Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1961, Blaðsíða 9
Miðviltudagur 30. Sgúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 ■caMB Eftirmiðdags- og kvöldkjólar í miklu úrvali. Mjög hagstætt verð- GUÐRÚN Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. Tilkynning frá yfirskattanefnd Kópavogskaupstaðar Kærufrestur vegna skatta og útsvara í Kópavogi álagðra árið 1961 er hér með auglýst til 15. sept. nk. Yfirskattanefnd Kópavogskaupstaðar. þekkt fyrirtæki óskar að ráða stúlku til símagæzlu og fleiri starfa. Yngri stúlka en 19 ára verður ekki ráðin. Tilboð merkt: „5952“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Vanur bilstjóri helzt með meiraprófi getur fengið atvinnu strax við akstur á vörubíl. Verður að vera reglusamur, stund- vís og ábyggilegur. Uppl. í Coca-Cola verksmiðjunni. Geymsíupláss óskast Geymslupláss 50—100 fermetrar í jarðhæð, óskast nú þegar, helzt í vesturbænum eða á Seltjarnarnesi. Mætti vera „braggi“ í góðu standi. Upplýsingar í Coca-Cola verksmiðjunni. GÓLFTEPPI Hiottur elnlitar 60 x 120 cm kr- 163.80 70 x 140 cm. — 222.50 90 x 180 cm — 369.75 Teppi lykkjuofin 200 x 300 cm kr. 2288.70 250 x 350 cm — 3338.25 Teppi ull 3.66 x 457 cm kr. 7310 00 Dreglar lykkjuofnir 70 cm kr. 176.20 pr. m. . 90 cm — 233.10 — — Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879- SÍMI 148 70 Daníels Péturssonar KREYFLA HAVIllAND RAPIDE flýgur til. Gjögurs Hólmavíkur Búðardals Stykkishólms Þingeyarar Hellissands TVEGGJA LEIGUFLUG Kjörbarn Fjárhagslega sjálfstæð hjón óska eftir að fá gefins mey- oarn, ekki eldra en tveggja manaða. Komið getur til fireina að bíða. Tilboð senfl- ist Mbl., merkt: „Vinsemd — 5957“. Volkswagen '61 Oþel Rekord ’55. Skipti mögu leg á Station bíl. Volkswagen ’58. Útto. kr. 75 Fiat 1100 ’56 Skipti möguieg. Vörubílar Mercedez-Benz, Diesel ’54. Ford ’54, góðir greiðsluskil- málar. Jeppar Wiily’s ’42 ’47 ’56. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Miklar útborganir. Gamla bílasalan rauðarA Skúlagötu 55. Simj 15812. SMmema J»/• 1114 4 VIÐ VITATORG Til sýnis og sölu i dag Opel Kapitan ’57, lúxus módel. Opel Kapitan ’56, glæsilegur emkabíll. Opel Kapitan ’ 55, í mjög goðu standi. Opel Rekord ’55 1 góðu standi. Volkswagen ’55. Volkswagen ’58. Volkswagen ’57. Fiat 1130 ’59, fólksbíH, mjög góður. Chevrolet ’55, 2ja dyra, glæsilegur bíll. Höfum mikið úrval af öllum tegunoum og ár- gerðum bifreiða. — Oft möguleikar á skiptum. Fjöldi bifreiða til sýnis daglega. S4lme/ma S/'/rt/: 1114 4 við Vitatorg. Stúlka óskast til saumastarfa. Helzt vön. ARTEMIS nærfatagerð, Flókagötu 37, kl. 6—8 Krinolskjörtið komið aftur í verzlanir. Nýtt mynstur. Nýtt snið. % Verksm. Sími 23377. Nokkrir laghentir menn helzt vanir trésmíði óskast á eitt af stærri tré- smíðaverkstæðum bæjarins. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, gjöri svo vel og leggi nöfn sín, ásamt uppl. um fyrri störf í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „Framtíðaratvinna — 138“. Frá Barnaskólum Reykjavíkur Börn fædd 1954, 1953 og 1952 eiga að sækja skóla í september. Öll börn fædd 1952 komi í skólana 1. sept., kl. 10 f.h. Öll börn fædd 1953 komi í skólana 1. sept., kl. 1 e.h. Öll börn fædd 1954 komi í skólana 1. sept., kl. 3 e.h. Foreldar athugið. Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öllum böm- um á ofangreindum aldri, (7. 8 og 9 ára), i skólunum þennan dag, þar sem raðað verður i bekkjardeildir þá þegar. Geti börnin ekki komið sjálf, verða foreldrar eða aðrir að gera grein fyrir þeim í skólunum á ofangrcind- tímúm. Ath.: 7 ára börn, búsett við Kleppsveg (að Vatnagörð- um), Brúnaveg, Kleifarveg, Vesturbrún og Laugar- ásveg (nr. 1—37) eiga að sækja Laugalækjarskóla. Kennarafundur verður í skólunum 1. sept., kl. 9 f.h. Fræðslustjórlnn í Reykjavík. Skjalaskáps- hurðir eru fyrirliggjandi Vinsamlegast sendið pantanir sem fyrst Landssmiðjan Sími 11-680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.