborgarstíg 29. Túngötumegin. Símar 23889 og 22439. »9 kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Leigjum bíla ce = akið sjálí ft ® | |l*-rt (Oi Vatnverja KISILF Lækjargata 6B. Sími 15555. Kvöld sími 35636. Söluturn til sölu. Npplýsingar gefur Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Kúlulegur og keflalegur í all- ar tegundir bíla, vinnuvéla, bátavéla og tækja. Kúlulegasalan h.f. íbúðir i smíðum Til sölu í sambýlishúsum: Eins og 2ja herb. íbúðir í kjallara, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hæð. Selst þannig, að sameign er víðast full- frágengin úti og inni, en íbúðirnar sjálfar með mið- stöð eða tilbúnar undir tré- verk. Lán á 2. veðrétti fylgir öllum íbúðunum. Verð og kjör hvergi betra. Teikningar til sýniis. Nán- ari uppl. gefur Ingi Ingimundarson, hdl. Tjarnargötu 30. Sími 24753. * Félag Islenzkra Bifreiðaeigenda Skrifstofa Austurstræti 14, 3. hæð. Opin 1—4 (nema laugardaga). Sími 15659. Afgreiðsla á alþjóðaökúskír- leinum erlendum ferða- skírteinum fyrir bifreið (Carnet). Tækniupplýsingar kl. 5—6 mánudaga og fimmtudaga. Skrifstofan tekur á móti umsóknum um inngöngu í félagið. Ungan bónda á góðri jörð vantar stúlku til heimilisstarfa, má hafa með sér barn. Tvennt í heimili. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 2. sept., merkt: „Sveit 1961 —- 5998“. TIL SÖLU 3ja herb. risíbúð við Skúla- götu, Hófleg útborgun. Kjallaraíbúð í Norðurmýri. — Sanngjarnt verð. Iíús við Miðbæinn með þrem- ur íbúðum. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. 6 herb. íbúðir á vinsælum stöðum. Ný 5 herb. hæð við Digranes- veg. Útb. 200 þús. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960 og 13243. Til sölu Steinhús um 80 ferm. kjallari og 2 hæðir á eignarlóð nálægt Tjörninni. í húsinu eru tvær 3ja htrb. íbúðir og 2ja herb. íbúð. AUt laust 1. okt. nk. Steinhús 70 ferm., 2 hæðir á eignarlóð við Skólavörðu- stíg Bílskúr fylgir. Steinhús 109 ferm. 2 hæðir við Óðinsgö.u. Lóðin ei 14 m með götu. Glæsilegt einbýlishús í Laug- arásnum. Skipti á íbúðum koma til greine.. Steinhús alls herb. íbúð við Framnesveg. Einbýlishús alls 7 herb. íbúð við Nökkvavog. Einbýlishús við Tunguveg. Einbýlishús við Njálsgötu. Steinhús 110 ferm. kjallari, hæð og ris við Samtún. 2—8 herb. íbúðir í bænum. Hús og 2—6 erb. hæðir í smiðum o. m. fl. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi 6—8 herb. í bænum. Útb. 500 þús. ftlýja fasfeignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Til sölu 5 herb. einbýlishus við Litlagerði, bílskúr. — Gott tvíbýlishús við Efsta- sund með 3ja og 4ra herb. íbúðum í. Lítið einbýlishús við Njáls- götu. Nýtt 6 herb. raðhús við Lauga læk. Skipti á 4—5 herb hæð koma til greina. Góð 4ra herb. hæð við Boga- hlíð. Hæð og ris við Stórholt, — 6 herb. íbúð alls. Skipti á 3ja herb. íbúð hugsanleg. Góðar 2ja, 4ra, 5 herb. nýjar hæðir víðs »regar um bæinn. Skipti oft hagkvæm. Höfum kaupendur að góðri 3ja herb. hæð. Útb. rúm 300 þús. íinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Simi 16767 Skuldabréf Höfum kaupendur að fast- eignatryggðum skuldabréfum og ríkistryggðum útdráttar- bréfum. FYRIRGREIÐSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. Sími 36633 eftir kl. 5. - Heimasími 1246S. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fvrirliggjandi. Sími 24400. 5 herb. ibúðarh. tilb. undir tréverk, við Miðbraut til solu. Sérhiti. Fallegt útsýni. 2ja herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk í Vesturbæn- um. Sérhitaveita. 3ja h°rb. íbúð á eignarlóð í steinhúsi við Laugaveginn. Mjög hagstæðir skilmálar. 4ra herb. íbúðarhæð, ásamt rúmgóðu herb. í kjallara í vönduðu steinhúsi við Grett ísgötu. Hitaveita. 3ja herb. jarðiiæö við Hjalla- veg. Sérinngangur. 5 herb. íbúðarhæð ásamt bíl- skúr við Fornhaga. Sér- irtngangur. 4ra herb. íbúð, ný, ásamt 1 herb. í risi við Alfheima. Einbýlishús (raðhús), óvenju lega skernmtileg, við Lang- holtsveg í smíðum. 5 herb. íbúðir í smíðum við Álftamýri og Háaleitis- braut. Lítið timburhús til brottflutn- ings. Lóð fyrir hendi. 5 herb. íbúð í nýlegu húsi við Hjarðarhaga. Mjög falletrt útsýni. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistota — fasteignasala Kir\;;uhvoIi. Simar 1-4951 og 1-9090. Hús — íbúðir Raðhús við Laugalæk. Skipti á 5 herb. íbúð í Laugarnes- hverfi koma til greina. Einbýlishús við Heiðargerði. 4ra og 5 herb. íbúðir í Hlíð- unum. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hátún. VANTAR nýja 2ja herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæði. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargctu 10. Sími 19729. Jóhann iteinason lögfr. heima 10211 og Har. Gunn- laugsson 18536. Keflavik 2ja og 3ja herb. íbúðir óskast strax eða frá 1. okt. Helzt á sams stað. Tilboð sendist algr. Mbl. í Keflavík fyrir 10. sept nk., merkt 1567“. HafnarfjÖrður Til sölu 4ra herb. efri hæð ca. 90 ferm. á mjög góðum stað við Miðbæinn. — íbúðin er tilbúin undir tréverk og með bráðabirgðamálningu. — Útb. kr. 80—100 þús. Góðir skilmálar á eftirstöðvum. Arni Gunn'augsson hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. e. h. Hafnarfjörður 4ra herb. hæð í nýlegu stein- húsi við Tjarnargötu til sölu. Útb. kr. 100 þús. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafn. Sími 50960 og 50783. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu. 2ja herb. kjaUaraíbúð við Nökkvavog. Verð 240 þús. Útb. samkomulag. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hrísateig. Verð _ 350 þús. Útb. 100—150 þús. 4ra herb. íbúð á hæð i stein- húsi við Ás vullagötu. Verð 480 þus. Útb. 225 þús. Baldvin Jónsson hrl. S’rni 15545. Au ’.turstr. 12. Hafnarfjörður Nú er timi hagkvæmra húsa- og íbúðakaupa. Höfum til sölu úrval húseigna og einstakra íbúða í Hafn- arfirði og nágrenni, full- gerðar og í smíðum. Leitið nánari upplýsinga. Árni Gunnlaugssor hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði. Simi 5C764, 10—12 og 5—7. T’l sölu 53 rúmlesta bátur með til- heyrandi ^iskveiðita^kjum. Lítil útborgun. 50 rúmlesta bátur nýstand- settur. Útb. stillt í hóf. •— Verð á bátunum er afar hagstætt. 7/7 leigu 15 og 25 tonna bátar til ufsa- veiða strax. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Símj 13339. Önnumst kaup og sölu skuldabréfa. Aukavinna Dugleg stúlka óskast til símavörzlu o„ léttra starfa á skrifsvofu eftir kl. 5 I vetur. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Einnig er æski- legt að umsækjandi hafi ein- hverja þjálfun í að tala er- lend tungumál. Tiiboð merkt: „Aukavinna — 5999“ sendist til Mbl. fyrir vikulok. Veðskuldabréf til sölu, oft með litlum fyrir- vara, ýmsar upphæðir, til skamms eða langs tíma. Gerið hagkvæm kaup. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385. LEIGIÐ BfL Á.N BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílor Símí 16398

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.