Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. sept. 196r MORGVNBLAÐIÐ 7 Til sölu 5 herb. nýtízkuhæð við Goð- heima. 5 herb. risíbúð í steinhúsi við Miðbæinn. 5 herb. íbúð á annarri hæð við Mávahlíð. 5 herb. íbúð á fyrstu hæð við Digranesveg. 4ra herb. íbúð við Sigluvog. 3ja herb. nýtízku jarðhæð á Seltjarnarnesi. 3ja herb. nýstandsett íbúð við Lindargötu. Laus til íibúðar strax. 230 þús. kr. lán til 12 ára 7% vextir. 2ja herb. nýstandsett íbúð á fyrstu hæð við Lindargötu. 180 þús. kr. lán til 12 ára með 7% vöxtum. höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð á hæð eða í góðum kjallara. í Vogahverfi eða Sundunum sem næst Keili. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar S'ilum Ólafur Ásgeirssor Laugavegi 27. Sími 14226. Til sölu m.a. 2ja heib. kjallaraíbúð á bezta stað í Norðurmýri. 2ja herb. jarðhæð (sem ný) við Grettisgötu. Sér hita- veita. Sér inngangur. 3ja herb. hæð ásamt herb. í kjallara við Dunhaga. 1. veð réttur laus. 3ja herb. hæð ásamt herb. í risi á bezta stað við Hring- braut. Hitaveita. 4ra herb. hæð ásamt herb. í kjallara við Eskihlíð. 4ra herb. glæsileg hæð á bezta stað í Vesturbænum. Bílskúr. Hitaveita. Stórglæsileg efri hæð við Tóm asarhaga. Sér inng. Sér hiti Selst tilbúin undir tréverk og málningu, ásamt hrein- lætistækjum. Byggingarlóðir á bezta stað á Seltjarnarnesi. Höfum kaur—-lur að öllum stærðum íbúða. Miklar út- borganir. Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli Simar 14916 og 13842 Keflavik Til sölu: 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjöl- býlishúsi við Faxabraut. Ó- venjulega góð og skemmti- leg útsýn. Talin hæðsta íbúð í Keflavík. Nær veðbands- laust. 4ra herb. íbúð við Faxabraut með góðri útsýn yfir höfn- ina, sérlega ákjósanlegt fyr ir sjómann. Allt sér. Glæsi leg eign. Vilhjálmur Þórhallsson Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Sími 2002, kl. 5—7. Hús — íbúðir Hefi m.a. í skiptum: 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg, Kópavogi í skiptum fyrir 4 —5 herb. íbúð. Má vera í Kópavogi eða Seltjarnamesi 5 nerb. íbúð með bilskúr við Barmahlíð í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæði. , Einbýlishús við Borgarholts- braut í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. Baldvin Jónsson hrl. S:mi 15545, Au iturstr. 12. Húseign i Hafnarfirði Til sölu. Gott ca 60 ferm. timb urhús við Hverfisgötu á- samt nýrri steyptri bíla- geymslu. 3 herb. og eldhús á hæð. 1 herb. og geymsluplá^s í risi og herb. og þvottahús í kjall ara sem er með steyptu lofti og ofanjarðar. Ný olíukynd ing. Ræktuð lóð. Ami Gunnlaugsson, hdl. Austurstræ‘1 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Til sölu Lítið einbýlishús á eignarlóð við Freyjugötu ásamt verk stæði. Hæð við Goðheima tilbúin und ir tréverk. 3ja herb. jarðhæð við Nökkva vog til sölu eða í skiptum. Lítið einbýlishús við Sogaveg 4ra herb. jarðhæð með hita- lögn og öllu sameiginlegu fullgerðu. Rannveig Þorsfeinsdóttir hrl. Malfl. fasteignasaia. Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243 Til sölu 5 herb. hæð i Högunum 6 herb. íbúð við Stórholt. — Verð 450 þús. Útb. 200 þús. 5 herb. hæð við Álfheima. Ný 3ja herb. jarðhæð við Álf heima. 4ra herb. hæð við Reynimel. 4ra herb. jarðhæð við Gnoðar vog. Góðar 2ja herb. kjallaraíbúð- ir við Nökkvavog og Hof- teig. / smiðum 4ra herb. rishæð í Heimunum Hæðin er tiibúin undir múr verk. Fokheld 6 herb. hæð við Stóragerði. Fokheldar 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir með miðstöðvarlögn, tvöföldu gleri í gluggum og sameiginlegu pússuðu við Háaleitisbraut. Fokheldar l-2ja herb. íbúðir við Ásgarð. Með sér hita- veitulögn. 6 herb. raðhús, tilbúin undir tréverk og málningu við Hvassaleiti og Skeiðarvog. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 5 herb. hæð- um og góðum eignum. íinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Til sölu 2, 3 og 4 herb. ibúðarhæðir við Hátún, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sér hitaveita verður fyrir hverja íbúð. Tvöfalt gler í gluggum. 3ja herb. íbúðarhæðir lausar til íbúðar í steinhúsi við Þórsgötu. Vægar útb. Húseign 80 ferm. kjallari og hæð. 2ja herb. íbúð og 3ja herb. íbúð í Kleppsholti. — Laust til ibúðar. Steinhús 85 ferm. kjallari og hæð. Tvær 3ja herb. íbúðir við Laugateig, Bílskúr og ræktuð og girt lóð. 2ja—8 herb. íbúðir í bænum m.a. á hitaveitusvæðinu. 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir í smíðum við Háaleitisbraut og Stóragerði. Húseignir og íbúðir í Kópa- vogskaupstað o.m.fl. Hlýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Dg kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíð um í Festurbænum. 2ja herb. íbúð við Granaskjól sér hiti, sér svalir. 3ja herb. kjallaraíbúð við Tómasarhaga, sér hiti, sér inng. tvöfalt gler. 4ra herb. risíbúð við Nýbýla- veg. 3ja herb. íbúðir við Skipa- sund. Steyptur húsgrunnur við Silf urtún. Selzt á kostnaðar- verði. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austursiræti 20. Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Nrsteinsson Ibúðir óskast Höfum kaupando að 2ja herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. Útb. kr. 200 þús. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð helzt í Vesturbænum. Má vera í kjallara. Útb. kr. 200 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, má vera í fjölbýlishúsi. Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð sem mest sér, mikil útborgun. Höfum kaupanda að góðri 5—6 herb. hæð helzt í tví- eða þriibýlishúsi Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 5—7 herb. einbýlishúsi, helzt í Smáíbúðahverfi eða Vesturbænum. Útb. kr. 300 —350 þús. IIGNASALAI • REYKJAVí K • Ingólfsstr 9B Sími 19540. Siglingafræðikennsla Vanu- siglingafræðikennari, sem hefur kennt á námskeið- um og einnig tekið fjölda af nemendum sem lakar gekk með góðum árangri, þeir leit uðu til mín frá öðrum. Legg áherzlu á fvTsta flokks kennslu. — Talið við mig strax. — Uppl. ' síma 37697 eftir kl. 20 á kvöldin. Brotajárn Sækjum, ef þess er óskað. — þunnt sem bykkt, þar á með- al togvíra, tunnur og hvers konar ílát úr járni og blikki. Simi 19422. Til sölu er: mótorbáturinn FRÆGURÍ.S.269 Dekkbátur 6 smálestir að stærð með 32 ha Lister-vél. — Báturinn er í 1. flokks standi og fylgir honum lóðarspil, legufæri, frammi, 3ja manna gúmmíibátur, 100 lóðir og uppil.öld. 20 lóðafoalar vara- hlutir í vél og ýmislegt fleira. Nánari upplýsingar veitir Rafn A. Pétursson Sími 4 Flateyri Veðskuldabréf til sölu, oft með litlum fyrir- vara, ýmsar upphæðif, til skamms eða langs tíma. Gerið hagltvæm kaup. Uppl. kl. 11—12 . h. og 8—9 e. h. Margcir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385. Íbtíð — húshjálp Stúlka (má vera erlend) ósk- ast strax tii heimilisstarfa, 6 tíma á dag. Tveggja herb. kjallaraíbúc með sér inng. fylgir + gott kaup. Nánari upplýsingar í síma 12756 kl. 9—12 f.h. næstu daga. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónssor. Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg •»r gerðir bifreiða. — Bííavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. -- Sími 24180 Rauðamöl Seljum mjög fína rauðamöl. Ennfremur gróft og fínt vikur gjall. Símj 15455. Rennismið vantar á vélaverkstæði. Lysthafend- ur leggi tilb. inn á afgr. Mbl. merkt „1564“. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Vinna Góð stúlka vön afgreiðslu ósk ast strax og önnur til eldhús- starfa. Uppl. í síma 18680 frá k’L 10-3 í aag. Kúlulegur og keflalegur 1 all- ar tegundir bíla, vinnuvéla, bátavéla og tækja. Kúlalegasalan h.f. Ung stúlka óska eftir atyinnu sem fyrst, á skrifstofu. Er vön vélabók- haldi og venjulegum skrif- stofustörfum. T ilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 20 þ.m. merkt „1566“ Maður óskar að kynnast kvenmanni á aldrinum 38 til 45 ára sem hefði áhuga á að stofna heimili. Tilb. sendist Mbl. fyrir 16/9 merkt „Kynn- ing — 5567“ Vélstjóri vanur járnsmíði og vélavið- gerðum (dieselvélum og frystivélum) óskar eftir starfi Margt kemur til greina. Tilb. merkt „Vélstjóri — 5566“ sendist blaðinu fyrir 16. þ.m. 77/ sölu Ford ’40 í mjög “góðu ásig- komulagi. Til sýnis og sölu næstu daga við bílaverkstæð ið að Sólbergi við Hafnar- fjörð. (Fyrir ofan Sólvang) Bill til sölu Ford vörubifreið með tví- skiptu driii og fimmgíra kassa smíðaár 1953. - Uppl. gefur Vernharður Sigmundsson Hofsósi. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílor Sími 16598

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.