Morgunblaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.09.1961, Blaðsíða 17
Laugardagur 2. sept. 1961 MORGVISBLAÐIÐ 17 IMemar í vélsmíði, rennismíði og plötusmíði, geta komist að. Ungir menn úr Garðahreppi og nágrenni ganga fyrir. Vélaverbstæði SIG. SVEINSBJÖRNSSON H.F. afgreiddir samdaegurs HALLDCR SKÓLAVÓROUSTÍG bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb WESLOCaC Kúluhúnar og skápahandföng. fyrirliggjandi í miklu úrvali. • _ •• | m wiim Ojöy/ ggingavorur h.f. iau9ave9m b b b b b b b b b b b b BLÓM Afskorin blóm. Fottaplöntur á sérlega lágu verði. Símar 22822 og Jl9775. PkOTCCTS YOUR WASH/NG MACH/NE íáðleggjum RINSO í allar þvottavélar Í-H 27l/lCE-8845-50 Þegar Pétur kom heim eftir knattspyrnu- leikinn, þá var hann allur útataður . • . En mamma hans kunni ráð við þvít Hún þvær allan sinn þvott úr hinu löðurríka R I N S O . IMýjung D A N S A Ð í kvöld kl. 9—1. Ó. M. og ODDRÚN skemmta. Verð aðgöngumiða aðeins kr. 25.00 seldir frá kl. 8. IÐNÓ. Lokað mánudaginn 4. september. Ilótel Búðir Verzlunarhúsnœ&i Ca. 40—50 ferm. óskast til leigu. Mætti vera í út- hverfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Verzlun 5588“. Söluturn Er kaupandi að söluturni með kvöldleyfi. Leiga kemur til greina. Tilboð Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Söluturn — 5590“ Samvinnuskólinn Bifröst Inntökupróf í Samvinnuskólann verða haldin í Menntaskólanum Reykjavík dag- ana 19.—22. sept. Þáttakendur mæti til skrásetningar í Bifröst — fræðsludeild, Sambandshúsinu mánudaginn 18. septem- ber. Skólastjóri. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hérmeð vakin á því, að samkvæmt I. kafla auglýsingar viðskiptamálaráðu- neytisins, sem birt var í 124. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins frá 31. des. 1960, þá fer þriðja úthlutun (lokaúthlutun) gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1961 fyrir þeim innflutningskvótum, sem þar eru taldir, fram í októbermánuði næstkomandi. Um- sóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands- banka íslands eða Útvegsbanka fslands fyrir 1. október næstkomandi. LANDSBANKI ISLANDS ÚTVEGSBANKI ISLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.