Morgunblaðið - 23.09.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.09.1961, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. sept. 1961 Stjórnin i Leopoldville segist Grípa til eigin ráða gegn Katanga Er mótfallin vopnahléssamningnum Leopoldville, 22. sept. (NTB — Reuter — AP) STJÓRNIN í Leopoldville lýsti því yfir í dag, að hún væri tilneydd að 'grípa til eigin ráða, til þess að binda endi á aðskilnað Katanga- fylkis, úr því að samið hefði verið vopnahlé milli herja SÞ og Katanga-stjórnarinn- ar. — 1 tilkynningu frá stjórninni í Leopoldville var skýrt frá því, að Cyrille Adoula, forsætisráð- herra, hefði skrifað hæðstráðanda SÞ í Kongó, Svíanum Sture Linner, og lýst yfir því, að stjórn sín væri mjög mótfallin vopnahléssamningnum sem þeir Tsjombe og Mahoumd Khiari indirskrifuðu. Bundin af skyldum Leggur Adoula áherzlu á það við Linner, að í Katanga-vanda málinu sé stjóm sín bundin af þeim skyldum, sem hún hafi tekizt á herðar um að tryggja röð og reglu í landinu. Stjórn- in telji sig því knúna til að grípa til eigin ráða í viðleitn- inni til að binda endi á aðskiln- að Katanga. Fyrr um daginn hafði Ad- oula tilkynnt, að vopnuðu liði stjórnarinnar- hefði verið gert aðvart og væri því allt til reiðu, að láta til skarar skríða og beita hart hörðu í Katanga. Tsjombe stóryrtur Tsjombe, fylkisstjóri í Kat- anga, lýsti því yfir á föstudag, að hinn túníski fulltrúi SÞ, Mahmoud Khiari, sá er við hann samdi um vopnahlé, eftir að Hammarskjöld var fallinn frá, hafi sjálfur verið einn þeirra, í landinu. Hann sagði einnig, að ef liðsafli SÞ héldi ekki á brott úr aðsetursstað sínum í pósthúsinu í Elísabethville inn- an sómasamlegs tíma, munai hann líta á það sem brot á vopnahléssamningnum. málverkasýningu SIGURINGI E. Hjörleifsson opn- ar í dag málverkasýningu í Boga- sal Þjóðminjasafnsins. Sýnir hann þar alls 48 myndir, allt olíumál- verk nema tvær. Flestar myndirn ar eru málaðar síðustu tvö árin. Meiri hluti þeirra eru landslags- myndir. Rúm tiu ár eru síðan Sig uringi fór að mála. Byrjaði hann á því á ferðalögum með Ásgrími Jónssyni. Sýningin er opin ki. 2—10 á virkum dögum, en kl. 10 f.h. til 10 e.h. á sunnudögum. Sýningin st.endur til 10. okt. Óe/rð/r í Alsír Stefnu de Gaulle mótmœlt jsland í dag Vel gert landkynningar- rit komið ut u iguringi E. Hjör- ,"n“'81 ‘Konri' leifsson opnar U M helgina kom út hjá fyrir- tækinu Landkynning h.f. stórt og merkilegt rit sem bar heitið „ísland í dag“. Ritstjóri þess er Guðmundur Jakobsson, og er hann jafnframt framkvæmda- stjóri Landkynningar, en aðrir í stjóm þessa fyrirtækis eru Jón Gunnarsson skrifstofu- stjóri, sem er stjórnarformaður, og Gunnar J. Þorleifsson, for- stjóri. Bókin er 516 bls. í mjög stóru broti og skreytt nálega 900 Krúsjeff skrifar Nehru: Ætíð fús að rœða heimsvandamál Svar við málaleitunum Belgrad-ráðstefnunnar ALGEIRSBORG, 22. sept. (NTB/ AFP). — Leynihreyfing hersins í Alsír, OAS, hvatti fólk í dag til mótmælaaðgerða í baráttunni fyrir frönsku Alsír. Annað kvöld ið í röð kom talsmaður hreyfing- arinnar inn á útvarpslínu er mesta sök ætti á óeirðunum jalsírska sjónvarpsins og var það Si MOSKVU, 22. sept. (NTB/Reut- er). — Krúsjeff, forsætisráðherra Sovétveldisins, hefur lýst því yfir í bréfi til Nehrus, forsætisráðh. Indlands, að sovétstjórnin sé ætíð fús til þátttöku í raunhæfum viðræðum um lausn heimsvanda- málantna og þá alveg sérstaklega í friðarfundi um framtíð Berlínar og Þýzkalands. Það var sovézki sendiherrann í Nýju-Delhi, sem afhenti bréfið í gær, en Tass-fréttastofan kunn- gerði efni þess í dag. Bréfið er einskönar Svar til Nehrus við þeim málaleitunum, sem hann bar fram í Moskvu nýlega af hálfu hlutlausu þjóðanna svo- nefndu, eftir ráðstefnu þeirra í Belgrad. Tvö þýzk ríki í S.Þ. í bréfinu er einnig m. a. kom- izt svo að orði að það myndi efla Landamæra- lögreglan í austur- þýzka herinn BERLÍN, 22. sept. (NTB—Reut- er) — Austur-þýzka fréttastofan ADN skýrði frá því á föstudags- kvöld, að austur-þýzka landa- mæralögreglan hefði verið tekin inn í her landsins. Samkvæmt vestur-þýzkum heiimilduim eru í landamæralögreglunni um 70 þús menn, Austur-þýzki herinn var skipaður um 90 þús. manns, áð ur en hafizt var handa um fjölgun í honum ekki alls fyrir löngu. sama röddin og á fimmtudags-^ | i ,v kvöld kynnti ávörp þeirra hers- J*y U Gl JJIIgJ’Q lOKlO höfðingjanna Salan og Gardy í _J_ Ö&J O samskonar útsendingu. Hvatning- arorðum lauk í þetta sinn með: Sýnið hreysti, sigurinn er í nánd. — S'ðan í gærkvöldi hafa 18 sprengjur sprungið af völdum óeirðaseggja. Aðgerðirnar eru i þetta sinn AKRANESI, 22. sept. Nú er lok ið við að byggja 100 m langa bryggju úr grjóti og steinsteypu fram undan Dráttarbraut Akra- ness vestur í Lambhúsasundi. friðinn og stuðla að því að ástand ið í Evrópu kæmist aftur í eðli- legt horf, ef þau ríki, sem enn hafa ekki viðurkennt bæði þýzku ríkin gerðu það og tækju upp við þau venjuleg samskipti. Að sama skapi mundi það hafa góð áhrif á ástandið, ef Austur-Þýzkaland og Vestur-Þýzkaland gerðust bæði aðilar að Sameinuðu þjóð- unum. Allt fyrir friðinn Þá segir hann sovétstjórnina enn þeirrar skoðunar, að við- ræður milli ríkja almennfi sérstak lega þó Sovét- rikjanna og Bandaríkj anna, skipti máli fyrir ástandið í heim- inum. Friðarins vegna, sé sovét- stjórnin reiðubú in til að taka þátt í samningaviðræðum hvar, hvenær og við hvern sem er. Til Belgrad-ríkjanna Krúsjeff heldur því einnig fram, að sovétstjórnin líti sömu augum og Belgrad-ráðstefnan á gang heimsmálanna og segir að I mannvirkinu. Hafði þá Dráttar gerðar í tilefni af þvi, að de j ^rautin nýfest kaup á gömlu hafn Gaulle forseti er nú á ferðalagi I arferjunni. Er búið að steypa um Suður-Frakkland. Hefur undir hana framan við bryggj- hann þar m. a. lýst yfir þeirri una. Á næsta stórstraumsflóði skoðun sinni, að alsírskt Alsir| verður ferjan dregin upp í sæti muni kjósa samvinnu við Frakka, | sitt, fyllt af grjóti og notuð sem Snemma í sumar var dýpkunar- I hún meti mikils ályktun ráðstefn- skip fengið til þess að grafa fyrir | unnar um nýlendumál. Samkvæmt frásögn Tass-frétta Og að brátt muni bundinn endir á það ástand, sem nú ríkir. bryggjuhaus. Þetta er góð viðbót við bryggjuna, því ferjan er 47,6 Samkomulag Frakka og Túnismanna PARÍS, 22. sept. (NTB/Reuter). — Talsmaður franska utanríkis- ráðuneytisins sagði í dag, að góð- ar vonir væru nú um að næstu daga næðist samkomulag milli Frakka og Túnismanna um Bizerta, er hafa myndi í för með sér, að eðlilegt ástand skapaðist á ný. Franskir og túnískir fulltrú ar hafa að undanförnu ræðst við um brottflutning fran'skra her- manna í Bizerta til þeirra staða, sem þeir höfðu umráð yfir, áður I en til átaka kom í júlí s.L (tf* Djúp lægð út af Reykjanesi þurrt og hlýtt veður eða um þokast hægt N eftir og grynn yfir 20 st- 1 Mið-Evrópu. . . TT * ... , , Fyrsta hausthriðin er skollin ist. Veður er mjog stormasamt &* NA.Grænlandi; f Meistara á norðanverðu Atlantshafi um vík og á Tobinhöfða er 2ja— þessar mundir. Hins vegar er 3ja st. frost og allmikil snjó mikil veðursæld austan hafs, koma. stofnunar, hefur samskonar bréf verið sent til annarra þátttakenda ráðstefnunnar í Belgrad, en hana sátu fulltrúar 25 þjóða. Ljósaperusala í Keflavík Á MORGUN (sunnudag) hefst stórkostleg ljósaperusala í Kefla vík. Félagar úr Lionsklúbbi Keflavíkur munu fara um bæ- inn og selja Ijósaperur í ágóða skyni fyrir góðgerðasjóð sinn. Mikill hugur er í Lionsfélögum og er það von þeirra að í byrj- un næstu viku verði Keflavík einn bezt lýsti bærinn á land- inu. Verða perurnar seldar í pokum svo afgreiðsla á að geta gengið mjög greiðlega. Þar sem ágóði allur fer til góðgerðastarfsemi í bænum vænta Lionsfélagar þess, að bæj arbúar taki vel á móti perun- um, enda er nú sá tími er alltaf vantar ljósaperur. Með hverjum pakka, sem keyptur er af þessari þarfavöru eru bæjarbúar að styrkja gott málefnL myndum. Henni er skipt i tvo hluta, og er fyrri hlutinn helg- aður yfirlitsgreinum um ýmsa þætti nútímalífs á Islandi. Eru þessar yfirlitsgreinar alls 21 tals ins, en þær eru ritaðar af eftir- töldum mönnum: Einari Magn- ússyni menntaskólakennara, Ól- afi Björnssyni prófessor, Davíð Ólafssyni fiskimálastjóra, Páli Zóphoníassyni fyrrv. alþingis- manni, Helga H. Eiríkssyni fyrrv. skólastjóra, Jónasi Har- alz ráðuneytisstjóra og Árna Vilhjálmssyni hagfræðingi, Vil- hjálmi Þór bankastjóra, Birni Ólafssyni fyrrv. ráðherra, Jak- obi Gíslasyni raforkumálastjóra, Gunnari Guðjónssyni form. Verzlunarráðs íslands, Agnari Kofoed-Hansen flugmálastjóra, Herði Bjarnasyni húsameistara ríkisins, Helga Elíassyni fræðslu málastjóra, Sigurði Sigurðssyni landlækni, Hákoni Bjarnasyni skógræktarstjóra, Óla Val Hans syni ráðunaut, Vilhjálmi Þ. Gíslasyni útvarpsstjóra, Birni Th. Björnssyni listfræðingi, Þorsteini Einarssyni íþróttafull- trúa, Þorleifi Þórðaryni for- stjóra og Erlendi Einarssyni for- stjóra. Taka þessar yfirlitsgreinar yfir 200 fyrstu síður bókarinn- ar og eru allar prýddar fjölda góðra mynda. Nálega 300 fyrlrtæki Seinni hluti bókarinnar er helgaður kynningu á bæjum, kauptúnum og fyrirtækjum um land allt. Fyrirtækin sem kynnt eru á öllum síðum, eru nálega 300 talsins, þar af 178 í Reykja- vík,- en 108 víðs vegar um land- ið. Kynningu á bæjum og kaup- túnum hefur ritstjórinn samið og einnig um þrjá fimmtu af kynningarsíðum fyrirtækja, en með honum hafa starfað þeir Gísli Ólafsson ritstjóri og Bárð- ur Jakobsson lögfræðingur, sem lesið hafa prófarkir, samið myndatexta og texta á kynn- ingarsíðum. Þá hafa unnið að kynningarsíðunum auk áður- nefndra Jón Gunnarsson, Ólaf- ur Briem, Magnús Marteinsson, Valgerður Bára Guðmundsdótt- ir og Gunnar S. Þorleifsson, en hann var upphafsmaður þess að bókin varð til. Við uppsetn- ingu verksins naut ritstjórnin aðstoðar Hafsteins Guðmunds- sonar prentsmiðjustjóra, en bók in var prentuð í prentsmiðjunni Hólar h.f. Myndamót voru gerð í Myndamót h.f., Prentmót h.f. og Prentmyndir h.f. Bókband annaðist Félagsbókbandið. Tveggja ára undirbúningur „ísland £ dag“ er sniðin eftir norskri bók „Vort Næringsliv“, sem út kom árið 1930, en er mun fjölbreyttarl. Einnig hef- ur verið stuðzt við efnisval Bjarna frá Vogi sem hann gaf út árið 1914 og nefndist „Fra Islands Næringsliv“. Undirbúningur og samning þessa mikla rits hefur tekið um tvö ár, enda var ýmsum erfið- leikum bundið að fá efni á kynn ingarsíðurnar í tæka tíð. All- mörg fyrirtæki urðu út undan, ýmist fyrir trassaskap eðavegna þess að þau höfnuðu þátttöku. Eigi að síður er bókin vafa- laust ýtarlegasta og vandaðasta heimildarrit um íslenzka at- vinnuhætti, sem gefið hefur ver ið út á íslandi. Bókin kemur út í enskri þýð- ingu eftir áramót. Hvorug út- gáfan, sú enska eða sú íslenzka, verður til sölu í bókabúðum, en bókina má panta hjá útgefanda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.