Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 13
Miðviltudagur 13. sept. 1961
MORGVNBLAÐ1Ð
13
Jóhann Hjálmarsson:
Maður verður að
rækta garðinn sinn
Gef þú með ávöxtum,
það sem þér veitist,
en prédika ekki eimmgis með
orðum.
Orð eru fátæk,
ber vizku þína
í opnum mal.
Þegar þú lítuir þreyttur upp
frá starfi
er land þitt fegurst.
sé ekki ásamt Tímanum og vatn
inu, eftir Stein Steinarr heil-
steyptasta ljóðabók seinni tíma
á íslandi. Um margt eru þessi
verk ólík, en bera höfundum sín-
um glöggt vitni.
Ég hef stundum velt því fyrir
mér hvílíkt áræði hefur þurft til
að yrkja jafn hlutlaust og Jón
úr Vör. Hann mótaðist á tímum.
„MAÐUR verður að rækta garð-
inn sinn.“ Franski rithöfundur-
inn og heimspekingurinn Voltaire
sinni og fyrri fullyrðingum, og
þeir hafa orðið að viðurkenna,
að ýmislegt annað en sígarettu
reykur sem spillir andrúms-
loftinu, t. d. ýmiss konar verk-
smiðjureykur, á hér mikinn
(ef ekki mestan) hlut að
máli“.
•fc Fjórar athyglisverðar
staðreyndir
Dr. Geoffrey Dean, sérfræð-
ingur sá í Port Elizabeth, sem
einkum gekkst fyrir áður-
greindri rannsókn í Suður-
Afríku, leggur áherzlu á eftir
farandi staðreyndir:
1) Lungnakrabbi er meira
en helmingi sjaldgæfari í Suð
ur-Afríku heldur en í Bret-
landi, encla þótt Suður-Afríku
menn (hinir hvítu) hnekki
öllum metum í sígarettu-
neyzlu.
2) í Durban, þar sem „spill-
ing andrúmsloftsins er alvar-
legt vandamál", eru tvisvar
Einnum fleiri krabbameins-
sjúklingar en t. d. í Jóhann-
esarborg og Höfðaborg.
3) Fólki, sem flytzt til Suð-
ur-Afríku frá Evrópu, virðist
miklum mun hættara við
lungnakrabba en hinum inn-
fæddu; og loks
4) Lungnakrabbi er algeng
ari meðal brezkra innflytj-
enda, sem setzt hafa að í Durb
an, en hjá nokkrum öðrum
hóp manna í landinu. Rúm-
lega einn af hverjum sex
þeirra íbúa borgarinnar, sem
flutzt hafa þangað frá Evrópu
— og eru nú á aldrinum 45—64
ára — eru langt leiddir lungna
krabba-s j úklingar.
44% hærri hlutfallstala
innflytjenda
Dr. Dean tekur sérstaklega
fram í þessu sambandi, að við
eftirgrennslan hafi komið í
ljós, að innflytjendur til Suð-
ur-Afríku hafi yfirleitt allir
reykt minna áður en þeir
(komu þangað heldur en hinir
innfæddu. Síðan hafi þeir flest
ir aukið reykningarnar, sum-
ir alveg til jafns við heima —
menn — „en alls ekki meira",
segir hann. Brezku innflytj-
endunum er miklu hættara við
lungnakrabba en Suður-
Afríkumönnum, eins og fyrr
segir — og kveðst dr. Dean
hafa sannreynt, að sjúkleika-
hlutfallið sé 44% hærra meðal
þeirra en innfæddra. Enn má
taka fram, að einkenni lungna
krabba koma fram að meðal- c
tali tíu árum síðar í S.-Afríku
en gerist í Bretlandi — og að
af þeim Suður-Afríkumönn-
um, sem látizt hafa úr lungna-
krabba, hafa 14% dvalizt að
meðaltali rúm fjögur ár í Bret
landi.
— ★ —
Dr. Dean bendir loks sér-
Staklega á ástandið í Durban
og slær því föstu, að meginor-
sök þess, hve krabbamein í
lungum er þar miklu algeng-
ori en annars staðar í landinu
sé sú, að andrúmsloftið sé þar
svo spillt og reykmettað, að
likja megi við viðborg Lund-
úna.
fi
lætur ævintýramanninn Birting'
segja þessa látlausu setningu eft-
ir mikil ferðalög og viðburðaríka
daga. íslenska skáldið Jón úr Vör
getux heilshugar tekið undir. í
ljóðum sínum er hancn einatt að
tilkynna okkur þennan sjálfsagða
en þó að mörgu leyti dulda sann
leika. Hve margir eru þeir ekki
Sem láta slík orð sem vind um
eyru þjóta á gönuhlaupi eftir fár-
ánlegustu hugarburðum. Oft vill
þeim sjást yfir það sem mestu
máli skiptir: hamingju manns-
ins. f ljóði sem Jón nefnir Heims-
mynd, segist hann vera hinn ein-
faldi góði hversdagsmaður, sem
rækti sinn litla skika kringum
sitt litla hús.
Sænska skáldið Bo Setterlind
og Jón kynntust í Svíþjóð vorið
1956. Bo Setterlind ákafleg.a
rómantískt skáld vaðandi í skýj-
um og skósmiðissonurinn frá
Patreksfirði skiptust á ljóðum
eftir heimkomu Jóns. Setterlind
yrkir um himnaþorp, þar sem
ljúfir fuglar kvaka. Jón svaraði
með kvæði sem hann nefndi Jarð-
arþorp. f því eru þessar línur:
En skáldbróðir góður,
mitt þorp er á jörðu,
rótgróið sem þöllin
í sendnu hjarta landsins.
Ætli bókum Setterlinds hafi
fækkað eftir þetta. Þær fylgja
venjulega árstíðunum eftir. Nei,
hann er ábyggilega jafn síðhærð-
ur og ritglaður, dásamandi ann-
arlegar rósir og himnaþorp. En
Jón úr Vör alltaf varkár og at-
hugull, bæði hvað snertir útkomu
bóka og garðinn í Kópavoginum.
Þó gerðust þau undur í vor, að
út kom ný ljóðabók eftir Jón úr
Vör. Jón hafði þá ekki sent frá
sér bók síðan 1951| að undan-
skilinni endurskoðaðri útgáfu af
Þorpinu, 1956. Bókin nefnist Vetr
armávar. Enda þótt Jón úr Vör
hafi margt betur ort en þessi ljóð,
eru viðhorf hans til lífsins skráð
þar skýrari stöfum en áður. Þorp
ið verður sennilega það verk sem
hæst verður metið af verkum
hans, bæði fyrir skáldlegt gildi
þess og þó einkum vegna endur-
nýjunar ljóðformsins, sem varð
ungum leitandi skáldum hvöt til
nýrra viðfangsefna. Samt verður
Jón úr Vör að teljast ólíkur þeim
skáldum sem notið hafa góðs af
hugrekki hans. Mun ég koma
lítillega að því síðar.
f Vetrarmávum kynnumst við
ábyrgum manni, heimilisföður
sem lætur sér annt um konu sína
og börn. Haijn er uggandi um
framtíðina. Það gera atburðir
seinustu tíma. Meira að segja þeir
sem áður þóttu verðir frelsis og
réttlætis hafa opnað fangelsis-
dyrnar fyrir samherja í barátt-
unni og hætta er á að friðardúf-
ur skáldsins fljúgi einn dag með
eld á hendur þeirra. Svona get-
ur margt breytst á þessari jörð
og fer ekki framhjá heiðarlegu
skáldi, sem neitar að taka á móti
skömmtunarseðl-um eins — að-
eins eins sannleika. Blaðið hans
gerir úr þessu smáletursfrétt, því
hinir voldugu austanmenn hafa
í sömu andrá fjölgað himintungl-
unum enn einu sinni, og hvaða
máli skiptir þá mannshjarta.
f þessari nýju bók leiðir misk-
unnarleysi tímanna Jón stund-
um til bölsýnna hugleiðinga.
Hann spyr:
Munu ekki
hvítvoðungar vorir
gera skammbyssur
úr pelum sínum
og skjóta oss, feður sína,
í hjartaetað?
Þótt slíkar hugleiðingar orki
næstum skoplega á suma, er hér
alvara á ferðum. Jón úr Vör veit
að hervæðingarkapphlaupið er
það eitur sem varanlegast getur
sýkt ómótaðan huga. Börn sem
alast upp við stríðsótta geta hæg-
lega orðið taugaveiklun aldarinn-
ar að bráð. Auðvitað ber ekki að
skilja orð skáldsins bókstaflega,
heldur liggur víðtækari merking
til grundvallar. Hvað segið þið
til dæmis um kjarnorkutilraun-
irnar, sem nú er haldið viðstöðu-
laust áfram, einmitt þegar flestir
héldu að væri að rofa til. Hafa
ekki fæðst aumingjar af völdum
geislavirkra efna. f ljóði sem Jón
nefnir Á föstudaginn langa 1954,
lýsir hann því að inn í ljóð sitt
þegar hávaðasöm baráttuskáld
í öðru ljóði sem Jón nefnir létu sjóða á keipum og kröfum
Vitur er ég ekki, segir hann, að um stjórnmálalega nytsemd
það sé borð æsku sinnar sem tali skáldsins var ákaft haldið fram.
í gegnum sig, ómálað borð í húsi ( Nægir að minna á setningu KrisL
fátæks manns. Þetta er spaklega ins e. Andréssonar: „Kommún-
komist að orði í ljóði þar sem istar einir geta lýst veruleikan-
skáld efast um visku sína. Allt um á sannan hátt.“ En Jón úr
frá því að fyrsta ljóð Jóns úr. yör kom óbugaður heim frá Sví-
Vör um sumarmorguninn í þorp- þjóð, þar sem hann gekk í skóla
inu við sjóinn, birtist á prenti, j hjá sænskum skáldum, með þessi
hafa æskuminningarnar frá Pat-( hlýju ljóð. Jón hefur alltaf verið
reksfirði verið styrkasta uppi-j efasemdamaður og orðvar. Ætli
staða skáldskapar hans. Og hér það hafi ekki hjálpað til í gjörn-
er komið að óskyldleika Jóns við ingabylnum.
nútímaskáld á íslandi. Hann tekl * , ,, , ,
. . - . ... I skaldskap sinum er Jon ur
ur fyrir akveðið viðfangsefni, til-'
Jón úr Vör
syndi geislavirkir fiskar, sem
breyti andakt sinni í ótta. Skáld
ið stendur við haf sannleikans,
þar sem vísur þess falla grunnt
eins og steinar. Þeim er ekki
annað auðið en mynda fallega
hringa. Og enn spyr skáldið og
faðirinn:
Mun ekki óvinur frelsara míns
varpa þúsund örsmáum
helsprengjum
í djúpið,
og böm mín
veiða banvæna geislafiska?
Hver er svo boðskapur skálds
ins? Mér virðist ljóðið Auðmjúk-
ur skaltu ganga, bera honum fag-
urt vitni:
Auðmjúkur skaltu ganga
leið þína
og beygja kné fyrir hinum
vesala.
Ekki skaltu trúa hinum vitru,
guð hefur að vísu talað við þá,
en djöfullinn hefur búið sér
jurtagarð á tungu þeirra.
Þú skalt spyrja hinn fávísa
til vegar,
því að í hjarta hans býr
lausnarorð,
sem vera skal leiðarvísir þinn
um ókunna vegu.
Berum fótum skaltu ganga,
svo að iljar þínar nemi sannleika
moldar og steins.
í sveita þíns andlitis munt þú
vinna þér inn hamingju,
uppskera mikla gleði og þiggja
sorgir.
búinn heim, þar sem hin skáld-1
i Vör allra síst torskilinn. Al-
menningur á greiðan aðgang að
in hverfa einkum í smn eiginn ,
, . ,. Ijoðum hans, enda sagði hann
hug og framkalla oliosar myndiri, ,. _ . .
j. .. , . „. . „. . i viðtah við blaðamann fyrir
undirvitundarinnar. Stemn Stem .. , „
*. , ,. * , morgum arum: „Kvæðin eru ort
arr sagði í viðtah, að honum , . . *
.,...., , „ i fynr greint alþyðufolk og aðra,
virtist ínntak og aætlun allrart . , , , , .
,,,,., , - * . , sem eiga hugarfar þess, þeim
nutimahstar stefna að æ mnhverf ,_____,. ° _ ,_, ,___,____
ari túlkun persónuleikans. Jón
úr Vör fer til dæmis ólíkar leið-
ir og Hannes Sigfússon þegar sá
síðarnefndi lætur berast um völ-
imdarhús tíma og rúms. Setningu
eins og ,,jörðin stóð kyrr í kirkju-
garðinum", léti Jón úx Vör aldrei
á þrykk. „Bláan steinbít á hél-
uðum hlaðvarpasteini", væri
hann hinsvegar fús að tala um.
treysti ég bezt til að koma for-
dómalaust á móts við höfundinn
í gagnkvæmum skilningi.“ Jón
úr Vör notar ekki rím og
stuðla í Þorpinu. Um þetta atriði
sagði hann í sama viðtali: „Ég
hygg að aldrei komi til þess,
að íslendingar hætti að ríma.
Ég fyrir mitt leyti mun seint
geta neitað mér með öllu um
Þannig er Jón úr Vör skáld þass’Þó ánægju að ríma. En kröfur
sem ekki verður um villst, mað- fólks um rím eiga ekki alltaf
ur sem er ytri veruleiki gjarnari j rétt á sér, sumu efni og sumum
til umræðu en innri. Að sjálí- skáldum hæfir stundum betur
sögðu opnar hann margar leyni- f°rm hins órímaða ljóðs, en
dyr á ferðum sínum um jarð- nokkuð annað.“ Jón úr Vör hef-
neska veröld, en áþreifanlegir iur' ort ljóð í hefðbundnum stíl
hlutir eru honum frekar að skapi i sum með þokkalegum árangri;
en það sem blundar handan við i Trúverðugt dæmi um þessa hlið
þil raunveruleikans. Ég álít þetta | skóldskapar hans er smákvæði,
ekki galla á ljóðum Jóns. Hann sem nefnist Stillt og hljótt:
gerði sína byltingu með því að
breyta um form og í því er ný-
sköpun hans fólgin. Áður hafði
verið ort með góðum árangri um
íslenskt sjávarþorp. Nægir að
minna á Örn Arnarson. En það
hafði aldrei verið gert á þennan
bátt. Lítum á Ijóð eins og Faðir
minn, sem birtist í Þorpinu, 1946.
Faðir minn hefur setið í
fimmtíu ár
við skóaraborði* sitt og sólað
fyrir þc
fré þeirri tíð er bæði hans
börn og annarra gengu á
roðskóm, sem brunnu í sundur
í sjávarseltunni,
og fram á þennan dag.
Og hendur föður míns urðu svo
svartar og harðar,
að hann varð að hafa þæ-r í
vösunum,
þegar hann fór til kirkju með
konu sína og barnaskara.
Hann þekkir alla skó þorpsins
og veit hvernig það treður.
Er hér ekki sagt það sem skipt-
ir máli á eins óbrotinn hátt og
yrkisefninu hæfir. Myndi efnið
taka sig betur út í hástemmdu,
þrælrímuðu og stuðluðu kvæði,
sem þar að auki væri hlaðið, að benda hinum fullorðnu á
vangaveltum í heimspekistíl um j staðfestingu þess einfalda sann-
örlög skósmiðsins. Ég held síður. I leika. í öðru Ijóði sömu bókar
Skáldið lætur okkur draga álykt j segir Jón okkur frá því að hann
un í næði. Hann hefur búið til i trúi á byltinguna sem streymi
fyrir okkur skýra mynd að dvelja frá kynslóð til kynslóðar og
við. I bylti sérhverri byltingu, eins og
Bam að aldri rakst ég á Þorpið skófla í kálgarði, eins og sól
í bókasafni. Ég las eitt ljóð af og regn.
rælni og hirti síðan ekki meir um c T ,, , * _, ,
bókina í bili Næst besar ée átti Llfsskoðun Jons ur Vor er su
DoKina 1 Dili. INæst pegar eg atti að maður ^ g k
ermdi í safnið. varð mér á að e w
taka fram Þorpið af nýju. Sagan
endurtók sig, uns ég fékk bókina
lánaða og las hana upp til agna.
Nú er hún sú bók sem ég vildi Þessa jörð og eigum að gera
alls ekki skilja við mig. Mér hana vistlega Lokaorð Vetrar-
fannst eitthvað heillandi við máva eru orð manns, sem hef-
þessi skringilegu ljóð sem dreng- ur veitt hamingjunni móttöku,
stauli, nú veit ég að þau eru með þótt hann hafi orðið að leggja
því merkasta í íslenskri ljóða-1 af sér hins þýðingarmikla
gerð þessarar aldar. Ætli Þorpið starfa
Stillt vakir Ijósið
í stjakans hvítu hönd,
milt og hljótt fer sól
yfir myrkvuð lönd.
Ei með orðaflaumi
mun eyðast heimsins nauð.
Kyrrt og rótt í jörðu
vex kom í brauð.
í bókinni Með örvalausum
boga, 1951, er að finna ljóð sem
gefa sanna mynd af hugarfari
Jóns úr Vör. Einna ministæð-
ast er mér Gamalt sverð. Þar
segir frá ungum hjónum, sem
skoða fornminjasafn ásamt syni
sínum. Aldraður maður sýnir
þeim ryðbrunnið sverð úr tvö
þúsund ára legstað mikils höfð-
ingja. Konan skýrir gamla mann
inum frá ósk barnsins um að fá
að heyra í lírukassanum áður
en haldið er heim. Gamli mað-
urinn brosir, leggur frá sér
sverðið og allir hlýða hugfangnir
á einfalda tóna hins forna hljóð-
færis. Þetta ljóð segir meira um
friðarvilja mannsins, heldur en
langar bollaleggingar. Hljóðfær-
ið er verðmætara en sverðið.
Einmitt barnið verður til þess
skika kringum sitt litla hús.
Við erum dæmd til að byggja