Morgunblaðið - 10.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 10. sept. 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 9 Ltgerðarmenn Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum 70 tonna bátum og stærri. Miklar útborganir. Austurstræti 14 Sími 14120. Skrifstofuhúsnœði Til leigu eru tvö skrifstofuherbergi í Miðbænum. Leigjast í einu eða tvennu lagi. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín til Mbl. merkt: „Skrifstofuhús- næði — 5832“, Geymsla Vantar geymslu og iðnaðarpláss í Austurbænum helt í Rauðarárholti nú eða síðar. Upplýsingar í síma 24181 mánudag og þriðjudag. 2. herbergja íhúð Einhleyp stúlka í fastri stöðu óskar eftir íbúð til leigu nú þegar. Kaup á nýrri eða nýlegri íbúð kæmi einnig til greina. Góð útborgun. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 16641, frá kl. 4—8 e.h. Husgogn Kommóður — Forstofuskápa. 3 skúffu kommóður fyrirliggjandi. Skápar í forstofur fyrir síma o. fl. Gerið hagstæð innkaup beint frá verkstæðinu HCSGAGNAVINNUSTOFAN, Bjargarstíg 14. Hraðritun Vér óskum eftir að ráða vélritunarstúlku á skrif- stofu vora nú þegar. Umsækjendur verða að hafa nokkra kunnáttu í enskri hraðritun. Umsóknir send- ist ti lskrifstofu félagsins í Hamarshúsinu, Tryggva- götu 2, fyrir 14. þ.m. Olíufélagið SKELJUNGUR H.F. Bifreiðaeigendur! Gerist meðiimir í Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda. Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 15659, alla virka daga kl. 1—4 nema laugardaga. FÉLAG ISLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA Austurstræti 14, 3. hæð — Sími 15659. HANDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheimílið að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: Sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 Höfum fyrirliggjandi hljóð- kúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir: Austin 1958 hljóðkútar. Austin 8, 11, A40 og A70 hljóðkútar og púströr. Austin 12 og 16 púströr. Buick special 1955 hijók. og púströr. Buick 1942-52 hljóðk. og púströr. Borgward Isabella 1954-58 hljóðk. og púströr. Che”—l_>t fólksb. 1942-59 — hljóðk. og púströr. Chevrolet sendiferðab. ’47-’55 hljóðk, og púströr. Chevrolet vörab 1955-60 hljóð kútar. Chevrolet vörub. 1942-55 hljóðkútar og púströr. G.M.C. herbíl hijóðk. og púströr. Dodge fólksb. 1959 3 cyl. afturrör. Dodge fólksb. 1942-57 6 cyl. hl’' ðk. og . úströr. Dodge picup 1952-54 hljóðk og púströr. Dodge vörub. 1942-57 hljóðk. og púströr Dodge Weapon ’40-’42 hljóðk. og púströr. Fiat 600 hljóðkútar. Fiat 1100 og 1400 hljóðk. og púströr. Ford fólksb og Station 1942-59 hljóðk. og púströr. Ford fólksb. 1935-38 afturrör. Ford Mercury 1955 8 cyl. hljóðk. og afturrör. Ford Mercur. 1955 8 cyl. — hljóðk. og afturrör. Ford Mercury 1949-50 fram- rör og mil” ör. Ford Jun., Frefect og Anglia 1934-55 hljóðk. og púströr. Ford Consul 1955-60 hljóðk. og púströr. Ford Zeph r og Zodiac 1955- 60 hljók. og púströr. Ford Taunus 12M hljóðkútar. Ford ’T’aunus 15 og 17 M hljóðk. og púströr. Ford F100 hljó&k. og púströr. Ford vörub. 1942-57 hljóðk. og púströr. Hillman 1955 pústr'jr. Kaiser 1952-55 hljóðk. og púströr. Willys Jeep og Station hljóðk og púströr. Landrover hljóðkútar. Mercedes-Benz 170, 180 og 220 hljóðk. og púströr. Mercedes-Benz L4500 og L5000 hljóðkútar. Morris 10 hljóðk. og púströr. Morris Minor 1955 púströr og hljóðk. Morris Oxford 1957-59 fram- rör. Morris Oxford 1948-54 hljóðk. og púströr. Moskwitch 1955-60 hljóðk. og púrtrör. Opel fólksb. og sendiferðab. 1954-60 hljóðk. og púströr. Oldsmobile 1952-56 púströr. Renault 4 manna hljóðk, og púströr. Skoda fólksb. og sendiferðab. hljóðk. og púströr. Standard nljóðk. og púströr. Vauxhall hljóðk. og púströr. Volvo S’ation og fólksb. hljóðkútar og púströr. Bílavörubúðin Fjöðrin Laugavegi 108. — Sími 24180. Ford Orginal Station '56 til sölu. Bifreiðin lítur mjög vel út og er í góðu standi. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 50348. i Matreiðsla auðueld Braaðíð Ijúffengt Royal köllu búðinqarnir Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík tekur til starfa í byrj- un október. Á sama tíma hefst næsta kennslutímabil kennara- deildarinnar og stendur í tvo vetur. Skriflegar umsóknir nýrra og eldri nemenda verða að hafa borizt skólanum fyrir 20. september. Um- sóknareyðublöð eru afhent í Hljóðfærahúsinu Hafnarstræti 1. Inntökupróf eru í lok þessa mánaðar og verða aug- lýst síðar. Skólastjóri Kjólaverzlunin Elsa auglýsir Ennþá er hægt að gera góð kaup á útsölunni. KJÓLAR á hálfvirði. Kjólaverzlunin ELSA Laugavegi 53. Frá barnaskóla Hafnarfjarðar Börn fædd 1952 og 1953 komi í skólann þriðjudag- innn 12. sept. kl. 10 árdegis. Börn fædd 1954 mæti sama daga eins og hér segir: Þau, sem eiga heima sunnan Lækjar mæti kl. 1 e.h. og þau sem eiga heima vestan Lækjar kl. 2,30. Kennaraíundur verður i skólanum kl. 9 árdegis. SKÓLASTJÖRI. Vinnuvélar til sölu 2 bílkranar % og % Yard með ýmsum tækjum. Einnig stór vélskófla á beltum með ýmsum skólflum og bómum. Upplýsingar í síma 34333 og 34033 næstu daga. Af g r eiðslustú I ka Rösk og áreiðanleg afgreiðslustúlka óskast nú þegar.' Upplýsingar í síma 32690 í dag milli kl. 5—7. • \ HOLTSKJÖR, Langholtsvegi 89. Stúlka öskast til afgreiðslustarfa frá kl. 1—6 í sérverzlun við Lauga veg. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 582£“ sendist Mbl. sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.