Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVNBL4Ð1Ð Miðvikudagur 13. sept. 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- ereiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a . Vesturoæjar Hjarða-haga 47 Sími 16311 Milliveggjaplötur 5, 7 cm og 10 cm. Brunasteypan hf. Sími 35785. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fint. Sími 50447. og 50519. Plymouth ógangfær til sölu. Uppl. í síma 37496. Ómerktur kassi tapaðist á leiðinni Akur- eyri Rvík s.l. fimmtud. — Inniheldur m.a. útvarp, barnaúlpu, teppi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 50896. Hafnarfjörður Kona ósk_st til að gæta drengs á 2. ári (heima hjá sér.) Nánari uppl. í síma 50395. Bókamarkaður er í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík til 18. þ.m. Ódýr- ar b -kur. Stefán Guðjónsson Keflavík Vantar herb. strax, helzt með húsgögnum. Tiib. send ist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir föstudagskv. merkt „J. R. — " 570“ Til sölu Stórt nýiegt Telefunkenút varpstæki og Telefunken- plötuspilari. Uppl. í síma 37682. Til leigu þriggja herb. íbúð í nýrri sambyggingu. Tilb. merkt „6. hæð 5836“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskv. Til sölu danskt píanó. AEG-segul bandstæki og pússninga- hrærivél með spilkoppi. — Uppl. í síma 37640. Á Hverfisgötu 55 í Hafnarfirði er til sölu borðstofuhúsgögn einnig svefnherbergishúsgögn, — sófi og tveir seólar. Flygill til sölu Hagstætt verð. — Uppl. í síma 50898. Amerísk hjón óska eftir 2ja—3ja herb. í- búð í Keflavik, helzt með j húsgögnum. Uppl. í síma 1818. Sjálfvirkt olíukynditæki fyrir eina í búð óskast. _-pl. í síma 50148 og 50012. MENN 06 = ML£FM= FYRIR SKÖMMU hittum við I dag er miðvikudagurinn 13. sept. 256. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:05. Síðdegisflæði kl. 20:17. Slysavarðstofan er opin allan sólar- Hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 9.—16. sept. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl^ 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 9.—16. sept. er Garðar Olafsson, sími 50126. IOOF 7 = 1439138^ = 9 1. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Kvöldsamkomur í Fríkirkjunni á vegum Dulspekiskólans: Fimmtudags- kvöld 14. sept. kl. 9 e.m. Sunnudags- kvöld 17. sept. kl. 9 e.m. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested. Fyrirlestur: Sig fús Elíasson. Söfnin Asgrímssafn, Bergstaöastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunnudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga. Sjötíu ára er í dag frú Ást- ríður Björnsdóttir, Laugavegi 46 B. Hún dvelst í dag á heim- ili dóttur sinnar, Glaðheimum 18. — Aheit og gjafir Strandarkirkja: Ingibjörg 50. gömul kona 100, GP gamalt og nýtt 60 AK 500, KG 50, ML 25, Þakklát móðir 25, GP 100, NN 110, SS 100, Gletta 50, MH 50, HJ 50 ,StP 100 DG 125, P 100, Áheit Bs 100, NN 100, GS 125, HHB og F 15 að máli Þjóðverja, sem hér hef ur dvalizt á landinu í þrjá mán uði. Þetta er 28 ára gamall vélvirki og rithöfundur, Karl Fleck frá Stuttgart. Hann sagðist hafa verið á sí felldum ferðalögum síðan hann var 15 ára og heimsótt mörg lönd í Evrópu og Asíu. 30, ÞD 500, OB 100, VK 10, IH 100, IÖ 50, IO 100, NN 100. Fjölskyldan Kamp Knox: VK 100. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. Bandaríkjamenn búa til mikið af sögum um hvernig seinasti maðurinn á jörðinni hafi það. — Þetta er sú nýjasta frá New York: Síðasti maðurinn á jörðinni hafði tekið ákvörðun um að fyr irfara sér — og stökk út af efstu hæð á Empire State byggingunni. Þegar hann fór fram hjá 18. hæð á leiðinni niður, heyrði hann síma byrja að hringja . .. ★----------♦----------★ — Hatturinn var svo dýr, að ég tími ekki að taka hann úr umbuð unum. ★ — Það hefur ekkert land k heillað mig sem ísland, sagði 7 FÍeck. Það verður langt þang 1 að til ég gleymi hinu sérstæða, fagra og leyndardómsfulla landi. Einnig verður gestrisni og hjálpsemi fólksins mér lengi minnisstæð. Það sem gert var fyrir mig vakti ekki athygli mína, heldur hvernig það var gert. Eg bjó um tíma á Farfuglaheimilinu í Austur- bæjarskólanum í Reykjavík og erum við ég og kunningjar mínir sem þar hafa búið sam- mála um að aðbúnaður þar sé hinn bezti. — Hvert farið þér héðan? — Eg held suður á bóginn til Englands, Frakklands, Spán ar og jafnvel Marokko. En á ferðum minum verð ég að nema staðar við og við til að vinna fyrir daglegu brauði. Það er með eftirsjón að ég kveð ísland og ég vona að ég eigi eftir að koma hingað aft JÚMBÓ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora Þegar þeir náðu aftur til búða Fornvíss prófessors, kom Mikkí litla hlaupandi á móti þeim, geislandi af gleði: — Jæja, hvernig gekk? Náðuð þið þorparanum? Kom nokkuð fyr- ir ykkur og hvar hafið þið verið — og eru það úlfaldarnir okkar, sem þið eruð með? Þannig spurði hún í þaula. Það var frá mörgu að segja og margt að útskýra, en Júmbó sagði söguna í stuttu máli og afhenti pró- fessor Fornvís pyngjuna með fjár- sjóðnum. Þúsund þakkir fyrir ykkar ómet- anlegu hjálp, sagði prófessorinn, þeg- ar hann kvaddi þau. Ég veit ekki, hvað ég hefði gert án ykkar, það segi ég satt! Og líði ykkur nú vel og berið kæra kveðju heim til ykk- ar. Mér þykir bara verst, að þið skul- ið ekki geta verið lengur hérna .... SÖGULOK >f GEISLI GEIMFARI >f Xr Geisli hefur grun um að glæpa- kvendið Ardala hafi flutt stúlkurnar úr fegurðarsamkeppni sólkerfisins nauðugar til Föbe, yzta tungls Sat- úrnusar, þar sem hinn miskunnar- lausi Maddi morðingi er í útlegð! — Heyrðu doktor Hjalti, þetta nýja geimdrif þitt er alveg fyrir- tak! — Þakka þér fyrir Geisli! Me8 þessu áframhaldi ættum við að lenda á Föbe snemma í fyrramálið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.