Morgunblaðið - 13.09.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 13. sept. 1961
MORGVTSBLAÐIÐ
21
Kona vön matreiöslu
óskar eftir vinnu, helzt að taka að sér mötuneyti.
Upplýsingar í síma 32279 frá kl. 10 til 4 dag
og á morgun.
Skrifstofuhúsnœði
Til leigu 150 ferm. 6 herb. skrfistofuhúsnæði í Mið-
bænum. Til greina kemur leiga á hluta af hús-
næðinu. Upplýsingar í síma 19191 í dag og næstu
daga eða i síma 36191 eftir kl. 7 á kvöldin.
Verð á Coea-Cola
er nú í smásölu Kr. 3,50 flaskan. Verð þetta er gild-
andi í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi,
Gullbringu og Kjósarsýslu, Borgarf jarðar- og Mýrar-
sýslu, Árnes- og Rangárvallasýslu. Annars staðar
á landinu má verðið vera hærra sem flutningskotnaði
nemur.
Verksmiðjan VlFILí’ELL H.F.
Frá Tónlistarskóla Hafnarfgarðar
Skólinn tekur til starfa 2. október nk. Kennt er á
þessi hljóðfæri: Píanó, orgel, fiðlu, blásturshljóð-
færi .slátthljóðfæri, gítar og harmoniku.
Ennfremur er kennd tónfræði og tónlistarsaga.
Umsóknir sendist fyrir 28. þ.m. til skólastjórans,
sem veitir nánari upplýsingar, sími 50914.
TÓNLISTARSKÓLI HAFNARFJAÐAR.
Frá Gagnfrœðaskólanum í Keflavík
Þeir, sem ætla sér að stunda nám í 3. og 4. bekk
skólans í vetur þurfa að sækja um skólavist fyrir
20. þ.m.
Skólastjóri tekur á móti umsóknum í skólanum
frá kl. 10—12 f. h.
FRÆÐSLURÁÐ KEFLAVlKUR.
5 herb. íbúöir
Til sölu í sambyggingu við Háaleitisbraut nokkrar
5 herb. íbúðir, tvær samliggjandi stofur og þrjú
svefnherb. Stærð: 115 ferm. Seljast með miðstöð og
öll sameign fullmúruð. Tvennar svalir. Verð mjög
sanngjarnt Lán á 2. veðrétti. Teikningar til sýnis
á skrifstofunni. Nánari uppl. gefur
INGI INGIMUNDARSON, HDL.,
Tjarnargötu 30 — Sími 24753.
Stúlkur saumaskapur
Stúlkur vanar saumaskap óskast. — Nafn og síma-
númer leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „5835“.
Hjólbaröar - HjólbarÖar
640 — 13 kr. 1062,00 - - 700 — 20 kr. 2417,00
600 — 16 — 1246,50 750 — 20 — 2716,00
650 — 16 — 1466,00 825 — 20 — 3444,00
700 — 16 — 1643,00 900 — 20 — 4437,00
750 — 16 — 1607,50
900 — 16 — 3731,00
Ennfremur margar aðrar stserðir.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Hjólbarðinn h.f.
Laugavegi 178 — Sími 35-2-60.
íbúð óskast ÓDÍRASl
Ung reglusöm hjón óska eft- ir lítilli íbúð, 2 herb. og eld- hús, nú þegar eða 1. okt., helzt á 1. hæo eða í góðum kjall- ara. Tilb. merke „Ósk — x — 1569“ leggist á afgr. Mbl. fyrir 16. sept. n.k. svissnesldr karlmannafrakkar seldir í dag og næstu daga fyrir aðeins > kr. 490.—
ÆA JkA ÆA Æk JBAk Æt a & Æk. * ■-
Bílasala Guðmundar ími ls711/ XsJ ft/ S7ÍAW[WL^[yj Smásala — Laugávegi 81.
Bergþórugöt-’ 3. Símar 19032 og 36870. -
Selur i dag Úrvals góðan Ford Station ’55, mjög lítið ekinn. Lítur Nokkrar stúlkur
og unglingspiltur
út sem nýr. óskast til starfa í verksmiðjunni.
Bílasala Guðmundar Dósaverksmiðjan h.f.
Bérgþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Borgartúni 1, sími 12085.
Rinso er framleitt úr hreinni sápu — þess vegna þvær það
svo vel. Hið fljótvirka Rinso nær öllum óhreinindum úr
og gerir þvottinn tandurhreinan, án þess að skemma
hann.
Rinso getur ekki heldur skemmt þvottavélina, en mætti
frekar segja að hún verndaði hana. Notið því Rinso þvotta-
duft til allra þvotta.
Fötin hennar Lindu verða alltaf óhrein í hvert skipti sem
hún hreinsar dúkkuvagninn sinn. En það gerir ekkert til.
Ég veit að með Rinso er hægt að hreinsa þau aftur.
Þetta sagði móðir Lindu Og það er rétt hjá henni (mæður
hafa alltaf rétt fyrir sér). Hún veit að öll óhreinindi hverfa
ef hún notar Rinso.
Ráölogt fyrir aSlar þvottaveiar!
.X-R 279/IC-8845-60