Morgunblaðið - 23.09.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.09.1961, Blaðsíða 8
8 M O RCV N B LÁÐIL Laugardagur 23. sept. 1961 Vaniel, Iandstjóri í Kanada, ávarpar forsetahjónin á flugvellinum Ancienne Lorette við Ottava. Hinn gullni meöaivegur liggur opinn hverjum þekn er hefur vit og styrk til að rata hann * Ur ræðu forseta Islands í IVfanitoba háskóla SVO SEM frá hefur verið skýrt í Morgunblaðinu sæmdi Mani- tobaháskóli forseta íslands, herra Asgeir Ásgeirsson, nafnbót heið ursdoktors í lögum hinn 18. sept. s.l. Við þá athöfn hélt forsetinn ræðu og afhenti forseta Háskól- ans að gjöf ljósprentað eintak af Skarðsbók, — en hún er eitt þekktasta handrit Jónsbóka, er varðveizt hefur. í upphafi ræðu sinnar sagði forsetinn: — „Eg þakka rektor háskólans mjög vel fyrir þau ummæli, sem hann beindi til min, og Mani- tobaháskóla innilega fyrir þann sóma, sem mér er sýndur. Orður og titlar hafa frekar gengið úr sér á síðari tímum, en doktors- titillinn er rneðal þeirra, sem hafa haldið sér bezt. Mér er tjáð, að doktorstitill í lögfræði, sé sá, sem venja er að veita, þegar líkt stendur á og nú, að þjóðforseti feemur í opinbera heimsófen. Það er ekkert launungarmál, að ég er enginn háskólalögfræðingur, og verð að afsafea það með því, að ég hefi setið á löggjafarþingi íninnar þjóðar í 29 ár, og síðan verið forseti hennar í 9 ár. Þess er hvergi krafizt, að löggjafinn sé lögfræðingur. Samt fer ekki hjá því, að löggjafinn verði að þekkja til nokkurrar hlítar þau atvik einkalífsins Og staðreyndir þjóðlífsins, sem löggjöfin byggist á, ef þjóðfélagið á að fá staðizt til frambúðar. Það er máske þess vegna, sem hinir fornu lögmenn voru nefndir „hinn spaki“ en efeki hinn „fróði“, og slíka menn hefir þjóð vor átt marga frá upp hafi sinna vega. Eg veiti þessu virðingarheiti viðtöfeu með þakk- læti sem fulltrúi þjóðar, sem vill byiggja land sitt með lögum, og jafnan hefir unnað löggjöf og þingstjórn, og lifað og varðveitt merkilega sögu í þeim efnum. Eitt hið fyrsta, sem skráð er um íslenzkt stjórnskipulag, eru þessi ummæli Adams frá Brimum á 11. öld: „Apud illos non est rex, nisi tandem lex“. — Með þeim er enginn konungur nema lögin ein. — (Among them, there is no king, save only the law). Þetta þótti undarlegur hlutur, og einn af legátum páfa taldi það óhæfu. Vér teljum stofnun Al- þingis og þjóðveldis árið 930 einn mesta atburð, sem orðið hefir á íslandi, og stóðst sú skipun í hálfa fjórðu öld, og var þá ein- dæmi í Norðurálfunni, ef ekki um allan heim. „Með lögum skal land tayggja" var grundvallarsetn iing hins unga þjóðveldis“. Þá rakti forseti upphaf sögu Starfsemi Flugfélags íslands fer sívaxandi f SUMAR hafa ferðir „FAX- ANNA“ gengið vel og þeir oftast verið fullsetnir milli staða innan- hyggju. En þessu jafnvægi þurf- um vér að ná, hver og einn í sinni sál, hugarins innstu fylgsn- um. Og það er einmitt sá þroski, sem skapar farsæld og langlífi lýðræðisskipulagsins. Hinn frjálsa mann sundlar ekki, og ekki heimtar hann, að jörðin und- ir fótum hans standi á einhverju föstu, fíl eða skjaldböku. Hún er örugg á braut sinni í jafnvægi milli tveggja andstæðra afla. Oss gengur misjafnlega, mönnunum að klífa tind hins fullkomna þroska. Mannkynið er statt í miðj um hlíðum. Það eru einnig nokkr ir gallar á hverju þjóðskipulagi. Fullkomið skipulag er ekki til fyrir skeifcula menn. En ekkert skipulag þekki ég betra né lík- legra til að láta framtíðarvonirn ar rætast, en þar sem þegnarnir ráða löggjöfinni, dómarar skýra hana og heimfæra, og þingbundn ar stjórnir fara með framkvæmda valið. Að lofeum beindi forsetinn orð um sínum sérstaklega til ungra stúdenta háskólans og óskaði þeim heilla á námsbrautinni og frama í framtíðarstöðum. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, heilsar aðstoðarfylkis stjóra Manitoba, J.S. McDiarmid, við opinbera móttöku, sem hald in var í fylkisþinghúsinu, rétt eftir komu forsetans til Winnipeg. lands Og milli landa. Innanlandsflugið hófst af full- um krafti þegar að loknu verk- falli í vor, enda biðu margir far- þegar flutnings í Rvík og víðs veg ar úti um land. Segja má að flugvélar Flugfélags íslands í inn anlandsflugi hafi löngum verið fullskipaðar s.l. sumar og haust. Athyglisvert er, hve margir út- lendingar hafa ferðazt með flug- vélum innanlands og það hefir komið fyrir, að t. d. kvöldferðirn ar milli Akureyrar Og Reykjavík- ur hafa verið fullsetnar af þeim. Fleiri erlendir ferðamenn hingaff Tala farþega í millilandaflugi Flugfélags íslands í sumar hefir haldizt svipuð Og undanfarin ár. Erlent ferðafólk kemur hing- að í vaxandi mæli, og er það kynningarstarf, sem unnið hefir verið á undanförnum árum sýni lega farið að bera árangur. Sem dæmi má nefna, að hópar ferða- skrifstofumanna, sem Flugfélag íslands hefir boðið hingað til kynnisferða allt frá því 1958, hafa gefið góða raun Og þátttakendur sent hingað ótalinn fjölda ferða- fólks. Síðasti hópurinn, sem dvaldi hér í boði félagsins í ágúst s.l., var t. d. vart kominn heim aftur er einn þátttakandínn tilkynnti fimmtán manna ferðamannahóp, sem kæmi hingað eftir nokkra daga. Grænlandsfiugið Eins Og getið hefir verið í frétt- um, eru tvær flugvélar og áhafn- ir Flugfélags íslands staðsettar i Grænlandi. Starfsemi þeirra þar hefir gengið mjög að óskum, enda eru fiugliðar félagsins þaulkunnugir staðháttum þar í landi eftir mörg Grænlandsflug á undanförnum Skipt um stað Nýlega flutti sú deild Flugfé- lagsins, sem sér um vöruflutn- inga milli landa í nýtt húsnæði í Lækjargötu 2, (Nýja Bíó). Deildin var áður til húsa að Hverf isgötu 56. Framhald á bls. 17. laganna á fslandi — fyrst meðan þau voru óskráð en síðan til- komu Jónsbókar og áhrif hennar á lagaákvæði síðari tíma. Því næst ræddi hann hversu áþekk stjórnmálasaga Kanada og ís- lands hefði verið Og sagði m.a.: „The British North-America Act“, lögin uim sjálfsstjórn Kan- ada voru sett árið 1867, var þegar vitnað til þess í íslenzkri sjálf- stæðisbaráttu, og það leið efeki á löngu, þar til Ísland fékk sína eig in stjórnarsfcrá, 1874, á þúsund ára minningarári landsbyggðar- innar. Stjórnmálasaga Kanada og íslands hefir uppfrá því verið mjög áþefck í aðaldráttum.' Kan- ada er „a self-governing auton- omous Dominion, united to the British Commonwealth by a common Crown“, og ísland er fullvalda lýðveldi. Þessi þróun hefir orðið án byltinga og blóðs- úthellinga í báðum löndunum. Því láni getum við fagnað sam- eiginlega af heilum hug. Á ís- landi eru það minningarnar, og samhengi sögunnar, sem vel hef ir varðveizt, sem hefir endurreist lýðveldið. Eins og ég hefi áður drepið á, þá gilda enn á íslandi mörg á- kvæði úr fornum lögum, en á þess ari öld hefir íslenzk löggjöf mest öll verið endurskoðuð, flokkuð, og löguð að hinum stórfelldu breytingum, sem orðið hafa í at- vinnu og þjóðlífi. En sjálft laga- málið er auðugt Og þroskað frá fornu fari, og gætir þess einnig á yðar máli, enskunni, hvað hún er auðug að orðum af engilsaxn- eskum uppruna í löggjöf og stjórn arstörfum. En þann arf hættir oss til að kalla íslenzkan, því í íslenzku máli hefir sá arfur varð- veizt bezt. Vér höfum hvorir tveggja, Kanadamenn og íslendingar feng ið að reyna bæði einræði og þing ræði, og þróunin hefir gengið í áttina til jafnræðis og sjálfstjórn ar. Á þeim brautuim viljum vér halda áfram. En svo einkennilega vill til, að á þeim tímum, sem vér höfum fengið kröfum vorum fullnægt, hefst ný barátta milli þingræðis og einræðis, frelsis og harðstjórnar um allan heim. Vér verðum þó að láta oss skiljast, að þjóðir, sem eru uppi á sama tíma, eru þó ekki ætíð samtíðar menn um þroska og menningar- arf. Það veldur að sjálfsögðu mis munandi stjórnskipulagi. Hvorki einstaklingar né þjóðir verða steyptar í sama mótinu. En vér sem eigum langa þingræðissögu, erum staðráðnir í að halda áfram á þeim brautum, sem hafa skapað oss frelsi og velmegun. Réttur- inn til að mynda sér skoðanir og halda þeim fram, ráða trú sinni og félagsskap, er einn stærsti á- vinningur síðari alda, og vér munum efcki hverfa aftur til þeirra tíma, þegar mienn voru taldir réttdræpir fyrir hugsun sína. Valið er ekki á milli öfg- anna, eins og mönnum hættir við að prédika, milli skefjalauss sjálfræðis og ofríkis yfirstjómar — heldur liggur hinn gullni með alvegur opinn hverjum þeim, sem hafa vit og styrk til að nota hann. Það þarf visst jafnvægi til að fara hinn gullna meðalveg, jafn- vægi milli löggjafar og frjáls- ræðis, félags- og einstaklings- Forsetinn ieggur blóm að minnisvarða í Manitoba. Jóns Sigurðssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.