Morgunblaðið - 23.09.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.09.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. sept. 1961 11 MORGVTSBLÁÐIÐ Húsnæði í miðbænum 70 ferm. húsnæði, hentugt fyrir skrifsíofur eða léttan iðnað er til leigu nú þegar. Upplýsingar gefur. BOGI INGIMUNDARSSON hdl., Sími 16595 Jarðhiti — Laxveiði Jörðin Gil, ásamt býlinu Gilslaug, í Fljótum í Skaga- fjarðarsöslu er til sölu. A jörðinni er mikill jarð- hiti, gróðurhús, laxveiði, rafmagn og sími. Tilboð sendist til undírritaðra, er gefa nánari upplýs- ingar. Magnús Gamalíelsson Jón N. Sigurðsson, hrl. Ólafsfirði • Laugavegi 10, Reykjavík Amtmannstíg 26 — Símar 16289 og 23757 Austin 50 1955, lítið keyrður, mjög góður til sýnis og sölu í dag. • Munið hið breytta verðlag á bifreiðum hjá okkur. Verð og skilmálar við allra hæfi. Bílamiðstöðin TO Amtmannsstíg 26 — Símar 16289 og 23757 Verzlunarmaður reglusamur og duglegur ósk- ast til að annast bókhald, erl. bréfaskriftir, pantanir og af- greiðslu í bílavoruverzlun. — Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist blaðinu merkt: „Áreiðan- brlegur — 5882“ fyrir 27. september Iðnaðarhúsnæði ca 200 ferm., 2. hæð, til leigu. Tilboð sendist fyrir 25. sept. afgreiðslu Mbl., merkt: „Múli 5878“. Iðnaðarhiísnæði Iðnaðarhúsnæði, 20—30 ferm. óskast fyrir léttan og hrein- legan iðnað. Má vera í gömlu húsi. Tilboð merkt: „Iðnaðtu: — 5877“ sendist Mbl. Vanar saumakonur geta fengið vinnu strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Belgjagerðin Glæsileg einkabifreið Buick Special — 1955, 2ja dyra og „harðtopp“, sportmodel, einskiptur, til sýnis og sölu laugardag og sunnudag eftir hádegi. — Verð gegn staðgreiðslu 85 þúsund kr. Bifreiðasalan Bræðraborgarstíg 29 — Sími 23889 Þægilegur — slerkbyggð&<s öruggur • Grind sterklegur stálrammi, flatt gólf framan og aftan. • 850 rúmcm. Loftkæld, 50 og 60 ha. vökvastillir ventlar, kefla og kúlulegur á sveifarás og stimpilstöngum. • Tengsli, venjulegt og sjálfvirkt. • Gírkassi 4 full sýncroiseraðir gírar áfram, 4 „overdrive“ • Framhjóladrif, tryggir öruggan aksíur í snjó og á malarvegum. • Fjöðrun, sjálfstæð á hverju hjóli, með nýrri gerð fullkominna höggdeyfa. • Hemlar, vökvahemlar. Akua öryggishemlar að framan. • Þyngd: 850 kg. 5 farþega, stór farangursgeymsla • Kraftmikil miðstöð, niðurleggjandi svefnsæti • Hámarkshraði 140 og 165 km./klst. • Eyðsia 5,25—6 lítrar/100 km. 0 Síðastliðin 10 ár hefur PANHARD vélin verið þaulreynd á keppnisbrautum við erfiðustu skil- yrði og unnið meira en 1060 sigra, nú síðast í MONTE CARLO vetrarkeppninni, 1., 2., 3. sæti. 0 Útsöluverð kr. 148.000.00. ★ PANHARD bíllinn verður til sýnis frá kl. 13—18 í dag á Hótel íslandslóðinni. ★ Umboðsmenn: Björn €r Ingvar Austurstræti 8 — P.O. Box 204

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.